Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1955, Blaðsíða 10
214 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hafís fyrir Vestfjörðum. Holga Haraldsdóttir setti nýtt met í 200 m. skriðsundi kvenna (23.) Skíðamót Reykjavíkur var háð að Kolviðarhóli og Hveradölum í bezta veðri. Arnheiður Árnadóttir varð meistari í svigi kvenna, en Eysteinn Þórðarson í svigi karla (28.) Inei R. Jóhannsson varð skákmeistari Reykjavíkur í annað sinn (23.) MANNALÁT 2. Erú Steinunn Maenúsdóttir. Pvík. 2. Gísli Kristiánsson. trésmiður. Rvík. 2. Frú Guðný Jónsdóttir, Akurevri. 3. Frú Valgerður (Zoega) Benedikts- son. Revkjavík. 5. Frú Guðnin íZoegp' Geirsdóttir, Revkjavík. 5. Frú Sigríður Bjarwisen, Vest- manneyum. 6. Hörður Guðmundsson loftskeyta- maður. Reykjavík. 7. Páll Halldórsson fyrv. skólastjórl, Reykjavík. 8. Friðfinnur Guðjónsson leiltari, Reykjavík. 10. Húsfrú Kristín Gísladótt.ir frá Hóli á Langanesi, Reykjavík. 14. Páll Andrésson verslunarmaður, Reykjavík. 14. Skúli Eggertsson rakameistari, Reykjavík. 17. Frú Kristjana Benediktsdóttir Blöndal, Reykjavík. 18. Símon Kristjánsson hafnsögumað- ur, Hafnarfirði. 19. Halldór Sveinsson bílstjóri, Rvík. 20. Jóhann Bárðarson framkv.stj., Reykjavík. 21. Frú Margrét S. Ólafsdóttir, Rvík. 22. Magnús Jóhannsson kaupmaður frá Patreksfirði. 23. Björn Sigurbjörnsson frá Söndum, Miðfirði. 23. Símon Beck skipasmiður, Rvík. 24. Jón Friðriksson trésmiður, Rvík. 26. Helgi Sveinsson fyrv. bankastjóri, Reykjavík. 27. Frú Margrét Þorláksdóttir, Rvík. 29. Einar Arnórsson fyrv. ráðherra, Reykiavík. 30. Kristján Þ. Einarsson trésmiður, Rcykjavík. 31. Sigurður Hjörleifsson múrari, Rcykjavík. ELDSVOÐAP Ölvaður maður ætlaði að kveikja í húsi í Reykjavík í hefndarskyni en var hamlað á seinustu stund (10.) Eldur kom upp í bílasmiðju olíufé- lagsins Esso á Reykjavíkurflugvelli. Skemmdust þar tveir bílar og mikið tjón varð annað (15.) Kviknaði í tréspónum í trésmiðjunni Völundi í Reykjavík, en varð slökkt áður en tjón varð af (19.) Brann íbúðarhúsið Kirkjuhvoll á Vestdalseyri við Seyðisfjörð og brann þar inni húseigandinn Árni Guðmunds- son, 59 ára (24.) íbúðarskáli brann í Reykjavík. Þar biuggu hjón með fimm börn. Komst fólkið óskemmt út úr eldinum, en engu varð bjargað og allt var óvá- tryggt (29.) F.TÁRMÁI, OG FRAMKVÆMDIR Yfirskoðunarmenn ríkisreikninga 1954 voru kosnir alþingismennirnir Jón Pálmason og Jörundur Brynjólfs- son, og Björn Jóhannesson í Hafnar- firði (3.) Gjaideyrisöflun hvers togara s.l. ár nam 7—11 milljónum kr. og hvers vél- báts að meðaltali 1.5 millj. kr. (4.) Rafgeislahitun var sett í fyrsta sinn í hús í Reykjavík og er það nýung, er margir vænta góðs af (5.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.