Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1955, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1955, Blaðsíða 12
216 * LESBÓK MORGUNBLAÐSINS kosningu Guðmundur Óli Ólaísson cand. theol. (20.) Haukur Kristjánsson læknir hefir verið ráðinn yfirlæknir Heilsuverndar- stöðvarinnar nýu í Reykjavík (20.) Olafur Magnússon frá Mosfelli hefir verið ráðinn umsjónarmaður Heilsu- verndarstöðvarinnar (20.) Allsherjarnefnd Nd Alþingis lagði til að 57 mönnum yrði veittur íslenzkur ríkisborgararéttur (22.) Gunnar Thoroddsen borgarstjóri í Reykjavik fór vestur um haf í boði Þjóðræknisfélagsins og Manitobahá- skóla. Hann fór einnig suður til Was- hington og vár þar gerður heiðurs- borgari (22.) Akveðið hefir verið að stofna nýtt prófessorsembætti við Háskóla íslands í liíeðiisfræði og lífefnafræði (27.) LANDHELGISBROT Enski togarinn Red Sword leitaði inn til Vestmanneya, og var skipstjór- inn þá þegar kallaður íyrir rétt, vegna þess að hann lá undir ákæru írá fyrra ári um landhelgisbrot. Honum var sleppt aftur gegn þvi að setja 10.000 kr. tryggingu (16. og 17.) Varðskipið Þór tók brezka togarann Sigursteinn Sævar, sew bjargaði 2 bornum frá drukknun. sýningu í Listamannaskálanum i Reykjavík (25.) ÝMISLEGT Skipastóll landsins er nú rúmlega 99 þús. lestir (6.) V erslunarmannafélag Reykj avíkur breytti lögum sínum þannig að nú er það hreint launþegafélag (2.) Mikil hreyfing var í Reykjavík út af umferðarmálunum og hinum tíðu slysum í sambandi við þau. Voru fundir haldnir til þess að íhuga hvaða leiðir .væri færar til þess að draga úr hættunni. Bæarstjórn Reykjavíkur samþykkti að setja á fót umferðar- nefnd, skipaða sérfræðingum (4.) Trillubátur frá Sauðárkróki lenti i ofviðri og varð að leita skjóls undir Drangey, og þar höfðust mennirnir við í helli í hartnær sólarhring. Bátnum Togarinn Jón Baldvinsson ( brimgarð- inum við Reykjanes. Sjá má taugina, sem skipverjar björguðust á upp á klettana. LISTIP. Haraldur Björnsson átti 40 ára leik- ara afmæli og var hann hylltur á marg- an hátt við það tækifæri (3.) Tíu japanskir listdansarar komu hingað og sýndu listir sínar í Þjóð- leikhúsinu (24.) . Ungur málari, Sigurbjörn Kristins- son fra Hafriarfirði, hafðj malverka- Wyre Cleaner frá Fleetwood í land- helgi hjá Vestmanneyum og flutti hann til Reykjavíkur. Þar var hann dæmd- ur í 74.000 kr. sekt og afli og veiðar- færi upptækt (31.) GJÖF Krabbameinsfélaginu barst 25.000 kr. dánargjöf frá Hallfríði Hannesdóttur í Deildartungu (29.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.