Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1956, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1956, Blaðsíða 8
76 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS <SS3K5Eír,Tr Hestar á þrúgum rFALIÐ er að Indíánar hafi fundið upp þrúgurnar, þessi einkenni- legu farartæki, sem eru svo hentug í djúpri lausamjöll, að allir sem þurfa að ferðast um norðurhéruð Kanada að vetrarlagi, notg þær til þess að komast leiðar sinnar. Þær koma að góðu gagni þar sem skíð- um verður ekki komið við. Trúboð- ar, læknar, veiðimenn og lögreglu- menn nota allir þrúgur á þeim til ýmissa íslendingabyggða. En það er víðar en hér á Íslandi, að ymislegt fer öðru vísi en ætlað cr „vegna veðurs“. Á frumsýningu var aðsókn eins mikii og salurinn frekast rúmaði. Og næsta kvöld var búizt við álíka aðsókn. En þa gerði stórhríð, er gerði uml'erð, jafnvel á götum borgarinnar, ógreiða. í bréfi, sem Hólmíríður sknfar í desember, segir hún: „Þeg- ar við sýndum leikinn hér, komu þó nokkuð margir írá Norður Dakota til Winnipeg til að sjá hann, en tveir bílar urðu þó að snúa heim aftur og komust ekki alla leið, þvi að komið var ið \oðaleg- asta óveður. (Við keimum þvi um. slóðum, og yfirleitt allir, sem þurfa að ferðast. En það er ekki ýkja langt síðan að mönnum hugkvæmdist að láta hesta ganga á þrúgum, svo að þeir komist áfram þar sem ófærð er svo mikil, að umbrot mundu vera að öðrum kosti. Og það hefur tek- izt að útbúa þrúgur handa hestum og venja þá við að ganga á þeim, eins og sjá má hér á myndinni. En að leikritið heitir „In the Wake of the Storm“). Heiir veðrið haldizt síðan. Við höfðum ráðgert að fara með leikinn á ýmsa staði í ís- lenzku byggðunum, en öllu því heiir orðið að iresta. Þetta gerir heidur en ekki fyrirhöfn, vand- ræði og auka kostnað“. Heimskringla flutti umsagnir ýmissa kunnra leiklistardómara, og báru þeir allir lof á leikritið, en sumum þótti þó sem það mætti stytta nokkuð, og yrði það til bóta, og segir Hólmfríður að hún og höí- undur muni taka það til athugunar. Leiltritið er að sjálísögðu á ensku, eius og nafn þess bendir til. þetta var þó talsverðum vanda bundið, og menn urðu að gera margar tilraunir og þreifa sig áfram áður en þeim tókst að finna upp nothæfar þrúgur handa hest- um. Fyrstu tilraunirnar voru gerðar í Lardo í British Columbia, þar sem miklir flutningar fara fram á sleð- um á vetrum. Óíærðin var oft svo mikil að ekki var hægt að koma hestum við. Og þá var það að ein- hver snjall maður fann upp á þvi að útbúa þrúgur handa hestunum. Hann hafði þær þannig að hann notaði svigagjörð, eins og er á þeim þrúgum, er menn nota, en strengdi segldúk yfir. Þetta gat þó ekki blessazt. Hestarnir eru stórir og þungir á þessum slóðum og þeir óðu fljótlega niður úr striganum, svo að þrúgurnar urðu þeim frekar til trafala en gagns. Þá fann annar upp á því að nota tréhlemma undir fætur hestanna, en þeir voru al- gjörlega ónothæfir. Aðal gagnsemi þrúganna er fólgin í því hvað þær eru sveigjanlegar og fjaðurmagn- aðar. Eftir að þessar tilraunir höfðu farið út um þúfur, kom svo þriðji hugvitsmaðurinn og fann upp hestaþrúgur þær, sem enn eru not- aðar. Hann bjó til hring úr járn- pípu og riðaði á milli með járn- gormum, en við gormana er fest táhetta fyrir hófana og hælband, sem spennt er yfir þá. líkt og er á mörgum skóm. sem menn nota. Þetta dugði og það var merkilegt hve fljótt hestar komust upp á að ganga á þessu. Menn á þessum slóðum segja að eftir svo sem hálf- tima komist hestarnir upp á lagið. Og það er eins og þeir finni hve mikil hjálp er í þessu, þvfað undir eins og spenna slitnar. eða eitthvað verður að einhverri þrúgunni, þá staðnæmast þeir og viljd ekki hreyfa sig fyr en menn hafa gert við þrúguna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.