Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1956, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1956, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 83 Ilraur i lofti, angan fra groandi jöró, omþýóa töfra kveikja í vitund og sál. Sindrar á heiðar, lýsigull leika uui fjörð, lífsstrauraar fagnandi kveða við sólroðabal. ? \ 1 | Hugurinn væugjast \ið þröttmikia sögu og sýn. sigildra dáða, er vitna ura störbugans þor. Dirska og snilli hcr drýgt hafa afreksverk sin. draumana hækkað um þjóðiifsins íegrunarvor. Hond sú var gjöfui, er hoí hér sitt vokula starf, hróður sinn treysti við frjómagnsins ilmrika hlyn. Lengi mun biikstöfum bregða um þann hamingjuarf. byggð sú er auðug, er þvilikan eignaðist vin. Ríslar i laufi rjóðu solvakinn blær, rósfagrar grundir skína við nýrunnið vor, Minningarbjarma mildum á umhverfið slaer, morgunn er alitaf um frarai'arahetjunnar spor. KNÚTUR ÞORSTEINSSON fró Úlfsstöðum. mun allt verða ljóst. En það mun hafa stórkostlega þýðingu fyrir málrannsóknir ef takast má að upplýsa hvernig á því stendur að runastöfunum er raðað á sérstakan hátt, og hvað nöfnin á inum ýmsu rúnum merktu upphaflega. Þá höf- um vér fengið fót'festu 4000 ár aftur í öldum. ★ Það er sagt að rúnirnar sé komn- ar fra guóunum. Það hafði saenski fræðimaðurinn Sig. Agrell, að leið- arljósi og komst þá að þeirri niður- stöðu að samband væri milli rún- anna og bústaða goðanna. í Grímn- ismálum í Eddu eru taldir 11 bú- staðir goðanna í Ásgaröi og segir hann að þeir svari til inna 11 raerkja í dýrahringnum á himni (því að þau merki eru i rauninni ekki nema 11, vegna þess að metin eru ekki annað en klærnar á skorpíóninni). í hverju himintákni átti goð heima, og þess vegna hyggur hann að fyrstu 11 rúnirnar svari til inna 11 goðabústaða á himni. Nú er fyrsta merkið í dýra- hringnum brútsmerki, en fyrsti stafurinn i rúnastaírófinu heitir Fé (f) og þýðir þvi kind. f grísk- hebrezka staírófinu heitir fyrsti staiurinn Al-ía eða Al-fe, og er forskeytið þar ekki annaó en sem- ítiski greinirinn al. Eins og staíur- inn A er gerður, er hann mynd af kindarhaus. Vegna ins guðlega uppruna rún- anna fylgdi þeim mikill kraítur. 1-- — liver er sjnnar gæfu snúður, og skapari allrar sinnar ógæfu. ’7 Gler sem byggingaeíni TÓRKOSTLEGAR framfarir hafa orðið i gleriðnaði að undapförnu og nú er svo komið, að menn þykjast með vissu vita að gler verði innan skamms eitthvert bezta byggingarefni, sterkt sem stál og eins vel fallið til einangrunar sem timbur. Enn hefur mönnum þó ekki tekizt að framleiða sterkara gier en svo, að styrkleiki þess er 1% af þeim styrk- teika er það getur haft, frædilega séð. En þegar glerið hefur náð 10ró af þeim styrkteika, er það getur haft mestan, er það þegar orðið miklu stcrkara en stál og þó mörgum ginnum tétiara. Þegar svo er ltomið verður farið að byggja hús úr því, það verður notað í flugvélabelgi og rákettur, sem skotið er upp í háioftin, úr þvi verða smíðuð loftför — og það verður jafnvel notað tii þess að þekja vfir stór svæði á norðurhveli jarðar, til þess að þar verði hægt að haía alls konar groður, t»eð öðrum orðum að þar verði reist stór- kostlegri groðurhús en inenn hcfur dreymt um áður. Leiðréttingar í niðurlagi þáttarins um Þorgils á Brimitsvöllum í seinustu Lesbók varð ruglingur a aeftartölu frá Sigriði dóttur hans og séra Birni Skúlasyni í Mikla- bæ. Dóftir þeirra var Helga og giftist Eiríki prótasti Þorsteinssyni, eins og þar ér sagt. Þar á eftir hefur allt brenglaV.t, en svo er ættartalan rétt: Sonur þeirra Helgu og Eiriks var Þorsteum prestur í Vesturhópshólum, en dóttí haiis var Ragnheiður móðir Gunnlaugs Oddsens dómkirkjuprests. ttótfir ue..-u og Eiríks var Domhild- ur kons ,a fwsteins Ketilsscnar a lirafnagm. ura dóttir va«; Helga kona GiífJa Hallgrini sonar i K’ristnrsi, þeirra sou Þorstehin a Stokkahluðum, faðir Dómhildar konu Olafs Briems á Grund, en sonur þeirra var Vaidimar vígsJubiskup. Þá er það og villandi er scgir í upp- hafi greinarinnar. að Þórunn Daðadott- ir hali erft föður sinn. Hún var dáin á undan honum, en Hannes sonur hennar erfði afa sinn og lenti því mikiil hluti Snókdalsauðsins lijá lionum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.