Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Side 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
147
þjóðir
á svolitlum bletti
AEYNNI Manhattan, sem er
hjarta New York bprgar er
að finna ið merkilegasta sjálf-
staeða landsvœði, sem til er i
heimi. Það er ekki nema 18 ekr-
ur að ummáli og þar eru aðeins
3500 íbúar. En á hverju kvöldi
taka þeir hatt sinn og kápu og
fara þaðan til annarra helmíla,
að undanteknum nokkrum varð-
mönnum, sem gæta ,,ríkisins“ tll
næsta morguns.
Ríki þetta befur enga peninga-
sláttu, en þar eru gefin út sér-
stök fi-ímerki, og þar er útvarps-
stöð, sem útvarpar á 25 tungu-
málum.
í rikinú eru töluð fimm opin-
ber tungumáí, oig sextíu þjöðfán-
ar blakta á lándamæfum þess. En
rikið á aúk þess sinrt eigih fána.
Er það mynd af jarðhnettinum á
Ijósbláum grunni, en báðum meg-
in eru olíuviðargreinar.
Þetta er ríki Sameinuðu þjóð-
anna, höfuðstöðvar þeirra, og. í-
raun og veru . höfuðborg alls.
heimsins.
t desembermánuði- 1946 voru
þarna slátrarabúðir, brugghús og
leigukumbaldar. Mundi fæsta þá
hafa grunað, að innan níu mán-
aða mundu ðll þessi hus vera
horfin, og að tæpiun fjórum ár-
um seinna væri. risin þarna 39
hæða höll, þar sem Sameinuðu
þjóðirnar höfðu sett upp höfuð-
bæki&töðvar sinar.
Þetta var að þakka risnu auð-
jöfursins John D. Rockefeller.
Hann bauðst til þess að kaupa
þetta landsvæði, ef Sameinuðu
þjóðirnar vildu hafa þar bæki-
stöð slna. Og 14. desember 1946
samþykkti allsherjarþingið að
þiggja boðið, En New York borg
bauðst til þess að kaupa það land
er á vantaði umhverfis höfuð-
stöðvamar. Og nú eru þessar 18
ekrur sjálfstætt landsvæði og
eign Sameinuðu þjóðanna. Þar
standa nú aðalþinghöllin, með
inum stóra samkomusal, skrif-
stofubyggingin, löng bygging
meðfram ánni, aðallega' ætluð tll
að halda þar sérfundi, og að síð-
ustu bókasaínið.
Skrifstofubyggingin er 39 hæð-
ir og 505 fet á- hæð, Þrjár hæðir
eru neðan.jarðar. Útveggir eru úr .
alumjníum, marmara og gleri.
Þinghúsbyggingin er úr marmara
og hún er lág mjög, í samanburði
við skrifstctfubygginguna. í fund-
arsalnum eru sæti fyrir 750 full-
trúa, 270 aðstoðarmenn, 234
blaðamenn og 800 áheyrendur.
Fólk frá öllum- löndmn og álf-
uro streymir hingað daglega til
þess að skoða byggingar Sam-
einuðu þjóðanna, og American
Association hefur þar fylgdar-
menn tll þess að leiðbeina þeim.
Þessir fj’lgdarmenn eru eingöngu
stúlkur,.65 alls, og þriðjimgurinn
af þeim útlendingar. Flestar eru
háskólastúdentar, og þær tala 17
tungumál reiprennandi.
(Úr .Unesco Courier“)
á því eða að hafa skip í vatnsflutn-
ingum. Þau geti ekki borið nema
sem svarar 700 dollara virði af
vatni, en kostnaður við það yrði
mörgum sinnum meiri.
Humboldt-straumurinn yrði lát-
inn hjálpa til. að flytja jakann.
Dráttarskipin hefði aðallega það
hlutverk, að koma jakanum í
strauminn' og draga hann síðan
norður með Ameríku. Þegar jak-
inn vasri kominn til Kalifomíu,
skyldi gerður sérstakur vatnsheld-
ur belgur umhverfis hann og ná
10 fet niður fyrir yfirborð sjávar.
Nú er það kunnugt, að ferskt vatn
er léttara en sjávarvatn, og flýtur
því ofan á sjó. Þegar jakinn bráðn-
aði safnaðist leysingavatnið innan
í hólknum, og þaðan mætti svo
dæla því í land. Miklar líkur sé til
þess að ísjakinn valdi svo miklum
raka 1 loftinu k meðan hann er að
bráðna, að rigningar mundu auk- *
ast. Gerir Isaacs ráð fyrir að rign-
ingavatnið muni verða nær því '
fjórði hluti á móts við vatnið úr
jakanum, og það eitt mundi því
borga allan flutningskostnað og
fram yfir það.
★
Menn eru vantrúaðir á að þetta
geti tekizt. Hafa fróðir menn bent
á, að engin dráttarskip múni geta
hreyft borgarísjaka, þeir sé jafn
óbifanlegir eins og hamraborgin
Gibraltar. Isaacs segir að þetta sé
að nokkru leyti rétt, enda geri hann
ekki ráð fyrir að meiri skriður sé
kominn á jakann eftir fimfn daga,
heldur en sem svarar sjómflu á
klukkustund. Og hann segir að áður
en lýkur muni hann rejma að koma
borgarísjaka til Perú, til þess að
sýna að humynd sín sé rétt.
Norðurfarinn Gharles W. Thom-
as segir í bók sinni: Ice Is Where
You Find It á þessa leið um megin-
landsísinn: „Þarna hefur skaparinn
safnað saman vatnsbirgðiun og
fryst þær, svo að menn geti notað
þær, þegar þeir þurfa nauðsyniega
á að halda“. Þetta var áður en Is-
aacs kom fram með sína hugmvnd.
Og þctt hún þyki sumum öfga-
kennd, verður að minnast þess að
mörgu ótrúlegu hefur verið komið
í framkvæmd á seinustu árum,
þegar allra þörf kaliaði.
(Úr grein eftir dr. Jesse C. Burt).
X' ..T • ■
Artum Toscanini hljóm®yiingur -
gistir ja'nan í Hotel Astor þsgar hann-
er i New York. Einu sinny var’h*u' 4
gangastúlka, sem honum likaöi pnrðis-
vel við. Og hann langaði til að gleðjá
hana eitthvað, og datt í hug' að gefa
henni tvo aðgöngumiða a hljómleika
sína. , v .
— Munduð þér ekki vilja koma. á
hljómleikana á þriðjudaginn? spurdi
hann.
Hún leit upp frá því sem "húa ’.’ar-
að gera og sagði: Æ, eigið þéf ekkj M
eitthvert annað kvöld?