Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1962, Blaðsíða 16
f
T
N G U R flugmaður varð fyrir
bifreið í Þýzkalandi í fyrra. í fjórar vik-
ur tókst að halda honum lifandi í sjúkra-
húsi með öllum beztu hjálpartækjum og
hjúkrun. En þá dó hann, án þéss að hafa
nokkru sinni fengið meðvitund aftur.
Við líkskoðun kom í Ijós, að hann hafði
aldrei átt von á bata vegna víðtækra
heilaskemmda.
Svona tilfelli eru ekki sjaldgæf nú á
dögum. Sjúklingarnir haldast á lífi í
þeim skilningi að hjarta þeirra heldur
áfram að starfa og lungun að anda, þótt
þeir fái aldrei aftur meðvitund. Þessi til-
felli orsaka andleg og trúarleg vanda-
mál.
Var þessi flugmaður lifandi eða
dauður meðan hann lá í sjúkrahús-
inu? Ef við segjum að dauðinn sé
„endanleg stöðvun á lífsnauðsynlegri
starfsemi líkama dýrs eða plöntu“,
var hann vissulega á lífi, en sé
hugsað um hina þrengri skýrgrein-
ingu, „missi andlegs lífs“, sem er
rnanninum vissulega verðmætara, þá
koma fram þessar spurningar: Hve-
nær dó þessi imgi maður? Hvenær
yfirgaf sál hans líkamann? Átti
hinn andlegi dauði sér stað, þegar
heili hans eyðilagðist, eða skildi
ekki sál hans við líkamann fyrr en
öll líkamsstarfsemin var hætt?
En að sjálfsögðu voru heilafrumur •
og aðrar líkamsfrumur viðkomandi
manna lifandi allan tímann. Frumur
geta haldið starfsemi sinni áfram
nokkra hríð, án þess að fá næring-
arefni utan að frá eða losna við úr-
gangsefni sín. Þess vegna mætti
segja að andlegt líf hijóti að standa
í beinu sambandi við líf eða dauða
heilafrumanna.
Þetta vandamál verður ennþá
flóknara, þegar litið er á ýmsar aðr-
ar framfarir í læknisfræði. Hinn lif-
fræðilegi dauði frumu, sem engan
aðgang á að næringu, er efnabreyt-
ing. Og eins og flestar aðrar efna-
sem farið hafa fram í Bretlandi benda
ákveðið í þessa átt. Dr. Audrey Smith
hefur rannsakað áhrif enn meiri kæl-
ingar á heilum dýra. Við það lága
hitastig sem hún notar stöðvast efna-
breytingar þær sem orsaka eyði-
leggingu og dauða frumanna nærri
algerlega.
Mesta vandamálið hefur verið að
finna aðferð til þess að frysta dýr-
in, án þess að mynda ískrystalla,
sem orsaka samskonar skemmdir í
lifandi frumum eins og verða í
vatnsleiðslum og kælikerfum bíla
þegar frýs í þeim. En hún hefur
/a. ðrar framfar-
ir í læknavísindum
kunna að varpa
nokkru ljósi á þetta.
Eitt sinn var öruggt
merki um dauða að
hjartað hætti að slá, Hlutverk
hjartans er að dæla gegnum líkam-
ann blóði, sem flytur frumunum
næringarefni og tekur frá þeim úr-
gang. Stöðvist blóðstraumurinn,
hljóta frumurnar því að deyja. Nú
á timum kemur oft fyrir, að hjarta
sjúklings hættir að slá meðan á
uppskurði stendur, eða undir öðrum
kringumstæðum, en sé unnt að
koma því á stað aftur innan örfárra
mínútna, lifir sjúklingurinn áfram.
Samkvæmt hinni fyrri skýrgrein-
ingu hér að framan var þetta fólk
dáið. En dó það andlega? Skildi sál-
in við líkamann? Hafi hún gert það,
hlýtur hún að hafa komið aftur, því
margir þeirra eru lifandi á þessari
stundu og þessi skammvinni dauð-
dagi hefur engin áhrif haft á per-
sónuleika þeirra.
er
breytingar er þessi dauði miklu
hægari við lógt hitastig. Þannig má
halda frumum lifandi með kælingu
klukkustundum saman, þótt lífsnauð-
synleg starfsemi líffæranna hafi
hætt. Þetta er notað til að fram-
kvæma skurðaðgerðir á hjarta.
þegar að mestu leyti komizt yfir
þessa erfiðleika. Hún hefur fryst
hamstra harða eins og grjót og þeir
hafa ekki sýnt nein merki um
skemmdir þegar þeir voru þíddir
upp aftur.
E,
Er
Jnn erum við ekki í neinum
vandræðum með að tengja andlegt
líf lífi heilafrumanna, því að líta
má á líkamskælingu þessa sem
hvert annað meðvitundarleysi eða
svefn. Og enginn býst við að sálin
hverfi úr líkamanum undir þeim
kringumstæðum.
En getum við fallizt á, að mögu-
legt sé að loka sál mannveru inni í
frosnum heilafrumum á þennan hátt
í ár eða jafnvel aldir? Rannsóknir,
inn hafa hamstrar ekki verið
frystir lengur en í eina klukku-
stund, en ekki virðist vera nein á-
stæða til að ekki væri hægt að
halda þeim frosnum langtímum sam-
an. Það hefur meira að segja verið
stungið upp á að bezta aðferðin til
að senda geimfara í langar ferðir
væri að frysta þá svona meðan á
ferðinni stæði. Getum við búizt við
að mannssálin verði ekki fyrir nein-
um breytingum við þessa meðferð?
Fleiri vandamál koma til sögunn-
ar, þegar andlegt líf er bundið lifi
heilafrumanna. Hvernig á að bregð-
ast við hinni algengu og hræðilegu
veiki, sem almennt nefnist „slag“?
Orsökin er augljós. Ein af slagæð-
unum, sem flytur blóð til hinna
ýmsu hiuta heilans, stíflast, og
frumurnar deyja. Ef þetta eru að'eins
frumur sem stjórna hreyfingum,
myndast ekkert vandamál. En hvað
verður, ef frumurnar sem eru bundn-
ar skynseminni eða trúnni deyja?
Hefur sálin eða eimhver hluti henn-
a-r skilið viS líkaraann? Sennilega
myndu fáir samþykkja það.
Á næstu áratugum má búast við
að meira verði um að líffæri úr
dauðum mönnum verði grædd í lif-
andi menn. Og en-n kemur þá nýtt
vandamál til sögunnar, því starf.semi
(heilans eir ekki óháð þeim efnium, sem
blóðið ber til hans, og á það eink-
um við framleiðslu vakakyrtlanna.
Segjum nú að tekin verði vakakyrt-
ill úr dauðum manni og græddur í lif-
andi mann. Persónuleiki og hegðun
mannsins getur þá breytzt vegna
hins nýja umhverfis, sem heilafrum-
ur hans vinna í. Hefur nú einhver
hluti af sál hins dauða manns flutzt
í líkama hins lifandi manns? Eða á
að líta á þessar breytingar sömu
augum og þær, sem framkalla má
með lyfjagjöf, og ógerningur er að
líta á sem breytingu á sál hans,
jafnvel þó að þær feli í sér greini-
lega breytingu á andlegu lífi við-
komandi manns.
Þær framfarir í læknisfræði, sem
nefndar hafa verið (og margar
fleiri), geta orðið mönnum hvatning
til að hugsa um eðli lífsins og neytt
okkur til að endurskoða þessa
spumingu, sem á yfirborðinu virðist
afar einföld: Hvað er dauðinn?
Þyngdarleysi
E G A R Glenn geimfari fór
þrisvar kringum jörðina var
hann í svonefndu þyngdarlausu ástandi.
Rússneski geimfarinn Títoff lifði við
þyngdarleysi í 25 stundir, kvað þyngd-
arleysið ekki hafa áhrif á vinnuhæfni
manna, en þó er sagt, að hann hafi
orðið fyrir nokkrum óþægindum af
þessum sökum. En enn er lítið vitað
um líkamlegar og andlegar afleiðingar
þyngdarleysisins á löngum geimferðum.
Oroið „þyngdarleysi“ Og Orðið „að-
dráttaraflsleysi“ sem einnig er oft tal-
að um, eru bæði villandi. Þungi hlutar
í þyngdarsviði er margfeldi af styrk-
leika þyngdarsviðsins og efnismagni
hlutarins, en hið síðarnefnda er óháð
er skynvilla
aðdráttarkraftinum. Aðdráttarafl jarðar
innar er minna uppi á fjallstindi en við
yfirborð sjávar, en efnismagn (massi)
hlutanna er það sama þar uppi.
Sama gildir um gervitungl á braut
sinni. Það vegur að vísu minna en á
jörðu niðri ,en það er enn í þyngdar-
sviði og hefur því þunga. í reyndinni
er þungi þess aðeins 20% minni en
niðri. Sama gildir um geimfarann, sem
í því kann að vera.
Hvers vegna finnur þá geimfarinn
ekki til þyngdar sinnar? Athugum fyrst
mann, sem inissir hattinn sinn í lyftu.
Hatturinn fellur vegna þyngdar sinn-
ar, og fætur mannsins þrýsta á gólf
lyftunnar vegna þyngdar hans.
Ef lyftustrengurinn bilaði myndi
lyfta, maður og hattur falla öll með
sama hraða, í óhindruðu falli. Fætur
mannsins myndu hætta að þrýsta á
lyftugólfið og hatturinn myndi svífa í
lyftunni, því hann félli með sama
hraða og lyftan.
í þessu dæmi myndi fallið enda með
skelfingu, en meðan á því stæði fyndi
maðurinn ekki til þyngdar sinnar.
Sama gildir um geimfarann, geimfar-
ið og allt sem í því er. Geimfarið fell-
ur óhindrað ,en fellur þó ekki til
jarðar.
Síðasta þrep eldflaugarinnar ýtti því
hornrétt á fallstefnuna og sendi það á
braut umhverfis jörðu, og „þyngdar-
leysi“ geimfarans á því tvær orsakir:
1) Hann fellur óhindrað — þ. e. eng-
ir kraftar annars eðiis en aðdráttar-
aflið orka á hann — og því finnur
hann ekki þyngd sína. — 2) Hreyfing
hans er þess eðiis, sem gerir fallandi
hlut fært að falla stöðugt, án þess að
hitta nokkurn tíma þann hlut (í þessu
tilfelli jörðina), sem er aðalupptök
þyngdarsviðsins ,sem hann er í. Hann
fellur stöðugt og fer stöðugt fram hjá
jöröinni.
Það er nú auðséð, á hverju þyngdar-
tilfinningin byggist, nefnilega því, að
einhverjir aðrir kraftar orka á mann
en þyngdarkrafturinn. Maður sem stend-
ur á stökkbretti finnur þyngd af því,
að brettið þrýstir á iljar hans með
nægilegum krafti til að halda honum
uppi, en um leið og hann stekkur nið-
ur í laugina — og tekur að falla ó-
hiindrað — orlca ekki aðrir kraftar á
hann en þyngdarkrafturinn, og hann
hættir að finna til þyngdar.
Orðið þyngdarleysi var upphaflega
fundið upp til að lýsa Skynjun flug-
manna undir vissum kringumstæðum,
og á aðeins við um skynjanir mana*»
ins.