Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.1963, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.1963, Blaðsíða 2
„,^™—_—.,,,„—........„... Austurríski rithöfundurinn Gusti Stridsberg hefur átt fjölbreytilegri lífsferil en flestar núlifandi konur. Hún er nú búsett í Stokkhólrhi og hefur skrifað bók um ævi sína, sem vakið hefur mikla athygli á Norðurlöndum. Bókin heit- ir „Lífin mín fimm". Gusti Stridsberg fæddist í Vínar'borg keisaratiímans og v>ar dóttir auðugs bankastjóra. Uppvöxtur hennar og upp- eldi mótaðist af ríkmannlegu uim'hverfi, og hún virtist ekki eiga annað fyrir höndum en áhyggjulaust munaðarlíf yf- irstéttanna í Vín. En með fyrri heims- styrjöld hófst hið stormasama líf, sem hún lifði lengst af síðan. H ^ún var enn ung að árum þegar hún gaf sig fram sem sjálfboðaliði til hjúkrunarstarfa, og ekki leið á löngu þar til hún var svipt öilum tállhugmyrtd- um um starf hjúkrunarkonunnar. Móðir hennar, sem var af gamla skólanum, gerði sér í bugarlund, að verkefni hjúk- runarkonunnar væri eingöngu í því fólgið að ganga um sjúkrastofurnar, klappa særðum hermönnum á kinnina eða færa þeim glas af vatni. En hún komst brátt að raun um, að málum var öðru vísi háttað í sjúkrahúsum á stríðs tíraum. Á styrjaldarárunum kynntist hún ung um júgóslavneskum lækni, sem var af gamalli aSalsætt, og þrátt fyrir ógnir og óskapnaS stríðsins héldu þau brúðkaup sitt í Vinarborg. Eftir styrjöldina flutt- ist hún ásamt manni sinum og dóttur til óðalsins Hartenstein í Slóveníu, sem áður 'hafSi veriS héraS í Austurríki, en féll í hluta Júgóslavíu eftir ósigur Aust- urríkismianna. í Hartenstein lifSi Gusti aftur hinu þægilega og áhyggjulausa lífi yfirstétt- anraa, en smám saman fóru að sækja á foana efasemdir og óánægja með hlut- skipti sitt. Hún kom auga á misréttið í þjóðfélaginu, sá hver voru kjör fátækl- inganna og hve erfitt þeim var að ná rétti sínum. „Ég skammaðist mín, þegar ég hugs- aði um mína eigin ánauðarbændur", sagSi hún síðar. ég verð að svara því þannig: ég haíði samúð með eiraum kommúnista, en hann var skotinn í „hreinsuninni" eins og svo fjöldamargir aðrir". VF usti Stridsberg fór sem blaðakona til Spánar meðan á borgarastyrjöldinni stóð, og enn varð hún fyrir gertækri og biturri reynslu. Fyrir borgarastyrjöld- ina hafði hún samiS bók, sem hún kallaði „Genosse Friedridh", en hún hafði ver- ið bönnuð af Hitler vegraa beinraar sam- iíkingar höfundar á eðli og atferli komm únismans og nazismans. Hún var þvi sett á svarta listann bæði i Þýzkalandi og Sovétríkj unuim. viS Sænsku menningarviðskiptastofmun ina, en hefur nú látið af því. Starf henn ¦ar við þessa stofnun var fyrst og fremst í því fólgið að koma á sambandi og efla samskipti við erlenda menntamenn, og hjálpa pólit.'&kum flóttamönnum. Fyrir fjórum árum hóf hún aS semja endur- minningar sínar, og þær komu s'ðan út 5 bókarforimi undir nafninu „L.ifin mín fimm". Bókiwni lýkur á finnmta lífinu — hinni nýju tilveru sem hún skapaði sér í Sviþjóð. Nú orðiS kveðst Gusti Stridsberg líta á sig sem Svía, að svo miklu leyti sem útlendingur geti nokkurn tíma orðiS Svíi. „MaSur verður að fæðast Svii til að geta orSið reglulegur Svíi," segir bún. /Xrið 1932 sagði hún skilið við sitt fyrra líf, fór aftur til Vínar og fékk starf sem blaðakona við eitt af dag- blöðum borgarinnar. Skömmu síðar var hún send til Moskvu til að skrifa greinar og frásagnir af hinum nýju fimm-ára- áætktnum Sovétríkjanna. „Ég var algerlega óskæifað blað og hafði alls enga þekkingu eða skilning á því sem ég átti aS skrifa um," segir hún nú. Frásagnir hennar fjöll'uðu fyrst og fremst um kjör og örlög einstakiinga undir ráðstjórn, og þess var ekki langt að bíða, að hún týndi öllum tálvonum sínum um kommúnismann og baráttu hans fyrir verkalýðinn. .JVTargir hafa spurt mig", segir hún, „hvort ég hafi ekki haft samúð með kommúnismanum á þessum árum, og 2 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS rl.rið 1938 kom Gusti Stridsberg til Svíþjóðair í fyrirlestraferð, og var ætlun hennar að hafa þar aðeins hálfsmánað- ar viðdvöl. En skyndilega varð henni ljóst, að hún var komin til lands sem henni féll vel, og síðan hefur hún átt búsebu í Svílþjóð. Eftirnafn hennar er raunar sænskt, hún tók það upp þegar hún giftist Sví- anum Hjalmar Stridsberg. í seinni heimsstyrjöld var Gusti Strids berg m.a. fréttaritari fyrir „Toronto Star" (sem Ernest Hemingrway starfaði fyrir á sínum t:ma), og kom til Dan- nierkur í stríðslok (5. maí 1945) til að lýsa fögnuðinum yfir brottför og ósigri Þjóðverja. Sli ftir styrjöldina starfaði hún eink- um að barnaihjálp, og fékk síðax starf II Lún kveðst ekki geta hugsað sér að snúa af'tur til Vínar. Hún hefur heim sótt fæðingairbong sína oft, síðast fyrir þremur árum, en í augum hennar er Aust urriki nú aðeiras „skuggaland." Allt sem hún lifði þar í bernsku sinni og æsku er horfið meS öllu, og húsið þar sem hún óist upp var lagt í rúst á stríðsárunum. Hins vegar hefur Gusti Stridsberg mikl ar mætur á Sviss og fer þangað oft, var þar t.d. um síðustu jól. Ástæðan ©r sp að Sviss hefur ekkert hreytzt. Bæði í bernsku og æeku fór hún oft þangað með foreldrum sínum, og staðirnir sem þau heimsóttu eru enn eiras og þeir voru i gamla daga. Bandaríkjanna og kann vel við sig þar, ekki sízt vegna þess að dóttir hennar o^ dóttursonur eru búsett þar. „Sagt er að Svíar séu mjög stifir og fráhrindandi," segir Gusti Stridsberg. „En þegar æviminningar mínar komu út, kom margt mjög skemmtilegt fyrir mig. Fólk stöðvaði mig á götunni til að þakka mér fytrir bókina og mér bárust fjöldamörg þakkarbréf. Margar konur sögðu mér, að þeim hefði þótt svo vænt um að lesa lýsingu mína á ástinni — ekki aðeins ástleitninni — heldur hinni raura verulegu ást. Öll þessi ósjálfráðu við- brögð glöddu mig". t-Fusti Stridsberg hefur nú setzt í helgan stein, en vinnur heima hjá sér að bréfaskriftum fyrir menningarvið- fikiptastofnunina. Hún er ekki byrjuð að skrifa nýja bók, en hefur þrjár bug- myndir að bókum, segir hún. Hún kveðst ekki vita hvenær hún hefjist handa. Fyrst um sinn ætlar hún að hvíla sig. li! DG E SPILBD, sem hér fer á eftir, er lærdóms- ríkt hvað varðar úrspil og sýnir hve nauðsynlegt það er fyrir sagnhafann að gera ráð fyrir því versta. G A DG1042 V G82 ? 5 * KG43 ? Á A K53 V 7654 V ÁK3 <+ ÁD98 + K2 76 * Á 10 8 6 *> 92 A 9876 V D 10 9 ^ G10 4 3 * D7 5 Vestur var sagnhafi í 3 gröndum og norður lét út spaðadrottningu, sem drepin var í borði með ás. Þegar spil þetta var spilað, þá lét sagnhafinn út tigul úr borði, drap heima og lét enn út tigul og ætlaði að fá 6 slagi á tigul. Þar sem tiglinum var ójafnt skipt milli andstæSinganna fékk hann aSeins 3 slagi á litinn og alls 8 slagi og tapaði þannig spilinu. Ef sagnhafi hefði veriS varkár strax i byrjun, þá hefði hann unnið spilið og það á eftirfarandi hátt: Hann fær fyrsta slaginn á spaðaás. Þá lætur hann út hjarta úr borði, drepur heima með ás og lætur þvínæst út hjarta 3, sem annar hvor andstæðinganna drepur. Nú er spaði látinn út og þá drepur sagnhafi heima með kóngi, tekur hjartakóng og þá kemur í Ijós, að fjórða hjartað í borði er orðið gott og þannig fær sagnhafi níunda slaginn og vinnur spilið. Með því að spila þannig eykur sagn- hafi möguleikana að vinna spilið. Falli hjartað ekki þá hefur hann alltaf mögu- leikann með tigulinn. Taki sagnhafi aft- ur á móti strax í byrjun tigulinn, þá er enginn möguleiki að nota fjórSa hjart- aS í borSi, þar eð innkomu vantar. usti Stridsberg hefur ennfremur fariö í margar fyrirlestnarferðir til Utgeíandl: H.t. Arvakur, ReykJavDc. Framkv.stJ.: Slgfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson ' Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur KonráS Jónsson. Auglýsingar: Ami Garðar Kristlnsson. Ritstiórn: Aðalstræti S. Simi 22430. 5. tölublað 1963

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.