Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.1963, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.1963, Blaðsíða 7
fí I R LÆRÐIÉG ¦ - Li'ið inn í „Múlalund" og spjallað við ÖNN hvers dags gleym- ist okkur oft, að til er fólk, sem ekki er þess megnugt að stunda venjulega vinnu, sökum vanheilsu eða ör- orku. Stundum vöknum við þó til umhugsunar um vandamál þessa fólks og vorkennum því kannski dá- lítið, en síðan ekki söguna meir — yfirleitt. ¥»ó að hitaveitan frjósi "¦ og engir hverir gjósi", söng einn glað- lyndur náungi á bernsku- dögum hitaveitunnar, — en hitaveitan er enn ó- frosin og veitir yl um alla borgina. Því ákváðum við að heim- sækja „bæjardælustöðina" eitt kvöldið og kynnast ein- um þætti þess fyrirtækis „Hitaveitunnar". Þar hittum við Þorkel Sigurðsson vél- stjóra og spurðum, þessi hvaðaj dælustöð' þýðingu hefði. • „Hún á að tryggja nægan tbrýsting á heita vatninu á sinu svæði." Eru fleiri slíkar? „Já, Drápuhlíðarstöðin og I Laugarnesstöðin, til dæmis,, auk smærri stöðva, sem dæla úr borholunum." Ef geymarnir tæmast? I „Þá dælum við beint úr aðalæð inn á bæjarkerfið." Hvað taka geymarnir á Öskjuhlíð mikið? „Um 1100 rúmmetra hver, eða alls um 8800 rúmmetra." Er vatnið nægilega heitt?! „Já, ca 88—90 gráður." Er mikil vatnsnotkun? „Já, — hér í stöðinni eru tveir línuritsmælar, er sýna notkunina; hún er mikil, hef ur komizt allt upp í 550 lítra á sekúndu." En framtíðin? „Það er unnið markvisst eftir áætlun um aukningu —' og m.a. vœntanlegar tvær stórar dælustöðvar á næstu/ árum." J Hs. 1 E: n gætum betur að; vork- unnsemi er ekki það, sem bæt- ir hag þessa fólks. Sú hjálp, sem kemur því bezt, er að veita því vinnu, sem það er fært um að sinna. — Sú hjálp er raunar þegar fyrir hendi —. að nokkru leyti. Inni við Ár- múla er „Múlalundur", sem SÍBS starfrækir sem vinnu- stöð fyrir öryrkja. Við skreppum þangað einn daginn til að forvitnast um, hvað þar færi fram. vinnuglatt fólk „f þrjú ár". „Hvernig er vistin?" „Prýðileg, hér er hlýtt og bjart og mjög góð vinnuskil- yrði, vinnan yfirleitt létt. Ef ég gæti ekki unnið hér, þá hvergi". „Nokkurt kaup?" flt^fetttttiflr „Þá mundi ég eflaust kúra heima". „Mér er sagt, að þú sért kom- inn af Bólu-Hjálmari". mitt líf og yndi um dagana". „Birt eitthvað?" „Einstaka stef og kvæðabrot í blöðum". __„ u ppi á lofti hittum við Jón Tómasson, forstöðumann Múla- lundar, og fengum að vita, að hér starfa 55 manns, konur og karlar. Enn er aðallega um platsiðju og saumaskap að ræða, og á borðinu hjá Jóni sjáum við plasthulstur eða veski með enskri áletrun og spyrjum hann hvort þetta sé fyrirmynd. „Nei, þetta er framleiðsla; við framleiðum þessi hulstur úr plastdúk með aðferð, sem kölluð er plastsuða, þessi hulst- ur seljum við m.a. til Bret- lands og Bandaríkjanna". „Með niðurgreiðslu?" „Nei, á samkeppnisfæru verði". „En fólkið hér; nýtist vinna þess vel?" „Fólk er misjafnt til vinnu hér sem annars staðar, en okk- ar fólk mætís- áberandi vel, betur en ég hef kynnzt annars staðar". V, ið kveðjum Jón og heim- sækjum kvenfólkið í sauma- stofunni, þetta er rétt eins og í klaustri — og þó, hér vinna líka tveir karlmenn og virðast una hag sínum vel. Það hvín í alls konar saumavélum, hnappagatavélum og — og vél- um, sem við höfum ekki nokk- urt vit á. Við snúum okkur því .að einni stúlkunni, bjóð-_ um henni í 5 mínútna „verk- fall" og fáum að vita, að hún heitir Hanna Elsa Jónsdóttir. „Ertu búin að vinna hér lengi, Hanna?" „í þrjú ár". „Og hvernig líkar þér?" „Afskaplega vel; það getur tæplega verið betra. Hér lærði ég handtökin — og mundi ef- laust vera atvinnulaus, ef Múlalundur væri ekki til". „Þú ert þá ánægð?" „Já, nú finnst mér ég vera orðin sjálfstæð". Og Hanna heldur áfram að sauma. Við sjáum hér ýmiss konar fatnað, kvensloppa, kven- og barnabuxur, regn- galla og regnkápur fyrir börn, jafnvel íshússvuntur og nýj- ustu tízku-úlpur táninganna. T ið höldum nú niður á neðstu hæð, og í plastiðjunni hittum við Kristin Bjarnason. „Ertu búinn aS vera hér lengi?" E, I n tíminn líður og við hugsum til ferðar. Við sjáum, að enn er margt ógert; hér vantar t.d. lyftu, til þess að efri hæðirnar nýtist fyrir þá, sem eiga óhægt um gang, en allt stendur þetta til bóta. Mest um vert er þó, að hér ríkir samhugur og samstarf. Fólk, sem áður var e.t.v. sjálfu sér og öðrum til ama, fær hér að- stöðu til að vinna fyrir sér að einhverju eða öllu leyti, jafn- vel þó að heilsan leyfi aðeins hálfan vinnudag. Það getur öðlazt hamingjuna, ekki síður en við hin, og kann oft betur að meta þær ánægjustundir, sem lífið hefur að bjóða. H. S. II.ann.a Elsa Jónsdóttiv við saumavélina. „Já, okkur er greitt sam- kvæmt Iðjutaxta". „Ef Múlalundur væri ekki til, hvað þá?" FÓKUS „Já, hann var langafi minn". „Ertu þá skáld?" „Maður hefur ruglað þetta dálítið; kveðskapur hefur verið ¥ frostinu á dögunum * datt okkur í hug að líta inn í Tómstunda- heimili Æskulýðsráðs, að Lindargötu 50. Þar var fjöldi unglinga að starfi, nxa. í ljósmyndaiðju. Við smeygðum okkur milli stafs og hurðar inn í herbergi, sem aðeins var lýst með gulleitum, daufum ljósum, þar voru nokkrir piltar við „stækkara" og „kopieringskassa", en á borð um voru bakkar með fram- kallara og „fixer" í. Piltarn- ir töluðu óspart saman á máli, sem gat ruglað ókunn- ugan, þó islenzka væri — að mestu sem sagt ljós- myndamál. „Þetta er ekki einu sinni í „fókus" hjá þér", gall við í einum, þegar hann leit á verk félaga síns. Annan vant aði D-76 (sem reyndist þýða framkallari af vissri gerð), og einn bað um bleyti í vatnið, eins og það væri ekki nægilega blautt. Við tóKum einn úr hópn- um tali. Hann kvaðst heita Þórhallur og vera „byrjandi í þessu, aldrei átt við fram- köllun áður." Hvers vegna datt þér í hug að læra að vinna mynd- ir? „Ég ferðast talsvert og tek myndir, en það er dýrt að láta framkalla það allt, betra að geta unnið það sjálf ur." Hvernig gengur? „Ágætlega, held ég." Áttu nokkur tæki sjálf- ur? „Nei, aðeins myndavél, en ég fæ vonandi aðgang að tækjum, þegar ég verð fær um að vinna alveg á eigin spýtur." Þú ferðast, segirðu? „Já, stundum á flækingi, svona á sumrin, með Far- fuglum." Hvernig myndir tekur þú helzt? „Aðallega landslagsmynd- ir." Nokkuð á litfilmur? „Nei, ekki enn, en mig langar til þess." „Þurrkarinn er laus", er galað í næsta herbergi og Þórhallur snýr sér að því að ganga frá myndum sinum. Piltarnir eru með alls kon- ar myndir, góðar og — og ekki góðar, eins og gengur. „En allt kemur með æfing- unni'-, segir Pétur, leiðbein- andi þeirra um leið og við kveðjum. 6. tölublaS 1963 — LESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.