Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1964, Blaðsíða 10
SfiMAVBÐTALfiÐ NÝ BÓK UM KJARVAL 02522. — Thor Viiíhjálmisson. — Að hverju vinnur þú um þessar mjundir? — Ég hef verið að ganga frá próförkum af bók um Kjatr val. Ég hef skrifað hana á undanförnu ári, en Kjaæval hef Svmar GesH skrifar um: NÝJAR PL The RoIIing Stones: I want to be loved/Come ©n. Enn ein enska hijómsveitin, sem orðið htfur fræg fyrir tilverknað Beatles. Þessix eru reyndar nokk- uð góðir og mátti varla á milli sjá hvort það yrðu þeir eða Beatles, sem unga fólkið í Engiandi ætlaði að gera að guðum, en svo urðu það Beatles eins og mann- kynssagan greinir frá. The Rolling Stones greiða sér á sama máta og Beatjes og klaeða sig sérkennilega, syngja betur^en þeir og eru allt að því eins góðir hljóð- færaleikarar. Fyrra lagið á þessari plötu samlagast ekki alveg rokkhávaðanum og er það bara nokkuð gott. Það er leikið á munnhörpu í þvi og gefur hún útsetningunni sér kennilegan blæ. Síðara lágið er nokkuð hratt en er endurtekning á þvi sama upp aftur og aftur, segir harla lítið. Og þar er einnig munnharpan sem gerir sitt. Líklega er það fyrra lag- ið, sem gæti orðið þess vald- andi að The Rolling Stones yrðu vinsælir her á landi. ég þekkt í mörg ár, svo að bókin er ávöxtur lengri við- kynningar. Bókin er mjög per- sónuleg, ekki listfræðí eða sagnftæði í venjulegum skiin- iagi, heldur reyni ég að skapa mynd af áhrifum Kjarvals og verka hans á mig sjálfan. Ég hef ekki haflt uppi nein skrif- færi á fundum okkar, né hefux verið beitt neinum framleiðslu vélusm jólamarkaðsvörunnar. Það er annars mikið lán að fá tækifaari til að'kynnast sQíkum manni. Sjálfsagt verða skrif- aðar ótal bækur um KjairvaJ, en honum er ekki hægt að gera nein tæmandi skO. Hann er svo sífrjór, að hver fundur býður upp á ný álitamál. — Hvert er næsta verkefni? — Eg er með nokkuð stórt skáldverk í smiðuan, en ég er alltaf dálítið ragur við að tala um ófullgerð verk. — Átt þú margt í handrað- anum, sem e'kki hefur verið gefið út ennþá? — Já, ég á mjög margt í fór- um minum. Til dæmis skrifaði ég stórt skáldverk, sem ég sprengdi rammann utan af, ef svo mætti að orði koimast. Ég raaktaði þræðina svo langt út úr því, að ég hef ekki ermþá ákveðið hvað ég geri við það. Kannski gef ég það út í mörg- um bókum. Svo á ég fjölmörg brot og drög að verkum. Ætli fari ekki fyrir mér eins og Thomas Wolfe að skilja eftir mig koffort með handiritaim. — Af þessu sérð þú, að ég hef nóg að gera. Þessvegna sé ég mjög eftir þeim tima, sem fer í ekki merkilegra vJðfangs- efni en Kristmann Guðmunds- son. — Ert þú nokkuð á förum til útlanda? — Nei, en ég hef hins veg- ar frétt utan að mér, að ég sé að fara í einhverja ferð um páskana. Fyrir því er enginn fótur, aðeins fjörugt ímyndun- arafl, sem farið hefur fram úr minu eigin. — Hefur þú hug á að skirifa fyrir leikhús? — Eftiæ því sem árin liða, langar mig æ meira til að Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins Spurnii?6unni svarar 1 dag frú Birna Björnsdóttir, kona Heimis Hannesssonar, lögfræffijags: Manninum mínum finnst gaman að borða góðan mat og gærti sennilgea þegið þrí- réttað daglega. Hangikjöt og skyr gæti hann barðað í alla mata, sérstaklega ef það væri að norðan, og hangi- kjötið finnst honum , bezt hiíeð makkarónujafningi Fuglakjöt kann hann ekki að meta, en af öðru kjöti er ofnbakað svínakarbon- ade með öllu tilheyrandi efst á vinsældalistanuin. Fiskréttina vill hann helzt fá steikta eða bakaða og þar er silungur efstur á biaði. GrænimetisTéttir eru vel þegnir, t.d. raspaðar gul- rófur með púðursykri, app- elsdnusafa og þeyttum rjóma. Kjötbúðingur úr saliikjöts hakki og ofnbakaðux ér vel þeginn heimilisréttur og ein falduo: í sniðum (gott er að hræra saman við deigið hökkuðum lauk, kartöflu- mjöli eða hökkuðum kartöfl um alveg eftir smekk hvers og eins) og með honum má t.d. bera brúnaðar kartöfl- ur og grænmetisjafning. Af ábætisréttum finnst honum hressandi og góð til breyting að fá súrmjólknr- búðing með karamellusósu og er uppskriftin eittihvað á þessa leið: 1 lítri súrmjólk, 100-125 gr. púðursykur, 1 tsk. vanillur. 6-8 blöð mat- arlím og 1-VÆ peli rjómi. Matarlímið er brætt í köldu vatni yfir gufu, súrmjólkin þeytt með sykrinum og drop skrifa leikrit. Lengi framan af beindist áhugi minn að kvik- myndagerð, en það er víst held ur vonlítið hér á landi að kom- ast í aðstöðu til sliks, ekki sízt ef svo ætlar að æxlast, áð kvikmyndagerð á íslandi ætii að komast í hendur manna, sem órar ekki fyrir því, hvað kvik- myndalist er og mumu aldrei komast á snoðir um það. Þetta er því dapurlegra, þegar haft er í huga, að hér ættu að vera afbragðs mö'guleikar til að skapa margjuð verk, sem bjóða mætti á heimsmarkaði, en þó eingöngu ef þar eru að verki menn með listræna hæfi- leika til að skynja og túlka sér- kenni þessa lands og yrkja samkvæmt eðli kvikmyndalist- arinnar. Ingmar Bergman sagði við m'ig fyrir nokkrum árum, að sig hefði langiað til að gera kvikmynd um fyrri hiutann af Sjálfstæðu fólki og enda þar sem Bjartur keimur heim úr ferðinni, finiiur kon- una látna og barnið á tíkap. spena. Mér finnst stórfengleg tilhugsun að þessir tveir snill- ingar mættust þannig. — Sá, sem skrifa vill leikril; verður að vara í náinni saiert- ingu við leikhús og geta geng- ið þar út og inn. Ég var P3 ár starfsmaður við ÞjóðleikhúsiS og reyndi, jafnvel með ísmeygi legum hætti, að mennta leikhús stjórann og gefa honum hug« myndir, sem honum var frjálst að nýta .sem sínar eigin. Ea hann launaði mér hjálpfýsina og þolinimæðina með þvi aS bregða logandi sverði sáns anda og xeka mig út úx musteriniu. -•- Prestur: Geturðu nefnt mér tvo hluti sem eru nauðsynlegir í skírninni? Barn: Vatn ogj barn. unum, matarlímið aðeins kælt og hrært saman við súrmjólkina og þegar þetta fer að þykkna er þeyttum rjómanum blandað saman við. Með þessu ber ég karamellu sósu, en hún er geirð úr 250 gr. sykur, 1% dl. heitt vatn og Vi lítra rjóma. Sykurinn er brúnaður á pönnu, heita vatninu blandað saman við og siðan kælt, ein að þvi loknu ex þeytta rjómanuon blandað saman við. mm 10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 10. tölublað 1964 >

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.