Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1964, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1964, Blaðsíða 5
 ÞAÐ er stundum haft til marks um menningarstig einstáklinga, hvaöa lífshœtti þeir hafa tamiö sér, hvort þeir hafa tileinkaö sér ákveö- inn lífsstíl, hvort þeir kunna aö um- gangast aöra menn án þess aö veröa 11 sér til skammar. Þetta á viö um þjóöir ekki síöur en einstaklinga og sannast bezt á rótgrónum menning- arþjóöum eins og t.d. Bretum og Frökkum. Þjóö, sem hefur tamiö sér ákveöinn lífsstíl og hefur til aö bera hæfilega sjálfsviröingu, kann aö umgangast aörar þjóöir á þann veg, aö elcki veröi henni til vansæmdar. Hún gerir t. d. skarpan greinarmun á kurteisi og undirlœgjuhœtti, staö- festu og átroöningi — viröir og met ur aörar þjóöir án þess aö troöa þeim um tœr eöa liggja hundflöt jj fyrir þeim. Mótun sltks lífsstíls getur | tekiö langan . tirna — og þeim mun lengri sem | þjóöin er af-1 I skekktari, þó , þaö kunni aö hljðma skýrtilega. Þaö er aöeins | í. eölilegum samskiptum j viö aörar þjóöir sem hinn eigmlegi lífsstíll hverrar þjóöar þróast. Setinilega veröur ekki meö sann- girni til þess ætlazt, aö Islendingar I séu búnir aö tileiníca sér ákveöirm j, lífsstíl, svo afskiptir sem þeir hafa veriö og óreyndir í alþjóöasamskipt um. En viö hljótum aö vona, aö þetta veröi fyrr en seinna, því satt I aö segja er það ekki vanzálaust, hve stíllausir og hjárœnulégir viö erum gagnvart útlendingum. Þetta stílleysi jaörar viö álgert smekk- leysi og kemur m. a. fram í furöu- , legum skorti á sjálfsviröingu gagn- vart þeim. þjóöum sem viö eigum mest skipti viö. Þaö hefur jafnan þótt tilhlýöilegt og kannski jafnvel sjálfságt aö veita on þiggja hjálp, I þegar einstáklingar eöa þjóöir eru í miklum kröggum, en þegar fariö er aö ganga út frá hjálp og gjöf- um annarra sem sjálfsögöum hlut, ' hvernig sem árar, þá er' vissulega I lítiö oröiö eftir af sjálfsviröingunni. I llanghverfa þessa smekkleysis er l svo bruöliö og sýndarmennskan viö ' móttökur erlendra fyrirmanna, sem 1 viö erum þegar orönir aö alþjóölegu t athlægi fyrir. Hugsunarháttur Björns sáluga í i Breklcukoti viröist aö mestu horf- inn af íslandi, en í staöinn komiö ' hiö álræmda betlaráhugarfar, hug- I sjótiin aö fá sem mest fyrir sém I minnst, eöa eins og einn starfsmaö- I ur Alþýöusambandsins oröaöi þaö á mannfundi nýlega: „aö mjólka 1 Ameríkaiia eins og viö getum‘c. Eitt einkenni hins íslenzka stíl- leysis birtist í afstööu ýmissa lands- I manna til bandaríska sjónvarpsins á Keflavikurflugvélli, og skal þaö 1 ekki rœtt nánar að sinni. Ég vildi I aöeins benda á þaö aö gefnu til- efni, aö smékkleysi og undirlœgju- I háttur íslendinga í þessu eina máli er svo álvarlegt sjúkdómseirikenni, 1 aö telja má örvænt um, aö viö mun um um fyrirsjáanlega framtíö geta I tileirikað okkur þann lífsstíl, sem er | stolt sérhverrar sómakœrrar þjóöar. s-a-m, Colette Fyrir tíu árum lézt franska skáldkonan Colette, 81 árs að aldri, eftir viðburðaríkan ævi- feril. Hún var fædd í Bourgogne 28. janúar 1873, en fluttist til Parísar 19 ára gömul, þegar hún giftist tón- listargagnrýnandanum Henry Gaut- hier-Villars, sem þá var 34 ára og sendi frá sér bækur undir höfundar- nafninu „Willy“, en í rauninni voru þær ekki samdar af honum sjálfum, heldur svonefndum „negrum“, þ. e. a. s. hjálparkokkum hans. í París kynntist Colette listamannalífinu og kom m. a. frarrr á leiksviði. Jafn- framt hóf hún að semja skáldsögur, sem komu út undir höfundarnafninu „Willy“, meðal annars hinar frægu sögur um Claudine, sem byggjast mjög á reynslu hennar sjálfrar. í þessum bókum kom fram viss til- hneiging til klúrra skrifa, sem talin er hafa ájtt upptök sín hjá eigin- manninum, en hún hvarf strax eftir að Colette losnaði undan áhrifavaldi hans. * „Wilily“ var heldur ógeðfelld mann- gerð, orðlagður kvennaflagari og ó- merkileg persó'na í flestu tilliti. Hjóna- band þeirra varð ófarsælt, og árið 1906 slitu þau samvistum. Tveimur árum áð- ur hafði hið bókmenntalega „samstarí“ þeirra farið út um þúfur. Colette segir frá því í æviminningum sínum, „Mes eahiers" (1941), að „Willy“ hafi haft í hyggju að eyðileggja hahdrítin að bók- unum fjórum um Claudine til að má út öll spor um það, hvernig eigimlegu „sam- slarfi“ þeirra hjóna var háttað. Hann gaf einkaritara sínum fyrirmæli um að koma þeim fyrir kattarnef, og hann \arð vdð óskum hans, en fétkk eftir- þanka, þegar hann hafði eyðilagt tvö handritanna, og skilaði hinum tveimur til Colette. íl 90 ára afmælisdegi Colettes í Jyrra afhenti þriðji eiginmaður skáld- konunnar, Maurice Goudeket, sem var miklu yngri en hún, þessi handrit franska landsbókasafninu, Bibliotheke bationale, ásamt handritinu að skáld- sögunni „La retraite sentimentale“. Handritin voru samtals 16 hanásikrifað- ar kompur. Þessi handrit eru á ýmsam hátt verð- mæt. í fyrsta lagi gera þau bókmennta- fræðingum kleift að rannsaka nokkur verk skáldkonunnar í fyrstu gerð. í öðru lagi taka þau af öll tvímœili urn það, hver verið hafi hinn eiginlegi höfundur bókanna um Claudine, en um það hef- ui lengi verið deilt. Auk handrita rinna þriggja skáld- sagna eru í kompunum ýmsar minnis- greinair Colettes ásamt teikningum og orðaleikjum, sem „Willy“ hefur hi-ipað á nokkrar arkir. Við fáumi m. a. vitn- eskju um, að upphaflega hafði Colette nugsað sér að kallá skáldsöguna „Claud- ine fer burt“ öðru nafni, sem minnir' ciálítið á Ibsen: „Ég brýzt út“ (Je m’évade). Frá bókmenntasögulegu sjónarmiði er handritið að „La retraite sentimentale" exnnig mikilvægt. Þetta var fyrsta skáld sagan sem Colette sendi frá sér undir. eigin nafni. Hún hafði upprunalega hugsað sér að kalla hana „La vaga- bonde“, en hætti við það og geymdi þennan titil þar til hún samdi skáld- söguna um náms- og reynsluárin í leik- húslífi Parísar. Sú bók kom út árið 1910. A ». rið 1916 giftist Colette stjóm- málamanninum og rithöfundinum Henry de Jouvenel. Hún hélt áfram að senda frá sér bækur með reglubundnu milli- bili, og kom jafnframt fram í söng- leikjum og látbragðsleikjum bæði í París og víðar. Nálega allar bækur Colettes fjalla um reynslu hennar sjálfrar, enda átti hún viðbui-ðaríka ævi. Hún er einkum fræg fyjir frábærar kvenlýsingar sínar og kliðmjúkaa stíl, sem skipar henni á bekk rreð beztu stílsnillingum franskrar tungu á þessari öld. " ó flestar sögur Colettes fjalli með eimhverjum hætti um samband kynjanna og þyki alldjarfar og berorð- ar, fer því fjarri að þær séu á nokkurn bátt klúx-ar eða klámfengnar. Kynlífið verður í meðferð hennar eðlilegur og fagur þáttur mannlegrar tilveru — kyn- hvötin er nokkurs konar náttúruafl, sem stundum ber mannfólkið ofurliði, en Framhald á bls. 14 _ . --------------------- - . ------------------------ 15 áru eldri en hún og gaf út fyrstu bækur hennar undir sinu eigin höfundan nafni, „Willy“. Ilér er Colctte átlræð, ári fyrir andlát sitt, ásamt þriðja manni sinum, Maurice Goudeket. 17. tölublað 1964 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.