Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1964, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1964, Side 7
/ náimni framtíð höf- um við hugsað okk- ur að segja frá ungu fólki í nálægum og fjarlægum þjóðlöndum og kynmum ís- lenzkra unglinga af jafn- öldrum sínum úti í heirni. Að þessu sinni ræðum við um bandaríska unglinga. í þvi stkyni sóttum við heim Aldrei kyrr á sama stað unga stúlku af ísienzk- amerísku foreldri, sem dval izt hefur langdvölum í Bandaríkjunum. Hún heitir Doris Salters. >6tt bandariskar stúlkur standi á vigtinni allan daginn Og séu svo hégómlegar að gráta úr sér au.gun, eigi þær ekki stefnumót eða „date“ á flauigardagskvöldi, hefur verið um þaar sagt, að leit sé að yndislegri og skemmtilegri fyrirbrigðum. Þótt bandarískir piltax séu pabbadrengir og stælgæjar anargir hverjir, hefur verið um þá sagt, að vart sé hægt að eignast frumlegri og fyndnari félaga en marga þeirra. Bandarískir piltar eru ann- élaðir fyrir næstum óheiibriigð an iþróttaáhuga, — stúikumar fyrir rómantikina. Nú er bara að vita, hvo'rt hún Doris vill skrifa undir þetta. I öndverðu samtali okkar mótuðust spuirningarnar af for vitni okkar um hana sjálfa. Hún er fædd vestra, en hefur dvaOdzt til skiptis þar og hér uppi á siandi. Hún sótti bama- skóla og gagnfræðaskóia (high school) ytra, en lauk gagn- fræðaprófi við Hagaskóla næst- liðið vor. Sd. sumar starfaði hún á ítölskum matbar í borg- inn Thoms River í New Jersey. Hvað áhugamáiin áhrærir, hefur hún mesta unun af að standa á sjóskíðum. — Sjóskíðaíþróttin er mjög vinsæl og mdkið iðkuð ytra, segir Doris. — Vinsælt er líka sport, sem heitir Surfing. í»á standa menn á bretti, seim við getum kallað brimfleka, og láta öldurnar skola sér í land. Það er mikil kúnst. Ég reyndi það eirau sinni, — en hetf ekki árætt það síðan. Talið berst að íþróttaáhuga bandarískra unglinga. Doris segir okkur, að hann sé feikna- legur. — Vinsælustu íþróttagrein- arna.r eru keiluspil (bowling), tennis, hockey, körfubolti, base batl og fótknattleikur (rugby). Froskköfun þykir lika mikið sport, og margir eru farnir að iðka fallhlífarstökk (sky-div- irag). fþróttir eru mikiil þát.tur í félagsstarfssemi skólanna. Skólarnir keppa sín á milli, og þá er nú aldeilis margt um manninn og mikill gauragang- ur. — Þax sem ég var í skóia, var félagsstarfsemin mjög um- fangsmikil og allflestir nemend ur á einhvem hátt þátttakend- ur í henni. Þarna voru stórar nemendahljómsveitir, leiksýn- ingar voru haldnar og ótal klúbbar voru starfandi með hin ólíklegustu málefni á sinni dagskrá, þar sem allir gátu fundið eitthvað við sitt hætfi. — Eirau sinni á ári er svo haldinn heljarmikilil dansleik- ur, einskonar árshátíð, sem kallast prom. Þá slcrýðast allir sínu bezta stássi, stúlkumar mæta í síðum kjólum en pilt- arnir í viðeigandi samkvæmis- búningi. Þá og yfirleitt alltatf, þegar böll eru haldin, er við- höfð riddaramennska, sem ekki tíðkast hér. Piltarair hatfa löngu fyrir dansledkinn ákveðið hvaða stúlku þeir ætla að bjóða og gert henni boð um það. Fyrirheitna kvöldið heim- sækja þeir svo stúlkurnar, færa þeim blóm jafnvel, og fyigja þeim á dansibadlið. — Stundum getur þetta reyndar verið pirrandi, því að maður þarí að dansa við sama herrann allt kvöldið, og ef maður tæki nú upp á því að skoða herrana í kringum sig, kæani heldur en ekki svipur á minn mann! «0totitiar — Eitt vildi ég mega segja um bandaríska unglinga: Þeir eau ailtatf stundvísir, en því miður er ekki hægt að segja hið sama um jafnaldra þeirra hér á íslandi. Hvort sem um er að ræða stefnumót, skólann, bíósýningar eða böll, era banda riskir unglingar alitatf mættir á réttum tíma. V ið ræðum um það, hvemig bandariskir unglingar verji tómstundunum, þegar frá eru taidir íþróttaieikir — og stetfnumót. — Það er ákaflega fjölbreyti legt, seigir Doris. — Um helg- ar fara margir hjólríðandi upp í sveit. Sumir fara í skógarferð (picnic) með nesti og nýja skó. Gæjarnir láta sér nægja að keyra rúntinn. Enn eru þeir, sem helga sig einhverju æðinu, sem gengur yfir. Áðux en bítilæðið kom til sögunnar, gekk yfir Morakey-æði, heitið eftir svonetfndum dansL Þess má líka geta, að hljómsveitir skipaðar stúlkum eingöngu eru nú að ná miklum vinsæidum. Sú frægasta þeirrar tegundar heitir „The Ladybugs“. Þær likja etftir bítlunum á aJlan ihátt og teikst bara vel að stæíla þá. Við spyrjum Doris, hvort Undir smásjánni « F ávísir blaðamenn i og kögursveinar þeirra, út- | valdir af sjálfum sér sem 1 postular menningarinnar, 1 hafa enn á ný fundið hvöt 1 hjá sér til aö segja unga | fólkinu til syndanna. Til- I efnið að þessu sinni er svall | samkoma nokkurra ungl- | inga í skauti náttúrunnar I um sl. hvítasunnu. Meö i gleiðletruðum fyrirsögum | hafa þeir lúörað hver í kapp | viö annan um „spillingu“ 1 œskunar og ofdrykkju ungl | inga á gelgjuskeiði. Ekk- | ert smáatrið% hafa þeir lát- | ið fram hjá sér fara. Jafn- | framt hafa þeir látið ýms- i ar hugleiðingar um ■ unga i fólkið líða frá eigin brjósti I svona til aö bragðbœta frá- | sagnir sínar. Eftir að hafa | lesið samsetning þeirra og | tekið meðaltal af niöurstöð : um, veröur heildarniöur- i staöan þessi: Dýrmœtasti fjársjóöur | þjóöarinnar, œskan, er allt l % einu oröinn einskis viröi. | Ekki má þó skilja þessi 1 orö svo að æskan sé | einhver heilög kýr, sem | ekki megi viðhafa neitt | Ijótt um. En unga fólkinu i gremst þegar rœtt er um | það í heild sem vandrœöa- i fyrirbrigöi; þegar allir eru hún hafi ekki orðið vöir við ýmsar frægar fígúrur þar ytra. — Fyrir alinokkrum árum hlotnaðist mér sú sæla að sjó og heyra Clitftf Richard. Haran söng á konsert með náungum sem kölluðu sig „The Drifters". Ég man svo glöggt eftir þessu, því að á þessum tónileikum var orgað svo ocfboðslega og vein- að, að annað eins hef ég aldrei komizt í kynni við. Nú, Bobby Rydell sá ég í Séaside í New Jersey, en heyrði litið i honum fyrir æpandi aðdáenda liði. Ýmsa fleiri hef ég séð og heyrt, t. d. Connie Franeis, Lyndu Scott og Johnny and the Hurricanes. — S egðu mér að iokum, Doris, hvort likar þér betur að vera í Bandaríkjunum eða hér hedma á íslandi? Þetta var auðsjáanlega ertfið spurning. Lóksins kom svardð: — Þegar ég er fyrir vestan, langar mig hingað. Þegar ég er þar langar mig hinigað. Aran- ars fér ég aftur vestur um haf- ið í haust. Mér hefur verið boðið á flugfreyjuskóla í New York. Mig langar til að verða flugfreyja. Það starf á vel við mig, — ég get aidrei verið kyrr á sama stað. aí merktir sama stimplinum. | Svörtu sauöir'nir eru alls f staðar, ekki aðeins í hópi f æskufólks. Þeir eru auö- - vitað fyrirferðarmestir, en f þeir eru sem betur fer fáir. f Þess vegna hlýtur þaö að % skoöast fávísra manna hjal \ að dœtna heildina eftir I framkomu undantekning- i anna. f Við skuhim vera minnug | oröa skáldsins, sem kvað: | Lastaranum líkar ei neitt, 1 lœtur liann ganga róginn. 1 Finni hann laufblað fölnaö f eitt, I fordœmir hann skóginn. Þegar bernskan hverfur | í skugga unglingsáranna, f tekur við það aldursskeið, f þegar hugurinn er nœmast- i ur fyrir öllu því, sem talar f máli œsinga og ótaminna f tilfinninga. Æsingaskrif f um vafasamt atferli ungl- f inga (krydduö háösglósum I jafnvel) eru ekki til þess f fallin að koma neinu góöu f til leiöar. Þvert á móti \ vekja þau ævintýrálöngun \ og forvitni hjá öörum, sem f langar þá til aö reyna hið f sama. Þessi stefna, sem ísl. | blöö hafa tekiö, er í senn f hœttuleg og vítaverð og ís- | lenzkri blaöamennsku til lít f ils sóma. a. i. \ ••■IIHIiUHIIIIIIUIIIIMHHMWUIHMIMIMUlUIUIIIiHXIHMIIMIIIUHUHINUHtMIHIUUINMIHWIMHmiHHMMiniltHWS 22. tölublað 1064 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.