Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1964, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1964, Blaðsíða 1
„Rússlandsvetur" NAPOLEONS Var hann jafnharður og sagan segir? að er komið upp í vana hjá mönnium að treysta frásögn- um sögunhar um merka, sögulega viðburði. Margir og margvíslegir atburðir eru annaðhvort óljósir eða beinlínis óþekktir, þar til sagan kveður upp sinn mikilvæga dóm: „Þetta er sannleikurinn“. Þannig vilja menn að minnsta kosti hafa sagnfræðina. En stundum lætur sagari bíða eftir sér, og stundum er hún sjálf þolinmóð og jafnvel nær- gætin. Hún dokar við þangað til til- teknar sögulegar persónur eru falln ar frá og uppkveður fyrst síðar sinn svokallaða „sögulega dóm“. Og menn umgangast réttdæmi sögunn- ai eins og einhvem helgan dóm — upphafinn yfir allan vafa og tor- tryggni. En þá er vitanlega aðeins um að ræða sagnfræði eftir höf- unda, sem leita sannleikans og vilja hafa hann allan og óskertan. Hlutdræg og hugmyndafræðileg sagnfræði kemur ekki hér við sögu. Eftir dr. J. M. Angervo Höfundur þessarar greinar, dr. phil. J.M. Angervo, er deildar- stjóri í aðalveðurstofu Finnlands. Á keisaratímunuim tókst þessari stofnun að afla sér mikilla sam tímabókmennta um veðurfræði frá Rússlandi. Úr þassum ritum má fá verðmætar veðurfarsupp- lýsingar, og það meira að segja frá tímanum fyrir rússnesku styrjaldimar. Síðasta vetur þeirra, Napóleonsárið 1812, hefur veðurfar verið mjög frábrugðið því, sem sagan vill vera láta. Dr. Angervo tók þátt í vatna- fræðingamótinu hér í sumar. En svona er það nú samit, að jafnyeJ þessj saga tekur breytingum — og stöðugt til batnaðar. Öðru hverju gera rnenri uppgötvanir, sem varpa .nýju ljósi á sögulega viðburði. Meira að segja í gömlum skjalasöfnum má finna ýmislegt nýtt, sem varpar nýrri birtu yfir • gamla sögulega viðtourði. Þegar svo er eykur sagan sjálfa sig og bæ-tir. L átum oss nú athuga herför Napó leons til Rússlands, en þó einkum heim för hans þaðan, 1812. Eins og menn vita, kom Napóleon til Mioskvu 15. sept- epiber og kom að borginni í rústum. Eftir að friðarsamningar höfðu farið út um þúfur, hóf hann heimferðina í vest- urátt sama haust, 19. októbeir. Sagan hermir, að heimför hans hafi orðið erf- ið, sökum matarskorts, ku'Ida og hríðar- veðurs. Margir franskir sagmfræðingar hafa lýst þessum þjáningum Napóleons og herja hans. Carl Grimberg lýsir þanr.ig heimfor Napóleons: „Veturmn byrjaöi mjöp snemma ■fjetta ár. Hitinn fór sílœkícandi, vep irnir uröu svellaöir, op hríöarbyljir œddu um slétturnar. Hermennirnir t aöalhernum penpu á vit plötunar sinnar. Þeir sultu op frusu í hel. Þarna þrömmuðu þeir í lönpum rööum, íklœddir þunnum einkennis- búninpum sínum, þar til fieir stirön uöu upv af kulda. hrösuðu op hnipu niöur. Hinum föllnu var þepar rutt úr vepi, op fylkinparnar, sem þynntust stööupt, sJcipuðu sér aftur i raðir. Fram 'með vepinum var al- sett líkum op hrossskrokkum. Þess- ir hermenn höföu ekki nema eitt í hupa: aö bjarpa eipin lífi, sleppa út úr þéssu víti, op eftirláta aldrei neinum öörum sœti sitt á vapni eöa Jiesti. Svo er sapt, að vapnstjórar hafi oft vitandi vits ekið út í ófœr- ur til þess aö losa sip þar við sœröa op sjúka, sem þeir höfðu oröið að pœta, en upppefnir hestarnir voru elcki lenpur fœrir um að drapa. Að morpni mátti oft sjá heil herfylki lippja dauð krinpum varðeldinn — þeir höfðu sofnað op kuldinn svo séð um það sem á vantaði.“ ess má geta, sem tölulegra upp- lýsinga, að kuldinn á heimför Napóle- ons komst niður í -r-8 stig, 6. nóvem- ber 1812, og síðan kom mikill hrið- Málverk af Napóleon þrftugum árið 17 99, gert af Gros. fljótinu og farið yfir það 26-. og 27. nóveuriber með miklum erfiðleikum. Ekki var eftir nema slæðingur af þess- um geysistóra her, þegar farið var yfir Niemenfljótið í Lithaugalandi. Hinn 5. desember yfirgaf Napóleon her sinn og hélt áfram hraðfara til Parísar, og komst þangað 19. desember 1812. En nú var veturinn kominn fyrir alvöru cg herirnn brauzt gegnum Pólland og Þýzkaland áledðis til Frakklands og líðaninni og skapinu mun Heinridh Heine hafa lýst nokkuð nákvæmiega í kívæði sínu um „Skytturnar tvær“. Eins og framgengur af ofanskráðu var kuldatímabilið, sem herinn lenti í, frá 19. október til nóvemberloka 1812. Og í desemberbyrjun var mannfallið orðið svo gífurlegt, að Napóleon hefur út frá því ályktað um tíðarfarið. Nútdm.asagn- fræði segir okkur með öðrum orðum, að mikil kuldatíð hafi ríkt meðan á stóð herför Napóieons og ósigur hans hafi beinlínis verið afleiðing af henni. E n þá er spurningin, hvort haust- ið og fyrri hluti vetrar 1812 í Rússlandi hafi verið nokkuð frábrugðið því, sem eðlilegt má telja á þeim slóðum. Rétt er að atihuga staðreyndir og raunveru- leika í sambandi við þá spurningu. í fyrsta lagi erum við svo vel sett- arbylur. Þetta var með öðrum orðum frostið, sem olli Napóleon svo miklum erfiðleikum. f þessum kulda og hrið komst Napóleon, 9. nóvember, til Smol- ensk, og þaðan var svo undanhaldinu haldið áfram. í þessum kulda jókst mannfallið upp í þúsundir á dag, en samt var loksins komið að Beresina- Framhald á bls. 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.