Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1964, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1964, Blaðsíða 5
í > ^íVí,íl ' .-/‘t f/A# íí' <3ÍÍ<,V' &■>'■ t4' 5ý.?j^í||| y«í W íl£$»«$W‘í-W M»^48|KÉ: ^%^(vriif^Xéxt yf^ieiW^x • - Í0Í&M^0i€íié0iÉM^0: Öreigarnir og franska stjdrnarbyltingin Eftir Siglaug gH'jZ'/&&#< ,&**ifn:' ’ .* ■> <*$ ?(■» £v?vm4' >&-v<*' Lúðvík XVI konungur af Guðs náð Albert Soboul: The Parisian Sans-Culottes and the French Kevolution 1793-4. Oxford Uni- versity Press 1964. 38s. Forsendumar fyrir ensku bylt ingunni á 17. öld og frönsku Btjórnarbyltingunni 1789 voru efna- hagslegs eðlis þótt ýmsar aðrar á- stæður kæmu einnig til. Fjáhagur Frakklands var * 'calda- koli, Calonne og Necker höfðu reynt að koma einhverju lagi á fjárhag ríkisins, en árangurslaust. Sá síð- amefndi hafði verið óspar á að taka lán, vextimir af ríkisskuldun- um höfðu hækkað úr 93 milljónum 1774 í 300 milljónir 1789. Þetta var að mestu verk fjármálasnillingsins Neckers. Hann var einkar laginn að afla sér vinsælda meðal lægri stéttanna og borgaranna, en stefna hans í efnahagsmálum kom Frakk- landi á kaldan klaka. Hann var ó- holiur húsbónda sínum og lék tveim skjöldum. Þessi óhægi fjárhagur stataði meðal annars af fjárútlátum vegna frelsisstríðs Bandaríkja- manna, sem Frakkar studdu gegn Bretum, skattfríðinda aðals og klerka og úrelts stjómarforms. Skattabyrðin hvíldi á borgurum og Brynleifsson bændum. Frakkland var landbún- aðarland og íbúamir flestir bænd- ur eða landbúnaðarverkamenn, Franskir bændur áttu um % jarð- eignanna, en þótt svo væri urðu þeir að sækja flest undir aðalinn, allskonar skattar og skyldur hvildu á þeim utan ríkisskattanna, og þótt þeir ættu jarðskikann, sem þeir bjuggu á, voru þeir enganveginn lausir við margvíslegar kvaðir og skyldur. Þetta voru leifar frá mið- öldum, lénsskipulaginu. Auk þessa var Frakkland á 18. öld þéttbýl- asta ríki álfunnar, íbúamir um 26 milljónir. Framleiðslugeta landbún- aðarins nægði ekki eða knappt til að brauðfæða þjóðina, það var land hungur í Frakklandi á síðari hluta 18. aldar. Verð á landbúnaðarafurð- um hækkaði upp úr 1730, í og með vegna gullfunda í Brazilíu, en tek- ur að læklca um 1770 og krepþir þá að bændum. Fleira kemur til, borg- aramir taka að kaupa jarðir, og bæði þeir og aðall og kirkja ganga ríkara eftir sköttum og skyldum af bændum en áður. Borgarastéttin bar skattana ásamt bændum. í þeirri stétt vom margir auðugustu menn Frakklands, en pólitísk rétt- indi þeirra voru mjög takmörkuð af ríkjandi þjóðskipulagi. Réttur þeirra til embætta var takmarkað- ur. Allar æðri stöður í hernum voru ætlaðar aðlinum, einnig var svo í flotanum. Öll hærri embætti lands- ins voru einnig ætluð aðlinum. niiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiinitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiii'fniiiiiiiiiiiiiiiii Einum merkasta viöburöi í is- lenskri kirkjusöffu liöinna áratuffa, et ekki alda, er nýlokiö. Stjórnar- nefnd Lútherska heimssambandsins hefur setiö hér á rökstólum í viku- tíma oci rœtt ýmis mikilvœq kirkju lect off kristileff málefni. Voru )bær umrceöur oft harla fróðlec/ar, enda voru fiar saman komnir ýmsir helstu leiötoffar lútherskrar kristni í nútímanum. Hér er hvorki staöur né tilefni til aö fjalla um niöur- stööur fundarins, en ekki er úr veffi aö minnast stuttleffa á há hliö sem aö fslendinffum snýr. Þaö er íslenzku kirkjunni áreiö- gm anlega hollt aö | komast í þetta I beina off nána samband viö M leiötoffa ann- ■ arra lútherskra I kirkna, svo af- ■ skipt sem liún B| pH hefur lenffi ver m | || iö, aö eicki sé III öeinlínis III undanvillt — LéJLmI hó t hvi efni eiffi hjónar hennar œriö misjafnan ra hlut aö máli. Þaö hefur víst lenffi veriö full hörf á aö skilpreina haö fyrir stórum hluta íslenzkrar prestastéttar, hvaö sé kristinn dómur oc/ hver sé hinn lútherski skilninqur oq túlkun á honum. Von- andi hefur hessi stóri hópur ís- lenzkra presta drecjið einhverja nytsama lœrdóma af umrœöum hinna erlendu cjesta, hó har vœri ein unffis tæpt á fáu einu af hví sem rœkileffa hvrfti aö rœöa á fslandi. Écj er heirrar sannfœrinffar aö kristin kirkja sé lífsnauösynlcfft afl í hjóölifinu. oci aö íslenzka kirkj an ffœti veriö miklu áhrifameiri stofnun, ef hún vœri heilli off sann- ari í boöun sinni. íslendincjar eru án alls efa fjarlœcjastir kirkju ocj kristnum dómi allra heirra hjóöa sem kenna siff viö Krist. ocj á haö vafalaust sinn drjúffa hátt í vax- andi félacjslecjri ocj siðferöilecjri af- siöun heirra ocj allsherjarupplausn í hjóöfélacjinu. En haö kynni vel aö vera, aö trúarástand hjóöarinnar sé aö verulecju leyti sök kirkjunnar sjálfrar, sem áratucjum saman hef- ur cjenffiö tneö krabbamein alls lcyns annarlecjra trúarbraaöa ocj frumstœöinffsskapar í líkama sm- um, aö ekki sé talaö um beint trú- leysi fjölda presta. Kirkja sem svo er sundruö ocj áttavillt, aö yfir helm incjur hjóna hennar télur játnincjar hennar ocj arftékinn boöskap ó- harfákreddur eöa jafnvel hécjiljur — hvers er hún megnucjf Sennileffa hafa nýffuöfrœði, spíritismi, cjuö- speki, Bakkusardýrkun, Asatrú ocj annaö fleira encjri kirkju á jarö- ríki tröllriöiö sem heirri íslenzku — off rixerkin sýna verkin: á einum iveim mannsöldrum hefur hjóöin svo aö seffja. veriö aflcristnuö. Af hessum sökum m.a. hlýtur lieimsókn stjórnarnefndar Lúth- erska heimssambandsins aö vera cjleöiefni — eöa skyldi ékki ýmsum xslenzkum prestum hafa hnykkt við á sunnudacjinn var, hecjar marcjir hinna erlendu cjesta sticju í stólinn í kirkjum Reykjavíkur ocj nágrenn- is ocj fóru öllum aö óvörum aö prédika kristna trú, I staö hess að tala um tíöarfariö, heyskapinn. cjœft irnar eöa síöustu fréttir af Gíslínu miöli, eins ocj venja hefur veriö í flestum hérlendum kirkjum um ára bilf s-a-m. itttiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiitiiiiiiiimmiiiiiiiiiiimiiiimiimimiiimmimiiimiiiimimiiiiiiiitmiiiiiiitiiiiiimimimiiiiiiimiiiiiimmmmiiimiiiiiiimiiuiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiii Oánægjan var miki! meðal þriðju stéttar eða lágstéttanna. Bændur kurr- uða ivegna skattpíningar og úreltra kv<,ð* og kalla, hin auðuga borgarastétt hafði ekki þau áhrif á stjórn landsins, sem hún þóttist eiga rétt til, og það sem jók andúð hennar á skipulaginu því meir, var að samsvarandi stéttir annarsstaðar í Ti -rópu áttu við meira írjá'sræði að búa og voru meir metnai í viðkomandi ríkjum. Stjórnarformia í Frakklandi var einveldi konungs ai Guðs náð. Þetta stjórnarform hafði náð mestri festu í Frakklandi, samsvarandi stjómarform annarsstaðar í Evrópu vai erdurskin þess franska. Á Englandi hafð; tiiraun Stuartanna til slíks forms verið kaefð í fæðingunni í byltingum 17. aldai Þar sem konungurinn var herra iandsins af yfirskilvitlegum visdómi og fyrii skipun hins haesta, gat hann ekki brugðizt skyldum sínum við Guð, hann hlaut að vera hans þjónn og ríkja i hans nafni. Sreytingar voru lítt hugs- anlegar á þessu stjómarformi, það var þann veg byggt upp og réttlætt. Með því að semja af sér einveldið var kon- ungurinn ekki aðeins að draga úr völdum sínum, hann sveik einnig Guð 20. tbl. 1064 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.