Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1964, Blaðsíða 10
----------- SÍMAVIfl I /VLIII -
Hrútasýningar onnoð hvert ár
— Góðan dag. Er hægt að fá
samband við Pétur Hjálmsson,
hér a ð s rá ðun a u t ?
— Augnablik.
— Pétnr Hjálmsson.
— Blessaður, þetta er hjá
Lesbók Morgunblaðsins. Við
höfðum siðast simaviðtal við
Helga, tviburabróður þinn, um
Tollvörugeyms-una. Hvern-
ig væri að þú segðir okkur
eitthvað af land,búnaðarmálum
Gullbringu- og Kjósarsýslu?
Hvað hefur þú fyrir stafni
þessa dagana?
— Ég er aðallega að vinna
að jarðabótamælingum og
kortalagningum. Ég er bæði
jarðræktar- og búfjárræktar-
ráðunautur Búnaðarféiags Kjal
arnesþings. Umdæmið nær
frá Hvalfjarðarbotni og vestur
allt Reykjanes. Helzta starf
mitt um sumartímann er mæl-
ingar. Auk þess eru kúasýn-
ingar fjórða hvert ár og
hrútasýningar á tveggja ára
fresti. f>á leysi ég starfsmann
kynbótastö.) .arinnar að Lága-
felli af aðra hverja heigi. í>ar
verður alltaf einhver að vera
við, ef skyldi þurfa að sæða
kú. Svo hef ég eftirlit með kúa
búunum og ferðast um dálít-
ið til að líta á kúabækur og
vigta.
— Er kynbótastöðin undir
þinni stjóim?
— Já, hún er eign Búnað-
axsambands Kjalarnesþings.
Annars var ég starfsmaður
stöðvarinnar fyrir nokkrum ár
um, áður en ég varð ráðunaut-
uir. Það má geta þess, að sæð-
ið fáum við með mjólkurbíl-
unum á morgnana frá Laugar-
dælum. Það er þó bezt að fjöl-
yrða ekki um þessa starfsemi.
Meðan ég vann í kynbótastöð-
inni komu eitt sinn blaðamað-
ur og ljósmyndari frá einu dag
blaðanna í heimsókn til að
skýra frá starfsemi þessari.
Ég lgs handritið að gTeininni
og á myndirnar í albúmi hér
heima. Greinin var afbragðs
góð og myndirnar ekki síðri,
en ritstjóri blaðsins fékkst
ekki til að birta þetta, þ/í að
það þótti of dónalegt.
— Ertu svo ekki bændunum
innan handar um ráðlegging-
ar?
— Jú, ég reyni það. Mörg
vandamál ber að höndum við
búskapinn og ég fer oft
í heimsóknir til bændanna og
ræði við þá um þau.
— Hvað gerirðu svo helzt á
veturna?
— Vetrinum eyði ég mikið
í skýrslugerðir, geng frá jarða
bótamælingunum, vinn úr kúa
bókum bænda og geri upp sauð
fjáræktárskýrslur.
— Þú lætur ekki þitt eftir
liggja við hestamennskuna,
er það?
Haukur Morthens: Kvöld
ið er fagurt/Lífsgleði njóttu.
Og aftur ný plata með
Hauki Morthens, en hann
sendi frá sér plötu í júlí.
-Fyrra lagið á þessari plötu
er hið gamalkunna Kvöld-
ið er fagurt o.s.frv. sem all-
ir kannast við, en hér er
það yngt upp, útsetningin í
Beatiesstíl og Haukur syng
ur Kvöldið er fagurt je, je,
je. Ef við látum allan þjóð-
arrembing fara lönd og leið
ir og hlustum á plötuna
eins og hún er, þá er hún
eiginlega ennþá skemmti-
legri heldur en flest af þvi
sem Beatles hafa gert og
er ég illa svikinn ef þetta
á ekki eftir að verða ein
allra vinsælasta platan, sem
Haukur hefur gert síðustu
árin. Athyglisvert er, að
leikið er á hið nýja hljóð-
færi „melodisa“ á þessari
Iwufair myrthrns QL* /lí/Mmrett
plötu, en það er einskonar
sambland af munnhörpu og
harmoniku, blásið í það, en
tónum stjórnað með fingr-
unum á litlu harmoniku-
borði, skemmtilegt hljóð-
færi.
Síðara lagið er eiftir Svav
ar Benediktsson við texta
Kristjáns frá Djúpalæk,
þetta er ágætt lag, sem eins
og textinn skilur mikið eft
ir og gæti ég allt eins trú-
að að þessi hiið plötunnar
eigi eftir að verða vinsæl.
Ég held að Haukur hljóti
að hafa hitt í mark með
þessari plötu. Þessi plata,
eins og fyrri plata Hauks í
sumar, er gefin út af Hljóð-
færaverzlun Sigríðar Helga
dóttur, en Haukur söng í
mörg ár inn á hljómplötur
fyrir Fálkann h.f. Fálkinn
hefur hinsvegar dregið
mjög úr útgáfu á dans-
plötum síðustu árin og snú
ið sér að klassikinni og
fleiru, er það slæmt, þvtí
Fálkinn með sína góðu að-
iEmM............|
stöðu ætti að vera miklu =
stærri útgefandi á dans- =
plötum en hann er.
essg. =
IIHIIIIIlllIlMIIIIIIHIIflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIHUIIIIIIIIIIlllHIIIIIIIIIIIIllÚIIIIIIIIIIIIIIHIIIIlllllIIIIIlIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllIIIUIHIIIIllllllHllllIUillllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIimiIIIIIIIIIIIIIIIIIllJIIIIIII
— Nei, hér er hestamennska
stunduð grimrnt Ég er for-
maður Hestamannafélagsins
Harðar, sem telur marga fé-
laga úr allri Kjósarsýslu. Mikið
er riðið út einkum þó á vet-
urna. í sumar vorum við eitt
af sex félögum, sem stóðu fyr-
ir hestamaranamóti í Skógar-
hólum á Þingvöllum og síðan
héldum við einir mót við Arn-
arhamar á Kjalamesi, þar sem
við höfum skeiðvöll. Það voru
stórkostlega góðar kappreiðar
og kom geysiiegur fjöldi fólks
til þeirra.
— Hvað átt þú marga hesta
sjálfur?
— Ég á fimm. Ég hef þá
hérna í Markholti á landspildu
sem hreppurinn leggur mér tdh
Þar hef ég hesthús og heyja
sjálfur fyrir hestana, svo að
ég geti alltaf haft þá hérna hjá
mér. Fleiri húsdýr á ég ekki,
nema ef teija skyldi hana
Snotru, bamapíuna okkar. Hún
er að ætterni skozkur fjár-
hundur, eða Collie, en hún
telst nú eiginlega ein af fjöl-
skyldurani.
— Hvað er helzt að segja
frá starfsemi Búnaðarsambands
K j al araesþings?
•—Á svæðinu er eiginlega
Framhald á bls. II
SIGGI SIXPENSARI
CERTAINILV,‘3IR/
WHO CAN WE
APPROACH FOR
A REFERENCE?
U~
TH£ AUWATTIWe
SHOÞ VMHEREI
GOTME \JSTSET
WHEN THE'/
TOOK IT BACK
THERE WASN'T A
SCRATCH °N IT-4
f sjónvarpsbúðinni: Auðvitað, herra minn! Meðmæli? Ég er ekki í vand- varpstæki sdðast — og þegar þeir tók u það aftur var ekki svo mikið sena
xæðum með það! Til dæmis hjá mannínum í búöinni, sem lánaði mór sjón- rispa á þvíi
10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
28. tbl. 1964