Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Blaðsíða 1
2. tbl. 17. janúar 19G5. 40. árcr. Pablo Picasso r Efiir Francoise Gilot M esti áhrifamaður á list 20. aldar hefur verið Pablo Picasso og mesta áhrifavald á Picasso hefur verið hið furðulega opinbera einka- líf hans. Hann sagði einhvemtíma: „Ég hef verið næigilega hugrakkur til að lifa lífi mínu í fullri dags- birtu“. Frangoise Giiot bjó með Pi- casso í tíu ár og fæddi honum tvö böm. Nú hefur hún (í samvinnu við Carlton Lake, amerískan list- gagnrýnanda) gefið út hina sér- kennilegu sögu þessara tíu ára, Kaflar úr þessari sögu verða birtir hér í blaðinu á næstunnl \ Francoise Gilot var fyrst kynnt Picasso í maímánuði 1943, meðan Frakkland var enn hemumið af Þjóðverjum. Hún var þá 21 árs og vissi þá þegar, að málaralistin átti hug hennar aílan, Picasso bauð henni í vinnustofu sína í París til að sjá málverkin sín. I rguininm etftir, um kluikkan ellefu, Drölti ég upp dimiman iþröngan og snúinn stiga, sem leyndist í horninu é steÍRiögðuim húsagarði hússins nr. 7 við Rue des Grands-Auguisitins, og barði að dyruim í íbúð Picassos. Eftir dáilitla stund voru dyrnar opnaðar uim Hokkna þumlunga og fram h|om langa jþunna nefið á rit.aranum hans, Jaime Sabartés. Hann leit á mig tortryggnis- Eugum qg spurði: „Hafið þér fengið viðtal?“ É.g kvað svo vera. Hann hleypti mér inn. Hann virtist hálf-órólegur og rýndi á mig gegnuim þykk glerauigun, í»að sem mesta eftirtekt mína vakti, þenman fyrsita daig, var það, að vinnu- Etofan virtist vera einhverskoniar nnusit- eri einhverrar Pioasso-trúar og allt fólk ið, siem þarma var, virtist vera á kafi í þeim átrúniaði — alllir nema sá, sem trúin var við kennd. Hann virtist tatea þetta sem sjálfságðan hitiuit, en hinsveg- Er ekki leggja neitt upp úr því, og það var eins og hann vildi gera oiklkur skilj- Enlegt, að hann kærðd sig eikkert um að vena miðdepiliinn í neinum trúar- brögðium, Klulkkan eitt fóru allir að sýna á sér fararsnið. I>egar óg bjóist til ferðar, sagði Picasso: „Ef þig langar til að koma aiftuir, þá biessuð geirðiu það. En komdu bara ekki eims og piUagrimui- til Mekka. Komdu af því að þú kunnir vel við mig, af því að þér líki vel návist mdn og af því að þú viljir umgangást mig biátt áfraun og eðlileiga. Bf erindið er ekki annað en sjá myndirnar mínar, þá ecr þér alveg eins gott að fan-a á eitthvert safnið“. Þegar ég hitti hann aftur, leið ekki á löngu áður en hann tók að láta greini- lega í ljós nýja hlið áhuga sins á mér. Þarna var alltaf eitthvert fólk, sem lamgaði að hitta hann, en ég tók eftir því, að Picasao var alltaf að reyna að finna sér eimhverja átyllu til að draga mig inn í anmað herbsrgi, iþar siem hann gæti verið einú með mér nokkrar mín- útur. Fyrsta átyllan, sem ég man eftir, var nokkrir skálpar af litum, sem hann ætlaði að gefa mér. Mér datt sitrax í huig, að þarna væri um eittihvað annað og meira að ræða en litina sjálfa, svo ég spui-ði hversvegna hann kæmi eteki bara með þá. Sabartés, sem var alils- staðar náiægur, sagði: „Já, Pablo, þú ættir að færa henni þá“. „Nú, hvað er þetta?“ sagði Picasso. „Ef ég æfila að gefa hemni gjöf, má ekíd niinna vera en bún sæki hana“. ■A. nnan morgun hafði óg farið þangað á hjóli. Á leiðinni hatfði farið að rigna og hárið á mér var rennvott. „Vil'tu bara sjá stúlkugarm- inn“, sagði Picasso við Saibartés. „ViS getum ekki látið hana vera svpna“. Hánn tók í handlegginn á mér. „Komdlu með mér inn í svefnherbergið og láttiu mig þurrka á þér hárið“, sagði hann. „Sjáðu nú til, Pablo“, sagði Sabartés, „ég ætti að biðja hana Inés (vinmuteon- una) að gera það. Hún gerir það betur“. „Láttu Inés eiga sig“, sagði Picasso. „Hún hefur nóg að gera við sitt verk“. Svo fór hann með mig inn í svefnher- bergið og þurrkaði á mér hárið. Einn morgun imdir júnilok sBigðist hann vilja sýna - .ér útsýnið „frá skóg- inum“. Á firönsku þýðir þetta sama sem bjáiiikagrindin, sem heldur þakinu uppi. Hann fór svo með mig út á ganginn úiti fyrir vinnustofu hans á annarri hæð. Þarna í einu horninu var lausastigi, sem lá upp að lítilli hurð, um þrjú fet uppi yfir höfðum okkar. Hann hneigði sig (ho'fmannlegia. „Þú ferð fyrst“, sagði hann. Ég kliíraði upp stig- ann og hann á eftir. Þegar ég kom upp ýtti ég hurðinni upp og getek inn f litla kompu undir súð. Hinumegin var lítill, qpinn gluggi, næstum niðri við gólf. Ég leit út urn hánn og horfði á þetta nœstum kúbiska mynstur, sem þökin og reykh,áfspípurnar á vinstri bakteanum mynduðu. Pioasso kom á eft ir mér og lagði aimana utan um mig. „Það er betra,-að ég ha'ldi í þig“, sagði hann. „Ég vi)! síður, að þú dettir út og komir óorði á húsið.“ „Parísarþökin eru falleg", saigði hann. „Þetta væri hægt að. mála“. Éig hélt áfram að horfa út um gluggann. Beint á móti otekur en þó ofurlitið tiil hæigri, handan við húsiagarðinn, var verið að gera við tómt hús. Á einn útvegginn haifði verkamaður teiknað með kaliki einn heljarmikinn getnaðarliim, um sjö fet á lengd, ásgmt ruddaliegri skreyt ingiu í kring. Ficasso hélt áfnam að tail.a um útsýnið. Hann færði hendum- ax ofurlítið upp O'g hélt um bæðd brjóst- in á mér. Ég hreyfði mig ekiki. Loksins sagði hann, og óþarflega sate’ieysislega, fannst mér: „Tines! Þessd teiknimg þama ó veggnum — hvað hieldurðu að hún eigi að vera?“ Ég reyndi að lóta eims og ekkert væri og sagðist ekki vita það. Sagði, að mér fyndist hún alls eteki geta átt að vera neitt sérstakt. Honn sleppti takinu. Ekki snöggt héldiur varleigia, eins og brjóstin á mér væru tvær ferskjur, sem vektu eftir- tetet hans með lögun sinni og lit; hann hafði tínt þær, sannfært si‘g uim, að þær vsaru þroS'kaðar, en að matmálstíminn væri enn ekki kominn. Hamin veik til baka og ég sneri við (og að honum. Hann hafði roðnað ofur- lítið en svipurinn var ánægjuiegur. Mér fannst hann vera feginn, að ég skyldi ekki hafa sleppt mér, hvorki út í það að fliýja né heldur að láta undan fyrir gott orð. Hia'nn tck í handlegginn á m.ér og hjálpaði mér að stiganum. Ég fór svo niður og hann á eftir og við gieng- um til hópsins, sem var í vinnustofunni. Allir voru í háa hrókaræðum, rétt eins og emginn hofði tekið eftir þegar við fórum og komum. Það var kominn névem'ber áður en mér gatfst færi á að heimsækja Picasso aftur. Einu hafði ég tekið eftir, sem sé því, hve auðvelt mér var að ná sam bandi við hann. Við föður minn hafði ég ektee-rt samband haft árum samam. Jafnvel samband mitt við pilitinm, jafn- aidra minn, sem ég hélt mig vera ást- fangima af, var oft erfitt og flókið, næst- um neikvætt. En nú kom þama maður, iþrisvar sinnum eldri en ég, oig milli okkar var frá upphafi skilninigur, sem kom af sjálium sér, svo að við gátum Framhald á bls. 4.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.