Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Blaðsíða 8
Þegar maður á lífsbldm
H.
— J.J.ann Einar er ’hælbu.r við
að segja lausri jörðinni.
— Jæja — ætlar hann að reyna að
hakra eitt árið enn?
Hokra? — Hann ætlar að halda á-
fram að búa, en það verður ekkiert
hokur.
Ekki hokixr?
Nei, það verður blómiegur búskap-
ur — björt framtíð.
Og hvað kemur til?
Hann hefur eignazt lífsblóm. Hann
hefur fundið lífsblómið sitt. Og
þetta samtal, sem spannst útaf því,
að hann Einar ætlar að halda áfram
að búa og er hættur við að segja
jörðinni lausri, það rifjar upp fyrir
manni einn átakanlegásta kafla í ís-
lenzikri bók: BúferladBlutning Bjarts
frá Sumarhúsum að Urðarseli. En
nóg uim það — víkjum nú aftur að
Einari.
Hann hafði- verið einsetumaður siíð-
an faðir hans dó ug mióðir hans flutti
burt. Hann tók við búinu, því öil
systkini hans voru farin. Bræðurnir
yoru svo mikið gefnir fyrir,, sjóinn
og vforu farnir að stunda hann löngu
áður en þeir hættu að láta „skrifa
sig“ heima. O'g systurnar — tvæir
voru giftar í Kópavogi, ein átti heima
í Reykjavík, vann í Kexi. Svo Einar
tók við búinu. Það kom alveg eðli-
leg.a og af sjálfu sér eiftir því sem
föður hans hnignaði. Og eftir lát
hans voru mæðginin ein eftir. Þetta
var ósköp mæðuilegt og erfitt fyrir
gömiiu 'konuna, því að með hverju
misseri varð hún vitanlega ófærari
um að halda í horfinu og standa í
húsverkunum þó að þau væru bara
tvö. Þetta gat að vísu gengið nokk-
urnveginn á sumrin. Þá kom sú í
Kexinu heim í sumarfríinu sínu, og
eftir því sem krakkamir þeirra í
Kópavoginum stálpuðust gátu þeir
gert meira gagn, þegar þeir ltomu til
ömmu sinnar á surmrin. En svona gat
þetta ekki gengið til lengdar. Og
loks gat það alis ekki gengið lenigur.
Eitt haustið, skömrnu eftir slátur-
tíð, kom önnur sú gifta í Kópavogin-
■uim (maðurinn liennar er olíubíl-
cC '-
stjóri) og sagði við mömmu sína:
„Nú get ég ekki hugsað mór að vita
af þér hérna í vetur. Nú kemurð-u
með oklkur og verður hjá okkur
Lauga í vetur. Ég held ’ann Einar
geti náð sér í einhverja kelling.u úr
því hann vill vera að hokra þetta
lemgur.“ •
— sr etta kostaði mikla baráttu
bæði af hálfu dóttur og móður. —
Einar sagði ekiki laeitt. — En það end
aði með sigri þeirrar fyrrnefndu.
Gamla konan flutti suður í Kópa-
vog, þangað sem allra leiðir liggja
eins og til Rómar i):)rðum. Og þar
lifði gamla konan eins og blóm í
eggi eða heifði a.m.k. gert, hefði ekki
VZ/Xí'^i 11
umhugsunin um Einar haldið fyrir
henni vöku á nóttunni, einkum
kringum jólin þegar skyldfóikið safn
aðist saman í fjöilskylduboðun.um. Þá
reikaði hugurinn svo oft heim til
hains, sem var einn, aleinn heima í
gamla bænum.
En það bar ekki á öðru en að
Einar kynni einverunni vel. Og fór
því fraim um nokkur ár -að hann virt-
ist ekki hygigja til breytinga á hög-
um sínuim. En þó kom þar, að hann
þreyttist á húshaidinu, sagði jörð-
inui lausri og ákvað að flytjast suð-
ur á Akranes.
En enginn ræður sínuim næturstað.
Margt fer öðru vsíi en ætlað er. —
Fátt gerðist í sveitinni og bar það
helzt til tíðinda að kaupakona var
ráðin á næsta bæ, enda þótt kaiuipa-
fólk væri nú eiginlega alveg úr sög-
unni eins og vinnufólkið. Þessi kaupa
kona var stillileg stúlka að vestan,
úr sveit. Foreldrar hennar höifðu
hætt búskap á bezta aldri, vegna
þess að bóndinn var svo silæmur í
fætinuim. En hann var svb heppinn
að vera góður skrifari og mikilll fram
sófcnarmaður og komst þessvegna að
sem utan búða-r í Kaupfélaginiu, að
vísu fyrst til aðstoðar sjálfuim pakk-
húsmanninium, sem kominn var á
efri ár, enda tengdafaðir íyrrv. kaup
féiagsstj., seim var kominn suður í
Samband fyrir lön,gu. En kaiupakon-
an, þessi sem nú var komin á næsta
bæ, hún var svo mikið fyrir gras og
gróður og skepnurniar að hún gat
ekki hugsað sér að flytjast á mölina
og malbikið í kaup'Staðmnm og hafði
þvi ráðið sig í ka>upavinn,u. Það var
líka gaman að kotna í ainnan lands-
hluta, sjá sig uim í nýjum sveitum,
kynnast nýju fólki og 'háttum þess.
— En einyrkinn Einar mátti ekki
vera að því að líta í kringum sig.
Hann sá vitamlega aildrei út úr því
sem hann hafði að gera bæði utan-
bæjar og innan. Þessvegna var vaita
hæigt að segja að hann vissi af kaupa
komumni á næsta bæ þetta sumar.
En hún kom aftur næsta sum,ar.
Og þá skeði það, sem gerði það að
verkum, að Einar hætti við að flytja
suður á Akranes, hætti við að sefija
jörðinni lausri. Nú er hann svo á-
kveðinn í að halda búsfcapinum á-
fram, að ekfcert nema einhver • stór-
felld röskun* á heimsrásinni gæti
breytt þeirri framtíð'arákvörð'un
hans. Nú eru allir morgnar bjartir
og fuillir af fyrirheitum, nú eru alilir
dagar fagrir, bver stund innihalds-
rík. Og kvöldin, eikki eru þau sizt.
Þau eru mögnuð einhverri eggjandi
dul, sem er í ætt við síðsumarshúm-
ið, þau eru blönduð einhverjum sælu
kenndum hrolli, sem seytlar bæði um
sálina og líkamann.
J á, mikil er sú breyting, sem
er orðin á hag þessa einsetumiannis.
Hún á ekkert skylt við það að verð-
lagsgrundvöllurinn er orðinm réttlát-
ari, kjötverðið hagstæðara, vegurinn
kominn allla leið, rafmaignsins von á
næsta ári. Nei, það er bara eitt blóm,
sem' hefur breytt allri tilverunni.
En það var líka sjá'lft lífsblómið.
G.
PICASSO
Framlhald af bls. 4
að. Hann hlýtur að hafa séð, að ég var
enn dálítið óákveðin og ekki verulega
girndarfull, því að hann tók að hug-
hreysta mig. Hann sagðist vilja hafa
mig þarna hjá sér, en teldi hinsvegar
ekki, að fullkomnun sambands oklkar
væri tímasett, eins og þegar klukka
slær á fyrirfram ákveðinni stundu.
Hann sagði, að h.vað sem miiuli okkar
væri eða yrði, væri vissulega dásam-
logt, og að- við yrðum fyrst og fremst
að vera algjörlega frjáls og það, sem
gierast ætti, ætti ekki að gerast fyn-
en við bæði óskuðum þess.
Ég hafði sagt, að ég skyldi koma til
Ihans og ég vissi vel, hvað úr því myndi
verða. Ég var reiðubúin að taka afleið
ingunum, en mig langaði eklkert alvar
lega. Það, sem ég kynni að haifia gert,
væri aðieins til að þókmast honium, en
ekki af öllu hjarta gert. Og hann
skildi þennan mismun. Frá þeirri
stundu, sem hann afkiiæddi mig og þeg
ar ég stóð þarna á miðju gólfi/ hafði
afstaða mín byrjað að breytast, vegna
þess, að það að hann hafði gert þetta,
oDli mér einskonar taugaáfaUi. Mér
fannst snögglaga ég geta treyst honuim
út í æsar, og að ég væri að hefja upp-
hafið að lífi mínu. Því að það er ekki
endilega sjálfsagt, að menn byrji á
byrjuninni.
Hann lagði mig flata á rúmið og
lagðist við hliðina á mér. Hann athug-
aði mig vandilega og með meiri við-
kvæmni og færði til höndina yfir
líkama minn -rétt eins og myndhöigig-
vari, sem þuk'lar á myndinni sinni, tili
þess að leita hvort sköpulagið sé eins
og það á að vera. Hann var mjög blíður
við mig og það er tilfinningin sem ég
varðveiti enn í dag — þessi einstaka
blíða.
Hann sagði mér, að upp frá þessari
stundu væru atfhaftnir oklkar begigjia
jafn geysi-mikilvæigar: hvert orð sem
talað var, hver minnsta ■ hreyfing hefði
sína þýðinigu og hvað seim með okkiur
gerðist myndi gjörbreyta okfcur stöð-
ugt. „Þessvegna", hélt hann átfram,
„vildi ég óska, að ég gæti stöðvað tím-
ann á þessari stundu og varðveitit allt
einmitt á þessu stígi, því að ég finn að
þetta andartak er rétta byrjunin. Við
Ihöfum ákveðið með óþekkt magn
reynslu tíl umráða. Jafnsikjótt
sem. stundaglasinu er snúið við,
fer sandurinn að renna og
stanzar - ekki fyrr en hann er
allur runnin út. Það er þessvegna að ég
óska, að ég gæti stöðvað byrjunina. Við
ættum að hreyfa okkur sem minnst,
taúa sem fæst orð, jafnvel hittast einis
sjaldan og við getum, ef það gæti
teygt úr þessu ástandi. Allt er takmark-
að að magni til, einkum þó haminigjan.
Ef ást á að verða tiil, þá er það ein-
Frangoise og Pato’o með' son sinn á baðströnd nálægt Vallauris.
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS.
2. tbl. 1965.