Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Blaðsíða 5
 V <i ra íslenzki , ,sjónvarpsstjórinntc skýröi frá J>ví í Morqunblaðmu á döQunum, að nú mundu vera lið- leqa 5000 sjónvarpstœki í Reykja- vík, Hafnarfirði, Kóvavoqi, Kefla- vík, Njarðvíkum oq á Akranesi, oq ÍJÓtti víst fáum ofreiknaö. Talan var fenqin meö bví frumleqa móti, að sendir voru menn út af örkinni til að telja sjónvarpsloftnet á húsþökum!! Er það eícki í löqum að ríkið hafi eftirlit með sölu við- tœkja oq taki af þeim ákveð- na tolla? Eru enqar skýrslur til um tölu sjónvarvstœkja í landinu? Hafa ártnenn ríkissjóðs sofnað á verðinum, aldrei þessu vant? Hvað um það, „sjónvarpsstjór- inn“ virðist hafa látið undir höfuð Bleqqjast að senda menn sína um nœr- sveitir Reykja víkur, þar sem loftnet sjónvarpsins sœla vrýða marqan bónda bœinn. Hins veqar kveður hann sums staðar haqa svo til, aö fleiri en eitt sjónvary séu tenqd sama loftneti, þanniq að áœtluð tala sjónvarvstœkja sé sízt of há — sem mun vera orð að !' sönnu. Sjónvarvstœkin eru áreiðan-1 leqa komin í námunda við sjötta þúsundið, oq íslenzkir sjónvarvsqláv endur því varla lanqt undir 30.000. Sú tala hœkkar án efa um ein 60-70 % á nýbyrjuðu ári, þanniq að um fjórðunqur þjóðarinnar verður orð- inn ánetjaður bandaríska dátasjón- 1 varvinu á Keflavíkurfluqvelli — þjóðarsmán íslendinqa — áöur en íslenzki óburðurinn tekur að etja kavvi við það um hylli landsmanna „einhvern tíma ársins 1966“. Þarf litla svádómsqáfu til að sjá fyrir úr slitin í þeim kavvleik. Um sviyað leyti bárust þær frétt- ir af fjarskyldum frœndum okkar, Hollendinqum, að þeir hafi qert sér lítið fyrir oq fariö út fyrir löqleqa landfielqi sína til að taka fyrir send inqar svonefnds „sjórœninqja-sjón- varys“ á Norðursjónum. Hlaut þetta framták að vonum þökk þjóð- hollra manna þar í landi oq víðar. Menninqarhelqi Hollendinqa er sem sé víðari en landhelqin. Á íslandi er því öfuqt farið: á sama tíma oq við fœrum út fiskveiðilöqsöquna með hornáblæstri oq sjálfshóli, af- sölum við okkur í reynd löqsöqu yfir íslenzkri menninqarhelqi. Ólíkt höfumst viö að, var ein- hvern tíma saqt, oq virðist sem ó- qœfu íslands œtli enn sem fyrr að verða flest að voyni. Bandaríska sjónvaryið hér er orðið viðundur í auqum flestra útlendinqa sem hinq- að koma eöa af þvi frétta — oq er þó hitt sýnu verra, að hluti ís- lendinqa skuli vera aö qlata sjálfs- virðinqu sinni oq þjóöarmetnaði. Metnaðurinn kemur helzt fram í þeirri skemmtilequ sjálfsmótsögn, að fjöldamarqir hérlendir sjónvarys- elskendur telja það róq um ísland, sé oyinberleqa um málið fjállað af tslendinqum erlendisf Þetta qefur hins veqar til kynna, að einhver mefill af blyqðunartilfinninqu bær- ist enn með sjónvaryssjúklinqum bjóöarinnar. s-a-m. Helga Vartýsdóttir (Martha), Róbert Arnfinnsson (George), Anna Herskind (Honey) og Gísli Alfreðsson (Nick) er hræddur við „Hver Virginíu Woolf?” Kafli úr leikriti Albees, snemma i fyrsta þætti (Um leið og Martba segir síðasta orðið, þeytir George opnum útidyr- unum. Honey og Nick standa í gætt inni. Það verðuæ stutt þögn, síðan segir.... ) George (að því er virðist fagnandi yfir endurfundum við Honey og Niek, eoi í raiun og veru hlakkandi ýfir að þau skyldu heyra skruiggyrði MörtJhu): Ohhhihhhhhh! Martlia (helzt til hátt... til að breiða yfir): l.’ei, velkomin! Velkomin .. gerið þið svo vai! Honey og Nick (ad lib): Halló, þá erum við komin .. . halló ... o.s.frv. George (skýrir frá staðreyndum): Þarna höfum við þá blessaða litlu gestina okkar. Martha: Ha, ha, ha, HA! Hlustið ekki á suðið í sýrutunnunni. Komið inn, krakkar mínir . . . látið þið sýrutunn- una ta,ka við fötunum ykkar. Nick (dauflega): Ja ... við hefðum kannske ekki átt að koma.... Honey: Já ...það er orðið framorðið, o& .... Martha: Framorðið! Ertu að grinast? Fleygið þið dótiniu ykkar einhvers- staðar og komið inn fyrir. George (óákveðið ... gengur frá): Ein: hversstaðar .. ."S1 stólana, eða á gói.f- ið .. .skiplir engu hér á þessum stað. Nick (við Honey): Ég sa,gði þér að við hefðum akki átt að fara hingað. Martha (þrumar): Ég sagði kom inn! Svona nú! Honey (tflissar við um leið og þau Nick þoka sér inn); Svei mér þá. Gedrge (henmir eftir flissinu í Honey): Hí, hi, hí, hí. Martha (snýr sér hvatlega að Geonge): Stoppaðu nú taðkvörnina eitt augna- blik! George (saiklaus og særður): Martha! (Við Honey og Nick): Martha er skæð í tungunni, skali ég segja ykk- ur. Martha: Hæ, krafckar ... tyliið ykkur niður. Honey (um Teið og hún sezt): O, er þetta ekki yndislegt! Nick (formlega): Jú sannaaiega ... mjög smekklegt. Martha; Þakka ykkur fyrir. Nick (bendir á abstraktmáiiverkið): Hver ... hver hefur málað ...? Martha: Þetta? Ó, það er eftir.... George: ... einhvenn Grikkja með yf- irskegg sem Mai'tha réðist á eina nóttina. Honey (viil eyða þessu): Ó, hó, hó, hó, HÓ. Nick: Það er yfir henni. . . einhver .... George: Kyrrlátur þróttur? Nick: Ja, nei ... einhver.... George: Oó. (Þögn.) Jæjia þá, kannsk© viss ákafur hcifstililtur blær, ha? Nick: (sikilur hvert George stefnir, en stiiilir sig, kurteis en kuldalegur): Nei. Ég átti við það að .... George: Eiguim við að segja ... eee ... hóflega ákafur kyrrlátur þróttur. Honey: Elskan mín! Hann er að spila með þig. Nick (kuldalega): Það leynir sér ekki. (Stutt, vandræðaleg þögn.) George (einlæglega): Fyrirgefðu. (Nick kinkar kolli náðugur í fyrir- gefningarskyni.) Sannleikurinn er sá að þetta er myndræn túlkun á ástand inu í heilabúi Mörthu. Martha: Ha, ha, ha, HA! Gefðu kröklk- unium eitthvað að drekka, George. Hvað viljið þið fá, krakkar? Hvað viljið þið fá að drekka, hnh? Nick: Honey? Hvað viif þú fá? Honey: Ég veit það ekki, elskan .... Kannske svtolítið koníak. Óblandað. „Aldrei blanda, það eykur vanda.“ (Hún flissar.) George: Koníak? Óblandað koníaik? Það var einfalt. (Gengur yfir að hjóla- barnum.) Hvað segir þú ... eee........... Nick: Visky og ís, ef þér er sama. George (hellir í glösin): Sama? Já, mér er saima. Því skyldi mér ekki vera sama. Martha? Kogara handa þér? Martha: Endiiega. „Aldrei blanda, það eykur vanda.“ George: Vínsmekkur Mörttou hefur kristaiijazt og orðið einfaldari með aldrinum. í gamla daga þegar ég var í tilhugadífinu með Mörthu — ja, ég veit ekki hvort það er nákvæm- lega rétta orðið yfir það — en þegar ég var í tilhugalífinu með Mörthu ... Martha (glaðlegia): Hott, hott, edsku vin- ur! 2 tM. 1965. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.