Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Blaðsíða 7
 C0Í>éfe totttiar POSTHOLF UNCA FOLKSINS Við getum kállaö þetta „Pósthólf unga fólksinn“. 1 þessum pistli er œtlunin j aö fjálla um ýmis málefni, | sem varöa unga fólkiö, og er öllum unglingum hér með boðiö að skrifa póst- hólfinu og láta í Ijós álit sitt á ýmsum málum, benda á sitthvaö, sem ef til vill mœtti betur fara, jafnvel spyrja. 1 annan staö hafa aö- standendur þessa dálks hugsað sér aö vera ögn ál- varlegir, þegar hœfa þykir og rœða þá í fullri álvöru um vandamálin. En fyrst og fremst er sú von okkar, að hér verði vettvangur, þar sem unga fólkiö geti komið skoðun- um sínum á framjœri, en einnig leitað ráöa. Áhugamál unga fólksins eru hin ólíkustu, sem ekki er nema eðlilegt, því aö ekk% eru állir steyptir í sama mótiö. Hvaö tónlist á- hrœrir, hafa sumir t.d. feiknarlegan áhuga á dœg- urlagálist, aðrir hallast að klassik. Fyrri hópurinn er öllu fjölmennari og mun mála sannast, að Bítlarnir, Rollingarnir — og hvað þeir nú heita állir þessir snillingar — eigi ótrúlega mikil ítök í hugum álls þorra ungs fótks. Fyrir tónlistarunnendur á þvi plani upplýsist hér með eftirfarandi: 1) Að hljómsveitin Man- fred Mann og Co frá Lond- on kemur til Reykjavíkur til hljómleikáhálds dagana 11. til 15. marz. Z) Að ýmsar fleiri Kljóm sveitir hafa tjáð sig fúsar til aö koma til R.vikur. Fraoyiifoalid á bls.12. Elfa Björk Gunnarsdóttir í hlut verki L.ady Macbeth. tegar Shakespeare kom í heimsðkn og í Ijós kom miamwera í hvítum hjúp. Venan reis upp úr kistunni, gékk fram á svið ið og mælti: — Ég eir William Shatoe- speare. Á kistunni yar skilti, að v'ísu nokfcuð máð, en þó mátti lesa (þessi orð: G-angið ekki á gnas- inu. Atriöi úr .Tónsmessunæturdra ami. Ljóskerið, sem pilturinn í stiganum heldur á, táknar tunglið. að var háSfrokkið í sialn tim og gnafarþögn, þegar fimm anunkar birtiust á leiksviðdnu og þokuðust áfram hæigum ekrefum. Fjórir munlkanna báru líkkistu á herðum sér, en sá fimimti giekk á undan og hélt á kiertaljósi. Munkarnir lögðu frá sér kistuna á miðju sviðinu oig hurfu á bra.ut. Það íór ki iður um saJinn, þegar kistuilokið opnaðisit allt í einu MT etta gerðisit í Háskóla- bíói 30 deis. s.l. Við vorum stödd á J ólag’leði Menntaskól- ans. Menntaskólanemiar halda jafnan sína jólagöeði milli jóia og nýárs, og er þá mikið um dýrðir — og svo var að þessu sinni. Sú vernja hetfur tíðkazt í skólanum að leggja aJJtaf út af einhverju ákveðnu efni á jófloigleðinni og dagskrá og skreytingar siðan miðað við það. Að þessu sinni var jófla- glleðin helguð Wiiliam Shak.e- speare — og er í inngamgsorð- um þessarar frásaignar vísað til síðasta atriðis dagskrárinnar, þeigar William Shakespeane klcsm sjálfur í heknsókn. AiJan heiður af þessu atriði átti Jón Öm Marinósson, en honn er ritstjóri Slkólabiiaðsins í Mennta sikólanum. Þáttur Jóns þóitti bráðsnjallur enda maðurinn gæadur rikri kímnigáfu. Jón Jék sjálfur Shakespeare og taJ- aði um lífshlaup sitt, bók- menntaafrek sín og sitthvað fleira. Hann vitnaði gjarnan í verk sín, en bað menn þó af- saka fnamburðinn. — Það er nefnilega svo mik ið töluð íslenzka þarna niðri, saigði hann. Dagskrá jólagleðinnar var hin vandaðastia, nú sem jafnan fyrr, og kenmdi margra grasa. Markús Örn Antonsson, in- Menntaskólanentar skemmtu sér vel á jólagleð'inni. m. Mbl. Sv. Þorm.) spector soholae, bauð gesti vel komna í skemmtilegu áivarpi, en siðan flutti Gunnar Nor- land, menntaskólakennari, ágæta ræðu. Stoóflakórinn söng undir stjórn Hjartar HaJIdórs- sonar, söngkennara, og hljóm- sveit lék undir stjóm Jóns Þór arinsílonar þætti úr Dido Eneas eftir Henry Purcell, brezkt 17. aijdar tónskáld. Þá voru fluttir þœttir úr tveimur verkuim Shakespeares, (og stjórnaði Baidvin HaJJdórs- son, leik.ari, þeim flutningL Fyrst var atriði úr Macbeth, svefngöniguatriðd, og fiór Elfa Björk Gunnarsdóttir með hlut verk Lady Macbeth. Sdðan var atriði úr Jónsmessunætur- draumi. Var það Jeiktfflutning- ur handverksmannanna fyrir Þesevs konung í Aþenu. F orsalur samikamiuhúss- ins var fagurlegia skreyttur og hötfðu nemendux hvorki sparað tíma né fyririhötfn til þess að svo mætti verða. UmJiverfis af greiðsJuborðið í miðjum saún- um hiöfðu nemendur smiðað hið fegursta ffley, og átti það að tákna skipið í 1. þætti leik ritsins Qfviðrið eftir Shake- speare. Þetta skip var nólcvæm eftirlíking skipa frá Elisarbet- ar-timabilinu og gieæt af mikium hagleik. Smíði þess ömnuðust Sigurður Guðmundsson og Þórður Þórðarson, báðir í 4. bekk. Upphaflega var ráð fyr ir gert, að Mjómsveitin léJd um borð í skipinu, en frá því var þó horfið, enda kom í ljós, þegar betur var að góð, að undirstaðan, afgneiðisluborð ið, var úr gleri. Skreytingar voru allor gerð- Framhald á bls. 12 2. tbd. 1965. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.