Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1965, Blaðsíða 10
SÍMAVEÐTALID Svmrer Gesfs skritar am: gert skilyrði- fyrir því að hún geti orðið almenningsíþrótt, því það mun aldrei taikasit að fá menn til að taka inn íþróttir; eins og bragðvont meðal. — Hvar verður íslandsmótið? — Síðastliðin tvö ár hefur átt að haida það á Austfjörð- um, en orðið að fiytja það á síðustu stundu, vegna snjóleys is. Nú var hins vegar ákveðið að halda íslandsmótið á Akur- eyri, við nýja skíðahótelið f Hlíðarfjalli. Þetta er mikið brautryðjendastarf í skíðaíþrótt inni, sem unnið er á Akureyri. Þarna hefur risið fyrsta full- komna skíðahóteiið hjá okkur. Þar eru tvær dráttarbrautir, upplýstar brekkur og verið er að koma fyrir rafmagnsútbún- * aði við timatökur á skíðamót- um, en það er alger nýjung hér á landi. Það er von okkar, að Akureyringar geti haldið áfram á þessari braut, svo að þarna eignumst við stað, sem sam- bærilegur geti talizt því, sem tíðkast hjá öðrum þjóðum. — Eru margir góðir skíða- menn hér á landi núna? — Því er ekki að neita, að þessi mörgu snjóiausu ár hafa fengið nokkuð á reykvisku skíðamennina, þótt við séum svo sem ekki búnir að leggja upp laupana, en á Akureyri, Siglufirði og ísafirði eru marg- ir efnilegir skíðamenn, og það, sem vakti mesta athygli mina á síðasta Jandsmóti, var það, hve margir góðir skiðamenn voru í unglingafiokki. S'iíkt iið hefur ekki sézt hér áður. Sem sé okkur í Skíðasambandinu skortir ekki áhangendur, heid- ur aðerns snjó. Eif hér káeimiu á næstu árum, þótt ekki væri nema eðiilegir vetur, þá er ég ails óhræddur um þróun skíða íþróttarinnar og óska þess fyrst og fremst, að við get/um bætt sem bezt samgöngur við hin Norðurlöndin, og þá á ég ekki bara við fjöldakeppni, eins og þá, sem nú fer fram, heldur einnig íyrir þetta úrvaislið okkar, því að einangrunin er afieit. Skíbaíjpróttin er nú í tízku 21430. — Fræðsluskrifstofa Reykja- víkur. — Góðan dag, er Stefán Krist jánsson við? — t&ugnablik. — Stefán Kristjánsson. — Þetta er hjá Lesbók Morg- unbiaðsins. Okkur iangaði til að spyrja þig um starfsemi Skíða- sambands íslands og þá sérstak lega Norrænu skíðagönguna. — Þátttaka oikkar í keppni Norðuifanda er þannig til Ikomin, að árið 1963 skrifuðu skíðaráð hinna Norðurlandanna að Danmörku undantekinni, okkur og sögðu okkur frá þess- ari göngu og buðu íslandi þátt- töku. Þau höfðu áður haldið slíkar göngur sín í milli nokkr Uim sinnum, en íslendingar ekki verið með. Við höfðum 'hina vegar haift eigin skíða- landsgöngu tvisvair. Við itókum þessu tilboði og áttá gangan að fara íram síðastliðinn vetur, en eins og aliir muna, kom hér enginn snjór í fyrra og við tilkynntum það hinum þátttakendunum, en í ljþs kom að einnig hafði verið ákaflega mikið snjóleysi á hin- um Norðurlöndunum. Það varð því úr, að göngunni yrði haldið áfram í vetur. — Þá hefur komið sér vel enjórinn fyrir jólin. — Já, við vorum afar heppn- ir að fá snjó hér svona snemma. gérstaklega á Suðvesturlandi, Frá því í miðjum desem- ber hefur enginn hiljómplötu þáttur birzt, etn mikið kom- ið af plötum. HSH sendi frá sér 33 snúninga plötu þar 6em Haukuir Morthiems siing fjöldann aiian af jólaJög- um og bamaiögum. Ekki gatfsf tækifæri til að minn- ast á þessa plötu fyrir jóll (Dg því jaifnvel ástæðuiaiust að geta hennar mú, nema bvað sú stefna hefur verið tekin í þessum þáttum að geta allra ísiénzkra IhJjóm- platna sem út koma. AJJt voru þetta jóJaOöig eða bama lög sem Haukur söng og gerði hann möngum þeirra Igóð skiJ, öðrum ekki nógu góð og hefUT miaður það á ti'tfinnimgunni ef maður Wustar vei á p.ökuna að víða hafi höndum verið ltast eð til. Mörg jóla- og banna- iaganna eru rmeð rokk- rýtma í undirleik, það er kaninski tímanna táJm, en cskiki Jcann ég við það. FáJJdnn kom með litla plötu með Beatles í byTjun desemlbeir, þar voru lögin „I fieefl fine“ og „She’s a wom- an“ sem eru lömgu oiðim fcumn þegax þetta er ritað og jatfmveil úreJt! Einnig eendtu þeár félagar fná sér 33 smúningia pjiötiu með tfjölida laga, sketmmitiJeg- astia UP pflatan þeima, segja Sir Laurenee Olivier með Btilunum og hófst gangan þegar í stað. Fóikið tók einstaklega vel við sér og fór fram úr öllum vonum okkar. Þátttakendur eru komnir á 4. þúsund í Reykjavík einni og eru það betri undirtektir en fengizt hafa í landsgöngunum tveimur, sem haldnar hafa ver ið áður. Síðast gengu alls í Reykjavík 2800 manns. — Hefur svo ekki verið geng ið víða utan Reykjavíkur — Jú, gangan er víðast hvar hafin. Síðast, eða 1962, var geng ið á um 70 stöðum. Þá var held ur lítið um snjó og gengu að- eins um 16 þúsund manns á öilu landinu. í hitt skiptið, 1957, var þátttakan betri, eða um 23 þúsund manns. Finnar hafa orðið hlutskarpastir í keppni hinna Norðurlandanna á undahförnum árum. Hjá þeim hafa gengið hálft 5. hundrað þúsund manns. — Þá verður senniJega erfitt fyrir okkur að sigra þá, nema hvert mannsbarn gangi þrisvar. — Nei, við erum ekki al- veg vonlausir, því að ákveðið var að margfalda tölu íslenzku þátttakendanna með 20, áður en tölurnar yrðu bomar sam- an. — Hefurðu nokkrar töiur um þátttöiku úti urn lahid hér? — Það er lítið að marka þær ennþá, en þó er mér gleðiefni að skýra frá því, að gengið hef ur verið á stöðum, þar sem skíðaíþróttin hefur næstum ekkert verið iðkuð áður, eins og t.d. í Vestmannaeyjum. Að- eins munu 4 pör af skiðum tifl í Eyjum, en fólk höfur skipzt á um að nota þau og hafa talsvert á annað hundrað manns geng- ið. — Hvað stendur gangan lengi yfir? — Fram til páska. Þá verður lagt saman og tölurnar sendar út. Þá má vænta úrslita innan skamms, því að hinir hætta lík legast á undan okkur. — Hefur Skíðasambandið mikinn áhuga á slíkum göng- um? — Já, vissulega, starf þess er tvíþætt, í fyrsta lagi að stuðla að því að sem allra flest- ir fari á skíði sér til hressing- ar, og í öðru lagi að skapa seim bezt skilyrði því fólki, sem lang ar til að ná sem mestri full- komnun í iþróttinni. Þessi ganga er fyrst og fremst hugs uð í anda fyrrnefnda þáttarins. — Og þið etruð þá náttúr- lega ánægðir með þessar góðu undirtektir. — Já, við fundum það vel, þessa daga, sem snjórinn kom nú í vetur, að skíðaíþróttin er ákaflega vinsæl. Ég heid, að óhætt sé að segja, að hún sé tizkuiþrótt núna. Síðustu ár hefur verið mjög snjólítið hér í nágrenni Reykjavíkur, en hins vegar margir eignazt bíia. Við höfum tekið greinilega eítir því, að miklu fleiri fara nú á skiði, þegar gefur, en áður. Ég fagna þessu, því að þetta er góð íþrótt, iðkuð undir berum himni. Hún er alhliða, reynir á líkamann allan og er auk þess iðkuð í stórfögru umhverfi, sem hefur áhrif á aila, suma viijandi og aðra óviljandi. Loks er hún skemmtiieg, sem er al- Tónaver, æfiiaði ég fyrir löngu að veira búinn að irjirm eisít á liana, en prentanaverk- tfall ag fleira taiíðd. Þetta ec Ihin Jjakkaileigasta verziliun, og piötuúrval mikið og gott og það setm eiginlega er meira um vert, þama eiru þiötuor, sem ekiki sjást í öðr- um verzl.unuim, fyrsta flokks upptökiuir mieð kiunmum lista- imöniniuim á jazzsviöiinu oig dæigurlaiga. Hljóðfærahúsið eir að sækja á, en þar var plötu- úrvaJ ekki mikið framan af fyma ári. Siðustu mónuðina hetfur það sótt á og fyrir jólin komið mikið af góð- um pQötum, sérstaklegia á- benandi voru plötaur með sumir, en hin leiðinQagasta, segja aðrir. Fj órmenningam ir gera margt veJ á plötunni og málkiil maiuuur er að heyra til þeirra nú á móts við fýrstu plötumar þeirra. Framtfarir mikJar. Þó að margir spái þvi að hJjóm- sveitir í þessum stál tapi tfylgi sínu ininan tiðar þá gaunar mig að Beatles ha di veJli í langan tima í viðbót. 1 haust opnaði ný hJjóm- plötu verzlunin á Týsgötu 1, !i fjöJda enskira hilj'ijmsveita og milkið úrvaJ af plötum með hinum ameríska Chuck Berry, sem ekki aðeins Beatles sitætla, heCidiur og RolJing Stones, Dave Clark Five oig aillir hiniir. En ég beJd að unglingaimir hér á landi hafi enn ekki áitað sig alimiennilega á æðsta presti ,,beat“-tóniistarinnai' Ch,uck Berry. Svo stloppa ekJd í HOjóð- tfæraáiúsinu hinair viinsæJu plötur með sex vinseeJustu ílögium lnvers mánaðar. Verðujr þetta sundurJausa rabb að nægja að sinni, en strax í næsta iþæt'ti verða séreitaJoair piötur teknar fyr- ir. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSIKÍS 2. tbfl. 1965.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.