Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1965, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1965, Blaðsíða 1
gátum eTilii framleitt þa'ð i efnaverk smiðjum (en það gátu Þjóðverjar). Þess vegna ótluðust menn, að Þjóð- verjar, sem í þá daga voru stundum taldir hafa yfirnáttúrlega leyniþjón- ustu, myndu ef til vill senda kafbát eða herskip inn í Ivigtutfjörð og eyði ioggja námuna. Þessi vandi var leyst- ur með því að Bandarikjastjórn seldi landsstjórn Grænlands þriggja þuml unga fallbyssu. Þriggja þumlunga byssa myndi liklegast virðast nokkuð stór ef hún væri staðsett í stefni Óðins, en þegar hún var sett upp í firðinum andspænis námunni líktist hún einna mest ieikfangabyssu, ef maður gat þá komið auga á hana í gegnum sjónaukann. Og persónulega James K. Penfield, sendiherra, segir frá dvöl sinni SENDIHERRA Banda- ríkjanna á íslandi, Jam- es K. Penfield sýndi kvikmynd og flutti erindi á fundi í Rotary- klúbbi í Reykjavík þann 12. maí síðastliðinn um reynslu sína á Grænlandi í síðari heims- styrjöldinni, en hann var íyrsti erlendi sendifulltrúinn, sem þar hefur haft aðsetur. Sendiherrann hefur góðfúslega leyft Lesbókinni að birta erindið í heild sinni, og fer það hér á eftir í íslenzkri þýðingu: sem naut aðstoðar danskra kaupsýslu manna í Bandaríkjunum, kom á fót innkaupaskrifstofu. Sendinefnd Græn iands í New York og krýolit sáu bæði um fjármagnið og skipaflutninga. Krýolít er fjölhæft jarðefni, sem er aðeins unnið í Grænlandi að nokkru ráði, og það hefur í síðastlið- in 100 ár verið. keypt og sett á mark að vestan hafs af Pennsylvania Salt Manufacturing Company í Fíladelfíu. A nnað vandamálið sem við stóð um frammi fyrir árið 1940 var að tryggja nægan forða af þessu efni. Það er nauðsynlegt til framleiðslu á alúmíni, og á þessum tíma höfðum við engar birgðir af því á Vesturlönd um (en það höfðu Þjóðverjar) og hafði ég minar efasemdir um gagn- semi hennar á móti hvaða iþýzkri árásarfleytu sem vera skyldi. En eins og stundum reynist í hern- aðarlegum og stjórnmálalegum vanda málum þá er sálfræðileg lausn jafn góð og hver önnur, og öllum leið bet- ur eftir að byssunni hafði verið kom- ið fyrir og hún mönnuð. Síðar, þegar við vorum orðnir styrjaldaraðilar, var annað vandamál sem ógnaði birgðasöfnun á krýolíti. Dönsku námumennirnir í Ivigtut höfðu það hugboð, að þeim yrði ómögulegt að rækja starf sitt nema því aðeins að sál þeirra og líkaml heíði stuðning af ákveðnum skammti af bjór. Þ egar Tuborg- og Carlsberg- birgðirnar gengu til þurrðar skömmu eftir komu mína árið 1940, reyndi Sendinefnd Grænlands það, sem unnt var að fá keypt, og komst að raun um, að Budweizer-bjór væri beztur í staðinn fyrir Tuborg og Carls- berg, sem útilokað var að fá, Námu- mennirnir nöldruðu nokkuð út af þessu en að lokum komust þeir að þeirri niðurstöðu, að m.eð tilliti til hins hættulega styrjaldarástands gætu þeir komizt af með þessa eftir- líkingu. En þegar vöruskorts, styrjald- aráranna tók að gæta í Bandaríkjun- um kom sá dagur, að ekki reyndist unnt að fá Budweizer-bjór og Sendi- nefnd Grænlands sendi í staðinn bjór, sem bruggaður var í New York. Þar sem bjórbirgðirnar voru algerlega gengnar til þurrðar þegar sendingin kom, lagðist öll vinna niður þegar komið var að bjórkössunum í lest skipsins og námumennirnir brögðuðu á þessari nýju bjórtegund þegar í stað. Þeir komust undir eins að þeirri niðurstöðu, að bjórinn væri ó- 'hæfur til neyzlu, fleygðu kassa af honum í fjörðinn til að undirstrika þá skoðun sína, og lögðu niður vinnu og létu þá skýringu fylgja, að þeir gætu ekki haldið áfram vinnu sinni fyrr en þeir hefðu þáð sem með þyrfti. Landfógetinn í Godtháb og ég vor- um í skyndi kallaðir til Ivigtut. — Fógetinn rökræddi af mikilli mælsku við nefnd námumannanna og vitnaði til föðurlandsástar þeirra, skyldu og ábyrgðar o.s.frv. Til frekari áherzlu komum við okkur saman um að ég skrifaði bréf í embættisnafni, þar sem því var lýst yfir, að ég myndi gera allt sem mér væri unnt til að fá rikis- stjórnina til að gefa út leyfi fyrir for- gangsrétti sendinga á Budweizer-bjór til Grænlands. Viðræðurnar báru ár- angur og námumennirnir sneru aftur Framhald á bls. 12. Herra forseti og Rotaryfélagar! í nærri fjögur ár hef ég haft þann heiður og þá ánægju að njóta gest- risni yðar. Ég er þess fullviss, að það er mjög óvenjulegt, að þér hafið gert mig að því sem ef til vill má kalla heiðursfélaga, en ég nýt þess og met evo mikils, að það er mér sérstök ánægja að geta sagt yður öllum iþað hér í dag. Fyrir skömmu vildi svo til að ég sá NATO-kvikmynd, sem fjallaði um hernaðarlega starfsemi í heimskauts- löndunum og mér þótti merki- leg. Og þegar ég var að velta því fyrir mér, hvað ég ætti að segja yður hér í dag, kom mér til hugar, að ég gæti losað yður við þreytandi ræðu með því að sýna yður þessa kvikmynd. Þess vegna ætla ég að segja yður í Btuttu máli frá hernaðarstarfsemi á Grænlandi fyrir aldarfjórðungi og láta yður svo Ijera saman það sem NATO er að aðhafast þar í dag. Samband mitt við Grænland hófst 1 aprílmánuði árið 1940, skömmu eftir innrás nazista í Danmörku, þegar ég •var skipa'ður ræðismaður Bandaríkj- *nna þar, og það vill svo til, að ég var fyrstá erlendi sendifulltrúinn, sem ekipaður hefur verið í þessu stóra ná- grannalandi íslands. Þegar ég kom þangað í maímánuði næstum upp á dag fyrir tuttugu og iimm árum, komst ég að raun um, ®ð við þrenns konar vandamál var að glíma varðandi sambúð okkar. Það fyrsta var spurningin um hvar Grænland gæti fengið vörur og birgð- ir, sem áður höfðu nær eingöngu komið frá Danmörku. Lausnin reynd- ist auðveld. Landsstjórn Grænlands, lilH Pcnficld ræöismaður ver íánann óhr einindum í nýstofnaðri ræöismannsskri fstofu í Godtháb í maí 1940.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.