Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1965, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1965, Blaðsíða 3
Hasse Z.: Skapgerðarleikkonan íí in er fjórtán ára, og þegar ég spurði hana, hvað hún ætlaði að verða, því að jafnvel stúlkur eiga að verða eitthva'ð, svaraði hún: — Skapgerðarleikkona. Mér hnykkti við. Ég lagði fró mér hnifinn og gaffalinn o.g sagði í ákveðn- un tón: — Móðir þín málair og faðir þinn er rithöfundur. Væri niú ekki tími til kom- inn, að einhver í fjölsikyld'unni færi að gera eitthvað til gagns? Þú heldur auð- vitað, áð þú verðir einhver Elenora Duse eða Sairah eða Teje, en ég skal ecgja þér, að það er ekki svo víst sem stafur á bók, að þú verðir það. Þú skalt heldur verða eldabuska á gufuskipi, helzt stóru gufuskipi með fjölmennri áhöfn. Þá geturðu unnið meðlbræðr- um þínum eitthvað til gagns. Sjóða og matreiða handa stóirum, sterkum karl- mönnium, sem þurfa kjarnmikla og góða íæðu til þess að geta unnið vel fyrir sjál'fa sig og oktour, — fyrir þjóðféiagið í heiid. Hún gaf mér hornauga einhvers stað- ar á milM igaffalsins og disksins, og sag'ði: — Uss! En óg hélt áfram: — Þig dreymir stóra sigra, — blóm og kransa til að hengja upp á vegg með viðeigandi áletrun á silkiborðunum. — Stormandi undirtektir og snökt — og aðdáendur sem spenna bestana frá vagn- inum til þess að geta sjálfir dregið þig að Grand Hotall. En hestar eru nú ekki notaðiir lengur, og það er ekki leyfilegt áð taka vólina burt úr bílunum. Ég hef kynnzt þessuim skapgerðarleikkonum, sem þig dreymir um. Þær eru stund-um ekki eins merkilegar og gagnrýnendur vilja vera liáta — e'ða þær sjálfar h-alda. Þær leika meira sjálfar sig en hlutverk- in, og þegar tjaildið fellur, er það ef til vi11 enginn, sem m-ain eftir þeim, ef þær ættu ekki gamila mömmu, sem sæti og Úr rímum af Pétri Hoffmann Eftir SVEINBJÖRN BEINTEINSSON Úr 4. rímu ■ um álaveiðar á Mýrum. Okkar lag við raulum rótt, rím og saga tengist fljótt, ljósan dag og dökka nótt dulan brag við lesum hljótt. Orðin góð ég utar fann, oft ég hljóður þangað rann, fyrir ljóða forvaðann forna slóð ég rekja kann. Þögn ég get af ljóðum létt, les því betur fræðin rétt, er þar Péturs aflafrétt orðs á metaskálar sett. Inn á pallsbrám unir lítt, út hann kallar veðrið blítt. Þráir allur eitthvað nýtt, enn er snjalla skapið hlýtt. Vestur á Mýrar vikinn er, veit af dýrum afla hér, einn hann býr við yztu sker ekki rýr að bjarga sér. Straumar gjósa, gildran smá gapir ósaflaumnum hjá líkt sem drósin fölsk og flá fínum rósapúðum á. Opin glennist gildran stinn, gín á þennan veg eða hinn. Þangað renna álar inn unz þeir kenna glapnað sinn. Gildrutála garpur knár grípur álinn vikafrár líkt og sálir forn og flár framvið þálið vítisár. Skyggnzt var hátt í himinblá, hann þar átti veðurspá, skrifaða smátt í skýin grá skýrum dráttum til og frá. Hér var skipt um ham og kjör, hátt sér yppti bylgjan snör. Hlaðin giftu hress og ör hetjan lyfti sinni för. Einn hann stikar ofan þar, augna þlikar ljóminn snar, allt er mikið fas og far, finnst ei hik né vafasvar. Sterkir limir starfann hrá, stiklar fimur bakkann á, upp til himins horfir þá hleinarkima sínum frá. Ógnin roðar f jarlæg fjöll, framvið boða glymja sköll. „Skip voru hroðin Olafs öll.“ Allt í voða, menn og tröll. Aldan kemur ein og hver, Ægis gremi sleppir sér, brimið lemur brík og sker, bjarg á þremi nötra fer. Fram á sæinn horfir hann, heljarlagið töfrar mann; sjálfur Ægir aðeins kann aldaslaginn forna þann. biði eftir þeim m-eð tesopa o.g sm-urt fcrauð á talsveirt til-komumin-ni stað en Gra-nd Hotell. Leikihús — veiztu hvað það er? St&rf ska pgerð-a rleikkon-u nn-a-r hefu-r ma-ger hli-ðar. Hún getur ekki leikið ein sins liðs, hún ver’ð-ur að hafa mótleikara. Hún á sífelilt undir -högg að sækja hjá leiikibússtjóra, leikstjóra og mótleik- uru-m. Hún v-erður að leika á tilsettum tíma, jafnvel þótt hún sé illa upplögð. Má'l- arar og rithöfu'ndar eru síni-r eigin vinnu vertendur. Þeir vinna allt á eigin spýtur, á bertberginu sí-nu, vinnustofunni sinni, og eniginn hefur húsbó-ndavaldið yfir vinnutima þeirra. Prami þeirra byggist á þei-m sjálfum, en sigrar leikonunnar velta á hlu-tverkinu, — á höfundinum. Þá á el-d-albuskan á gufuskipi-nu n-áðuigri daga. Hún faer karmski ekki eins mikið af blómum, en hún losnar við að si'tja uppi heúar nætur með fajartslátt og bíða þess, a'ð n-or.gunblöðin komi. Hún sefur rólega, ef hún veit, að öll áböld og ílát eru upp þvegin á sin-um stað. Þegar ég hafði lokið fyrirles'tri mín- um, var miðdegisverðinium lokið, og olUr höfðu yfirgefið borðið, — ung- dónjurirjn fyirst og fljótast, en því var ég orðinn vanur. Um kvöldi'ð var dansleikur hjá ung lingum fína fólksiins. Stúlkurnar og pilt annir iða í jazzi og dharleston um gólfið. Á bekkjunum m-eðfram öðrum salar- veggnum sitja yngstu telpurnair og bíða þess. að þeim verði boðið upp. Þær sitja hljóðar og teinréttar eins og blóm í beði, fullar óróleika og spennings frammi íyxir þeirri miklu ráðgátu, hver vedði fyrst að detta í lukfcupottinn. Allt snýs-t um Harry. Hann er eftirsóttastur allra í ár. Þarna sitja þær og bíða, þessir litlu og feimnu fugisungar, á ei-num og sama þræðrnum: Karin, Elsa, Britta, Maja, Eva — og mitt á rneðal þeirra situr skap gerðarleikkonan. Hún er mjög alvairleg, ems og stundi-n krefst. Arm-ar hennar, naktir og brú-nir, stinga í stúf við hvít- an kjólinn, og bláu augun stara fram í salinn í átt til dyranna beint á móti. Þar stendur Ha-rry, grann-ux og ren-glulegiur unglingspiltur í hvít- urn bux-u-m, gyrtu-r am-erísikri leður- ól. Hann er bin-dislaus. Kraiginn á hvítu skyirtunni óhnepptur og opinn. Andiit h-a-ns er j-afn alvarlegt sem al'lra hin.na. H-ann er maður með hlutverk og skyldur. Án þess að líta í áttina að bekknum við vegginn, þar sem allar stúlkurnar sitja og bíða, veit hann ná- kvæmlega hverjar þær eru og hvernig þær sitja. Hann veit líka við hverja þeirra hann ætlar að dansa. Það hafði hann þegar ákveðið fyrir hádegi. Hijómsveitin hefur rétt í þ-essu byrj- að að spila. Hann réttir úr sér, og á mi'lli fyrst.u dansparan-na á gólfinu smýgux ha-nn inn að bekkn-um, n-emur staðar andartak og hneigir sig stíft og stílhreint frammi fyrir Kacrin. Nú faefur það ske'ð. Sp-ennan fellur. Það varð Karin. Eins og gefin hefði ver ið fyrirskipu-n eða kippt hefði verið í spotta standa allar hin-a-r stúlkurn-ar á fætur og fara að dansa sam-an, tvær og » tvær. Al-lar nema skapgerðarleikkonain. Hún si-tur a-lein eftir. Hún varð af-gangs. Bekkurinn er auður til beggja handa, en samt sem á'ður situr hún kyrr, — fórn-arliam'b miskunnarlausustu þjá-ninga, haturs og gremju. Hvers vegna endilega Karin? Hún er Krakki! Hún sem er bara þrettán ára____ eða hvemá-g hún dansar! Og svo ailar hinar, sem ruku í burtu og skild-u hana Framhald á bls. 12. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3 23. tbL 1965

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.