Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1965, Blaðsíða 9
E.
iinn góðan veðurdag þegar ég
er að bölsótast í illgresinu í kálgarð-
inum okkar, þá heyri ég hvin fyrir
aftan mig, og þegar ég lít upp, þá er
nágranni okkar á harðastökki á eftir
garðsláttuvélinni sinni, suður yfir
læk, suður í móa og suður í holtið
þar fyrir sunnan, sem ber á milli
Kópavogs og Silfurtúns. Ég held mér
sé óhætt að segja ég fari rétt með.
Þetta holt kann galdur: það er lifandi
litaþemba þegar maður stendur ofan
í því, en þegar menn nenna ekki að
ganga heim að því, þá lætur það sem
það sé grátt og lífvana. Það kvað
vera dýrmætasta holtið sem nú er
óspillt á íslandi. Þeir byrja einhvern
daginn að bylta því við þegar Arn-
ai nesið er oxðið lúsugt af hvítum
húsum með fölskum tekkveggjum
sem eru á ferð og flugi um stofurnar.
Þai vaxa kræikiber sem fá ekki frið
fyrir Kópavogskrökkunum. Krakk-
arnir leiggjast á grænjaxlana, og þeg-
ar berjatíminn kemur í ágúst, þá er
holtið snautt af sælgæti.
Mig uggir að nágranni minn hafi
borið beinin þarna í holtinu. Þeir
bylta honum við einhvern góðan veð-
urdag með krækiberjalynginu og
byggja á honum hvítt happdrættis-
hús með fimmtán útveggjum. Það
stríðir líka á móti guðs og manna lög
um að yrkja garðinn sinn með þrýsti
loftsverkfærum. Þegar ég var afskap-
lega lítill snáði, þá var Grjótaþorpið
á kafi i njóla. Ég man það fyrst eftir
mér að njólinn var eins og skógur
kringum litlu húsin. Svo voru hunda
súrur innan um njólann. Kiljan lýsir
þessu viðkvæmnislega í Brekkukots
annál, o,g það verður ekki betrum-
bætt. Fegrunarfélagið hefði fengið
slag ef það hefði verið til, og garð-
yrkjuráðunautur bæjarins hefði feng
ið tilfeili ef hann hefði verið til. Þar
að auki virtist almenningur alveg
sáttur við njólann. Menn ruku til
dæmis ekki til daginn fyrir sautjánda
júní og slitu upp njóla. Þeir sem áttu
blankskó, þeir fóru á blankskó, og
það fannst mönnum nóg stúss þann
daginn.
É
í öfgar hjá þér, Steinunn mín.“ Sauð
meinlausir embættismenn' rölta út í
garð að slá túniblettinn sinn me'ð bens
ínkeyrðri vítisvél upp á nýjustu
tísku og koma inn puttalausir í kvöld
kaffið. Bensínstybban er búin að
stökkva fiskiflugunni á flótta. Sú
stund er varla langt undan þegar hús
I g er ekki að mæla með kú-
vendingu þjóðarinnar til njólamenn-
ingar, en mér húar ekki vélvæðing-
in í garðskikum okkar íslendinga.
Það er eins og mig minni að kallinn
hafi sagt þegar konan hans ól honum
átjánda barnið: „Þetta er komið út
mæður munu ganga til garðverka
með blóðrauðan skellinöðrukopp á
höfði en eiginmenn þeirra amla um
dalíubeðin í geimfarabúningi. Örygg-
iseftirlit ríkisins getur naumast leitt
þessa hluti hjá sér öllu lengur, og
mér virðist sem flugmálatjóri hljóti
líka að skerast í leikinn fyrr en variri.
Þrýstiloftsapparatið sem aumingja ná
granni minn elti yfir hoit og hæðir
um daiginn átti að vísu að heita garð-
sláttuvél; en hvaða tryggingu hefur
Agnar Kofoed Hansen fyrir því að
menn fari ekki að djöflast á svifi-
sláttuvélum í vinnuna? Það gengur
meir að segja sú saga hér í hverfinu
einmitt núna að húsmóðirin uppi i
verið fautalega timbraðir; en það er
sjaldgæfara en hitt að menn líti út
eins og það eigi að fara að skera þá
af því þeir hafi ekki týnt eiginkon-
unni.
E,
<f einhver kæmi nú til mín í
töluðum orðum og reyndi að troða
upp á mig þrýstiloftskeyrðu garð-
yrkjuverkfæri á borð við svifvélina
gefins, þá mundi ég hiklaust snúa við
honum bakinu með svofelldum orð-
um: „Vík frá mér, satan; má ég biðja
um njólann." Ég er harðánægður
með handaflsrekuna mína, handafls-
kvíslina og handaflssláttuvélina. Ég
er í þokkabót búinn að læra að gera
við sláttuvélina þegar hún stendur
á sér: eldri strákurinn heldur henni
eins og í skrúfstykki, sá yngri eys
yfir hana biksvartri smurningsolíu og
ég sparka diuglega í rassinn á henni.
Hvað (mér er spurn) á ég að gera
við þannig sláttuvél að ef hún bilar,
þá verð ég að senda eftir flugvirkja?
í annan stað hygg ég að menn hefðu
gott af að hugleiða hverskonar áhrif
það eru sem vélvæðingin sem ég hef
gert að umtalsefni í dag hefur á fé-
lagslíf þeirra íslendinga sem búa við
blóma'síðuna. Maður getur rambað til
nágrannans og fengið lánaða hjá hon-
um garðhrífu, o,g þegar hann er bú-
inn að sækja hana til manns fjórum
fimm sinnum í sömu vikunni, þá hef-
ur hérumibil alltaf tekist kunnings-
skapuir sem ekkent getur grandáð
ncma dauði nágrannans eða brott-
flutninigur hans úr hverfinu með
hrífuna. Þannig hef ég kynnst
ýmsum af ágætustu nágrönnum
mínum, að þeir hafa verið eins
og gráir kettir hér um lóðina
að tína saman verkfærin sín, og ég
hygg að fleiri hafi svipaða sögu að
segja. En maður fer ekki til nágranna
síns til þess að fá lánaðar hjá hon-
um þrýstiloftsmaskinur; maður kann
sig nú betur en það; og það er
kannski lika eins og einn þeirra sagði
við mig um daginn þegar hann var
staddur hérna hjá mér að vitja um
vermireitinn sinn:
„Fyrr má nú rota en dauðrota."
Víðihvammi sem hvarf á dögunum sé
ekki aldeilis farin í síld aftur austur
á firði, eins og menn héldu í fyrstu;
nú segir almannarómur að hún sé
óviljandi á leiðinni til tunglsins um
borð í þrýstiloftsdrifnu Phith-sláttú-
véiinni sem maðurinn hennar gaf
henni í sumargjöf um daginn. Þáð
getur verið að hér sé eitthvað bland-
áð málum, en mér hefur samt fund-
ist eiginmaðurinn töluvert- álkúlégri
upp á síðkastið en hann á-vandá til.
Það er að sönnu ekki óyggjandi merki
um það að menn séu búnir" að týna
eiginkonu sinni þó að þeir snigiist um
hverfið með hjárænulégan píslarvætt-
issvip: ménn geta til dæmis bara
E
< g gluggaði ögn í sagnfræði i
vor, þ.e.a.s. ritgerðir skólabarna um
sagnfræðilegt efni, sem ýmsar voru
ágætar. En tvær eru mér þó minnis-
stæðari en allar hinar.
í öðru tilvikinu var ritgerðarefnið
svohijóðandi:
„Segið frá skiptingu Póllands á 18.
öld (stutt ritgerð)."
Og ritgerðin var svona:
„Því var skipt í þrennt."
Hitt viðfangsefnið var:
„Segið frá fyrstu ferð Kólumbusar
til Ameríku."
Og svona hljóðaði ritgerðin:
„Þáð vildu allir snúa við nema
Kólumbus. Hann henti áttavitanum í
sjóinn. Og svo fann hann Ameríku."
Hreðavatni. Þetta er fyrsta myndin sem
við eignuðumst, sagði Stefán — við feng-
um hana í brúðargjöf, 1930. —■
— Ójá hugsaðu þér bara, við höfum
verið gift í 35 ár, sagði Hanna og hló sín
um unga hlátri — við áttum brúðkaups-
afmæli fyrir réttum mánuði.
— Þú hafðir þá verið við nám er-
lendis?
— Já, ég var eitt ár að læra píanó-
leik í Berlín.
— Hafðirðu þá lært lengi heima?
— Ja — é|g var nú víst ellefu ára,
þegar Guðný systir mín kenndi mér
nólurnar, — en þá hafði ég ekkert hljóð-
færi, æfði mig bara á borði. Síðar lærði
ég hjá Þórði Sigtryggssyni á harmó-
níum. Píanó fékk ég ekki fyrr en ég var
22 ára, og tveim árum seinna lá leiðin til
Berlínar. Þá vorum við Stefán trúlofuð,
— ég kyontist honum fyrst þannig, að
ég var boðin heim til hans að hlusta á
plötur, hann átti þá þegar ágælan
grammófón.
— Heldur betur var hann nú ófull-
kominn, miðað við það^sem nú er, skaut
Stefán inn í.
— Engu að síður var ómetánlegt að fá
að heyra plötur — þá var ekki um svo
ýkja auðugan garð að gresja í tónlistar-
lífinu hér. — Og þó — þá komu reyndar
Haraldur Sigurðsson og Dóra hingað
og héldu tónleika á hverju sumri, og til
þess hlakkaði maður allt sumarið — og
þá var Páll nýkominn heim o,g við fórum
auðvitað á alla hljómleika hjá honum.
Þá kynntist ég Bach í fyrsta sinn. Reynd
ar hafði Þórður Sigtryggsson skömmu
áður gefið mér lítið hefti með lögum
eftir Bach, en ég gerði mér litla grein
fyrir honum fyrr en Páll kom. Það var
stórkostlegt ævintýri. — Máttu annars
vera að því að heyra eina plötu? Við
vorum að fá nýja útgáfu af Mattheusar-
passíunni og þar er ein „strófa", sem
mig langar svo til að þú heyrir. Það er
brezki tenórsöngvarinn Peter Pears, sem
syngur, og ég hef sjaldan eða aldrei
heyrt aðra eins söngtækni.
Þegar kom að Peter Pears sagði
Stefán: — Ég hef nú hlustað á plötur í
ein 45 ár og margar útgáfur af þessari
passíu, en aldrei heyrt eins vel gert.
]^Æ’nnir mig rétt, að þi ðhafið ein-
hverntíma átt að sambýlismanni Erlend
í Unuhúsi?
— Nei, við bjuggum aldrei saman —
en þeir Stefán, Þórður og Erlendur voru
miklir vinir, og sonur okkar, Árni Er-
lendur,■ er skírður eftir honum.
— Erléndur vár einstakur maður,
sagði Stefán -— þagði svo stundarkorn
og saug pípu síná og bætti við: Mér
er sérstaklega minnisstæður veturinn
1926-27; Þá piægðum.við í gegnum fimm
síðustu kvartelta Beethovens með Er-
lendi, — lékum þá aftur og aftur og
ræddum um þá. Þær stundir luku upp
mörgum dyrum. • .
— Það var líka Erlendur, sem færði
mér fyrstu lögin .eftir Húgo Wolf, bætti
Hanna vjð. Ég var þá öll í Schumann.
Schubert og Brahms, og hafði aldrei
heyrt á Wolf minnzt. Ég hlustaði á Jög-
in, en áttaði mig ekki alveg á þeim og
spurði Erlend hvort þetta væri eitthvað
merkilegt. „Heyrðu góða“, svaraði hann,
„ertu með sótthita?" '
Framhald á bls. 14.
23. tbl. 1965
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9