Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1965, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1965, Blaðsíða 10
------- SÍMAVIÐTALID ---- Rahb um frímerks ' — 1,1000. — Landsímahús. — Er Rafn Júlíusson póst- Biálaíiuidtrúi vi’ð? — Gjörið þér svo vel. — Já. •— Raín? — Það er hatnn. — Lerslbók Morguniblaðsina tnér, góðan dag. •— Já, góðam dag. — Okkur vantar símaviötaL — Við mig? •— Já. — Það lízt mér ekkert á. — Jæja, en þið voruð að gefa Git. nýtit frím.erki. — Jú, Surtur er kominn á Irímerki. — Ég held að menn séu yfir- leiitt ánæg’ðir, þótt alil'taf sé d'eilt um litasamsetningu. — Já, þetta er mjög sérstæð dtgáfa og á sennilega eftir að vekja athygli víða um lönd. En hvað litina varðar, þá var farið eftir litfilmu og þær gefa ekki alltaf nákvæmilega sann,a liti. En það er erfitt að reyna að breyta þeim, því ekki er þar með sa.gt a® komizt verði miklu nær því eðiilegasta. — Þið hafið þá ljósmyndir til íyrirmyndar? — Já, frímerkin eru gerð eft ir ijósmyn'dum. Garðar Páilsson tók tvær þeirra — á tveggja Ikrónu merkinu og því, sem er þrjár og fimmtíu að verðgildi. Myndina á þriðja merkinu, ferónu oig fimimtíu, tók Sig- miundur Andrésson. — Hve oft hafið þið gefið út merki það, sem af er árinu? — Þetta var þriðja útgáfan. Fyrst voru það merkin með rjúpunni, líknarfrímerki, tvö ■ver'ðgildi. Menn greiða fyrir þau fimmtíu aurum meira en verðgildið segir til um og þess ir aurar renna í Líknarsjóð íslands. Hann styrkir síðan elli heimili, sjúkrahús og aðrar slík ar stofnanir, einis og þú veizt. — Hvenær gáfuð þið síðast út l'íknaTmerki? — Það vair árið 1049. — Nú, en hin útgáfan á þessu ári? — Hún var í tilefni hundra'ð ára afmælis Alþjóðafjarskipta- saimibandsins, 17. maí. Fjölmöríg lönd gáfu samtímis út merki til þess að minnast afmælisins, en þessi merki voru með mis- munandi myndum. Me,rki Al- þj óðaf j arskiptasambandsins var það eina, sem sameigin- legt var útgáfunum . — Og hver teiknaði þá ís- lenzka meirkið? — Kjartan Guðjónsson gerði það. — En hvar fenguð þi’ð rjúp- una? — Það merki var unnið eftir mynd, sem við fengum hjá dr. Finni. — Og síðan verðuir næsta út- gáfa. . . . — . . . í september Það verð ur aiþjóðamerki CEPT, Evrópu frímerkið, sem gefið er út af aðildarríkjum Evrópusambands póst- og símamálastjórna. Þetta samband var stofnað 1959 og fyrsta merkið kom út ári síðar. Síðan hefur merki verið gefið út árlega. — Það var íslendinigur, sem vann samkeppnina um það núna? — Já, alveg rétt, Hörður Karlsson. Hann átti aðra tillög- una, sem við sendum. — Nú? Þetta hefur verið með milligöngu ykkar? — Já, póst- o,g símamála- stjórn hvers lands uim sig efn- ir til samkeppni í sínu landi — og nú eru 23 lönd í þessu sam- bandi. Síðan velur hvert land úr beztu tillögurnar, sem ber- ast — oig þær eru sendar sam- eiginlegri dómnefnd sambands- ins. Við völdum tillögur frá Herði og Sigurði Jónssyni, fl'Ugmiainni. — Hefuir Hörður áður verið viðriðinn frímerki? — Já, hanm teiknáði eitt sinn frímerki fyrir Sameinuðu þjóð- irnar. Hann er starfandi í Al- þjóðagjaldeyrissjóðnum í Was- hington, er búinn að vera vestra alllengi. Var við nám í Banda- ríkjunum og Mexíkó, hefur meira að segja haldið málverka sýningu vestra. — Það var skemmtilegt fyrir okkur, að Islendingur skyldi vinna þessa samikeppni. - Já,-sannarlega. Norðurlanda menin eru búnir áð vinna hana þrisvar síðan byrjað va-r að gefa út merkin árið 1960. Þá vann Finni, síðan Norðmiaður, árið 1963. — Og gefið þið út fleiri merki fyrir áramót? — Já, merki me'ð mynd af Einari Benedikts'syni kemur fyrir áramót. Við ráðgerum ekki fleiri. Útgáfurnar eru venjulega fjórar til sex á ári. — Jæja, ég þakka viðtalið. — Það var nú lítið að þakka. Ég get ekki sagt þér neitt í fréttum, þú verður að hringja í einhvern ainnan, ef þú ætlar að fá efni í símavíðtal. Svavar Gests skrífar um: NÝJAR PLÖTUR: Ennþá hafa komið nýjar plötur í Fálkann. Sú fyrsita er með „Gerry and the Pacemakers" en því hefur verið haldið fram áð hljómsveitarstjór- inn og söngvarinn Gerry Marsden eigi eftir að verða stórt nafn í heimi dans- og dægurtónlistarinnar þegar dagar Beatles og annarra líkra hljómsveita verða tald ir. Gerry og félagar eru með lögin „Reelin' and rockin", sem Dave Clarke Five léku imn á plötu fyrir stuttu, og síðan lögin „Whola lotta shakin“, „Rip it up“ og „You win aigain“. Allt eru þetta igamalík.unn löig frá Presley og C'huck Berry, en ensku hljómsveitirnar hafa einmitt snúið sér að gömlu rock- lögunum frá 1955 — 58 og leika þau nú hvert á fætux öðru inn á plötu. Enska hljómsveitin „The Who“ er með tveggja laga plötu: „Daddy Rolling Stone“ og „Anyway anyhow anywihere" Oig er þctta ein bezta platan þeirra. Þá koma „Merseybeats" með lögin „It wouild take a lon.g long time“ og „Don’t let it happen to us“. Nokkuð góð lög, en heldur ekki m-eir. Cliff Bennet syngur méð bljónv sveit sinni, The Rebel Rousers, lögin „I’m crazy Tout my baby“, „Shoes“, „Try it baiby“ og „Do it right“: Cliff er nokikuð vin sæ.11 í Einiglandi en sennilega alveg óþ'eikktur hér og verð ur sennilega áfram þó þessi plata hans sé nokkuð góð. Og í þassum hópi reka svo hinar amerísku „Supr- emes“ lestina með nýjus'tu plötunni sinni: „Back in my arms again“ og „Whisper yoy love me boy“. Sennilega nær þessi plata metsölu í USA því hi-nar þrjár ungu niegrastúlkur í Supremes eru sérstaklega vinsælar þar. Plö-tur þeirra hafa aldrei náð veruilegum yinsældum í Englandi, eru þó heldur að sækja á, en það má helzt finna plöitunum til foráttu að þær eru yfirhlaðnar, út- setningin gerð of miargibrot- iin og undirleikur yfirgnæfir söniginn víða af ásettu ráði. En Supremes halda sínum vinsældum í heimalandiiinu. essg. Rfr&t.íN- AN-.Í3 < V-í,t: ). O V I7< XUÁHH-i ■fap.n oí*♦ you wín a»ain i 'í i I ; i ) i HAGALAGÐAR Þrennt sá ég Ijótt. Orðtak Brynjólfs biskups Sveinssonar: Þrennt sá ég Ijétt á ævi minni: Siðuga tney í solli drengja, drukkna fconu og kjöftugan ungiing. Hjálmar karl á Ökrum. Méir gengur seint að safn-a, þvi óvíða er nokkuð til, en þar sem það er, fæ.st það eikki nema afskfifað sé, oig er þáð ekki öllúm hent svo vel færi. — Hjálmar karl á Minni-Ökrum í Blöndu- hlíð heiuir nú lengi , verið fulitrúi minn í þvi efni og hefur margt til, en ekkert íæst nema í afskriftum, en það gemgiur seint, því bæði er hann orðinn mjög las- burðá, fatlaður í höndum, þarf að neyta allrar orku til að vinna fyrir lífi sínu og þar til oft svo vesæll, að hann getur ekki á penna tekið tímum saman. (Úr fórum J. Á.). Frá Ásgrími Hellnapresti. Ásgrímur var meðalmaðuir á vöxt, laglega vaxinn, þótti heldur f-ríður sýnum o.g sóma sér vel. Kona hans .var Sig- rdöuir Ásgeirsdóttir, próf. á Stað í Steingr.f. Var henni mikil.1 'huigur á því máli áð- ur því yrði framgengt og hét vesælum unglingi að gefa honum köku, ef rá'ða- hagurinh tækisrt, en þegar það var enti hún eigi heit sitt og þótti möngum óvirð- ing að. Var hún síðan af nokkruim köíluð Sigga kaka og um hana kveðin staka þessi: Auðigrund hét á aumingjann ef eignaðist prestinn laka; síðan hún fékk þann svarta miann' Sigga heitir kaka. (AnnáJil 19. aldar). 10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS- 23. tbl. 1965

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.