Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1965, Blaðsíða 5
Jón Kristvin Margeirsson
Eítir
SÍÐARI HLUTI
Arið áður en Gústaf Vasa lézt,
urðu konungastkipti í Dan-
mörku. Til valda kom Friðrik II-
Hann var þá hvatráður maður og ó-
varkár, þótt hann stilltist síðar-
Hann var og stórhuga og hafði á-
ætlun á prjónunum um að endur-
reisa Kalmarsambandið, þ.e.a.s.
vinna Svíþjóð aftur undir Danakon-
ung. Eins og málum var nú háttað
var slík fyrirætlun óframkvæman-
leg nema með styrjöld. Þá hafði
Danakonungur einnig hug á að efla
aðstöðu sína austan Eystrasalts, og
varð það einnig tilefrd árekstrar við
Svía.
l>að er ljóst af þessu, að hinn ungi
konungur þurfti víða að sjá við hætt-
unni.
Enn varð það til að auka vanda hans,
«3 upp úr slitnaði milli hans og bróður
hans, Jóhanns, á örlagaríkan hátt.
Eins ag áður hefur verið nefnt, hafði
Eiríki tekizt rétt eftir valdatöku sína
eð skerða' mjög völd Jóhanns og ann-
arra brseðra sinna, sem þeim bar sam-
kvæmt erfðaskrá föður þeirra. En Jó-
hann vax ekki í neinu uppgjafarskapi.
Hann leitaði sér kvonfangs í Póllandi og
bað systur konungs, Katrínar Jagellon-
iku. Bónorði sínu til stuðnings reyndi
hann að vinna að því að bæta samlbúð-
ina milli tilvonandi mágs sins og brúð-
ur síns, sem hugði á frekari landvinn-
inga nálægt Talinsborg.
Jóhanni tókst ekki að koma á sáttum.
Hins vegar varð honum betur ágengt
með bónorðið. Fjórða dag októbermán-
aðar árið 1562 var brúðkaup hans og
Katrínar haldið í Vilnu í Lithaiugalandl
Þetta hafði þó spillt mjög sambúðinni
tnilli bræðranna, einkum vegna þess að
Jóhann fékk að léni hjá mági sínum
nokkurt landssvæði í Eistlandi, sem Ei-
ríkur ætlaði sér, og ennfremur var það,
eð til að eignast konuna hafði Jólhann
neyðzt til að gefa út yfirlýsingu varð-
andi stöðu sína sem óháður hertogi í
Finnlandi, og þótti Eiríki sem, bróðir
hans, Jóhann, skammtaði sér frelsið
full ríflega í þeirri yfirlýsingu.
Fór nú samkomulagið alveg út um
þúfur milli bræðranna og stefndi Eirík-
ur bróður sínum fyrir rétt, en Jóhann
kom ekki til stefnunnar, sat um kyrrt
í Finnlandi. Var hann þá í fjarveru sinni
dæmdur sekur um landráð.
Friðrik II Danakonungi sem fyrr er
nefndur leizt vel á þetta og áleit, að
tækifærið væri nú komið til að hefjast
handa um a'ð vinna Svíþjóð, og sumarið
1563 sagði Danmörk Svíþjóð stríð á
hendur. Lýbika fylgdi Danimörku í styrj-
öldina. Eiríkur brá skjótt við áður en
kom til átaka milli herja hans og Dana
og náði Jóhanni bróður sínum á vald
sitt. Mátti hann dúsa í fangelsi í mörg
áx.
S tyrjöldin kom Eiríki ekki á óvart.
Hann hafði með ýmsu 'móti reynt að
undirbúa sig. M.a. hafði hann reynt að
afla sér bandamanna og í því skyni bað,
hann dóttur Filippusar greifa yfir Hess-
ensríki á Þýzkalandi.
Eins og fyrr segir, hafði bónorð Eiríks
til Elísabetar engan árangur borið, og
var það þá lagt á hilluna, a.m.k. í bili.
Eiríkur hóf nú bónorð til annarrar konu.
Það var 19 ára gömul dóttir landgreifa
Hessensríkis, Kristín að nafni. Samninga-
viðræður hófust sumarið 1562 og í októ-
ber þetta ár kom sænsk sendinefnd til
Hessensríkis til að ræða málið. Fékk
hún forkunnar góðar viðtökur hjá land-
greifanum, sem um þessar mundir var
álitinn einn af voldugustu furstum
Þýzkalands.
Málið dróst þó nokkuð á langinn. Ei-
ríkur virðist hafa fengið pata af því, að
hans útvalda hefði ljótt litarhaft, sem
virðist þó ekki hafa haft við rök að
styðjast; og svo kom það fyrir, að sendi-
nefnd frá Svíþjóð, sem var send suður
eftir í janúar 1563, var tekin til fanga í
Kaupmannahöfn, enda þótt ófriðurinn
milli Danmerkur og Svíþjóðar hefði þá
enn ekki brotizt út. Snemma vors 1563
virtist þó loks allt vera í lagi, og Filip-
pus greifi gerði nú ráð fyrir, að málið
væri eiginlega útkljáð. En þá setti
Eiríkur eitt skilyrði: Hessensríki varð
að ganga í bandalag við Svíþjóð. Annars
yrði ekkert brúðkaup. Fillippus vildi
ekki faillast á þetta. Honum fannst það
smánarlegt, að Eiríkur vildi ekki dótt-
ur hans, niema fyrst yrði gert bandalag.
Þetta var ekki siður í Þýzkalandi, bætti
hann við. Báðir vildu þó halda samninga
umleitunum gangandi, og stóð málið
þannig fram eftir sumrinu 1563. En um
haustið kom fyrir atvik, sem gerði enda
á allar frekari samningaumleitanir.
Fréttir að bónorði Eiríks í Hessens-
ríki höfðu borizt til Englands og valdið
óró meðal þeirra, sem höfðu verið hlynnt
ir því að Elísabet játaðist Eiríki og töldu
enn ekki alla von úti í því efni. Eirikur
taldi því hagkvæmt að senda Elísabeti
róandi bréf um þetta mál. Var það skrif-
að í stíl riddarasagna. Hann kvað það
vissulega rétt, að hann hefði beðið Krist-
ínar hinnar hessnesku, en þar eð svo
lengi hefði andað til hans kulda einum,
en engum ástarbríma frá Elísabeti Breta
drottningu, þrá hjarta hans, hefði hann
viljað reyna hana og tilfinningar henn-
ar gagnvart honum á þennan hátt.
Ekki er vafi á því, að Elísabet hefði
haft gaman af að lesa þetta bréf, en það
komst ekki alla leið. Stríðið milli Dan-
merkur og Svíþjóðar hafði nú brotizt
út og samgöngur voru ótryggar. Bréfið
komst í hendur Danakonungs, sem þótt-
Framhald á bls. 6.
Eiríkur XIV
ra
Ég hef minnzt á þaö fyrr í þess■
um dálki, aö kynlegt sé hve mörg
ný og vegleg kirkjuhús rísa <af
jrunni, þó kirkjur hérlendis standi
mannlausar mestan hluta árs. Mér
finnst einhvernveginn vera fariö aft
m aö siðunum meö því aö búa til
umbúöirnar áöur en innihaldiö er
fyrir hendi. Vissulega heföi veriö
ákjósanlegra og betur viöeigandi,
xö trúarleg vakning eöa aukinn
kirkjulegur áhugi heföi veriö und-
anfari hinna rúmgóöu og fjárfreku
húsa. Úr því sem komiö er verða
nenn bara aö vona þaö besta —
vona að kirkjuhúsin (þó fá séu þau
^gur á aö líta) laði til sín fólkiö.
Þaö má
líka gœla við
þá hugsun, aö
kannski veröi
vakning meö-
al þjóna kirkj
unnar, þannig
aö þeir fylli
húsin sín.
Fátt hefur
hingaö til
bent til aö svo
verði. íslenzk-
ir prestar hafa veriö furðutómlátir
^ um trú sína og sóknarbarna sinna
(nema þegar um er aö rœöa anda- )
trú og önnur frumstœö fyrirbrigöi
sem enn þrífast innan kirkjunnar),
enda má segja aö nýguöfrœöin svo
nefnda hafi nálega gengiö af ís-
lenzku kirkjunni dauöri, eyöilagt
kirkjusókn og rœnt boöskap prest-
anna öllum anda og trúarlegu inn-
taki. Aö vísu hefur œvinlega veriö
til lítill kjarni í prestastétt, sem
haldiö hefur á loft óbrengluöum
kenningum kirkjunnar, en sá kjarni
hefur til skamms tíma verið of
smár og atkvœödlitill.
Á þessari öld hafa frjóar guö-
fræöilegar umrœöur ekki fariö
fram hérlendis, þegar frá eru talin
þau fáu ár sem tímaritiö „Víöförli“
kom út undir ritstjóm núverandi
biskups. Öll trúfrœðileg og kirkju-
leg vandamál hafa aö mestu legiö t
láginni meöal presta jafnt og leík- \
manna. Þetta er þeim mun ömur-
legra sem ýmislegt fróölegt og jafn
vel œsilegt hefur veriö aö gerast i
guöfrœöinni úti í hinum stóra
heimi.
Óvæntur og gleöilegur vottur
þess, aö kannski megi vœnta svefn-
rofa innan íslenzku kirkjunnar,
barst mér í hendur nýlega. Þaö var
mjög smekklegt tímarit, sem guö-
fræðinemar gcfa út og nefnist „Orö
iÖ“, ý3 lesmálssíðu'i í allstóru broti.
1 Þar gœii- margra r.rasa og mis-
góöra, eins oq genw, en í heild er
ritiö hið læsilegasta, og þaö sem
einkum vékur vonir er viðleitni
ungra guðfrœðinema og guöfrœö-
inga viö aö kynna þá erlendu
strauma sem fslendingar kynnu aö
hafa gott af aö komast í snertingu
við.
Tvœr greinar fjalla um þýzk-
bandaríska guöfræöinginn og heim-
spekinginn Paul Tillich, og var
vissulega tími til kominn, að hann
Framlutld á bls. 6.
23. tbL 1965
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5