Lesbók Morgunblaðsins - 24.11.1968, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.11.1968, Blaðsíða 7
GuSrún og SteingTÍmur Gautur ásamt sonum sínum. Skrínan í baksýn. Hilður í Strýtu. Margir eru á ]ieirri skoðun, að Flatey verði með tímanum einskonar sumarparaðís; eink- um muni Fevkví',-i,'e'ar spekjast eftir að eienast har liús tti lengri eða skemmri s'imarðval- ar. Meðal beirra. cem aðbvllast þessa skoðun er Steingrímur Gautnr, lögfræðinenr og full- tlrúi hiá s’'slumar>r>i j Hafnar- firði. Hann hef»r meira að segia látið til skar->r skríða og gert, þcnnan ðraum að veru- Ieika. Þau hiónin ^"ðrún Kin- arsðóttir og Steinerímur Gaut- ur hafa um nokknr ár haft á Framh. á bls. 12 fylglst meö, er maðui vill og blöðin koma einu sinni í viku. Mig langar ekki til að flytja aftur til Reykjavíkur. En það er óvíst með áframhalðanði bú- setu hér. Ef enginn vinna verð- ur í vetur og enginn skóli, þá er ekki gott að segja hvað við tekur. Ég fór suður um ðaginn og var í viku í Reykja- vík og fékk alveg nóg af því. Ekki það, að mér þætti það beinlinis leiðinlegt, en ég vil miklu helður vera í Flatey. Og ég finn ekki, að ég sé neitt •einangruð hér. — ★ Ég hugði það eínsðæmi að finna unga Reykjavíkurkonu í Flatey, en það reynðist ekki svo. Aðalheiður sagði mér af tveim öðrum, sem nýlega væru fluttar til Flateyjar. Aðra þeirra, Marsibil Guðmunðsðótt ur hitti ég í Ísafolðarhúsi; þar leigir hún og býr ákaflega þröngt. Þetta hús heitir raunar Hölluhús eins og ég hef minnst á áður, en ölðruð kona héðan úr eyjunni á það og geymir bú- slóð sína í stórum hluta þess. Hún heitir ísafolð og er flutt suður. Marsibll er gift Eini Guð- munðssyni sjómanni; þau eru búin að vera gift í tíu ár og eiga þrjú börn á alðrinum fimm til tíu ára. Einir var á Konráð þeirra Flateyinga á síðasta vetri, en nú var hann kominn suður, liklega á sílð fyrir aust- an lanð. Hún hafði ekki frétt af honum. Þau fluttust til Flat- eyjar til að breyta til og vita hvernig Ifíið væri utan höfuð- borgarinnar. Það gerðizt í maí 1967 og nú eru þau búin að búa í mörgum húsum. Það lief- ur reynzt erfitt að fá inni, þótt mörg hús stanði auð. — Sumrin eru ðásamleg, seg- ir Marsibil, en það voru voða- leg harðinði í vetur. Stunðum komu illstæð veður. En þá var ég í betra húsi, segir hún; þar næðði ekki eins og hér. Samt fannst mér veturinn sérstak- iega fljótur að líða. Það er verst, að ekki skuli vera hér skóli. Elzti ðrengurinn okkar var hjá ömmu sinni fyrir sunnan og gekk í Austurbæjar- skólann. — 'íí' 1 Grjótgarðar suður á eyjunni Það er óákveðið hvort Marsi bil og Einir halða áfram að búa í Flatey. Hún kveðst vílja það, ef rafmagn væri og vatn. Eins og hagar til í ísafolðar- húsi, verður hún að sækja vatn í brunn. Það getur orðið harðsótt í vonzkuveðrum. En hana langar ekkert til að flytja til Reykjavíkur, þótt kannski fari svo, að þau neyðist til þess. Ég hef áður minnzt á Strýtu það gagnmerka hús, þar sem þrjú herbergi hafa verið byggð eins og turn, hvert ofan á öðru. Þar hitti ég húsfreyjuna, Hilði Valðimarsðóttur; hún er eins og hinar tvær úr Reykjavík; mað- ur hennar er Frans Magnússon sjómaður á Konráð. Þeir voru á véiðum einhversstaðar fyrir Vestfjörðum og munðu leggja upp á Tálknafirði. Hilður var búin að vera á Súganðafirði á sumrum, en á vetrum hafði hún verið í Reykjavík. í maí í fyrravor fluttu þau til Flat- eyjar og bjuggu fyrst í Bents- húsi, svo í Skrínunni, þá í Prestshúsi, þá í Grænuhlíð, þarnæst á Vegamótum, síðan á Byggðarenða og núna í Strýtu, sem í rauninni heitir Jaðar. Þetta hafa verið miklir búferlaflutningar á stuttum tíma, en þau kunna vel við sig í Strýtu og hafa lagfært húsið mikið. Þau eiga tvö börn, og ðrengurinn, sem er átta ára, var í skóla í Reykjavík í vetur. — Ég hef alltaf kunnað v-el mig í Flatey, sagði Hilður, En í vetur var Frans á vertíð í Stykkishólmi og þá var ég þar líka. Við höfðum herbergi með aðgang að elðhúsi og þar fannst mér afskaplega leiðinlegt. Þá þráði ég að komast aftur til Flateyjar. Við þessar ungu konur hér erum eins og ein fjölskylða. Það sem okkur vantar sárast er rafmagn og kennari. Hvort við verður hér áfram er óvíst. Helzt munðum við vilja búa hér og hvergi annarsstaðar, ef þessi væri ein- hver kostur. — Austarlega í plássinu er Al- heimur, lítið hús á lágum hól. Þar býr Sigríður Bogaðóttir ein ásamt ungum manni, sem hún hefur fóstrað upp. Ég sat hjá henni stunðarkorn og rabb- aði við lvana um liðna ðaga í Flatey. Hún man eftir frosta- vetrinum 1918, þegar allt fraus sem frosið gat og eyjan varð samfrosta við meginlanðið. Þá kom fólk alla leið ofan úr Gufuðalssveit til að ná sér í nauðsynjar. Sigríður er ðóttir Boga kaupmanns, sem ðó 1965 og verzlaði í Flatey. Það var þesskonar kyrrð í Alheimi, meðan ég talaði við Sigríði, sem ég helzt hef funð- ið á afskekktum sveitabæjum, þar sem einungis býr fullorð- ið fólk. Hún kvaðst hafa hrað- að kvölðmatnum og vera búin að ganga frá. Það væri svo gott að hafa næði á kvölðin; g-eta átt kvölðið fyrir sjálfan sig. Og ég hugsaði með mér: Hvenær skylði ekki væra næði hér í þessu húsi? Sigríður rak búðina í ár eftir að faðir hennar ðó, en siðan var hún lögð niður. Bogi hafði líka átt gistihúsið, sem raunar var kallað Vertshús í Flatey og Sigríður sá um það í 10 ár. Það var á þeim árum, þegar fólk kom í kaupstaðarferðir til Flateyjar úr nærsveítum við Breiðafjörð. Þá gistu margir í Vertshúsinu. Sigriður er bók- elsk og fróð og hún sá um bókasafnið hér í 10 ár. Það er alltaf eitthvað notað, segir hún. Nýjar bækur eru keyptar við og við. Elzta bókin er frá 1540; það er biblía. ' Sigríður hefur ekki gert mjög víðreist um ðagana; hún hefur til ðæmis alðrei komið í nær- liggjanði eyjar, svo sem Svefn- eyjar eða Oððbjamarsker. Hún kvaðst ekki hafa átt neitt erinði þangað og hvers vegna þá að vera að ómaka sig. Hún var 17 ára fyrst, þegar hún kom á meginlanðið, og minnist þess enn, að það var sama ðag og þeir Jack og Vancetti voru teknir af lífi í rafmagnsstóln- um vestra, fyrstir manna. Það þóttu ógnvekjanði tíðinði um Breiðafjörð. — Ég hef alðrei haft það á tilfinningunni, að ég værineitt einangruð hér í Flatey, segir . : Hafsteinn reynir við lúðuna Sigríður. Það var að vísu miklu meira að gerast hér, þegar ég var yngri, en ég fylgðist alltaf vel með og finnst ég vera á ágætum stað í verölðinni. Ég geri mér margt til ánægju; sérstaklega skoða ég fjörurnar og náttúruna og hef að gamní mínu ástunðað að safna ein- kennilegum steinum. — 24. nóv. 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.