Lesbók Morgunblaðsins - 24.11.1968, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 24.11.1968, Blaðsíða 10
Kvikmyndagerð Framh. af bls. 3 styrjöldinni og lifað af geysileg harð- indi. Þeir höfðu séð með eigin augum hvað sigurinn kostaði. Þessvegna hafði þróazt með þeim óbeit á skrúðmælgi og öllum fegrandi túlkunarmáta á raun- veruleikanum. Þessi kynslóð skóf síð- asta gyllingarlagið af lífinu. Af því leiddi að áhorfendur lærðu að meta sannleikann, hversu ókræsilegur sem hann kann að vera. Á okkar tímum heyrast oft háværar raddir um nauðsyn þess að kvikmynd- ir verði gerðar af einum „höfundi". Nauðsyn þessa er augljós. Efast nokkur um að það sé persónuleiki höfundar og „Weltanschauung“ sem ræður listrænu gildi skáldsögu, málverks, eða tónlist- arverks? En þessu er öðru vísi farið í kvikmyndum. Þessi „ljóti andarungi“ var fæddur og upp alinn af fjármála- mönnum. Kvikmyndir urðu að söluvarn- ingi, sem framleiddur var eins og á færibandi fyrir fjöldaframleiðslu. Vönt- un á einum höfundi, verksmiðjumerkið í stað persónuleika listamannsins, er ennþá algengt fyrirbrigði. Lausn okkar daga á þessu er sú, að höfundur handritsins og leikstjórinn sé einn og sami maðurinn. Ingmar Berg- man og Pier Paolo Pasolini hafa sann- að ágæti þessa fyrirkomulags. Á ýms- um þróunarskeiðum kvikmyndarinnar hafa nýir leikstjórar komið úr öðrum listgreinum. Kvikmyndakynslóð þriðja áratugs aldarinnar kom úr myndlist, og Útgefandi: H.f. Árvakur, Beykjavlk. Framiv.stj.: Haraldur Sveinsson. Bitstjórar: Sigurður Bjamascn frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jóns=on. •Ritbtj.fltr.: Gisli Sigurðsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Bitstjórn: Aðalstræti 6. Srmi 10100. í dag eru fjölmargir rithöfundar í flokki kvikmyndagerðarmanna. Fyrir skömmu gerði rússneska tíma- ritið „Kvikmyndalist" athugun meðal ungu leikstjóranna og spurði þá, hvaða kvikmyndir hefðu haft mest áhrif á þá Myndir frá þriðja áratugnum, t.d. „Land“ eftir Dovzhenko og „Móðir“ Pudvokin voru oftast nefndar. Unga fólkið okkar fylgist einnig af áhuga með Federico Fellini og Alain Resnais. Harðar deilur rísa oft vegna nýrri kvik- myndanna. Menn hefur mjög greint á um „Ég er tvítugur" eftir Marlen Khutsiev og siðustu mynd hans, „Júlí- regn“. En enginn neitar því að ungu leikstjórarnir hafi hæfileika, — ekki einu sinni þeir sem gagnrýna verk þeirra. Fyrir um það bil fjörutíu árum, opn- uðum við nokkrir ungir menn á aldr- ,Sjaldan er botninn befri' Ég er einn þeirra mörgu íslendinga, sem jafnan hafa gaman af hniftnum vísubotnum, einkum sé þeim varpað fram, svo til viðstöðulaust. Fyrir um það bil áratug kenndi mér gamall norðlenzkur bóndi eina slíka vísu, sem er mér ógleymanleg síðan, ekki vegna fyndni vísu-botnsins né feg- urðar, heldur öllu fremur vegna ljót- leika hans og einstaks eðlis. Því finnst mér ástæða til að láta vísu þessa og ti'ldrög heninar koma fyrir al- menningssjónir nú þegar kvöld tekur að lengja, því botninn kann að valda umræðum og getgátum, þótt hæpið sé að vísu, — úr því sem komið er, að sjónvarpið okkar leyfi nokkra afgangs- smugu til sjálfstæðrar hugsunar á kvöld vökunum, nema helst þar sem nýja- brumið er tekið að renna af heimilis- fólkinu. Þar sem hér er aðeins um stutta prent aða vísu að ræða, sem hér er aðeins birt til hugleiðingar fullorðnu fólki, þá vænti ég, að auðveldara reynist, að halda henni frá augum forvitinna barna en áiberatidi 'ljóitum á'sýndum í isjónvarpi. Svo bar til í byrjun túnasláttar, að langferðamann bar að garði með 2 til inum sextán til sautján ára eigin vinnu- stofu, sem við kölluðum „Verksmiðju leikarans sérvitra". Við settum risastórt skilti upp á vegg, með stefnuyfirlýs- ingu, sem við fengum að láni frá Mark Twain: „Það er betra að vera ungur hundur en gamall paradísarfugl". Glað- lyndur ungur vinur okkar með hárskúf yfir háu enni — Sergei Eisenstein leit oft inn. Málverk af honum hangir nú á vegg í vinnustofu minni. f janúar sl. var sjötíu ára afmælis Eisensteins minnzt í Sovétríkjunum, og ég hafði þann heiður að setja hátíða- höldin með erindi um verk þessa snill- ings. Þótt hann hafi látizt fyrir mörg- um árum, óskaði ég honum til ham- ingju með afmælisdaginn og það að list hans hefur varðveitzt, að hún er enn ung, og að kynslóð eftir kynslóð hefur haidið áfram að þróa hana á sjálfstæð- an hátt. reiðar á stórbýli einu norðanlands. Hann barði að dyrum og var boðið inn, en skeytti engu um reiðskjótana, sem voru fljótir að renna á töðuilminn. Unglingsstúlka var úti við og sá til hrossanna. Henni rann svo í skap, yfir slíku hirðuleysi, að hún beið ekki boð- anna með að hreyta ónotum í komu- mann áður en hann hvarf inn í bæjar- dyrnar. Hún sagði: „Hirtu þína hesta greitt, — heimskur ferðafausinn"! Gest- ur varð hvumsa við þessar hvatvíslegu skammir þessarar stúlkukindar, sneri við í bæjardyrum og hét því, að láta hana ekki eiga þetta lengi hjá sér. Enda vairð vísubotnilnn íjótur, sem hún fékk framan í sig, er hún kom með hestana úr óslægjunni og teymdi þá að hesta- steininum. — Botninn var svona: „Einhvers böðuls öxin beitt, af þér sníði hausinn“ Ég hefði ekki látið bessa frásögn koma fyrir almennin'gissjóndr, ef hér- með væri sagan öll. í fyllingu tímans gekk þessi Ijóti spá dómur eftir, er Agnes var hálshöggvin ásamt Friðriki, en það varð síðasta refsi- aftakan á íslandi, sem betur fer. Nú geta þeir reynt sem vilja að 'leita uppi hugsanlegt samband milli vísubotnsins Ijóta og hinna hörmulegu örlaga Agn- esar. Guðmundur Ágiistsson. §ÍgiK MEDAL Uppskrift vikunnar: Silfurkaka 150 gr. smjör 250 gr. sykur (3 dl.) 1—2 tsk. vanillusykur 2 tsk. lyftiduft 150. gr. GOLD MEDAL hjveiti IVz dl. rjómi eða mjólík 4 — 5 eg'gjaíhvítur. Hrærið smjör, sykur og vanillusykur saman þar til hvítt. Sigtið lyftiduftið saman við GOLD MEDAL hveiti. Hellið rjómanum eða mjólikinni um leið út í og hrærið öllu saman, stáf þeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Smyrjið form sem tekur um VA 1. og stráið í það raspi. Setjið deigið jafnt í formið. Baikið við vægan hita 175° í 45—55 mínútur. ““^FLOUR'^ aaik-Fffiirapoetí BETRI KÖKUR BETRI BRAUÐ Ingegerd, Fries frá Uppsölum í Svíþjóð á marga vini á tslandi, og enn fleiri þekkja hana af oröspori. fyrir störf hennar viö þýöingar og kynningar á íslenzkum bókmennt- um í Sviþjóð. fslenzk verk, sem hún hefur þýtt og komið hafa út í Sví- þjóð eru: Salka Valka, Gerpla og Brekkukotsannáll eftir Hálldór Laxness auk þriggja smásagna eft- ir hann, svo og Ijóðábók Hannesar Péturssonar, Stund og staðir. A vegum Norðurlandaráðs þýddi hún Tregaslag eftir Jóhannes úr Kötl- um og Land og syni eftir Indriða G. Þorsteinsson, enda þótt sú bók hafi ekki enn komið út þar í landi. Ennfremur má nefna einstákar Ijóðáþýðingar í tímaritið Ord och Bild. Ingegerd Fries átti hér dvöl fyr- ir skömmu. Hingað kom hún í þetta sifin eingöngu til að styrkja sam- band sitt við fsland og fslendinga, kaupa sér íslenzkar bœkur, fara í leikhús og hressa upp á íslenzkuna sem hún talar reyndar ágœtlega. Og sakir þess að Ingegerd Fries er bœði vel að sér í Norðurlandábók- menntum yfirleitt og vill hag ís- lenzkra bókmennta sem mestan, barst tal okkar fljótlega að stöðu ís- lenzkra bókmennta á Norðurlönd- um og þá sérstáklega um brautar- gengi og álit íslenzkra bókmennta í Svíþjóð. Það kemur upp úr kafinu að Ingegerd Fries hefur athugað sérstáklega hvern þátt sœnsk dag- blöð eiga í að kynna og koma á framfœri bókmenntum hinna Norð- urlandanna. — Ég gerði athugun á því í grein fyrir tímaritið Ord och Bild hversu vel sœnsk dagblöð fylgdust með því sem var að gerast í bókmennt- um hinna Norðurlandanna og grundvöllurinn undir þessa athug- un mína var því aðállega blaðagagn rýni og umsagnir. Þessa athugun gerði ég árið 1962, svo að niður- stöður kunna að hafa breytzt eitt- hvað, en niðurstaða mín þá sýndi, að sœnsk blöð fylgjast heldur illa með, þó að einstök blöð séu að vísu misjöfn. Dagblöð höfuðborgarinnar stóðu sig illa, voru ekki eins vak- andi og þeim bœri að vera. Blaðið Arbetet stóð sig hins vegar mjög vel. Þar var heilmikið að finna um norrœnar bókmenntir og mun það fyrst og fremst vera Stig Carlson að þákka. — Og hvað er um þína eigin kynningarstarfsemi að segja auk þýðinganna? —■ Ég er meðlimur í bókmennta- klúbb x Uppsölum ásamt 11 konum öðrum, sem allar eru mjög áhuga- samar um bókmenntir og hafa starfað á sviði bókmennta. Við vorum tvœr um að kynna islenzk Ijóð þar. Ljóðin völdum við úr sýni- bók íslenzkra Ijóða, sem Ariane Wáhlgren þýddi og auk þeirra tók- um við tvœr af mínum þýðingum og svo tvö eldri Ijóð eftir Jóhann Sigurjónsson, sem ég þýddi úr dönsku. í umrœðunum á eftir bar öllum saman um, að Ijóðin væru vel ort, að íslenzk skáld virtust hafa mjög gott vald á tungu sinni, en *— og hér vitna ég í gagnrýni Margit Abenius, sem er fil. dr. í bók- menntasögu og skrifar mikið um menningarmál. Hún taldi að einmitt þessi lipurð, það hve íslenzk skáld 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 24. nóv. 1M8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.