Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Qupperneq 1
43. thl. 16. nóvember 1969, 45. árg.
____________________________________________________________/
Einar Bragi
Hvað sagði
sýslumaður
Sunnmýlinga?
fræðinigur, grein um málið í
Morgiunblaðið 12. þ.m., og þyk-
ir mér líklegt, að tilgáta hans
sé rétt um upphaf þessarar út-
flMtninigstillögui.
Éig er ekki saignfræðinigur og
hefði eklki hrieiytfit pienmia acf þessu
eifni, hiefði ekki í nolklkur ár
legið ihér í koti mínu endiurrit
af bréfi,' sem varpað gæti ljósd
á þetta þrætiuimái, en frumrit
bréfsins raiksit ég á í Þjóðskjala
safnd (Danska sendingin frá
1928, Kíomlgelige Resoliuitioinier
1784, I. J. Nr. 618).
Hinn 10. júní 1784 er Jón
Sveimsson, sýisi'uimaður Sunn-
mýHmga, staddur í Berufjarðar-
kaupstað (á Djúparvogi). Verzl
unarskipið liggur ferðhúið á leg
urnni. f kaupmannshúsin'u si'tur
sýslumiaður og er að rita
slkýrisllu til Rentulkammersins
um sýsluihagi:
„Þegar maður hefur þessa dag
an,a orðið, fyrir Guðs forsjón
þeirrar hamingju að njótandi að
hingað er komið skip með mat-
arforða á Berufjarðar höndlun
arstað sem í skjótheitum mun
verða fluttur þgðan, þá tel ég
það mína embættisskyldu að
skýra stuttlega Hinu háa stjórn
arráði frá þessarar sýslu í
hæsta máta auma ástandi, sem
ekki gleina tvö imdangengin
harðindaár hafa orsakað, held-
ur og síðasta vetrar óheyrileg-
ur ofsi hefur merkjanlega gert
verra.
Því að þegar síðastliðins sum
ars magnaði kuldi og viðvar-
andi aska og reykur af völd-
um jarðelda hafði hindrað gras
vöxtinn, já, allareiðu örmagn-
að skepnumar, sem áttu að fitng
á sumarbcitinni. T>á féll hér á,
þegar á degi hins heilaga Mikkj
áls, svo harður vetur, að hann
gerist sjaldan harðari í Martí-
mánuði. Snjódyngj,a lagðist yfir
fjöll og dali, þar sem skepnur
grófust skjótlega í fönnina.
Alþýða manna varð að gera
stanz á heyskap sínum í miðj-
um klíðum, snjór lagðist yfir
heyið og spillti því. Ferðalang-
gr að og frá höndlunarstöðun-
um gátu ekki haldið áfram ferð
sinni heldur urðu að dvelja þar
sem þeir voru komnir. Þeir, sem
voru á heiðum uppi misstu
ekki aleina hesta sína úr hungri
heldur biðu þeir sjálfir skaða
á líkama sínum af frosti. Þetta
hið of,an nefnda veðurfar hélzt
til miðs Nóvembris. Þá brá
veðri nokkuff til hins betra og
liélzt sú linan fram að nýári.
Fraimh. á Ms. 12
Á DAGSKRÁ
U mræðiur hafa að undan-
förniu spunnázt um þá gömlu
kviksögiu, að Danir hafi á ofan-
verð'ri átjándiu öld 'haft í 'hyggju
iað flytja alilia fglendiniga úr
landi og setja þá niður á Jót-
landisiheiðum.. Björn Th. Björns-
soin iisti&iæðöinigluir, kiryddiair mieð
henná formáia að Reykjavílkur-
bókinmi nýjiu. Höifuinidiur
Reykjiavíkuirbréfls veititi hom-
um ákúirur fyr'ir 5. þ. m. og
benti á, að Þorkeíll Jóhannes-
son, prófleissor, hefði hr.akið sög
una fyrir aldarfjórðunigi eða
því sem næst. Loiks skrifar Sig-
fús Haukur Andrésson, sagn-