Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 3
t>eigar var aW Srattiur er Tion- uim senduir, og hu'gsloeytið bemist til sikiia, því að sam- bandið er óhmd'rað. Vér kom- uimst þegar í samband við þamn, ®em er að hiuigsa til vor. Og þegar vér erum farin að venjasit umhverfi hans, getum vér kiomið hugtsunuim eða hug- myndum inm í vitund hans. Sá, sem móti tekur, viðurkennir sjaldan annað en hugsunin sé frá hon.um sjálfum, ella ein- hver ímyndum. En fái hamn oft tækifaeri, fer hann að furðasig á þeirri vitneskju, sem hamn fær. Þetta á vi'ð hvern oig einn, en ekki eingömgu við þann, sem trúir fyrirbrigðlumum. -l-lugsanasamband er sterk- asti temgiliðurinm milli verald- amna tveggja. Em þér megið ekki haldia að allar hugsanir, sem í vitumd yðar koma, séu frá framliðnum. Etf þér ætfið huigsun yðar, eims og fimtteika- maður æfir Jíkama sinm, getið þér orðið aðmjótandi mikiflar þeikkingar og hjáilpair, líkam- ilega og andlega.------ Þegar þetta var ritað, þótti það fásinna ein að tala um hug- skeyti. Svo 'líður hálf öld oig þá sjá vísindim þess engan kost að þráast lonigur við og viðuir- kenna mú að huigskeyti sé dag- legur viðburðluir og þau geti farið á andartaki beimshorn- anna milli. Þess verðuæ sennilega ekki lamgt að bíða, að vísindim við- urkenni einnig fjarskyiggmi og fjarheyrm, þvi að eins og huigs- un manns getuir kornið fram í huiga annars, svo getur og það, sem maður heyrir og sér kom- ið fram í heila annars manns, vegna þees að það er heilinn, sem sér og heyrir. Með öðrum orðum: heilaástand eims manms getur endumspeglazt í heilia annars. En í hvert skipti sem sMkt gerist, verður að vera samstillinig milli heila þess er sendir huigsun, sýn eða heyrn, og heila þess, er við tekur. fslendingar voru lengi tregir til að trúa á hugskeyti. Þetta er vægast sagt talað grátbros- legt þegar þess ar gætt, að fyr- ir mörgum öldum vissu forfeð- ur þeirra að hugskejrti voru til, eins og tungan sjálf sann- ar. Hún á ýmis nafnorð um þetta, svo sem: hugboð, hugar- flug, hugarfóstur, hugargrip, hughrif, hugrenning, hugsjón. í fotmöld var talað um að mannahugir legðust á einhvem þegar hugsað var sterkt til hans. Og svo eru lýsingar á því hvemig þeir urðu varir við hugskeytin: mér datt i hug, mór, flaug í hug, mér rann í hug, því var sem hvíslaS aS mér, því skaut upp í hug mér, mér kom til hugar, þeinri hugs- un brá fyrir sem leiftri, það hvarflaði aS mér, ósjálfrátt kom (flaug, datt) mér í liug, ég fékk hughendingu o s.frv. Öll þessi orðatiltæki benda ótvírætt til þess, að menn hafi kunnað að gera greinarmun á eigin hugsunum og þeim hugs- uinium sem' laiust ndðuir í þá (hug- ákeytuim). Auk þessa eru svo hug- heyrnir og hugsýnir. Eftiir þessum leiðum hafa mianrikymimu, borizt aM'air frum- legar uppgötvaniir, þaar sem í engu geta byggzt á undanfar- andi reynslu. Ein slík er upp- götvtm þyngdarlögmálsins, ðnnur sú aS fastastjörnurnar séu sólir, og hin þriðja að jörð- in sé hnöttur og snúist umhvarf is sólina, en ekki öfugt, eins og memn höfðu fyrst haldið. Þessaæ uppgötvanir duttu í huga hugvitsmannanna. Þær komu með hugskeytum frá ver- um annars heims. Og svo er um þúsundir annara uppgötvana, allt fram á þessa öld. Þeir, sem vilja rengja þetta, ættu að út- skýra hvennig á því stendur, að tveir menn, sinn á hvorum heimshjara og ókunmir með öllu, gera samtímis sömu upp- götvanir. Þetta hefir komið fyrir svo oft, að um tilviljanir getur alls ekki verið að ræða. Menn mega ekki einblína á þær flóknu uppgötvanir, sem gerðar hafa verið á þessari öld og halda því fram að þær séu því að þakka hve skynsemi mannkynsins hafi fleygt fram. „Skymsemin virðist ekki hafa farið hraðvaxandi að djúp- hyggni seinustu 10 þúsund ár- in. Það þuirfti eins mikla skyn- semi til þess að finna upp boga og örvar þair sem byrjunin hófst fró engu, og að finna upp vélbyssu með allar undan. farandi uppfinningar við hönd ina. Konfúsíus, Lao-tse, Búddha, Demokritus, Pyþagor as og Platon voru jafnmiklir vísindamenn og Bacon, Des- cartes, Pasoal, Newton, Kepler, Bergson og Einstein“, segir diu Noúy, og hamm hætix við: „Dýrkun hugvitsmanna hefir gengið fram úr öllu hófi. Skyn- semin glatar gildi sínu um leið og hún skoðar sjálfa sig sem takmark. Fagurfræðilegur smekkur getur líka orðið að amdstyggð'arvandkapmiaði, IxDá- legum fjarstæðum og viðbjóðs- legri úrkynjun. Það gildir einu hvaða störfum maðurinn snýr sér að: Hann má aldnei gleyma hinu æðra hlutverki sínu. . . . Skylda mannsins er þess vegna að reka hina ósönnu mynd menningarinnar á flótta og setja í stað hennar hina sönnu ímynd: þroskun manngöfginn- ax“. Sköpun hugmynda gerist ekki nema með aðstoð vera af öðrum heimi. Stundum fæðast hugmyndirnar fyrirhafnarlaust (vitrun, opinberun, innsæi), en stundum þarf að heyja harða haráttu til þess að kom- ast í rétt hugarsamband. Þá er kallað að menn velti fyrir sér vandanum, eða brjóti heil- ann í mola, þangað til ljós rennur upp fyrir þeim og þar með er vandinn leystur, gátan ráðin. Þessi íslenzku orðatil- tæki sýna glögglega réttan skilning á hvað gerist, þegar menn leggja sig alla fram, og komast við það í samband við annan heim. Ljósið, sem renn- ur upp, er ekkert annað en hugskeyti að handan og er komið frá vitrari verum, sem vilja hjálpa. Allt frá þeim tíma er mað- urinn tók eldinn í þjónustu sína og fram á þenna dag, hafa allair frumlegar uppgötvanir barizt honum mieð hugsikeytum frá öðrum heimi. En uppgötv- anir eru sjaldnast fullkomnar frá upphafi, og þess vegna hef- ir maðuirinn orðið að brjóta heilann í mola til þess að skilja þær. Það var t.d. ekki fyrr en Pnamh. á bls. 29 .. Jóhann Hjálmarsson Kvöld nýrrar aldar Heimurinn elskar ljós frá stjömu, sem færist nær 1 garði kvöldsinis. Kalt tunglskin * flæðir yfir ferðbúið skip, sem bíður eftir merki um að sigla inn í birtu Guðs. í kvöld berst þér ekki annað hljóð till eyma en tíst einmana fugls í trjákrónu þungri aí regni. Hver ert þú stjama, sem við greinum undir hvelfingu, sem við eigum, en er þó öðmvísi en við sjáum hana? Annað ljós fjarlægist okkur. Nú er stjarnan í fáeinna mannsæva hæð. Mynöskreyting eftir Eirik Smith. 22. dlesemiber 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.