Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 3
þegar var aV Srartur er nora- utm sendiuir, og huigsikeytið toamist til skila, því að sam- bandið er óhindirað. Vér koim- utmst þegar í saimband við þaran, sem er að hugsa til vor. Og þegar vér eruim farin að venjasit unihverfi haros, getuim vér kamið Ihugsuniuim eða hug- imynduni inn í vitound hans. Sá, seim niióti tekur, viourkennir sjaldan araraað en hugsunin sé frá honum sjáWuim, eMa ein- hver íimyndun. En fái hann oft tækifaari, fer hann að furðasig á þeirri vitraeskju, sem hann íær. >etta á við hvern og eiran, en ekfci eingöngu við þann, sem trúir fyrirbrigðlunfum. H, lugsaraasaimband er sterk- asti temgiliðurinn milli verald- anna tveggja. En þér megið ekki hálda að allar hugsanir, sem í vituind yðar koma, séu frá framliðnum. Ef þér æfið huigsun yðar, eins og fimíleika- mnaður æfitr iikama simr, getið þér orðið aðnrjótandi mikiilar þefckingar og bj'áflþar, líkam- Jega og andlega.--------- Þegar þetta var ritað, þótti það fásinna ein að tala um hug- sikeyti. Svo ilíður hálf öld og þá sjá víisiradim þess engan kost að þráastt leniguir við og viðiur- kenna nú að huigskeyti sé dag- legur viðburðluir og þau geti farið á andartaki heimshorn- arana mÍUi. Þess verðuir sennilega ekki iaragt að bíða, að vísindin við- urkennd einnig fjarskygigni og fjarheym, því að eiras og huigis- un manns getuir koniið fram í biuiga annars, svo getur og það, sem maður heyrir og sér kom- ið fram í heila anraars marans, vegna þess að það er heilinn, sem sér og heyrir. Með öðrum orðum: heilaástand eiras manns getuir enduirspeglazit í heilia annars. En í hvert skipti sem slikt gerisit, verður að vera samstiLling milli heila þess er sendir huigsun, sýn eða heyrn, Og^heila þess, er við tekur. Islendingar voru lengi tregir til að trúa á hugskeyti. Þetta er vægast sagt talað grátbros- legt þegar þess er gætt, að fyr- ir mörgum öldum vissu forfeð- ur þeirra að hugskeyti voru til, eins og tungan sjálf sann- ar. Hún á ýmis nafnorð um þetta, svo sem: hugboð, hugar- flug, hugarfóstur, hugargrip, hughrif, hugrenning, hugsjón. í fornöld var talað um að mannahugir legðust á einhvern þegar hugsað var sterkt til hans. Og svo eru lýsingar á því hvernig þeir urðu varir við hugskeytin: mér datt í hug, méir, flaug í hug, mér rann í hug, því var sem hvislað að mér, því skaut upp í hug mér, mér kom til hugar, þeirri hugs- un brá fyrir sem leiftri, það hvarflaði að mér, ósjálfrátt kom (flaug, datt) mér í hug, ég fékk hugbendingu o s.frv. ÖU þessi orðatiltæki benda ótvíirætt til þess, að menn hafi kunnað að gera greinarmun á eigin hugsunum og þeim hugs- umium sem. 'laaist ndiður í þá (hug- dkeytuim). Auk þessa eru svo hug- heyrnir og hugsýnir. Eftir þessum leiðum hafa miannkyniirau iborizt affliajr frum- legar uppgötvanir, þær sem í engu geta byggzt á undanfar- andi reynslu. Ein slik er upp- götvun þyngdarlögmálsins, ðnnur sú að fastastjörnurnar séu sólir, og hin þriðja að jörð- in sé hnöttur og snúist umhveirf is sólina, en ekki öfugt, eins og monn höfðu fyrst haldið. Þessar uppgötvanir duttu í huga hugvitsmannanna. Þ»r komu með hugskeytum frá ver- um annars heims. Og svo er um þúsundir annara uppgötvana, allt fram á þessa öld. Þeir, sem vilja nengja þetta, ættu að út- skýra hvennig á því stendur, að tveir menn, sinn á hvorum heimshjara og ókunnir með öllu, gera samtímis sömu upp- götvanir. Þetta hefir komið fyrir svo oft, að um tilviljanir getur alls ekki verið að ræða. 1 Menn mega ekki einblína á þær flóknu uppgötvanir, sem gerðar hafa verið á þessari öld og halda því fram að þær séu því að þakka hve skynsemi mannkynsins hafi fleygt fram. „Skynsemin virðist ekki hafa farið hraðvaxandi að djúp- hyggni seinustu 10 þúsund ár- in. Það þurfti eins mikla skyn- semi til þess að finna upp boga og örvar þar sem byrjunin hófst frá engu, og að finna upp vélbyssu með allar undan. farandi uppfinningar við hönd ina. Konfúsíus, Lao-tse, Búddha, Demokritus, Pyþagor as og Platon voru jafnmiklir vísindamenn og Bacon, Des- cartes, Pasoal, Newton, Kepler, Bergson og Einstein", segir du Noiiy, og hairan bætir við: „Dýrkun hugvitsmanna hefir gengið fram úr öllu hófi. Skyn- semin glatar gildi sínu um leið og hún skoðar sjálfa sig sem takmark. Fagurfræðilegur smekkur getur líka orðið að amidsityggðarvaniskapraaði, hllá- legum fjarstæðum og viðbjóðs- legri úrkynjun. Það gildir einu hvaða störfum maðurinn snýr sér að: Hann má aldrei gleyma hinu æðra hlutverki sínu. . . . Skylda mannsins er þess vegna að reka hina ósönnu mynd menningarinnar á flótta og setja í stað henraar hina sönnu ímynd: þroskun manngöfginn- ar". Sköpun hugmynda gerist ekki nema með aðstoð vera af öðrum heimi. Stundum fæðast hugmyndirnar fyrirhafnarlaust (vitrun, opinberun, innsæi), en stundum þarf að heyja harða baráttu til þess að kom- ast í irétt hugarsamband. Þá er kallað að menn velti fyrir sér vandanum, eða brjóti heil- ann í mola, þaragað til ljós rennur upp fyrir þeim og þar með er vandinn leystur, gátan ráðin. Þessi islenzku orðatil- tæki sýna glögglega réttan skilning á hvað gerist, þegar menn leiggja sig alla fram, og komast við það í samband við annan heim. Ljósið, sem renn- ur upp, er ekkert annað en hugskeyti að handan og er komið frá vitrari verum, sem vilja hjálpa. /Xllt frá þeim tíma er mað- urinn tók eldinn í þjónustu sína og fram á þenna dag, hafa allar frumlegar uppgötvanir borizt honum með huigsikeytuim frá öðrum heimi. En uppgötv- anir eru sjaldnast fullkomnar frá upphafi, og þess vegna hef- ir maðurinn orðið að brjóta heilann í mola til þess að skilja þær. Það var t.d. ekki fyrr en Framh. á bls. 29 * Jóhann Hjálmarsson Kvöld nýrrar aldar Heimiuinn elskar ljós frá stjörnu, sem færist nær í garði kvöldsinis. Kalt tunglsikin flæðir yfir ferðbúið skip, sem bíður eftir merki um að sigla inn í birtu Guðs. I kvöld beirst þér ekki annað hljóð til eyrnia en tíst einmaina fugls í trjákrónu þungri af regni. Hver ert þú stjarna, siem við greinum undir hveifimgu, _ sem við eigum, en er þó öðruvísi en við sjáum hana? Annað ljós fjarlægist okkur. Nú er stjarnan í fáeinna mannsæva hæð. * Mynaskreyting eftir Eirík Smith. 22. diesömiber 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.