Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Page 15
XIV. S unnan yfir sandfl ákana komu regnskúrirnar hver á fæt ur annarri; við vissum ekki þá, að þetta átti eftir að verða róm- að rigningarsumar. Við sáum einstaka bíl koma að austan og mjaka sér varfæmislega yfir lækina á eyrunum niður af Kví skerjum. Ferðamannastraumur- inn í Öræfin var að byrja. Á þessum sumardögum var verið að ganga frá brúm yfir síðustu kvíslarnar, sem gátu orðið smá- bíium einhver farartálmi á leið- inrai í Skaftafell. Allt í einu voru Kvísker komin í þjóð- braut, þessi afskekti bær. „Það verður munur“, sagði ég, „nú er einungrunin rofin“. Þ-eir bræð- ur horfðu hljóðir fram á við um stuind og mér skildkt að sam- göngubótuniutm væri fagnað með fyrirvara. Hvers vegna? Þá ekyldist mér að ferðamenn „að suninan“ þættu stondum fuffl að gangsharðir í fcxrvitni sirund. Þeir kæmu þarna heim, blá- ókuinnir menn og vildu fá að sjá fiðrildasafnið. „Mór þykir verst ef þú ferð að auiglýsa þetta mikið“, sagðá Hálfdán, „ekki svo að skilja, að það getur ver- ið skemmtilieg tilbreytmg að sjá famaní fólk. En aískaktin hefur líkia sína kosti.“ XV. ar, sem jökudinin her við loft, hættir landið að vera jadð- neskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum, þar búa ekki framar meinar sorgir, og þessvegna er gleðin ekki nauðsynteg, þar rík ir fegurðin ein, ofar hverri kröfu.“ Svo segir Laxness í Feg urð hiiminsins. Og ennfremur: „Jökullinn var ekki nema seil- ingarhæð yfir skógarásnum, ná lægð hans nálægð alhreinnar goðveru . . .“ Sú nálægð var þó naumast einungis nálægð alhreinnair goð veru, ef gáð er uim öxl. Feguirð jökulsins hefur öllu fremur orð ið til í viðhorfi nútimamainnisins. Fyrr meir voru jöklar svo sem aðrar óbyggðir heimkynni trölla og ókinda. í sýslulýsángu frá 1746, segir sýsilumiaðurinn, Sigurður Stefánsson, að Máfa- byggðir, fjallatindar uppúr jökl inum, tilheyrir Öræfum, en tek ur fram, að „þangað gjörist ei reisur.“ Ekkert annað en illl nauðsyn, sem helzt spratt af slæmuon heimtum á sauðfé, gat rekið menn á vit hinna torfæru trölla slóða. Svo segir í þjóðsögum, að eitt sinn liafi maðuir sá úr Öræf uim, sem Þorsteinn tól var nefnd ur, farið í sauðaleit með öðrum og gen.gu þeir inn með Jökulisá á Breiðamierkuirsandi og þar um jökulínn. Og er þeir hafa litia stund gen.gið, sjá þeir manns- spor afar stór með blóðdrefj- um í. Þorsteinn þessi var gleði- maður og fer að hlægja að spor uim þessum og reynir að glenna sig í þaiu, en. veittist erfitt: „Gengui' hanin svo með þessari aðferð tímakorn eftir förunium, en félagum hans þykir þessi að ferð óþarfleg. Svo leið dagur að kvöldi og þeir félagar allir héldu heim aftur. En um nóttina þá Þorsteinn er sofnaður þykir honum stórvaxin kona koma til sín og mæla á þessa leið: „IUa gjörðir þú Þorsteinn í gær að gienna þig í spor jóðsjúkrar skessu og mikið kapp lagðdr þú á að flimta sem mest um þáð allt sem þér bar fyrir augu í gær ásamt félögum þínwm, en þess læt ég um mælt fyrir þér að áður næsti dagur er að kvöldi muni önnur eins lýti á þig kom- in sem - á spor mín í gærdag“. Síðan hvarf hún, en um morgun inn er hann vaknaði, hafðá hainn lítið viðþol í fótunum, lá svo leriigi og kreppti síðan eins og fyrr er frá sagt og bar kröm sína hraustlega til dauðadags". XVI. N iiú virðast skessur aldauða á þessum slóðum sem annairsstað ar og þeir Kvísker j abræður þurfa ekki að óttast að lenda í tröllahönidum í bókstaflegium skilningi, þegar gengið er um jöklania. En víða leynast hættur. Jöklar eru ekki bara augnayndi og rannsóknarefni. Það mátti Sigurður á Kvískerjum reyna árið 1936, þegar hamin leitaði kinda inn með Breiðamerkur- fjalli. Þegar minnist varði kom snjóflóð æðamdi og hreif hann með sér niiður í 28 metra djúpa gjá við brún skriðjökulsins. Þar grófst hann og mátti sig hvergi hræra. Var sólai'hrinigiur láðinn, þegar teitarroenn urðu hams var ir. Þeir heyrðu eittihvað neðan úr sprungunni og ruimnu á hljóð ið. Sigurðuir á Kviskerjum var að syngja. Steinunn Sigurðardóttir Ljóð Fátt er nú til gráts og fáir gimilegir til að deila með sálu sirmi þótt altént sé einhver á stangli til sín-s brúks og þá hægt að ríða við svolítinn einteyming á sálnanna vit og samt er fátt til gráts 22. diesember 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.