Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Síða 24

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Síða 24
Promenade des Anglais eftir „Dufy“ — Fölsun eítir Elmyr. — ELMYR listaverkafalsarinn og frumleg tegund falsana og til þessa hafa furðulega fáar orðið uppvísar. En sumarði 1958 vildi Elmyr aftur fara að reyna sig við stærri verkefni. í Washington D. C. Oaamst hann í kynni við listaverkasala að nafni Charles Ouriel, sem tók af honum margar vatnslita myndir eftir Braque og Cézanne í umboðssölu og seldi þær aft- ur viðskiptavinum í New York. En þessi kunningsskapur stóð ekki lengi. Annar listaverka- sali í New York sat uppi með nokkrar myndir, sem honum fannst „eitthvað grunsamlegt“ við, og þóttist hann kenna á þeim handbragð E. Raynals nokkurs, sem komið hafði við sögu í Chicago fölsunarmálinu. Hainin giat ralkið a/ilair myndiirn- air til Ouiriels og lét niú sitnax boð út ganga til starfsbræðra sinnar Þar með var öðrum stór- markaði harðiokað fyrir Elmyr á svipstundu, og hann orðinn að ábyngðarhluta fyrir Wash- ingtonkaupmanninum, sem hót- aði jafnvel að siga á hann rík- islögreglunni. Elmyr var nú, svo hans eigin orð séu notuð, „allisliauis, þreytitiuir, niðuir'brot- inn, dauðleiður á að vera í fel- um og gara eitthvað sem þurfti að leyna. Þetta var mér ofviða allt saman — fynst þessi mað- ur í Chicago, sem hundelti mig, svo vandræðin í Mexico við Oscar HerneT og nú þetta. Þeg- ar ég var kominn aftur til Washington, skildi ég bílinn minn eftir fyrir framan húsið, íár upp tii mín og tók inn fimmtíu svefntöflur.“ * ar fannst hann 36 klukku stundum síðar og var farið með hann í sjúkrahús, þar sem hann lá í fjóra daga milli heims og helju og fjórar vikur til við- bótar meðan hann vair að ná sér eftir lungnabólgu. Að þeim tíma liðnum vair hann ofurseld- ur hinum gömlu vimun sínum, sem ákváðu að honum skyldi ekið til Florida, þar sem íbúð var til reiðu í Miami Beach. Einn vinanna leitaði fyrir sér eftir einhverjum til að sinna ökumannsstarfinu, og kom með Fernand Legros. „Sá hryllingur?“ andmælti Elmyr af veikum mætti. Hann hafði hitt Legros einu sinni áð- ur og mundi eftir honum sem órökuðum, illa klæddum, star- eygðum, langnefjuðum, hálf- sköllóttum, fransk-grískum ungum manni, sem hafði eyði- lagt eitt samkvæmið hans. „Hann er greindur", sagði vinurinn við Elmyr, „og hann styttir þér stundirnar. Hann er ólánsamur piltur, sem . . . “ „Ég hef heyrt þessa sögu áð- ur,“ andvarpaði Elmyr. En hann lét undan. Fernand Legros var fæddur í Egyptalandi og hafði byrjað átján ára sem karldansari við leikhús í París. Einlhvers staðar á lifsleiðinni hafði hann orðið sér úti uim vottorð uipp á það, að hann hefði numið listasögu við Louvne-skóla. „Hvort það var í vikutíma eða eitt ár veit enginn," segir Elmyr, „því að um það leyti sem ég hitti hann þekkti hamn eklki vaitnisiiita- mynd frá olíumálverki og gat ekki greint á milli mynda eftir Rafael og Titian, eða Cézanne og Matisse. Og hann varð aldrei nokkru nær, þann tíma sem við þekktumst. Hann varð alltaf að líta fyrst á nafnið á myndinni áður en hann gat sagt um hver gerði hana. Hann var loddari og bragðarefur með sölumannshæfileika". Enginn gat betur boirið vitni um það en Elmyr de Hory. F ernand sannaði brátt gagnsemi sína með því að selja tólf steinprentanir. Þetta varð byrjunin á þríhyrnings sam starfi, sem átti eftir að endast inn níu ára skeið, með einu löngu hléi. Þriðja hamið á þríhymingn- um var laglegur, fneknóttur 18 ána gamall piltur, Réal Less- aird að nafni. „Þegar ég hitti hann fyrst,“ segir Elmvr, „var hann einfaldur drengur, bama- skólagenginn og fremur geðsleg manneskja. Hann vildi helzt liggja allan daginn á ströndinni og láta sig sólbrenna. Miðlungs krakki — ekkert sérstaklega gáf aður, ekkert sérstaklega heimskur. En hann var fljótur að taka við sér. Eftir brjú ár var hann farinn að láta sauma fötin sín eftir máli, hjá klæð- skeranum mínum í París“. F élagsskapurinn hafði stað ið í fjóra mánuði þegar Elmyr fékk forsmekkinn af því af- brýðisæði, sem átti eftir að eyðileggja, ekki aðeins þríhym inginn heldur ábatasömustu svikastairfsemi, sem listasagan þekkir. Femand lá í rúminu með illkynjaða lifrarbólgu Ré- al gem fylgt hafði þeirn á ferða lögunum í hlutverki ekils og snúningapilts, hjúkraði sjúkl- ingnum og sat yfir honum .dag og nótt. En eitt kvöldið, þegar hitasótt Femands var í rénun, fóir Réal út í gönguferð fyrir kvöldverð og kom ekki aftur fynr en klukkan tíu. Elmyr lýs- ir atburðinum: „Þegar drengur urinn kom loksins aftur, var Fernand búinn að æsa sjálfan sig upp í slíkt æði, að hann braut allt sem brotnað gat í íbúðinni, að gluggarúðunum meðtöldum. Hann öskraði eins og sært villidýr; þó hann væri hálfdauðuir úr lifrarbólgu, reyndi hann að berja Réal með mjólllaurflösiku; Ihiainn neif sæng- ucrtfiöitiin, enigdást á glóllfiiniu edinis oig flogaveikisjúklingur. Aumingja Réal, hann grét af hræðslu. Hann var ekkent nema átján ára krakki — hann hafði kom- ið við í kvikmyndahúsi á leið- inni heim! „Þá tók ég þá ákvörðun að hafa ekki lengur neitt saman við þennan mann að sælda. Ekki hafði ég skrifað undir neinn samning, þetta átti aldrei að verða ævilanguir félagsskap ur. Mig var farið að langa meira og meira heim til Evrópu og við höfðum oft rætt um að fara þangað þrír saman. Réal hélt sig vita um leið til að fá handa mér kanadiskt vegabréf fyrir um 175 þúsund krónur, í gegnum lögfræðing, sem hann hafði einu sinni unnið hjá. Við fórum saman til New York og þeir héldu til Ottawa til að kippa málunum í lag. Ég þurfti ekki að gera annað en titvega peningana — sem ég hafði auð- vitað ekki handbæra. „Ég leigði mér lítið herbergi í gistihúsi og kom mér í skvndi upp smásafni: nokkrar Degas krítarmyndir, vatnslitamynd eft ir Renoir, fáeinar teikningar og gullfallega_ vatnslitamynd eftir Cézanne. Ég hafði fengið hug- myrad. Ég hatfði nýlega frét't, aið góð vinkona mín, prinsessan af Prússlandi, væri í heimsókn hjá ríkum vinum sínum í San Ant- onio í Texas. Ég vissi að fólk í Texas vair oirðið mjög áhuga- samt um fagrar listir. Ég lagði allt undir og flaug til San Ant- onio. En þá hittist svo á, að prinsessan varð að fara skyndi lega til London, rétt áður en ég kom. Ég sat eftir í San Ant- anáo mieið sárt enmið og þeddkjtii ekki nokkra sál. „En ég varð að gera eitthvað og það í snatiri. Ég hitti lista- verkasala, sem bauð mér að sýna safn mitt í sýingansal sín- um. Við seldum eitt eða tvö veirk, en þá birtást á sijóniairsiviilð- inu ríkur nautgripaeigandi með konu sinni. „Gætuð þér komið mieð Degæ og Rienoir myndöirin- air heim til dk!kair?“ göigiðú þaiu „Við vildum gjaman sjá hvem- ig þær fara á veggjunum hjá okkur“. Ég hélt þangað hálf uggandi — mér fannst ég veira eins og húsgagnasali. En þau áttu stórkostlegt hús og horfðu á myndimar, fallega innramm- aðar á veggjunum hjá sér og tveimur dögum síðar hélt ée frá San Antonio með ávísun uppá tvær og hálfa milljón króna upp á vasiamm“. mt etta var algerlega óvænt- ur fengur. Á norðurleið kom Elmyr við í Chicago, þar sem hann keypti sér glæsilegan sportbíl og lét senda beint til Parísar. óseldu málverkin skildi hann eftir í geymslurými hótelsins í New York sem eins- konar öryggissjóð. „Er til Ottawa kom, biðu Ferand og Réal mín bar. Ég fékk vegabréfið og þeir pen- ingana og við skildum. Þeir ætl- uðiu að fll'júigia til Paríisiar viQcu síðar. Ég var feginn að losna viið þá ag voniaði að ég ættiti aldrei eftiir að sjá Fernand Legros aftur“. En það átti eftir að fara á annan veg. f oktober 1961 vildi hvorki betur né veinr til, en að „hann „rakst á“ þá Fernand Legros og Réal Lessard aftur í París. Ferniand lagði strax til að þeir hæfu samstarf að nýju, en Elmyr sagði þvetrt nei. Hann hiafði í millfiltíðliininii ihialdið sýn- ingu á sínum eigin málverkum í Milano og fengið sæmilega dóma. En Fernand var ekki af baki dottinn: „Það eir orðið aM'toif 'hœttufliegt fyrir þig að selja sjálfur, mon cher,“ sagði hanm alvai'legur í bragði. „Nú ert þú einn af meist urunum. Þú ættir ekki að gefa þannig höggstað á þér. Við Réal skulum taka á okkur áhættuna. Þú getur lifað í friði (hivar sem þú kýst þér“. „Þú verður miklu öruggari,“ hélt hann áfram. „Við sendum þér nokkur hundruð dollara í hverjum mánuði. Og þegar við seljum vel fsarð þú þinn hlut, að frádregnum kostnaði. Ég held við byrjum með nokkrar Dufy vatnslitamyndir og svo kannski fáein olíumálverk eft- ir Matisse og Derain. ...“ E lmyr tók boðinu en varaði Fernand við að selja olíumál- verkin fyrr en eftir tvö ár að minnsta kosti, þair sem þau yrðu að fá að þoma vel. Fem- and lofaði því hátíðlega, greiddi Elmjrr fjögur hundmð dollara fyrirfram og fylgdi honum upp í flugvélina til Madrid. „Þetta gerðist allt svo skyndilega," segir Elmyr. „Mér leið eins og Faust hlýtur að hafa liðið eftir að hann seldi fjandanum sál sína. Hálf-ringl- aður, hálf-hræddur. . . .“ Elmyr settist að á Ibiza í jan- úar 1962. Fyrsta árið kom pen- ingasendingin reglulega í hverj um mánuði. í staðinn gerði Elm yr Dufy-myndimar og nokkrar Derain vatnslitamyndir og sendi þær í ábyrgðarpósti til Parísar. „Ég gerði mér mikið far um að vinna ekki að þessu á Ibiza — eða á Spáni yfirleitt — oig för þests ■veginia miangar skyndifeirðiir til Tangier, eða Estoril í Portugal. . . .“ Femand og Réal keyptu gamlar oliumyndir frá réttu tímabili, þunnt málaðar og enn i upphaflegum blindirömmum. Elmyr bleytti síðan myndirnar í lútarsaltsupplausn, lét hana liggja á um það bil hálfan dag, skóf síðan málninguna varlega af með litarsköfu og gætti þess vel að skemma ekki strigann. Réal útvegaði honum líka sér- staka tegund af viðgerðar fern- is, sem falsarar nota oft til að fá á myndirnar ákveðinn gull- inn blæ — sem þeir kalla , Rem- brandt áferð“. Femisinn varð alsettur örsmáum spuingum eins og þeim sem koma í ljós á olíumálverkum þegar þau eld- ast. F rá þvi fyrsta byggði Fern and sölutækni sína á umsögn- um gérfræðíinigia, semn. haifa við- urkenningu frönsku stjórnar innar vegna listþekkingar sinn ar eða petrsónulegra kynna af tilteknum listamanni og gefa verkum eftir hann skrifleg vott orð gegn vissu gjaldi. Femand virðist ekki hafa vera síður lag ið að finna veikan blett í kerf- um en á fólki og komst stnax að kjarna þessarar hindrunair. Hann hækkaði gjaldið. En einn franskur sérfræðingur gaf út vottorð um hverja Dufy vatns- litamyndina eftir aðra, að því er virðist í þeirri einlægu trú, að þær væru ósviknar. Síðar var sagt, að hann hefði neitað tveimur ósviknum Dufy mál- vertoum uim votfx>rð; 'htamin var orðinn svo vanur handbragði Elmyrs að í hans augum vair það eitt ósvikið. Femand rann velgengnin til höfuðs og hann heimtaði sífellt fleiri myndir af Elmyr. „Þið leggið of hart að mér,“ kvartaði Elmyr einu sinni. . Þið komið hingað á mánudag, seg- ist ætla að fara aftur á fimmtu- dagskvöld og þurfið að fá fimm Vlaminck myndir, þrjár eftir VanDongen, tvær eftir Bonn- ard, og þær verði að vera til- búnar. Þið eruð snarvitlausir" Haustið 1963 komu Fernand og Réal upp sýningu á Pont- Royal hótelinu í París „til minn ingar um Raoul Dufy“. Þair voru til sýnis 33 Dufy vatns- lita- og olíumyndir, flestar eft- ir Elmyr. Salam gekk prýðisveL Þegar þeir voru á Ibiza vor- ið eftir sögðu þeir við Elmyr: „Hér viltu helzt búa, og hér ættirðu að eiga þitt eigið hús og almennilega vinnustofu. Hvers vegnia kampiirðiu etokn lóð og byggir þér hús?“ „Fyrir hvaða peninga?" spurði Elmyr snúðugt. „Ég læt þig hafa fyrirfram- greiðslu," sagði Femand. „Þú getuir kallað það gjöf. Húsið er handa þér, mon cher. Við vilj- um að þér líði vel“. Þeir fundu byggingarstæði á bröttum kletti handan við gömlu borgarmúrana, þar sem viðsýnt var yfir blátt Miðiarð- arhafið. Samninigurinn var gerð ur á nafni Femands. „Þú ert landflótta," sagði hann við Elm yr. „Hver vei't, bivafð taanin a0 koma fjnrir þig. Það er ekki gott fyrir þig að eiga neinar eignir". Nú tók Elmyr að gruna að fé- lagar hans væru að verða auð- ugir menn. „Þið hafið víst ekki selt neitt af stóru olíumálverk unum?“ spurði haran tortryggn- islega. Pomand sór og sái-t við lagði að svo væri ekki. En oliu- málverkin seldust auðvitað jafnharðan og Elmyr málaði þau, og það fjrrir svimháar upp Fnaimih. á bls. 31 24 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 22. desemibea- 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.