Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 2
Vetrarmynd al Kili. Páll Jónsson tók myndina. Hjörtur Benediktsson Reynistaðar bræður V ]^Í ú noMour síðastliðin ár, befir ritgerðiuin um Reynistað- arbræðnjr, for þeirra um Kjöl 1780 og afclrif þeirra, svo að segja rign.t niður. Margir kunnir rithöfundar hafa lagt þar hönd að verki, allir eru þeir aunnanlands, en eigi minnist ég þess að nokkur Ska gfirðin gur hafi ritað um þessa atburði, fyrr né síðar, nema Gísli Konráðsson, sem telja má þá einu frumheimiid, sem á verður byggt, ásamt öll- um himim m-iíklu réttargögnum í málaferlum þeim sem eftir fylgdu. Hafa ödl þau gögn ver- ið pneartuð í Sfaagfirzkum firæð- um, 6. bindi. jÞormóður Sveinsson fræði- maður á Akureyri fluitti fyrir nokkrum árum útvarpserindi, sem nefndist: f slóð Reynistað- arbræðra og var síðar prent- að. f öllum þeim áðurnefndu ritgerðum, kennir margra grasa. Virðast áðurnefndir atburðir vera aUmikið á dagskrá enn, á SuðulandL En hér, í heima- héraði Reynistaðarbræðra, Skagafirði, virðist að mestu fyrnt yfir þessa ömurlegu at- burði, að minnsta kosti hef ég eigi heyrt þá hafða á orði, síð- ustu áratugina. Eigi ætla ég að fara að auka við allar þær getgátur og hug- myndaflug, sem komið hefur fram um þessa hörmuiegu at- burði. — Aðeins viLdi ég í atuttu máli draga saman helztu tilgátur í greinum þeim sem ég hefi séð og skýra mitt viðhorf til þeirra. Einn höfundur ritar mest um ýmsar sagnir úr Árnes- og Rangárvallasýslum, um kaup- skap þeirra bræðra og önnur samskipti við þá. Eru sumar þær sagnir eigi að öUu vinsamlegar í garð þeirra félaga. I>aS ræður af líkum að þessar sagnir eru orðnar fullslípaðar í gegnum marga ættliði. Annar höfundur B. frá Hof teigi, — gizkar á að Staðar- menn hafi dáið köfnunardauða £ tjaldinu, eða kamnski. drukítn að í Hvítá. — En allar þessar getgátur stranda á sama skeri: Hvernig stóð á því að beinin fuindust urðuið í kilettastooru? Hver fflutti þau þangað? Nú á síðastliðnu ári, faotn út alLstór bók, er nefnist Reyni- staðarbræður, höfundur Guð- laugur Guðmundssoni, sem mér er sagt að sé Húnvetnimgur. Nú síðast birtist í Lesbók Morgunbl. nr. 39—40, löng rit- gerð efflir Sigurð ÖLason lög- fræðing. Sú grein er itarleg- ust og langmertoust allra þeirra ritgerða sem ég hef séð um þessa atburði. Sigurður vegur og metur öll gögn með lögfræðitegri ná- kvæmni. — Flest hóflegar tii- gátur í greinhmi. Bók Guðlaugs — er telja má að mikLu leyti skáldstoap, not- að þar jöfnurn höndum munn- mæli og hugmyndafflug. — Hrekur Sigurður í grein sinni tvö atriði allrækilega: Munn- mælin sem Guðlaugur byggir á, um burtför Einars í ferðalag- ið suður, hitt um urðun lika þeirra bræðra. Ég vii aðeins faTa örfáum orðum um fyrra atriðið. HSöfuinidurkm notar ó- spart munnímasilin um ágirnd og skaphörku Ragmheiðar á Reynistað, við burtför Einars. Það má vel vera að hún hafi verið nokkur skapkona, því aliar sagnir benda til þess að hún hafi verið skörunigur. En lítið örlax á móðurást, en meira gætir ágimdar í síðustu við- ræðum þeirra í frásögn Guð- laugs. En illa get ég feilt mlg við þá lýsingu á kvenskörungnum á Reynistað. Þá er komið að ritgerð SLg- urðar Ólasonar. — Eins og Sig- urður nefnir réttilega, voru þessir atburðir allir, mjög um- talaðir um langan tíma — senni lega meðan sú kynslóð var uppi sem lifði aitbiurðiina og jafnvel lengur, þótt heita megi að nú sé hér, algjörlega fenrnt yfir alla þá ömurlegu atburði. í þá tíma var yfirieitt ríkj- andi alis fconar hj'ártrú og gaLdrartrú, — gaidratrú muin þó hafa verið minni hér í héraði, en víðla amnairs staðiar, galidra- menn munu þá naiumasit hafa verið till, hér í Skajgafflrði, sem nokkuð fcvað að. Ég held að það sé rétt hjá Sigurði, að al- menn ingsálLt i ð í SSkagafirði, hafi dæimt þá Jón Egilsson og félaga hans, seka um ifkarán- ið, þótt eigi yrðu þeir dæmdir að lögum. Senniiega hafa þeir líka goldið þess ævilanglt. Sigurður rekur málarelcstur- inn ail nákvæmilega. Telur hann málareketurinn að síð- uistu haifla náigazt ofsókin. Enigan þarf að undra þótt málið væri sótt af kappi af þeim Staðartijónum, eins og þau áttu um sárt að binda og al'lir þóttuist sannifærðir um sekt hinna ákærðu. Eigi er getið um. fanigeisisvist, né nein harðræði, sem hinir ákærðu vænu látniir sæta, isern var þó eigi óalgengt á þeim tímium. Sigurðiur kemst að þeirri nið- urstöðu að lokum, að þeir Jón Egilsson og félagar hans, hafi verið aisafclaiusir. Er sú sikoð- un alveg ný hjá öllum þeim sem rirtað haf,a um þessa at- burði. Bn því ber að fagna að þeir féLagar séu hreinsaðir af svivirðilegum grun þórtt seint sé. Munu margir gerta flafflizt á þessa niðurstöðu lögfræðinigts- ins. Nú vaknar spur'ningin, hver urðaði llk bræðranna í kfletta- skoruinini? Og hvers vegina? Eins og áður metur Sigurður ýmsar líkur frá mörgum hlið- um, þvi nú verða til'gátur ein- ar að nægja. Sennilegast þýk- ir Sigurði að ósamþykki hafi komið uipp, milfli Jóns Aust- manns og Bjarna, þegar hag þeirra félaga var í óefni kom- ið. Allar sagnir herma að Jón Austmann, sem telja mátti la'nd-shornam'a'nn, hafi verið ófyririeitinn ribbaldi og heljar menni að burðum. Telur Gísli Konráðsson, sem var aðeins ófæddur er atburð- um þessum lauk, að Jón hafi verið illa liðinn meðal leigu- liða þeirra Staðarhjóna. Bjami er einnig talinn afll orðttwass og ófyrirleitinn, er því efcki ólík- lega tilgetið að þeim féllögum (hiatfii getað sinniazt, svo komið hafi tifl. íhaindaiögmáis mittJji þeirra. Þarf þá engum getum að Leiða að því, að hinn ili- vígi benserkur Jón, bæri hærri hLut. Sigurður gizikiar á að þeir flé- laigar 'þeiirra hafii þá aflliir ver- ið dánir, sem er eigi ósenni- Legt, að miinnsta kosti dreng- urinn Einar. Næst þessu hafi svo Jón tekið Mk þeirra bræðtra og urðað þau. Að ölLu þessu loknu, haffl Jón huigsað sér að komast til úti!le@um,anma, sem, þá voru ekki með ölLu úr sögunmi, — eða að minnsta kosti leynast um sinn. í fjöllum, þvi eigi mun honum haf a þótt sem tryggifleg- ast að hverfa norðiur í Skaga- fjörð afltur. Hvað sem annars um Jóin varð, veit eniginn, en líkur benda til þess að hann hafi fyrst farið norður á bóg- inm og tekið með sér nokkrar kindur, (samanber ritgerð Guðmund,ar frá Brandsstöðum) sem annars er óskiljamflegt að ihietfðu fcornið fyrir nioflðlam Kjalhraum. Semnilagast er að Jóm hafi farizt í Blöndu, efltir að hamn 'hafðii miisst hest sinm. Ég (hieffl nú rtaflið fflestar tál- gátur þeirra manna sem um þetta ömurtega mál hafla ritað — og ég séð. Veigamesta ritgerðin er Sig- urðar Ólasomar, enda fer hanm inn á algeriega nýrtt svið í til- gártum sínurn. Hér skal enginn dómur lagð- ur á -tilgátuæ Sigurðar, — að- eins vil ég segja að vel rök- styður hann imargar sínar tiL- gáitur. Hitt er amnað mál að builu þeinri er hyfliur hin rauravenu- legu afdrif þeirra SLaðar- bræðra, verður seint lyflt eft- ir nærri tvær aldir. Orsakir tifl þess að óg fór að hripa niður greiinar'korm þetta, er að þeir Reynistaðanbræðiur voru langömmu'bræðiur má'nir. 1. f LÆGSTA LAUNAFLOKKL Ég ætla ekki að rtala um „bakkafluilflan lækinn“, þó é@ leyfi mér að skjóta inm no'kkr- um orðum í þá lönigu umræðKi, sem staðið hefur undanfarið um riflhöfumda og samtök þeirra. Vdð skullum helduir ekki taLa um þá „miklu þakkarsk>uild“, sem þjóðin srtemdur í við skáid sím og riflhöfumdia. Sú þakkarsfculd hefur verið rækilega tíumduð á nýaisrtöðmu riitlhafiuindaþingi. Laumaimál höflunda voru efist á bauigi á þessu þim.gi. Sfljórm, Rithiöfumdasaim'bands ins lagði fyrir þirngið fjölmarg- ar tiilflögur, sem átrtu að srtuðla að því, aS ritihöÆumdiar flengju „lágmaricslaum", mæðu fram að ganga. . . Því rniður er br esrtur í þessari tiifliögugerð. Sumt er þar svo barnaTegt, að maður getuæ ekflci ammað en brosað að fþví. Aflfllt i eiinu á ail’S staðar að vera hægt að grípa upp pen- inga ritihöfúndum til handa —, af tol'luim af bókapappír, og tolfluim og afltuæ tollum. Familie- Jouirnalen og Andrés Önd eiga að bjarga ritihöflumdium firá hiumigumdauða. Bomgin, bæja- og sveiitaifélög, að ágteymdum bönkum og margs komar ömnur fynirtættöi eiga aiDit í eimu að vema gimmflceypt til að ausa út peninguan í rirthöfumda, bara ef gengið er nógu fast eftir fram- lögum frá þessuim stofnumum. Þanmig svífluæ margt í lausu lofti í tiUögugerðimni. Þó eru þanna vissuilega tiflflögur byggð- ar á raumsœilegum grumdvelli, æm 'gærtu arðið höfunidium nokkur styrkur, ef til friam- kvæmda kæmi. Það er rótgróið í íslemd'ing- um, að skáld og rirthöfundar eigi að vinna verk sín fyrir ekki neití. Þessar rætiur liggja það djúpt, að seint verða þær upprættar rmeð öl'-u. En eklcert er sjálflsagðara en að bjóða þess um þjóðairósámia byrigiimm, og berjast til sigurs, þó lítil vom sé til þess að stór sigur vinmist í fyrsrtu lotu. Þegar þetta er rirtað eru lið- in rétt þrjátíu ár síðam ég sendi frá mér mína fyrstu skádd sögu, Ljósið í kotiinu. Tveim ár- um seinna kom svo Grjót og gróðuir. Var mikið um þessa skáldsögu skrifað. Þá er það eitit sinn sem ofltair, að ég mæti manni niofckruim á götu í hedma- bæ mímuim. Þessd maður hefur orð á sér fyrir að vera bók- inennrta.l'ega sinmaður. Hann vimdur sér að mér og segir: — Þama sérðu, þér tóbst að skrifa fiufflburða skáldsögu, af því þú ert fátækur og tekju- lauis. Það sannast rækilega á þér hið fornkveðnia, að enginn syngur sætt mieð fuillan muinn- inn. Ég skal taka það flram, að það var eniginn lhaid®gúbbi 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. janúiar 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.