Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 6
Skopmynd af Pompidou eftir Lavid Levine Þegar Pompidou tók við efmb ætti iorseta haíði hainin í smíð- um bók. í þessari grein verður drepið á þser skoðanir, sem for setinn setur fram í þeirri bók, sem nú væri komin út, hefði hann ekki orðið forseti. Við lestur bókanna „Ferill sverðsins" og „Endurminningar úr stríði" fæst lykillinn að mik- ilmenninu de Gaulle. Þegar Pompidou flutti búferlum til Élyséehallar hafð'i hann með- ferðis aðeins eina bók, en það var útdráttur úr frönskum Ijóð um, gefin út 1956! í skjalatösk- unni var raunar líka uppkast að bók mikilli, sem hann hóf að rita árið 1968 og verður titill þeirrar bókar líklega: „Nýjar aðferðir í listinni að stjórna". Þessi bók er, eða öllu frem- ur ætti að vera hvatning til Pompidous sjálfs um að hefjast handa við ritstörf, en þessi bók menntamaður hefur því miður enn ekki skapað neitt bók- miemnitaiverfc, þó að hugur hanis haíi mjög hnteigzt í þá átt. Þessi mælski maður hefur einhvern vaginn átt erfiitt rnieð að tjá sig og stjórmarstefna hans hefur aldrei verið skýrt mörkuð. En hið fræga frumvarp um „fram- tíð þjóðarinnar" sem var lagt fram í Généve bendir svo sann arlega í þá átt, að Georges Pompidou muni fara ritstörf veí úir hemidi. „VesiaíliinigB bók- in mín, hún kemur sjálfsagt ekki út í haust, eins og til stóð, það dregst lengur", stynur fpr- sætisráðherirann fyrrverandi, þegar hanin heyrir um kosninga- ósigur de Gaulle hershöfðingja. Og útgefendurnir fjórir, sem berjast um að fá að gefa bók- inia út, þó að emiginm iþeirna hafi séð handritið, þeir verða líka að bíða. Það er ekki venja í Frakklandi að forseti gefi út bók á kjörtímabili sínu, sem stendur í 7 ár. Á FIMMTÁNDU ÖLD Forsetanum nýkjörna ligg- ur margt á hjarta. Það kemur í ljós í klukkutíma óformlegu viðtali, sem við eigum við hann, þótt ys og þys sé allt í kring- um hanin. Kjarni hugleiðinga hans eru breytt viðhorf manna til verðmæta lífsins. Hann álít- ur að heimurinn þurfi að end- uirfæðaist. ABir mieirun í ábyngð- arstöðum, stjórnmálamenn, fjár málamenn, þjóðfélagsfræðing- ar, bókmenntamenn og andlegr- ar stéttar menn hafi skyldur við þjóðfélagið, sem þeir verði að rækja. Það veldur forsetanum bæði gremju og ahyggjum hve margir háttsettir embættis- menn og stjórnmálamenn ger- ast værukærir þegar þeir hafa náð í feit embætti, láta allt hjakka í sama fari, en hirða ekki um að fylgjast með tím- aniuim oig taka upp nýjumgar í starfi og láta sem sér komi ekki við ýms málefni sem embætti þeirra eiga að leysa. A skrifborði forsetans í Élyséehöll stendur lítil mynd í málmramma af frú Pompidou í vetrarsportfötum. Umgjörðin um myndina stingur mjög í stúf við umhverfið, íburðarmikið og allt gulli skreytt. Tuttugasta öldin, hvað má segja um hana? Hún markar tímamót eins og fimmtánda öldin gerði. Þá urðu merkar framfarir eins og nú á þessari öld. Stórstígar tæknilegar framfarir röskuðu valdajafnvægi og tilkoma fall- byssunnar var álíka mikilvæg hernaðarlega og atómsprengj- an er niú. Líklegia var iþó hern- aðargildi fallbyssunnar mikil- vægara, vegna þess að hún var notuð. Þá má leggja að líku ferðir manna út í geyminn og fund Ameríku. Fundur Amer- íku varð þó brátt mikilvægur frá fjárhagslegu sjónarmiði. Uppgötvun prentlistarinnar þá, var heldur ekki minni viðburð- ur, en tilkoma sjónvarpsins er nú. Svo eru það trúarbrögðin, ætli það hafi ekki verið eitt- hvað líkt þá og nú. Eru menn ekki miskunnarlaust yfirheyrð- ir vegna trúar sinnar í dag rétt eins og á fimmtándu öld og er ekki skipan á málefnum kirfcj- umniar enm með siaima sinilði? Við röskun valdajafnvægis- ins breytist einnig lífsviðhorf- ið. Það þjóðfélag sem yar hvarf í skuggann. Nýtt skipu- lag leit dagsins ljós. „Renais- sance tímabil — endurfæðing- ar tímabil — ég myndi, fyrir mlna parta vnja nota petta Tiug tak um stutt tímabil, það tíma- bil þegar hinm vestræni heim- ur kastar af sér slitinni flík venjunnar og aðlagast nýjum stefnum, byggir upp skipulags- kerfi sem aðlagast þessum stefnum. Það verða að verða gagngerðar endurbætur, ef ég má taka þannig til orða. Allir kristnir menn verða að aðlaga sig gjörbreytingu, ekki aðeins fámennur hópur mótmælenda. Það myndast miklar hernaðar- legar og pólitískar samstæður, ríkin verða til. Maðurinn gjör- breytist andlega, hann endur- fæðist og skapar sér nýja mannlega fyrirmynd, nýtt manns „ideal". „Ideal" sext- ándu aldarinnar var mannvin- uwnm, „ideal" 17. aldarimmar heiðarlegi maðurimm. Him ridd- aramennskulega framkoma, sem nú tíðkast mun hverf a, en í stað hennar mun þróast ný menn- ing, sem sérstakiega varðair þjóðfélagsleg samskipti mann- anna og líf þeirra sameigin- lega innan ramma þjóðfélags- ins. Eftir endurfæðinguna munu menn lifa í „opnu þjóð- félagi" sem verður gjörólíkt gamla fyrirkomulaginu, þegar hópair lifðu saimam, án sammieyt is við aðma, uindir forysitu hiöfð- inigja eöa ábóta, eða situindum vegna sameigimllegrar atvinnu." Pompidou telur að hinir miklu straumar frá Renaissamce tímabilimu — endurfæðingar tímabilinu — hafi hrint af stað frönsku stjórnarbyltingummi og síðan hafi straumarnir náð fram á 19. öld, frá Voltaire til róttækra og frá Rousseau til Jauirés. Það er þó ekki fyrr en á 20. öld, nánar tiltekið 1930— 40, að þessir straumar valda al- gjörum glumdroða. DEILURNAR UM ÞJÓDFÉLAGIÐ Allt sem deilt er um vekur athygli og er þá aukaatriði hvort deilt er um trú, fjár^ málastjórn, kjairamisrétti, þjóð flokka- eða þjóðavandamal. Menn vilja breytingu, en hvergi finnst það sem koma skal í stað þess sem er. Þetta er nú mergurinn málsins. Pompidou á skrifstofu sinnl. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. jianiúiar 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.