Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 5
Philip Oakes VLADIMIR NABOKOV sóttur heim mig langaði til að gera hana liamingjusama og ríka, læra verkíræði, arkitektúr eða eitt- hvað annað helvítis húmbúkk — og ég bað hana um að sam- einast mér í þessari leit og hjálpa mér — þú skilur hvað ég á við — ég ... ég sagði henni allt. Allt. Hann lauk úr glasinu. Ræskti sig. Studdi alhoganum á hné. Fól andlitið í höndum sér. Ég opnaði gluggann. Næt- ursvali. Reykjarloftið fyrir innan. Bílliljóð. Fótatak á gangstéttarhellum. Einhver á leið upp götuna. — Daginn eftir þegar ég hitti hana bað ég hana að koma til mín um kvöldið — ég var búinn að ákveða að láta hana lesa bréfið. En ég varð hálf órólegur þegar hún sagði glað- lega: — Allt i lagi — Og þeg- ar ég kom heim var ég eirðar- laus, ég festi ekki hugann við neitt, — bréfið í skúffunni angraði mig. Mundi hún skilja mig — og ef hún skildi mig 'EKKI var hún þá þess virði að elska hana — og ef hún skildi mig mundi ég þá elska hana heitar? — Kannski mundi hún hlæja — stinga mig af — nei, nei það mundi hún aldrei gera — æ þetta er eins og í verstu kerlingarsögu — Jæja en þegar leið á daginn kvaldi bréfið mig — nagandi spum- ingar ásóttu mig, svo ég reif bréfið upp las það. — Mér leið eins og manni sem heyrir rödd sína í fyrsta skipti af segul- bandi. Einhverja allt aðra rödd en hann er vanur í gegn- um árin. Ég óttaðist þessa rödd — Ieið illa — reif bréfið í tætlur og henti því í rusla- körfuna — og ég skildi að öll slík bréf enda alltaf í ruslakörf unni, annars væri engin ást eins og við þekkjum hana — Og þegar hún kom um kvöld- ið sagðist ég elska hana og elskaði hana og við lágum nak- in hlið við hlið og hún . .. Skyndilega lokast svið og leikarinn kemst ekki út fyrir leiktjöldin. Hann bíður eftir þvi að tjaldið falli, en tjaldið fellur ekki. Hann stendur emn í sviðsljósinu og veit ekki hvert hann getur flúið. Allt er gleymt. Hvers vegna er ég liérna; hvaða hlutverk á ég að leika; — hvað var mér ætlað að segja? — Hann heyrir ögrandi hlátra áhorfendanna. Hann finnur smæð sína. Heyrir hlátrana hækka og breytast í ærandi öskur. t örvilnun sinni fellur hann fram og hrópar: Hættið þessarí kómedíu — stöðvið leikinn — ég get þetta ekki. Og sýningin heldur áfram. BÖKMENNTIR OG LISTIR Ifaéfljia \ pTtf L t (lai juui át VI ltp3 á) ÍX \ I nMPvJHa 1 «1 tíjái ú \ 1 il/Aödll s/A tnui 1 f'a-y JL endaða ferðina frá Lond- on til Genifar svífur vélin gegnum úðann niður á völlinn, stundvís eins og fimmtán steina klukka. Þvi næst er tveggja stunda ferð fram undan, þar till komið er að mairgálma Mon treux Palace hótelinu, sem sleikir sólskinið á vatnsbakk- anum. Á þeim stað hafa Vladi- mir Nabokov og kona hans bú- ið undanfarin níu ár. Þau hjón bjuggust við mér, en Nabokov er sjálfur í seinna lagi. Kona hans kveður hann hafa meitt sig, er hann lyfti kassa með bókum — lélegum bókum, — segir Nabokov í því hamn stauiiaiat yfir painkiebgól'f- ið. Hann er stór maður vexti og mjög brúnn á hörund. Fyr- ir skemmstu birti tímaritið Time mynd hans á forsíðu. Þair var Nabokov bláeygður en hann er græneygður í verunni. — Fólk er alltaf að senda mér þessa forsíðu í þeirri von, að ég áriti hana, en ég árita aldrei neitt, — segiir hann. — Nú safna ég bara Timeforsíð- um. — Nabokov stendur á sjötugu og það ánar vel hjá honum um þessar mundir. „Ada“, nýja skáldsagan hans, er metsölu- bók í Bandarikjunum og kem- ur brátt út í Englandi. í júlí- mánuði hófust sýningar í Lond on á kvikmynd, sem gerð var eftir hátffertugri skáldsögu hans, „Hlátur í myrkrinu". Tony Richairdson hefur stjórn hennar með höndum en Nicol Williamson og Anna Karina að alhlutverkin. Sögusviðið hefur verið fært frá London til Ber- línar og tímanum vikið til okkar daga. En söguþráður og persónur eru óbreytt. Ætli Nabokov hafi séð myndina? — Já. Nicol Williamson er að sjálfsögðu aðdáunarverð- ur leikari og sum atriðin eru prýðisvel heppnuð. Sa-nan með stúlkunni á sjóskíðunum er t.d. mjög góð. En það kom dálítið á mig, þegar ég sá kynlífsatrið- in. Þau eru slakari. Mig langar að koma hér svolitlu á fram- færi um það mál: Þannig er, að stirðnuð orð og orðasambönd og viðtekin foirm aukast og margfaldast með geysihraða. Auk þess getur eitt annað af sér. Þetta er jafnsatt í frum- skóginum og hinu þróaða leik- húsi okkar tíma. Forngrískar leikgrímur hljóta t.d. að hafa farið illilega í taugarnar á mörgum góðum manninum, er til lengdar lét. Nú má glöggt sjá á ýmsum nýlegum kvik- myndum (þar á meðal „Hlátur í myrkrinu"), að kynlífssenan er orðinn hreinræktuð eftir- mynd og kópía, enda þótt ekki sé liðinn fullur áratugur, frá því hún kom til sögunnar. Mér hefði fallið verulega illa, að Tony Richairdison fylgdi hinni útjöskuðu stefnu í þessu efni, hefði það ekki einmitt orðið til þess, að eftiirfarandi kenningu sló niður í mig: sein- ustu aldimar hefur orðið geysi leg þróun í látbragðsleiknum. En þetta á hins vegar ekki við um eftirhermu ástarleiksins. f því tilviki var nefnilega engin hefð fyrir hendi innan leiklist- arinnar. Við höfum orðið að byrja með tvær hendur tómair og mér hugnar hreint ekki ár- angurinn. Þessar sífelldu axlir með fæðingarblettunum, þessi fölsku veiin og stunur og allar fótaflækjumar — allar eru þessar senur fmmstæðar, al- vanaleigar og þess vegna einn- ig fráhrindandi. Þetta á ekk- eirt skylt við list eða stfl. Þetta eru hlægilegar eftirlíkingar. Það sést bezt með samanburði þeirra við hina miklu þróun, sem orðið hefur í túlkun því nær aiHra annianra eðöiilegra at- hafna og hreyfiinga á leiksvið- inu. Þetta er íhugunarvert mál og leikstjórar ættu að velta því svolítið fyrir sér. Það væri skaðlaust, að ég held. Allt frá því „Lolita“ kom út hefur Nabokov búið við þann orðróm, að hann væri sérfræð- ingur um kynlíf og listræna túlkun þess. Þessu skammrifi fylgja ýmsir bögglar. Einn er sá, að útgefendur ssnda Nabo- kov aragrúa bóka, sem hann kveður flestar „sóðalegar“ og vill hvorki sjá né heyra. Nabo- kov stenduir styrkum fótum á sjóniairhóli listamannisins. Einn er sá frægur höfundur brezk- ur, sem ekki hlýtur náð fyrir augum Nabokovs vegna þess, að bækur hans em „of aug- ljósar“. Verk Nabokovs sjálfs eru bæði skarpleg og fjölþætt. Hann talar af mikilli hógværð um nýju skáldsöguinia sína og kallar hana „ættarsögu í fimm köflum". Sagan er dæmisaga og er þar leikið liðugt með tíma og umhverfL Heimur sögunnar er hugarheimur Nabokovs sjálfs og einskis annars. Aðstæður þær, sem sögufólk hans býr við lýsa ævafomum vandamálum. Gaman væri að vita hvort hann telur, að ákveð in tímabil sögunnar fæði af sér sérleig vandaanál, og ekunig, hvort þau vandamál vekja þá forvitni hans. — Ættum við ekki fyrst að gera grein fyrir hugtakinu „saga“. Ef „saga“ þýðir „irituð skýrsla um at- burði" (og sögugyðjan getur raunar vart krafizt meira) þá skulum við athuga það, hvaða höfundair og ritarar tóku þessa skýrslu saman og einnig það, hversu hæfir þeir vom til varksins. Mér er skapi næst að halda, að miðlungshöfundar og fordómafullir áhorfendur hafi steypt „söguna“ (sögu mannsandans, en ekki hinn bamalega vitnisburð kletta og jarðlaga) í mót það, sem við þekkjum nú. Við vitum full- vel, að í iögregluríkjum (svo sem Sovétníkjunum) hafa at- burðir og atvik hreinlega ver- „klippt“ úr sögubókum, vegjia þess, að þau stungu í stúf við hræsni nútímans. En söguritar- anum getur svo sem auðvitað skjátlazt, _ hversu fær, sem hann er. Ég á m.ö.o. við það, að „sagan“ sé aðems til hvað snertíir sagnifræðiniginai. Ef ég ætti að velja söguritara treysti ég sjálfum mér auðvitað bezt. En það, sem ég skrái eða upp- hugsa vekur aldrei nein „vandamál“. Að minnsta kosti ekki í þeim skilningi, sem þér lögðuð í orðið. — Einhverju sinni komst Nabokov svo að orði, að ætti hann að tala fyrir hönd lista- mannsins í sér, þá tæki hann „Lolitu“ fram yfir allar hinar bækur sínar. Ætli „Ada“ hafi nú tekið sess „Lolitu"? — Ekki held ég það. Það er raunar rétt, að „Ada“ krafðist meiri átaka, en nokkur hinna bóka minna og e.t.v. ætti manni að þykja vænst um vandræða- börnin. En svo ég minnist að- eins á fyrstu gyðjuna mína, þá langar mig að nota þetta færi og leiðrétta undarlegan mis- skilning, sem einhver nafnlaus draugur kom á kreik í Lund- únablaði fyrir fáum mánuðum. Það á ekki að bera ,,Lo!ita“ fram að enskum eða rússnesk- Frh. á bfe. 12. 11. jsmúiair 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.