Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 8
N, orðan ísafjarðardjúps utar er sveitin Snæfjalla- strönd. Liggu.r hún frá Kalda- lóni á móts við Ögur vestan Djúpsins og út til Vébjarnar- núps, er nokkurn veginn m«i yera á rnóts við Bolurag'arvík og Óshóla. Allt fram á fyrsta þriðj uing þessarar aldar var búið þar á ölluim lögbýiumi, sem að vísu miurau aldrei fleiri hafa ver ið en átta eða níu. Margbýlt var þó á sumruim þeirra, svo að mannfjöldi var öll'u meiri en tala lögbýla eða jarða gefur á- stæðu til að ætla. Um síðiistu aldamót, bæði fyrir þau og eftir, var alifjöl- mienn byggð þurrabúðarfólks í ytri hiuta sveitarinmar, í landi hins forna prestssetuirs og kirkjustaðar Snæfjala, sem á fyrri ölduim hét Staður á Snæ- fjölliuim. Þessi þurrabúðar- og sjómannabyggS koSnaði þó smám saman niðu.r vegna hafn- leysu, þegar vélbátar komiu til sögumnar ásamt þverrandi fiski igenigd á gruinmirriiðuim. f daig er öll hin svonefnda Ytri-iströnd í eyði, og aðteins búið á fáuim jörðum utm mlSbik sveitarinnar, auk Æðeyjar, sem ligguir þar skarramt undan landi og er ein höfuðprýSi Djúpsins. Þetta er því um sinn eitt fámennasta sveitarfélag landsins. En þrátt fyrir það, er þar sérlega rriynd- arLega búið og byggt, L'ífct og í góðsveituim væri. í því sam- bamdi er vert að geta þess, að fyrir örfáurn áruim lyfti svo fá- rraennt byggðanlag því grettis- taki, að virkja vatnsfalll eitt til raforkuifra.mieiðslu, miðlsvæðis í byggðinni, svo að nú er þar raf rnagn á hverju býli tii allra heimilisnota. l-4andglag á þessu'm slóðum er víða sérkennilegt og frítt, eins og annars staðar á Vest- fjörðuim. Að vísu alilstórgert og einhæft, svo sem í Ytra-Skarði og undir Vébjarnarnúpi, en hef ur á öðruim stöðum upp á ótrú- iega fjölbreytni og jafnframt smáskornari fegurð að bjóða, t.d. í Kalda^lóni. Þar falla hvít- fyssandi fjallalækir um skógi vaxna.r hlíðar, iðjagræn-ar, egg- sléttair eyrar deila litum við svarta sanda, en krosssprung- inn skriðjöku/il eteypisit niður í Lónbotninn uim mjóan klofa, milli 300 m hárra lóðréttra hamraveggja, þar sem áin Mór- illa myndar sitórfein'giega ís- hella, er hún brýzt fram undan jökuilsporðinuim. AMit er lands- lag Kaldalóns stórt í sniðum ag sem dæmigeirt fyrir andstæður íslenzkrar náttúru. Stunduin bera m.enn sér í munn, að líf kynslóðanna mót- ist fyrst og fremst af landinu, möguileikuim þess tii lífsbjargar og áhrifum umhverfisins á skyn- og hugmyndaheim íbú- anna. Sé þessu þannig farið er ekki ólíklegt, að í fyrri daga, áð- wr «n tækniöldin skiair íslenzku mannlífi nýjan stakk, hafi stór- brotin og harðbýl náttúra skapað frjóvan jarðveg fyrir furðusagnir og sýnir af ýmsu tagi, sem véladynur og rafljós nútímans hafa fyrir löngu flæmt út í hafsauga. E, im forvitnilegasta reim- leikasaga síðari alda gerðist á Snæfjalliaströnd, fyrir aðeins 70—80 árum. Það er sagan af Bæjadraugnum, sem meistari Þórbergur hefur skráð, af vís- indaiegri niáikvæmmi og al- kunnri snilld í málfari, í 4. hiefti Gráskinnu hiinnar eldri. Hitt er meir falllið í fyrnsiku, að frægasti drauigur miðaldanna sá dagsijósið noikkrum bæjar- leiðuim uitar í sömiu sveit og leið þar einnig undir lok, fyrir um það bil hálfri fjórðu öld. Það er hinn svonefndi Sneefjalla- draugur, er gekk ljósum logum á prestssietrinu Snæfjollluim á Snæfjallaströnd árið 1611, og langan sl'óða dró að kveða í kút inn. Virðist hann hafa verið mjög athafnasamiur og fyrir- ferðarmikilil upp á sitt bezta, því að flestir annálar geta hans auk Árbóka Espálíns. Raunar eru annálagreinarn.ar yfirleitt stulttorðar, en segja þó sína sögu. T.d. segir í Skarðisárann- ál: „Afturganga þreifanleg á VesitfjörSluim". Pétuir Einars-son, lögréttuimaðuir á Balíanr'á, er nokkru orðlfleiri í annál sinum og hefur þetta að segja: „Gekk draugur á Snæfjöliuim, með grjótkasti raótt og dag, alian vetuirinn." En EspðMn er van- trúaðri og varasamari, enda fjær atburðumuim koiminn, og hefur þessi orð um: „Þar þótt- uist mienn. sjá afturgöngu og þreifa á. Tóku og rraargir menn mjög að leggja trúnað á galdra og forraeskju í þann tíma. ,.Vit- anlega eta anmálaritarar uipp hver eftir öðruim frásagnir af iöraglu liðnuim viðlburðuim, sem oft geta þá bnenglazt í aidanna rás, svo að eitt og annað skjóti nokkuð skökku við raunveru- lteikann. En hér vilil svo til, að höfundur Skarðsárannáls, Björn Jónsson lögréttuimaðiu.r á Skarðsá í Skagafirði, var sam- tímamaííur þeirra undra, er á Snæfjöllum gerðust og má því vel hafa af þeim haft sannar sagnir sjónarvotta. k5aga Snæfjaiiadra.u.gsins er prentuð í ÞjóSsöguim Jóns Árna sonar (2. útg. I. bis. 251), í þrem ur tilbrigðlum frá sJ. öld. ftar- ieguist er hún skráð af Gísla sagnaritara Konráðissyrai, og er aðalefni he.ninair þar þetta: „Jón hét pnestur og var Þorleifsson. Hamin bjó á Stað á SmæfjölILuim og hélt það kall frá 1588 tii 1615. Þótti hann mairgfróður sem margir aðriiir, ©r vel voru að sér á þeim dögum. Jón pr'&st uir vacr og hair®gjör kalllaðuir. Hann var tvíkvæntur og hét Sesselja fyrri kona hamis. Þrjú eru talin börm þeirtra Jóms prests og Sessaiju og hét Jón einn, sem heima vair mieð föður sínuim og stjúpu, er faðir haras gat ekki böm við. Bar þá svo til, að Jón presitsson lagðiist á huigi við griðkorau eima, sem var hjá presti. Vinnuim.aðuir einn var líka í tygi við hana; því samdli prestssyni og vimmiu- manni illa eins og oft er, þegar svo vill til. Þetta var smali prestsins. Fór hann þá sem oft- ar að fé einn dag snemma vetir- ar, en gat ekki náð fjárhóp úr fjallshlíðinni fyrir hálku og harðfenni. Kom hann þá heim og sagði fra vandræðum þeim, er hann vair í. Þótti presti hon- um fanast löðurmannlega aS skilja svo við, og skipaði Jóni syni sínum að fara og sækja féð, en hann tók því dræmt og sagði að það myndi ófært. Prest ur vildi ekki heyra það og varS Jóhann Hjaltason MYRKRA STYRKUR ANDI Grein um reimleikann á Snæf jallaströnd og fjandafælu Jóns lærða 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. jiainúiar 197ft

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.