Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 11
Fjandafælu vera eina djofla- anna skækju, en föður hennar þeirra ginningarfífl og narra, og því séu þessar Jóns Guð- miuindssoniair dilktur djötPllun- um hentugri grashagi en Kristí sauðum. Að lokum eys séra Guð- munduir roknaskömmum yfir Jón lærða, segir hann hæla sér af því að hafa ó Snæfjöllum gengið á hólm við þann draug, sem þar kastaði sorpi, beinum og grjóti nótt sem dag, síðan þegið lof og laun fyrir af geistlegu og verslegu valdi, svo sem hjálp og aðstoð frá himna- föðurnum send. Þó sé hann í raun réttrd ómerkilegur skjal- ari, sem með smekkgóðri beitu hafi hér á kjálka (þ.e. á Snæ- fellsnesi) að sér dregið vit- granna menn, er meir hafi elskað lygar djöfulsins sínum sálum til glötunar en sann- leik guðs orða sér til sáluhjálp- ar. . Eftir ádrepu þessa og árás séra Guðmundar, jafnframt því sem galdraorð festist nú við Jón í auknum mæli, áræddi hann ekki að dvelja lengur undir Jökli. Hrökklaðist hann þá suður á Akrianes, á náðir Arna lögréttumanns Gíslasonar, bróður Steindórs sýslumanns, sem fyni’ er getið. Svo virðist sem það hvort tveggja, viðureignin við Snæ- fjalladrauginn og sagan af Spánverjavígunum, hafi orðið einna mestir örlagavaldar í lífi Jóns lærða, hins fyrsta ís- lenzka náttúrufræðings, sem með réttu mun mega bera það heiti, þótt sjálfmenntaður væri í þeim vísindum. M f’ieð Snjáfjallavísunum fékk hann á sig sterkt galdra- orð, þess heldur sem almenn- ingur var þess fullviss, að með þeim hefði hann kveðið niður reimleikama, sem sennilega hafa verið orðnir sveitarplóga, þar eð Snæfjöll voru þá bæði kirkjustaður og prestssetur og trúlega einnig fjölmennar ver- stöður í grenndinni. En með frá sögn sinni af vígum hvalveiði- mannanna, felldi hann á sig reiði hins volduga Ara sýslu- manns í Ögri, og hlýtur að hafa flúið úr hóraði af ótta við hót- anir hans og hefndanráðstafan- ir, sem nú er þó eigi kunnugt hverjar verið hafi. Frá því er Jón kvongaðist Sigríði Þorleifsdóttur í Húsa- vík í Steinigrímsfirði, haustið 1600, og þar til hann 16 árum síðar flýði suður á Snæfells- nes, er ekki annað kunnugt, en hann hafi búið búi sínu og lifað í friði við alla menn. Því kemur manni í hug, að þótt hann feikn hjátrúarfullur væri og sjálfsagt óþægilega berorð- ur í gairð andstæðinga sinna, gæti síðari hluti ævi hans hafa orðið honum friðsælli og hlýnri, hefði hann látið Snæ- fjalladraug í friði og haft ann- að snið á sögu sinni um Spán- verjavígin. S igríður á Hóli faldi eld- inn í koksvélinni og gekk upp ó syiefmlkxftið, þar siem þau hjón in sváfu ásamt tveimur börn- um sinum. Allir voru gengnir til náða fyrir góðri stundu, en henni hafði dvalizt við að ganga frá í eldhúsinu, enda hafði verið gestkvæmt hjá henni þetta þrettándakvöld. Siðan um nýjáir hafði verið úr komulaust og harðfenni, og því var nú ágætt færi milli bæja. Hún var þreytt og háttaði í flýti ofan í rúmið undir súð- inni hægra megin. Varla hafði hún fest blund, þegar henni fannst eins og komið væri við öxlina á sór. Hún leit upp. Framan við rúm ið stóð maður, sem hún kaninað ist ekkart við. Hann var of illa búinn til að geta verið langt að kominn, en þó var hann ekki úr sveitinni. f svefnrofunum hafði Sigríð- ur haldið að þarna væri kom- inn álfamaðuir. En meðan hún sniaraðist í fötin, skildi hún ekkert í sjálfri sér að vera með þessa vitleysu. Þetta hafðist af af því að vera alin upp á af- skekktum bæ, við gamlar sögur. Gesturinn hafði gengið fram- fy-rir meðan húsfreyja klæddi sig. Hún fann hann úti á hlaði. Án þess að gera frekari grein fyrir sér, skýrði hann henni frá því, að konan sín hefði teikið iéttaisóttina og væri viti sínu fjær af skelfingu. Hún hefði heyrt talað um að fund- in væri í mannheimum einhver ný aðferð til að fæða án sárs- auka. Nú heimtaði hún að beitt yr®i bæðá gömiium oig nýjum að ferð'um til að linna þjáningarn ar. Hún hefði ekki iátið sig í friði fyrr en hann lagði af stað til að sækja mennska konu, sem bæði gæti lagt hend ur á hana samkvæmt gömlu aðferðinni og kennt henni að slappa af. Sennilega væri þetta bara óhemjuskapur, en ef Sig- ríður vildi koma með sér, skyldi hún ekki þurfa að sjá eftir því Hanin bemiti Sigríði að setjast upp' i grunna, spegilgljáandi málmskál, sem stóð í hlaðvarp- anum, kom sér síðan fyrir við hliðina á henni og þrýsti á hnapp. Skálin tókst umsvifa- laust á loft og sveif í stórum boga yfir ísi lagt vatnið og stefndi á hamrana í fjallinu hinum megin. Þetta vair tunglskinsbjört nótt og hvarvetna glytti á spegil- gljáandi málmskálair, sem geyst ust framhjá, ein og ein, eða í flokkum. Sigríðuir baifðd heyrt að í kaiuipstöiðuinium vænu til bíiMcúr ar, sem opnuðust þegar bíll nálgaðist. Og nú sá hún hamra vegginm opnast á sama hátt. Þau flugu inn í einhvers konar framhelii og settust á kletta- sillu. Maðurinn leiddi Sigríði inn í gegnum háhvelfdan sal, þar sem dvergair léku á palli nýjustu dægurlögin, sem henni fannst hún kannast við úr „Á nótum æskunnar“ í útvarpinu. Og á gólfiinu siveifluðiu uinigiir og skartklæddir sveinar konum með gullbönd um sig miðjar. En hér var ekki til setunnar boðið. í hliðarherbergi lá sæng Aldrei liafði Sigríður séð annað eins eldluís. Málmskál yfir Langavatni Nýtt ævintýri urkonan og gekk illa að fæða. Sigríður lagði á hania hendur eins og hún hafði heyrt í æsku að konur úr mannheimum ættu að gera við álfkonur. Hvort sem það hafði úrslitaþýðingu eða var bara eðlMiegur gangur málanna þá leið ekki á löngu áður en konan fæddi svein- bann. — Heitt vatn, sagði Sigríðuir, sem ekki var vön að skilja við börnin, sem hún tók á móti ólauguð. — I heitavatnski-ananum í eldhúsinu, svaraði maðurinn. Enigin koma var þartnia sjáan- leg. Se'niniiega vonu al'liir, sem vettlingi gátu valdið,' á þnett- ándadansleiknum, eða á þeysi- reið um geiminn í málmskálun- um. — Hafið þið hitaveitu? sagði Sigriður og gætti öfundar í röddinni. — Auðvitað! Við álfarnir þekkjum auðlindir fjallanna og kunnum að notfæra okkur þær, engu síður en mennirnir — og þó ívið betur. Maðurinn benti Sigríði hvar hún skyldi ganga að hamrinum, sem opnaðist umsvifalaust fram í eldhúsið. Hún stanzaði agn- dofa í gættinni. Aldrei hafði hún séð annað eins eldhús. Ekki var að furða þó álfa- meyjair gætu gengið prúðbúnar og með gullbönd hversdagslega. Þær þurftu sýnilega ekki að gera annað en að þrýsta á hnappa. Um allt eldhúsið lágu nenmiibönd, í horinliiniu stóð sjálf virk kjarnorkueldavél og vask urinn, sorpeyðingartækið og all ar leiðslur voru úr platínu. Sigríður þrýsti á hnapp, sem á stóð: „Heitt vatn í bala“. Óð- ara kom platínubali á færi- bandi og stöðvaðist undir heita vatnskrananum, sem opnaðist sjálfkrafa og lokaðist aftur, áð ur em bailiiinn var orðinm fiulíliur. Sigríður flýtti sér að lauga barnið. Það varð elkiki gerrt me'ð því að þrýsta á neinn hnapp. Síðan sneri hún séir að sængur- konunni og ætlaði að hlynna eitthvað að henni, en maður- inn hennar var þegar búinn að taka það að sér. Hann lyfti konunni upp og þrýsti á hnapp, sem setti kefl- in við rúmgaflana í gang. Lak ið vatzt upp á annað og hreint lak ofan af hinu. Síðan blés hann upp koddann með einu handtaki og stillti hitann á sænginni. Þegar Sigríður steig upp í málmskálina í framhellinum og sveif heim á leið, yfir sindr- andi hjarnbreiðuna og spegil- gljáandi Langavatn, var hún hálf utan við sig af öllu því sem fyrir augu hennar hafði borið. Morguninn eftir, þegar hún kom niður í hráslagalegt eld- húsið og fór að bjástra við að lífga við eldinm, mimmtist hún annars eldhúss og stundi við. Þvílík endemis vitleysa! Það sem manm getur dreymt, taut- aði hún og hristi höfuðið. Þenn an draum mætti hún til með að segja heimilisfólkinu, þegar það kæmi niður. En hún kom sér ekki að því að tala um þennan kynlega dnaum, þegar á átti að herða. Einhvern veginn stóð hann henni of lifandi fyrir hugskots sjónum til að hún gæti skopast að honum. Dagurinn leið að kvöldi og Sigríður var næstum búin að gleyma þessu atviki. Hún var alltof önnum kafin til að láta hugann dvelja við slíkt drauma rugl. Heimilisfólkið var sefzt að 'kvöldverðiarborðimu í eldhús inu og hún var að ausa á disk- ana. Eimhver kveikti á útvarpimu. Þuludnn var að lesa fréttirnar. f Reykjavík höfðu verið þrettándabrennur. Um allt land voru stillur og bjartviðri. Snjó- skriða hafði fallið á útihús. ; ; . En hvað var nú þetta? Sigríð- ur missti ausuna ofan í pott- inn. „Fréttamaður útvarpsins í Lanigafirði símar, að nokkrk' menn þar í sveit hafi orðið var- ir við einikennilegan gljáandi málm'hluit á fliugi eftir miðnætti í gænkvöldi. Tungl vair á lofti og segjast mennirnir allir hafa séð þerinan hlut, sem mest líkt- ist íhvolfum málmdiski, í svo- sem 2-—3 mínútur. Ekki ber sjónarvottum þó fyllilega sam- an um, hvert hluturinn hafi stefnt, úr hvaða átt hann hafi komið né nákvæmlega hvenær hann á að hafa sést. Þess skal getið, að talsvert mun hafa verið um gleðskap í sveitinni þetta þrettándakvöld." — E.Pá. 11. jamúair 1970 •«n LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.