Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1970, Blaðsíða 12
Játmundur Helgi Frh aí bls. 1. gegnir um obbann af framætt- um íslendinga að fornu. III. Eins og áður var getið, þá ber forn<um ættartöluim á milli um stöðu Játmundar þess, sem þar er talinn afi konunnar á Skeggjastöðum. í Sturlubók, sem mun vera lokið um 1275- 80, er manni þessum ekki valið neitt konungsheiti og ekki er þar minnzt á helgi hans. Óvíst er, hvað staðið hefur í frum- riti Sturlu. í ættartölum Sturiungu, sem virðast vera af fornum stofni og eru ef til vil upphaflega tólftu aldar verk, er rakin ætt Eyjólfs á Þverá. Móðir hans er talin vera dóttir Vilborgar Ósvaldsdóttur, en hennar móðir var Ulfrún, dótt- ir Játmundar Englakonungs. I Njálu, sem rituð er um 1290, ©r ættartalan öðruvísi: „Móðir Valgerðar hét Valborg; hennar móðir vair Jórumn hin óbormia (þ.e. óskilgetna), dóttir Ós- valds hins helga. Móðir Jór- unnar var Bera, dóttir Ját- mundar konungs hins helga." Nokkru yngra rit er Hauksbók Landnámu, en þar er komizt að orði á þessa lund um kvonfang Þórðar Skeggja: „Hann átti Vil- borgu Ósvaldsdóttur konungs og Úlfrúnar hinnar óbornu, dóttur Játmundar Englakon- ungs." Varhugavert er að gera ráð fyrir því, að tengslin við Játmuind Englakonung hafi fyrst verið uppdiktuð á þrett- ándu öld, þar sem ýmislegt er óljóst um ritsamband þeirra ver'ka, sem kalla miahinimn konung ættartö'liuinmiar í Sturlungu, Hauksbókar og Njálu. VI. Harðuir er sá dómur, sem skáldið á Gljúfirasteini kveður upp um íslenzka fræðimenn, að þeir hvomi í sig miðaldalygi, og verður naumast unnt að gera sér grein fyrir honum nema með því móti að skáldið hafi ruglað saman tvenns kon- ar hlutverkum sagnfræðinnar. Annars vegar reyna menn að grafast fyrir um það sem hef- ur raunverulega gerzt, rekja atburði og skýra samhengi þeinra og tildrög. En hins veg- ar leitast sagnfræðingar einnig við að kanna hugmyndir manna fynr á öldum um sjálfa sig, umhverfi og fortíð. Mikið -af þeim ruglingi sem kom- izt hefur á gang um sannfræði fslendingasagna stafar einfald- lega af því, að menn hafa neit- að að giera greiniarmium á þess um tvenns koraar viðhorfum til fornra atburða og rita. Ætt- irakning til Játmundar helga ber ótvírætt með sér, að ís- lenzkir rithöfundar á þrett- ándiu (og að því er virðisit á elleftu og tólftu) öld hafa lagt trúnað á, að þetta fórnarlamb danskra víkinga hafi eignazt laundóttur, seim vairð svo móðir konunmar á Skcggjastöðum í Mosifellssveit hér fyrir ofain hálsinn. Að afneita þess- ari „miðaldalygi" og vísa henni algerlega á bug getur virzt góð siðfræði og unnin í þágu sann- leikans, en um leið er slík af- staða raunveruleg fölsun á eðll heimildainna. Engum mun koma til hugar, að bera brigður á, að Játmundur og þrjú önnur nöfn í ættartölunni séu ensk, hvort sem Játrmmdur karlinn hefur verið smákonungur bar syðra eða fengizt við einhver nytsamlegri störf. V. Nú er Játmundur Emglakon- ungur ekki eini höfðinginn á Bretlandseyjum, sem „léttlynd- ir sagnamenn íslenzkir" not- uðu í því skyni að skreyta með gamlair ættaa-töiur. Enn áhrifa- meiri er Kiarvalur nokkur Ira- konungur, sem skýtur oft upp koliinuim í islieinakiuim rituim og er talinn vera „sami maður", eins og það er orðað, og Cerbal konungur yfir Osraige í Suður-írlandi. Konungur þessi er talinn hafa látizt árið 888, eða tæpum tveim ánatug- um síðar en kollegi hans í Austur-Öngli. Munurinn á þessum tveim pótentátum er meðial annars sá, að enskair heimildir geta ekki um barn- eignir Játmundar, en hins veg- ar hlóð Kjarvalur niður börn- um. Ég var nýverið að blaða í írsku niðjatali frá honum. Við athuganir sínar á ættar- tölum frá Játmundi helga bendir Jón Jóhannessom rétti- lega á, hve merkilegt sé það sameiginlega atriði, að Ari fróði og þrír heimildarmenn hans teiji sig vera komna af Játmundi. Þegar kemur ( að Kjarvali írakonungi og niðjum hans hérlenzkum bregður svo undarlega við, að íslenzkir biskupar frá upphafi og fram á tólftu öld eru annaðtveggja taldir vara komnir af honum, ella þá temgdir honuim með ein- hverjum öðrum hætti: (a) Þeir ísleifur og Gizur Skálholtsbiskupar eru taldir vera komnir . af Kormlöðu Kjarvalsdóttur írakonungs. (b) Þorlákur Runólfsson Skálholtabisikiup er taliran vera kominn af Friðgerði Kjarvals- dóttur írakonungs. (c) Magnús Einarsson Skál- holtsbiskup var þriðji maður frá Þorsteini Síðu-Hallssyni, sern Gílflii affcoimaradi Kjarvals írakonungs á að hafa myrt. (d) Klængur Þorsteinsson Skálholtsbiskup er sagður vera kominn af Hertila Kjarvals- synd, en ættartalan getur þó ekki um stöðu Kjarvals. (e) Jón Ögmundsson Hóla- biskiup á ættir 'símair að reikja til Dufníals Kjarvalssonar íra- konungs. (f) Ketiil ÞoTsfceinistsoin eifitiir- veri hans á Hólum er sagður vera kominn af Raförtu Kjar- valsdóttur írakonungs. Það má heita næsta undar- leg tilviljun, hve margir 'áf fyrstu íslenzku biskupun- um eiga að hafa getað státað af slíkum forföður sem Kjar- vali írakonungi. Er hér um ein- hverja „miðaldalygi" að ræða, sem „íslenzkir fræðimenn hafa hvomað í sig" af heimsku og fáfræði? Áttu bískuparnir ein- hvern forföður, sem hét þessu írska nafni, og létu ættfræð ingiar tólftu aldar sig ekki muna um það að geira hann að konungi? Að sjálfsögðu verður aldiriei unirut að feora svo alla íslendinga að fornu, að með eiðum verði sannað. En þeir fræCimenn, sem lata ser nægja að lífea á iangífeðigiatöfl iairadnáms manna sem vitnisburð um hug- mynidir fróðra miamna á tóiftu og þrettándu öld án þess að gera sér ofmiklar grifcr um algeran sannleika eða algera „miðaldalygi", munu halda á- fram að beita ættartölunum á þá lund, sem efni þeirra virð- ist gefa tilefni til. Þær eru mikilvæguir þáttur í hugmynd- um fslendinga um uppruna sinn, hvort sem trúnaður verð- ur á þær lagður eða ekki. Hermann Pálsson. Bókmenntir og listir_______ Frh. af bls. 3. að Snaran sé guðspjall nýgróð utrsims í íslenzkri sagna- gerð. Svo lýkur bamm bók- miemntaþiáttuim aínuim með iof- söngsorðum um prímhausaheim speki Laxness. Ég hef þetta spjall ekki lengra, en segi að lokum um rithofuir.idaþingið mieð Tómnasi skáldi Guðmundssyni: Vonandi lifa bókmsnntirnar þetta af. Nóvember 1969. Óskar Aðalsteinn Fólkslyftur Frh. aif bls. 13. lyfturnar fari að hugsa sjáif- ar. Nú kom.a fram lyftiur, sem eru sjálfvirkar og með raí- eindaútbúnað (Auitotronic Ele- vatorinig). Tæknin er orðin það mikil, að með notkun þessa nýja kerfis í stórum lyftusam- stæðum þarf lyfit.uþjónninn að- eins að taka á móti beiðnum og loka dyrumum. Þetta nýja kerfi er það fullkomið, að það leið- réttir sig sjálft, ef umferðar- þunginn verður óeðlilega mik- iil og reiknar út biðltíma far- þeganna og kemur í veg fyrir of miklsr tafir. Fyrsta alsjáMvirka lyftu- s.amistæðan var sett upp í húsi Atlantic Refining Comipany í Dallas, Texas, árið 1950. Nú er lyí'tiuiþjónminn ekki nauð- synleguir lengur. Lyftiudyrn&r opnast og lokast sjálfkrafa og farþeginn þarf aðeins að styðja á þann hnapp sem við á eins og við þekkj.um af aUimörgum nýtízku lyftum í háum húsum hér i Rsykjavik. Rafreiknirinm stjórnar alini umferð, jafnvel í stóruim lyftuiSamTSitæ'ð.Uim. Okkur finnst vafalaust að varla verði lemgra komizt í lyftusm.íði, en. þróunin muui halda áfraim á þe&su sviði eins og öðrum. Vladimir Nabokov Frih. aí bls. 5. um sið (eins og hann heldur fram). Seinna ellið á að tvö- faldast. Það á að vera lint, en téið snöggt en viðkvæmt, sem sé: „Lollíta". Nabokov fæddist í Rúss- landi, stundaði nám í Englandi, bjó um tíma í Berlín og París og nú síðast í Sviss. Hann tel- ur sig bandarískan skáldsagna höfund. En hvar á hann sér rætur? Ég spurði hann þess, hvort hann þættist einangrað- ur í bókmenntaheiminum. — Flestir rithöfundar, sem ég hef hitt voru rússneskir út- flytjenduir og_ flóttamenn eftir byltinguna. Ég hef vart haft nokkurt samband við banda- ríska skáldsagnahöfunda. Ég borðaði eitt sinn hádegisverð með Graham Greene í Eng- landi. Ég hef borðað kvöld- verð með Joyce og drukkið te með Robbe-Grillet. Einangrun færir manni frelsi og uppgötv- anir. Kannski býr eyðieyja yf- ir meiri töfrum en stór- borg, en anraars er fátt merki- legt við þennan einmanaleika minn. Hanm er aðeins afleiðing fornra skipbrota og asnalegra sjávarfalla, en ekki skapgerð- air minnar. Heima fyrir er ég skapgóður, hlýlyndur, blátt áfram, hrein- skiptinn og fyrirlít falska list. Mér stendur á sama þótt verk mín séu gagrarýnd eða þagað sé yfir þeim og því finnst mér skemmtilegt, að fólki, sem stendur hjartanlega á sama um bókmeininitir skuli finnast hróp- legt, að ég álít D.H. Lawrence lélegan eða H.G. Wells ólíkt meiri listamann en Conrad. — Það tekur Nabokov árið að semja bók. Vinnubrögð hans eru — nauðaómerkileg. Fyrir þrjátíu árum skrifaði ég í rúminu og dýfði þá penm- anum í byttuna við hlið mér. Annars samdi ég mest allan sólarhringinn í hugaraum. É.g datt út af í þann mund, sem spörvarnir fóru á kreik. Nú- ,0IW Úígefandí: Hrf. Árvakur, Heykjavík, Frair.kv.stj.: Harakiur Sveinsson. Ritstjórar: Sigurftur Bjarnascn -frá Vigur. Matthías Jobjnnessen. Eyjólfur KonráS Jónsjon. ¦Hitstj.fitr.: Gísii SiEUrezson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristins.-on. Hitstjórn: Aðalstiæti B. Simi UdO, orHið skrifc ég þetta með blý- anti á bréfsnuddur og stend þá helzt við ritpúlt. En ég sem líka gjarna enn í huganum á löngum gönguferðum mínum um sveitina, einkum ef ég er ekki að fást við fiðrildin. Ann- ars geturðu fengið hér vísu- korn eftir vonsvikinn fiðrilda- safnara: — It's a loing ciimb Up the rock face At the wrong time, To the right place. — Nabokov er enn geysilegur áhuigamaður um fiðrildi. Hann minnist þess, er Kenthérað óm- aði af suði svölustélsins þótt fátt sé þar orðið um það nú. Nabokov man það helzt, sem gladdi hann forðum. Ég spurði hann uim dagbókarhald og aðra skýrslugerð. — Ég er áikafur, en minnis- laus minningasafnari. Ég mam landslag prýðilega, svo og hneyfinigair, raddbrigðd og millj ónir anmarna simiáatriða, en nöfn og tölur detta úr mér líkt og biindir dvergar í halarófu fram af bryggju. — Nabokov er lítt hrifinn af hinni svonefndu „stúdentaupp- reisn". Uppivöðsluseggir eru aldrei byltingarsinnaðir, segir hann. Mestu reglupésana og smásálirnar er ævinlega að finna meðal æ&kunnar. Má t.d. nefna hippama, en sikeggsöfn- un þeirra og fjöldamótaiæli eru hreinræktuð múgmennska. Mót- mælaseggjum við bandaríska háskóla stendur hjartanlega á sama uim menntun. Þetta eru mestanpart illa gefnir uppi- vöðsluseggir, en auðvitað leyn- ist slangur af greinduim prökk- unum meðal þeirra. — Gagnrýni Nabokovs er ætíð hörð en í henni leynist samt aldrei broddur. Naglaskap á hann ekki til. Hann sýnir gagn- rýnendum jafnvel umburðar- lyndi. Að vísu stendur honum á sama um þá sljóu. Hinir vin- gjarnlegu minna hann ævin- lega á gamla kunnirugja. — Ég hlýt að hafa borðað einhvern tíma með þessum ná- unga. — Hann lætur sig engu skipta dórna þeirra um „Ada" og „Hlát ur í myrkrinu", hvort sem þeir eru á betri eða verri veginn. Hanm er þegar tekiran tiil við saimininigiu nýnrair bóikair. — Enn er of snemmt að segja til um efni hennar. Það er löng leið framiundan. En ég geri mér góðar vonir um að komast á leiðarenda ... — Pompidou Frh. atf blis. 7. fyrst og fremst vakir fyrir for- se'taniuim er að skapa tengsl. Ríkið og þjóðin verða sameig- inlega að skapa „nýtt þjóðfé- lag" og kennslukerfið þarf að aðlaga þessu þjóðfélagi. Það feildur í hlut Jecquies Chaban- Delmas, sem hefur kallað á sinn fund háttsetta vinstrisinn aða embættismenn til skrafs og ráðagerða, að leiða Frakk- land ,,út úr 15. öldinni". Nú verða Frakkar að gera upp við sig, hvort þeir vilja aðhyllast þessar breytingar og tilraunú' Georges Pompidous. Pierre Rouanet (Le nouvel observateur) 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. janúar 197C

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.