Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1970, Qupperneq 5
BÖKMENNTIR OG LISTIR Siglaugur Brynleifsson — þjóðf élag og bókmenntir
Ifixvjja 1 —
m0m jluvi atvi
|(v tl áuat
síítibSIÍéÍ oKreio og neimsosomar
Af nafnkenndum skáldum
eru helzt, Loftur riki Guttorms
son, sem er talinn hafa ort
„Háttaljdril“ tiil ástkonu sinnar
Kristínar Oddsdóttur. Hallur
Ögmundsson er talinn höfundur
Gimsteins, Náðar og Maríu
blóms. Jón Arason hefur ort
Píslargrát og Davíðsdikt, hon
um eru eignuð fleiri kvæði. Jón
Hallsson er talinn hafa sett sam
an Ellikvæði og Skauflhalabálllk
ur er eignaður Svarti Þórðar
syni á Hofsstöðum, en það
kvæði er annað mesta humor
kvæði, sem ort hefur verið á ís
lenziku, hitt er Skíðaríma, eign
að sama skáldi, þótt ðldri heim
ildir eigni hana Einari fóstra,
Afskriftirnar eiga sinn þátt í
því hve erfitt er oft að finna
höfunda ýmissa bókmennta
verka, afskrifarar bættu oft við
efni fré sjálfum sér í þau verk,
sem þeir afskrifuðu, breyttu
þeim og „leiðréttu“ og auk
þess, voru þau verk, sem nú
tímamenn nefna bóbmenntir
fyrri ailda, oft sprottnar upp úr
arfsögnum, sem lifað höfðu á
tungu þjóðarinnar langa stund.
Aðsitaða höfunda þá var önnur
en nú, verik höfunda voru ekki
„gefin út“. Þau geymdust oft
len,gi á tunigu þjóðlarinnar áður
en þau voru fest á bókfell. í
stað þess að yrkj.a um konunga
og fursta þesisa heimis eims og
tíðlk'aðist fyrrum, tóku menn að
yrkja lof og prís þeim dýrling
uim, sem skáldið dáði og eins og
hirSskáld fyrri alda þáðu liaiun
fyrir lofgerðarr.aus sitt um kon
unga, þá vænitu skáld 15. aldar
sér launa anmars beims úr rnund
þeirra saQlu dýrlinga, sem þeir
prtsuðu hvað mest. Enn ber að
gæta þess, að smekkur 15. ald
ar manna á kvæði þarf elkki að
vera sá, sem núitímamenn álíta
að verið hafi, þeirra sjónarhóll
var annar. Menn afritiuðu það
eitt, sem þeim þótti þess vert.
Það er ekki fyrr en með Ármia
Magnúsisyni að tekið ©r að
safna öllu og afskrifa allt frá
fyrri öldium. Hann er fyrsbur
safmara hér á landi, sem hafði
til að bera sagnfræðilegan skifln
ing á heimildagiildi handrita. Af
ökriftir 15. aldar verka er.u
gerðar margar hverjar á 17 öld
og þá réð smekkur 17. afldar
manna því, hvað afskrifað var.
Af sagnfræðilegum verkum
15. aldar er eitt varðveitt, rdtað
af samtímamanni, sem er Nýi
annáll og nær til 1430. Aðrar
heimildir er að finna í Forn
bréfasafni og í bókmenmtaverk
um aldarinnar, þá einkum kvæð
um, en þau túlka aldarfarið
hvað bezt. Góðir skrifarar voru
metnir að verðleikum á þessum
tímum, um eimn þeirra segir Jón
Egilsson í Biskupaannálum, að
hann hafi skrifað latnesk orð
dauður. Jón lærði segir um
hann, „að hans skr.iffingur
stirðnuðiu aldrei á honum dauð
um,“ og að hamn hafi verið bezt
ur skrifari á íslandi, „sem hans
stóru bækur bera vitni um á
Skarði“. Þessi skrifari var Jón
Þorláksson.
Á miðöldum höfðu menn þá
trú, að menn gætu stytt kvafl
irnar í hreinsumareldmum með
því að skrifa upp fabúflur af
heilögum mönnum og konum.
Það mætti ætla að ýmsdr hinir
eljusömu afskriflarar hérlendis
hafi hyllzt til þeirrar trúar,
einkum þegar um stórauðuga
menn var að ræða svo sem
Björn Þorleifsson, sem þýddi og
skrifaði upp helgra manna söig
ur eigin hendi. Einnig gat það
komið til að slík verk væru unn
in til aflausnar íillvirtkja, en
Björn Þorleifsson var einn
þeirra sem stóð-u að aðförinni
og drápi Páls Jónssonar sýslu
manns á Skarði 1496.
Sama ár var gerð Ásthildar
samþykkt, endurnýjun Árnes
ingaskrár hinnar fornu frá
1373, sem gerð var í Skálhoilti.
í þessu skjali var Gamli sátt
máli endurnýjaður og kvartað
yfir að hann hafi ekki verið
halddnn sem skyldi. Aðilar
kvarta yfir áreiðum og fjárupp
tökum, þeir afbiðja erilenda léns
menn og „ef nokkr uppsteitr
birtist í vorri sveit Árnesi af
utan sveitar mönnum með nokk
urn órétt, hvort sem gjört er
við ungum eða gömlum, ríkum
eða fátaekum þá sfculu allir
skyldir eftir að fara (þeim) er
vanhlut gjörðu og eigi fyrr við
hann skiljast, en sá hefur fulla
sæmd sem fyrir vanvirðingu
varð. Kann svo til að bera að
hefndin verði meiri í eftirför
inni en tilverknaðurinn, þá
skulu allir skattbæind-ur jafn
miklu bítala . . . Xten vdljum vér
hér ei hafa innan héraðs þann
er ei fylgir vor.um samtökum
. . .“ Viðurlög voru lögð við,
ef samþykkjendur rjúfa sam
þykktina.
Skráin vitnar um aigaieysið
og sýnir að réttarfarsöryggið
var ekki burðugra í lok aldar
inn-ar en í upþhafi hennar.
Hvert skal lýðrinn lúta?
Lögin kann enginn fá,
nema baugum býti tifl.
Tekst inn tollr og múta.
Taka þeir klausu þá,
sem hinum er helzt í vil.
Vesöfl og snauð er veröld af
þessu klandi.
Völdin efla flokkadrátt í landi.
Harkamálin hyljast mold og
sandi.
Hamingjian banni, að þetta óhóf
standi . . .
Slíkt ástand, sem Skálda
Sveinn dregur upp í kvæðinu
varð tifllefni Árnesinigaisikrár.
Kröfur Árnesingaskrár voru
kröfur lénsmanna á hendur
lénsdrottni um saimningshald og
andóf gegn upplausn þess sam
féflagsforms, sem byggði á
Gamla sáttmálla og Jónisbólk. Sú
upplausn lénssamféliagsins, sem
tekið var að gæta í Evrópu og
átti sér kveifcju meðal annara
í upptöku peningakerfiis í stað
landaurakerfis, snerti ekki imn
viðu íslenzks miðald-aþjóð
félags, en kom fram hérfliendis
í gervi fégræðlgi og fráhvarfs
frá grónu hátterni og hugsun
arhætti sem haefði samféiiaginu
og var skilgetið afkvaemi þess.
Þrátt fyrir skreiðargróðann var
jarðeign og kúgildi grundvöll
ur afkomunnar og forsendur til
borga- og bæjamyndunar
skorti hér algjörlega. Kvikfjár
hald var meigimstoð landbúnað
arins hérlendis og var skyldari
hirðingja búskap en akuryrkju
samfélögum. Lan-dið og veðrátt
an ollu því, að hér varð aðeins
reikinn hálfgildis hirðingjabú
skapur og fraimleiðlslan nægði
aðeins brýnustu þörfuim, veiði
skapur og hsekkað verð sikneið
ar jók fjármagn í landiniu, en
tækifærin til þess að nýta það
á annan hátt en til jarðakaupa
og neyzlu voru ekki fyrdr
hendi við þeirra tíma aðstæður.
Þegar dregur nær aitíarlofcum
verða íslandsmið ekki eins þýð
inigarmikil fyrdr erlendar fisk
veiðiþjóðir og í upphafi aldar
in,n.ar. 18. desember 1497 ritar
Raimondo de Raimondi di Son
cino sendiherra hertogans af
Míllanó 1 Lundúnum hertogan
um bréf um fyrri ferð John's
Cabot’s til Vesturheims: „Þetta
haf (þ.e. við Newfoundland) er
fullt af fiski, sem veiðisit ekki
einungis í net, heldur og með
háf . . . Þeir segja að þaðan
muni flytjast svo mikið af fiiski,
að þetta rxki (England) purfi
ekki lemgur Isflands við, en þar
er afarmikil verzilun af fiski,
sem þeir kailla stokkfisk.“
Þessar fregnir stefndu ensk
um fiskimönnum af íslandsmið
um. Þrátt fyr.ir örar samgöng
ur almennt á miðöMuxn, urðu
áhrif andlegra hræringa úti í
Evx'ópu, eftir miðja öldiina, lítf
merkjanleg héi'lendis. Hér virð
ist ekki hafa verið fyrir hendi
sá jarðvegur sem þurfti, til þess
að „devotio moderna“ nokkurs
konar heittrúarstefna, næði að
festa hér rætur. Kirkjan vann
stöðuigt að því að auka áhrif sín
hér.lendis og var í nánum tenigsfl
um við norsku kirkjuna, en þar
sat erkibiskup í NiðarósL Vald
kirkjunmar hérlendis byggðist á
auði hennar og stuðningi erki-
biskups við kröfur hennair. En
afstaða erkibiskups til kröfu
gerðar og stuðnings við biskupa
hérlendis, mótaðist af aðstöðu
hans gagnvart ríkisvaldinu í'
Noregi, þ.e. norska ríkisráðinu
og komungi. Á síðari hluta 15.
aildiar var norska kirkjan eini
varnanmúrinn um þær eftir
hreytur, sem eftir voru af
sjálfstæðl Norðmamma. Barátta
kirkjunma-r fyrir auknu valdi
eða varnarbarátta hennar gegn
konungsvaldinu varð því öðr
uxn þræði barátta fyrir því að
halda þessum eftirhreytum sjáflf
stæðisins. Vettvangur þessarar
baráttu var norska ríkisráðið,
en þar sátu oft íslenzku bisk
uparnir. Barátta kirkjunnar
fyrir sjálfstæði sínu tvinnast
einnig úti hér baráttu íslend
in-ga fyrir formum rétti o g
landsvenjum síðar á 16. öfld
innL
Þótt rí'kisvaldið hefði oft ver
ið kirkjunni óþægt, þá varð það
ekki fyrr en á 15. öld að þær
stefnur komu upp, sem urðu
páfiarvaldinu skeinuhættastar,
endurneisnin á Ítalíu og húm
anisminn, ásamt auknum trú-ar
áhu.ga leikmanna, sem beind
ist í aðrar áttir, en kirkjunni
sem stofnun þótti hlýða. Þessar
hræringar verkuðu lítt eða
ekkert hérlendis, samfélaigs
fonmið var miðaldakyns og hér
skoriti algjörlega þann vísi að
borgarastétt, sem var þó fyrir
hendi á hreinasta lénsveldis
tímabili í Evrópu. Hjarðmennsik
an og fátækt landsins hamlaði
því að hér hæfust þorpa- og
bæjamyndanir og jafnvel á 15.
öld gat aukinn fjármagmsmynd
um í landinu ekki staðið undir
slíkum byggðiakjörnum. Vegma
þessarar eðlilegu íheldni í at
vinnuháttum hélzt hér nokkuð
staðnað samféflaigsform mi'klu
lengur en annars staðar í Evr
ópu og þær bókrmenntir, sem
Framh. á bls. 23
........
Nína Björk Árnadóttir
TREGI
Við þig
vildi ég eiga stundir
Vissu um frið
vildi ég finna
Við þig.
Eiga við þig lífsgleði
lífsskoðun.
Sólin brenndi þig skaðræðissári
Kvöldkulið var þér kalt of lengi
Við þig vildi ég eiga stundir.
Myrkur margra nátta
varð þér um megn
og óvissan eignaðist bústað
í augum þínum.
Enga stund
gazt þú átt
við ncinn
utan hana.
17. m.ai 1970
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5