Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1971, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1971, Blaðsíða 12
r Brosið hans. Mjallhvítt tanna flóð. Áberandi hvítt í gulu, ör- Óttu andlitinu. Hvílíkur maður, Guð minn litli og mikli. (Það er að segja litill Guð hjá fátækl- ingunum, sem standa utanhjá og sjá heiminn líða fram, — en mjög mikill Guð hjá rika fólk- inu í borgunum.) Ef það skyldi breyta ein- hverju, þá er sagt, að John- dolphin væri afkomandi karl trés, sem datt illilega í það í vinrigningu og komst í æði sínu yfir ceiba meytré msð þessum þá lika afleiðingum. En það er heil saga, ein af sögunum, sem hann var vanur að segja, þeg ar hann sat og drakk heitt vatn, — allt og sumt sem harm hafði ráð á, — vatnið auðvitað i notalega heitt og ekki laust við, að það væri af því eld keimur. i Allt frá bernskudögunum þótti honum vænt um sjóinn og vildi búa í nábýli við hið , gífurlega hljómandi veldi hans, og þar byggði hann kofa sinn, ekki fjarri klettastöpum, sem ,girtu af dálítið lón. Smáspark með fætinum, — mjallhvít gleðin fossandi frá tannauppsprettunni, — og bíl flakið, sem hann hafði dregið : úteftir með hjálp gamla þolin- móða, rytjulega klársins, féll Þýðing: Kristinn Jóhannsson Mynd: Molly Kennedy Miguel Angel Asturias JOHNDEL SMASAGA niður i vatnið i afvikinni kletta kviijni. Dag eftir dag, frá morgni til kvöids, stritaði kláxinn með þessar málmplötur, rauaaar meira ryð en málm, sem Johra- del hafði grafið út úr haug við gömlu hafhardokkirnar, þar sem flestallir bílar enduðu ævi sína. Var hann að plægja? John- del fannst hann vera að plægja sandinn, er gamli kerruklárirtn hans dró flökira (alveg eins og plóg) eftir fjdrunrai eða vegar- leðjunni. Ekki sála til að, tala við. Bara kaktusar og hegrar. Ög Joaracfel, hvetjandi i sifeKu vesKDgs gamia, slagattdi, hálf btinda klárinn sinrt, skjöktandd á ofv&xnum hófurauira, dragaradl skref fyrir skref flökirt, sena þessi JohndjSfiill ætlaðf að- hertáa i sjóinn. Og hljóðlaust hurfu þessar beinagrirrdur járnsms í Iyngt vatniö i fctetta- kvínni Brosið hans, hvitt brosið hans í gulu andKtirau, þaS var öll útfararviðfa&fnira, sem W- flökin hlutu, er þau hrarfu i djúpið^ Hefrtd? Já, þetta var hefnd hans. Á tilverurarai og einnig á folkinu, þetta voru tit fínningar hans, er hann gróf bílflökín í salt vatnið — rauð og ryðguð, rúðulaus eða rúS- urnar sprungnar og brotnar, luktirnar perulausar, drullu- sokkarnir dettandi af eins og laus jakkauppslög, girarnir brotnir, vísalausar klukkur, sætira með innvolsið úti, og öxL- arnir hjólalausir, líkt og lim lestar,. ferfættar skepnuar- Ehgirara i litla kofaþorpimu við ströndina spurði Johaadg&f ul eða Johndolphin, hvers vegna og til hvers hann drægi þessi limlestu bílflök með beygluðum þökum frá gömlu höfinni og út í sjó. Þeir spurðu hann ekki, vegna þess aS þeir héldu að harati væri geggjaður og eira hver brplaður krafftuar ræki faatram tH' alils; þessa tílgarags lausa erfíðÍK. Og þaS fer aŒtaÆ bezt affl láfa pamm í firÖlJí, seraa ekki er alveg raoorraaal, og þegar á aillt var ttðfc þá lÍMBaflli þessi skringjTegjkeit raaras erag- ara.. Þvert á raaóti. Haoarai hareíms- aði úar gStnlu hSfnárarrii rmöarg ton n aff jáxmi, þefjamái af' hlaradí og sjávarseitu. „Heyrffici, Johndel," konam hans kom til haras i eiraral fewft- iraraí, JfÉt væri »r að fara og; leggja netin jjMn, vi3< ínölíiŒt ekki ugga til matar. E-Iugsaðu dffi veslings. h&rrakt þiinE"' JoÉm- del svaraði ekki, rók bara ofan harðastóra faatífnn sinn, hottaði á klárinn og klóraöi sér á bak viðeyraai JM ættir að reyna. aö veiða eitthvað i stað þess að út.slita veslings skepnunni. Hvað færðu fyrir þetta, ég bara spyr, .lohndel, hvað færðu fyrir að draga þetta drasl til og frá?" „Farðu heim„ ég skal segja þér allt i kvöld," sagði John- del og sveiflaði taumnum svo kláritxn héldi áfram drættinium á ömurlegu bílf laki, sem í einn tíma hafði verið stolt annarra sportbila, „Börnin þín eru svöng, Johndel." „Þau þola það. Bráðum fá þau nóg að borða. Nú er ég að sá, síðar munum við uppskera." Konan starði á hann örsmá ttm auguna, háM-haraBdd. um, að harni væri orðfnn eitrthvað skrýtinn. Að> sa? SS hverju? Og hvað átti a» uppskera? HanBi henti j;4 ðHum flökunum Isjóinasii!! Hitiim og fluiguaniaa:, suðið sem IinajdSst vfi* svitastoarkið acmSIitiðv. feaa var rauaaar f renaur siaðiði. senoi reynt vaar að pmnrka. framair. uar sér, eri ekki flug- unar, — emgjnn. friðtir til svefns. Og orðin suiteðu líka í kríng um þaui, þaar sem þau lágu á dýnumuam SMajiaíta á gólf- inu. ,JWt og, þto It&aáuBBÍáS, John delí Méir hefur reyradar alttaf þxótt svoJStið gamara að þeim. Era ég heliá að þA fefir eftthvað fyrir naér nána. Hvað borga þeir þér fyrir aS hreinsa þetta darasi bsuart?" JVei, Clemnaiie; ég geri þetta upp á eigin spýtur. Færðu þig raó svolítið frá mér. Þú ert sjóð heit eins og glóðarmoli." „Þú varst ekki vanur að segja þetta við mig, þegar þú varst að eltast við mig, John- dolphin!' Þá lézt þú rmig aldrei í friði. Þá var það „kondu snöggvast inn með mér".'" „Þá voru heldur errgin börn eða hungrar. Börn og hunguæ, Clemmie, það fylgist alltaf að." „Þú- gengur af hrossinu damð-u, og þá eigum við> ekkert eftir. Veslings skepnan, þetta er ekki hennl að kerma." „Veslfrigs ég," tautaði Joítn- del. „Hreinskilnislega, þá fÍTtn ég meira til með klárraum, hanra er nú þrátt fyrir allt ekki maður og skilur ekki, hvers vegna þú lætur hann dragnast með þetta einskisverða drasl." „Ég veit, hvað ég er að gera, Clemmie, og hvers vegrra." „Og allt þetta erfiði, Guð mmn göður, hvað hefur komið yfir þig?" „Þetta er ekki erfiði, kona, þetta er ímynd." „ESa ðllu heldur ómyncf. Þér væri nser að plægja svolítinn Iandskika." Sokknu bílflökin sýradust hreyfast. Við minnstu hreyf- ingu vatnsins. En í raun og veru þá skutu þau rótum í leðj unni, það ðx á þeim skegg,. löng skegg eins og draugaslefa. Johndel opnaði og lokaði aug unum, er hann syntl um, blind- aður af sólargeislunum, sem höfðu greinzt í marglit smá geislabrot meðal fiskanna, hundruð og þúsund, smá' og stór, myndandi fjölbreytt geislamynstur i allar áttlr niðri í hallarkvinni hans. Gamli Hænuköttur, með hænuandlitið og kattarfram- komuna kom dragnandi til hans og gaf honum ráð: „Sjáðu nú til', Johndolphin, þú skalt gleypa nokkra bita af þessari tamarijidrót, svo opn- arðu ginið og gleypir þessa litlu engiferskammta með dufti úr froskafótum, meðan konan þín les* yfir þér port&tncirfei, því þú- veizt að þö ert ekki alveg með réttu ráði." Afvikna hallarkviin, sem hann átti sér úti við ströndina, þakin- sjávargrððri, skelfiski og full af draumamyndunr, þar sem ljösið skefn í ró, sofandi óraunverulegt, Ilkt eins og gler, Wálei-tit vatnsgler — allt þetta togaði f Johndél og hélt honum frá veruleikanum, fljðt- andi í draumaveröld undirdyúp anna. MÞað jafnast ekkert á við höllina mlna, herra Hænukött ur, HJppety-höllina mlna."' „Hvers vegna Lippety?" spurði gamli maðurinn. „Vegna þess, að þegar ég syndi um hana, þá segja Sld- urnar lippety-Iappety,. og þess vegjia þá kalla ég, hana Lippe- ty-hðllina ralna." »Og Þu först og kastaðir öllu 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3. ianiúa<c 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.