Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1971, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1971, Blaðsíða 17
 . ■ :' :■■■' ■■■■■■■■ ■■■■■•': W f •/■■••-•.■•ví-', . • ■ • . .:/v'■■/;:,:■ Veg-a 2300. Eins <»g venjulegnr, ameriskur bíll, ,sem hefur verið minnkaður. Sagt er, að hann verði framleiddur öhreyttur til 1975. Vega er svipaður á stærð og Pinto írá Ford. Nýja Cortínan. lííllinn er að öllu leyti inýr, segir í hæklingum verksmiðjunnar. Oortina lietfur náð geysiiegiun vinsaaldum og hefur þótt rúingóður og V'el gerður WU miðað við verðið. Nú er liann eitthvað íburðarmeiri, en um ieið Iiækkar verðið og verður milli 260 og 270 þúsund, miðað við venjulega gerð Cortina 1300 er sögð eyða 9,2 1 á 100 km og viðliragð í 100 km liraða er 22,0 sek. Cortina 1600 er sögð evða 10.4 litrum á lliimdraðið og við- bragðið er 17.5 sek. í>ar að auki eru framleiddar dýrari «g íburð- armeiri gerðir svo sem Cortina GT, Cortina XI. og sú gerð, sem mest er í lagt, Cortina GXC. Hann er iáanlegiir með 120 hest- afla vél og sjálfskiptingn. Með þeirri vélastærð er viðbragðið i 100 km liraða 11.7 sek. og hámarkshraði 166 km. Sé ailt keypt, sem hægt er að fá aukalega, hækltar verð bílsins mikirt. l>anmig kost- ar sjálfsldptÍRgin um 36 þús. kr. aukalega og 2ja lítra véUn kost- ar annað eins aukalega. Taimus 12M og 15M og er að ölhi leyti nýr híll. Hann er mjög vonjúlegur að gerð og liefur t.d. fengið venjulegt afturlijóladrif í stað framhjóladrifsins, sem áður var. Völ er á fjórum véla- stærðmn, 55 liestafia til 80 hestafla. Að neðaju Stýrl og mæla- borð í Ford Tiuuuis GT. Bílaframleiðendur heimsins liafa fyrir löngu hafið frain- leiðslu á árgerð 1971. Hjá þeim flestum hefst framleiðsla nýrr- ar árgerðar í septemberhyrjun, eða jafnvel síðla i ágúst og í október komu hingað einstölai hílar af árgerð 1S71. En hjá sumum verksmiðjum er tveggja eða þriggja mánaða af- greiðshifrestur sökum þess, að framleiðslan er ekki mjög hröð en eftirspurn mikil. * Eins og löngum áður, taka Evrópuhílarnir ekki stökkbreyt ingum, en þó koma nokkrir, sem hægt er að segja að séu nýir, fram á sjónarsviðið. Af þeim má nefna Oopel Manta, sem hlýtur að teljast svar General Motors í Þýzkalandi við hinum enska Ford Capri. Cortinan, sem sótt Jiefur fram til síaukinna vinsælda, hefur nú verið liönnuð upp á nýtt í nokkrum mismunandi dýrum útgáfum og þess gætir nú, að ensku og þýzku Forfl-verk- smiðjurnar iíti meira en áður á Evrópu sem eina lieild. Margt hefur verlð samræmt og þýzki Taunusinn er nú nálega eins og Cortina. Þar hefur sú breyting á orðið, að framhjóladrifið á Ford 12 M hefur verið lagt nið- nr og hljóta það að teljast vafasamar framfarir á sama tíma og framhjóladrif hefur sannað ágæti sitt og sífellt fleiri tegundir taka það upp. I>ar á meðal ein splunkuný gerð af Volkswagen. í Frakk- landi hafa Citroen-veriksmiðj- tirnar sent frá sér nýja gerð af Citroen, sem auðkenndur er með GS og þykir hann mjög athyglisverður, ekid sizt vegna þess, að hann er mjög ódýr miðað við tæknilega fuiikoinn- un. * Á bandaríska hílamarkaðn- um liafa orðið merk þáttaskil. Ailar verksmiðjurnar þar í landi liafa nú sent frá sér smá- bíla, sem þeir kalla svo, og er það gert vegna þess, að evr- ópskir og japanskir bílar seld- ust sífellt meir og meir. Fyrst og fremst eru bandarísku smábílarnir settir til höfuðs erkióvinlnum, Volkswagen, en hvort nýju smábílarnir öðlast sömu vinsældir, er ekki gott að segja um. Vafasamt er að svo verði. 1 fyrsta lagi líta liiuir amerískii smábílar út eins og smækkaðir stórir bílar og með öllum helztu einkennum þeirra, cinkmn General Motors bíllinn Vega. Mustang-lmgmyndin er ekki enn gengin yfir. Eins og í flestiun öðrum ameriskum bíl- um eru ghiggamir og litiir og i'rkiýiiið takmarkað. Kýini að innan er alltaf lítið miðáð við utanniálið. Eins og lönguin áður er áherzla lögð á aff, þótt sniábílaeigendur geri venjulega ekki kröfu um slíkt. Amesrísku smábílarnir eru allir með 6 strokka vél, og að sjálfsögðu eru þeir líka „aðeins stærri" en Volkslagen. Ef að vanda lætur, stækka þeir ögn með ári hverju. l>ó lofar GM, að Vega verði framieiddur óbreytt ur tii 1975. SmáMll Ford lieitir Pinto og er að ýmsu ieyti vd luigsaður bíll og prýðilega teiknaður. I>að sania niá segja um smáhil Amerlcan Motors, seni nefndur er Gremlin. Athyglisverðir bílar af árgerð 1971 .... Manta, sportiitgáfa af Öpel, siipaa- mjiig fál Ford Capri. Vél iið íi-ainan, 92 hestöfl, drif á afturiijöliim. Eengd 4.24 m. Fi-amsætiii eru góð, en aftursætið mjög þröngt. úrskarandi, en vélin ier aðeins 62 hestöfl og loftkæld. Miðstöðin er bað. sem helzt þyidr áíát*. Billinn þjldr bæði mjúkur og bljóð ur, biíinn Citi-oen vökva- og lofif jiiðnm og liægt að liækka hann Og lækka A fullri ferð. Rými að innan er mjöjr irott. Eengd 4,12, breidd 161 og þynsrdin 930 kg. Merldlegast mf HUu er þó verðið 295 eða 315 þús. kr. eftir búnaði. Ilnlo, ameríslair smábill frá Ford. Vélin er 1600 rúmcm., 7S hestafia, en 1(KI hestaffav vél er fáanleg. I grundvallarbúningi ei Pinto mjög ódýr á heiniamarkaði, ©n völ er á ótnilegum íjiildi alls kyns aukahluta, sem hleypa vcrðiim injög npp- Liklegt ei að sniábílar eins og Pinto og Vega geti reynzt vel hér á landi En af einhverjum ástæðum er verðið í engn samræmi við stærð ina. Pinto af ódýrustu gerð kostar t.d. 418 þús. kr. 3. jainúar 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.