Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1971, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1971, Blaðsíða 5
Eltt hlnna furðulesru andlita Dubuffete Hugniynd lun risastóran skúlptúr á torgi úr sorptunnununi“. Er honiun berast beiðnir uni viðtöl, laetur liann skrifstofufólk sitt segja að liann sé nýdáinn. Einstöku beiðnum svarar hann sjálfur. Einhver frú Orinandy bauð lionum hörpuna, sem bún liefði leikið á í æsku í skiptum fyrir eitt málverka hans. „Enda Jiótt ég sé mjög snortinn af boði yð ar,“ svaraði liann „bið ég yður að senda ekki liörpuna. . . Ég lifi mjög fábrotnu lífi og lief ekkert í kringum mig annað en l»að sem ég nota í starfi mínu.“ Harrn liafnar einnig öllum pólitískum stöðum og tekur málaralistina langt fram yfir stjörrimála]>vargið. Ég hitti Du buffet í fyrsta sinn ásamt sam eiginlegri vinkonu okkar, Mér- ode Guevara, sem sjálf er mik- ilhæfur málari. Dubuffet fagn- aði henni að hætti tigiiarnianns frá liðnum öldum, klæddur ljósri riilliikragapeysu og drapplitum flauelsbuxum. Hann er lágvaxinn maður, nokkuð Iotinn, með snöggar lireyfingar Jiess sem haldinn er eilífu ójioli og breitt bros með mörgum gulltönnum. Hann Ht ur út eins og liann gæti liafa dvalið mestan part ævinnar í fornum skógi ásamt öðrum Iitl- um sköllóttum glaðværum ná- iingimi með uppmjó eyru og Ijósblá, glampandi augu. Hann var skrafhreyfinn og talaði fram í nefið, valdi orðin gaum gsefllega eins og liti af Iita- spjaldi. Mérode Guevara var að segja frá þvi er hún hitti ChurchiU í Aix-en-Provence, ]>ar sem luin býr. Hann liafði spurt hana livað helzt væri að mála, setti upp trönur sínar beint á mótl Saint-Victoire fjalli umkringdur leyniþjón- ustumönnum og las fyrir endur minningar sínar um leið. Hann notaði þumalfingurinn og út- réttan handlegg til að mæla eins og landslagsmáiarar gerðu á nítjándu öld. Síðar meir var lienni svo boðið til liádegisverð ar í Downing Street 10, að því er luín sagði, og fyrstu orð hennar við Churchill voru þá: „Ég vona að stjórnmálin tefji yður ekki við málarastörfin.“ Dubuffet hoppaði upp í stóln- um svo ég hélt hann myndi detta aftur fyrir sig, kerrti aft ur höfuðið og rak upp rosa- hlátur. Jean Philippe Artliur Du- buffet er sonur efnaðs vínkaup manns frá Le Havre, en Jjar iædilist Iiann 31. júli 1901. Ár- ið 1918 er liann hafði lokið skyldunámi, flúði hann brodd- liorgaralegt tmiliverfi sitt og fór á listaskóla i París. Snert- ing við málaralistina eins og luin var þá kennd, sannfærði hann um, að „listin er fals og blekking, raunverulegan skáld skap er annars staðar að finna. Ég var að leita að inngangin- um og vissi að eittlivað var öðruvísl en það átti að vera. Ég var staddur í strætisvagni, ég lít á náungann andspænis mér, engin vandamál, gott að vera til, liafa sæti og vera á nýjum skóm. Bilstjórinn scgir honum slu-ýtlu, hann svarar umliugs- imarlaust, í nákvæmlega rétt- um tón. I»að er það, sem ekki er liægt að stæla, rétti tónn- inn. Allar þessar myndrænu fí gúrur, fullar af margbreyti- legu lífi. lægar ég kom auga á spegihnynd mina í búðarglugga sagði ég við sjálfan mig: „Þetta má ekki svo til ganga.“ “ Dubuffet fór til Bucnos Air es þegar liann var tuttugu og Dubuffet hefur slegið á ýmsa ólika strengi um dagana. Þessa mynd málaði hann 1955. þriggja ára og vann þar sem húsamálari og teiknari fyrir uppliitunarfyrirtæki. Er hann kom aftur til Fakklands misseri síðar, lagði hann pensla sína á liilluna og gerð- ist vínkaupmaður. „Það var eins og skirlífisheit, nema livað ég hét þvi að segja skiHð við listina og lifa eins og venjuleg ur maður.“ „En þessi málaraárátta lét mig ekki í friði og árið 1933 byrjaði ég aftur. Ég fékk mér vinnustofu og ákvað að hafa ofan af fyrir mér með þessu. Bjó til stengbrúður og þess konar. I>á var það sem mér datt I hug að samræma hneigð mína til listrænnar sköpunar og and úð mína á flestu því sem fólk kallar list. Ég vildi skapa speg ilmynd af lífinu ólika þeirri, sem köUuð er listræn. En mér mistókst og ég gafst upp á ný. Ég þóttist gersneyddur hæfi- leikum, fannst tilgangslaust að halda áfram og sneri mér aftur að vínsölunni árið 1937.“ Dubuffet var farið eins og manninum sem Sainuel Beckett lýsir „aflvana manni, sem er ófær urn að mála en verður að mála.“ Með styrjöldinni færð- ist fjör í víiisöluna og honiun safnaðist fé. „Árið 1942,“ segir hann, „tók ég aðra vinnustofu á leigu, út úr örvæntingu eins og Art Brut fólkið. Ég liafði lagt alla frægðardrauma fyrir óðal, vildi aðeins láta þetta eft ir sjálfum mér. Svo gerði ég eitt eða tvö málverk, sem ég taldi vel lieppnuð, — það var dásamlegt, mér fannst ég eins og tígrlsdýr sem liefði bragðað blóð. En ég vildi ekki enn gera listina að atvinnu minni; ég var cius og maður sem ræktar túli pan og vill sýna þá vinum sín um.“ Það hvarflaði ekki að iion um að selja málverk sín og hann hafði ekki fyrir ]>\i að merkja þau. Á meðal vina hans voru nokkrir áhrifamiklir bókmennta menn, eins og Jean PauUian, rit stjóri La NouveUe Revue Fran caise. Dubuffet var yfirlýstur andstæðingur menningariimar en hafði ekkert á móti um gengni við óvininn. Um árabil var hann vandræðabarnið í lista- og bókmenntasal Madame Florence Gould, þar sem hann hitti valinkunna rithöfunda eins og Paul Léautaud og Marc el Jouhandeau. Hann gckk fram af þessum Ustvinum sín- um, en hann málaði af þeim andUtsmyn«,!>- árið 1946. Eink- um varð Joi. andeau mikið um myndina af sér með lafandi fíls eyru og skrifaði í æviminnlng ar sínar: „Enda þótt þau mættu ef til >4U vera nær liöfð- inu eru þau samt ekki svo út- stæð að orð sé á gerandi.“ I>að var að miklu leyti fyrir orðastað vina sinna meðal menntamanna, sem Dubuffet af réð að halda sýningu, „þó ekki væri til aunars en að koma róti á liinn listra>na stöðupoll." Ár ið 1944 var í René Drouin salnum opnuð sýning á „Marion ettes de la Ville et de la Camp agne“ — áttatiu og tveimur mál verkum af glaðlegum, rugl- kenndiun mannverum, sitjandi í neðanjarðarbrautum eða á gangi í sveitinni, og nú varð Dubuffet á þeini aldri er aðr- ir listamenn eiga sín stærstu verk að baki, fyrir þeirri orra lu-íð er lilýða þykir að gera að tingum efnilegum listaniönnum. Hinn ótamdi skelfir vest- ra>nnar menningar varð hús vaninn liið ytra; verk hans seldust á svimháu verðl «g birt ust í söfnum er áfaUið lijaðnaði i framúrlegan ánægjufiðring. Það eru örlög franskra bylt- ingarmanna að verða uppétnir í stofninn. „Ég gerði eins og ég gat,“ segir Dubuffet. „Með hverju nýju tímabilí liélt ég að nú hefði ég losað mig úr viðj- umim, en mér tU undrunar birt ust sífeUt fleiri kaupendur. Þetta selst aldrei, hugsaði ég í hvert sinn, en það seldist og ég hélt vísvitandi lengra í við- leitni minni að skilja á mUli mín og safnanna, en alltaf urðu fleiri og fleiri áliugasam- ir, ]>að er engin undankomu- leið. Kerfið falsar allt. Maður getur ekki virt fyrir sér Du- buffet-mynd án bess að hugsa um að liún sé tuttugu eða f jöru tíu þúsund dollara virði og það er engin leið að láta sér þykja vænt um neitt, sem kostar tutt ugu þúsund dollara." Dubuffet lærði, að tU að kveða sér hljóðs yrði liann að notast við tæld kerfisins. Hann var eins og félagsl’ræðingur, sem kemur fram í sjónvarps- þætti til að geta vítt hola upp- byggingu sjónvarpsþátta. Frá fyrstu sýningu, þar sem verði var stUIt mjög í hóf vegna þess að Dubuffet vildi gera verk sín aögengileg þvi fólki sem yf irleitt kaupir ekki málverk, hef ur ekki vantað kaupendur, en jafnframt hafa verk hans verið misskilin. Það lá beint við að kenna hann við primitivisma þó í rauninni máli enginn af skarp ari vitsmunum eða skipulagi. Frumstasðulistamenn á borð við Rousseau eða Grandma Moses reyna sitt ýtrasta til að mála vel, án þess að brengla fyrir- myndina, en vegna skorts þeirra á fagmannlegri þjálfun fá verlán á sig barnalegan svip. Dubuffet málar hins veg- ar „Ula“ af ásettu ráði, það er að segja gagnstætt listrænum hefðum og það er enginn við- vaningsbragur á stílbrögðum hans, sem sýna vísvitandi til- raun til að skapa eitthvað ann- að en hinn viðurkennda list- ræna standard vestrænnar menningar. ÓUkt naivismanum er stíll hans síbreytilegur. Fram að þessu hafa komið fram tuttugu og tveir kaflar, allir frumlegur. Hann teknr ekkert upp eftir öðrum (að Paul Klee ef til vUI frátöldum) og er í því frábrugðiim Picasso, er setið hefur að krásum vestrænnar menningar og neytt að vild frá Goya, Velázquez, Manet og fleirum. Jafnvel þeir fáu gagnrýnend nr, sem tóku Dubuffet vel frá upphafi, gerðu það á röngum forsendum. Clement Greenberg tengdi hann svartagallsheim speki Frakka eftir styrjöldina og við existensíalisma enda þótt ætiun Dubuffets ætti ekk ert skyit við atburði í Frakk- landi eða lireyfingu Sartres, sem hann áleit aðeins nýtízku- lega mannúðarstefnu er varpa ætti fyrir borð ásamt annarrl vestrænni heimspeki. Dnbuffet gerði grein fyrir hernaðarstefnu sinni í röð kreddukenndra yfirlýsinga. Alla list fyrir tíma Matisse áttl að leggja fyrir óðal. Grundvall arkostur Iistaverks er að konia á óvart. Málverk á að vera Ufs neisti, einhvers staðar á mUll Framh. á hls. 12 17. október 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.