Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1971, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1971, Blaðsíða 12
Ur æviminningum Björns Kristjánssonar Framh. ui bls. 2 Félagið haufl vamarþing á ís- íandi. 2. GB. Til þess að kaupa hlutabréf þau, sem um getur í fyrstu gr. veitist landsstjórninni heimild til að taka 500,000 króna lán, sem afborgist með jöfnum af- borgunum á 20 áruom, og mega vextir af því eigi fara fram úr 4Vz% eða sem þvi svarar. Heimildin tíl að kaupa hluta bréfin er því skilyrði bundin, að lán þetta fáist með eigi lak- ari kjörum. Þeim, sem kyrmi að vilja íræðast frekar um þetta mál visa ég til umraíðnarma í Neðri deild bls. 1656—1794. ÖUurn heimastjórnarmönnum í deildinni, með aðstoð þriffgja sjéifstæðismanna, tókst að drepa málið með 12 atkvœðum gegin 11. Það var sannaílega kaldhæöni örlaganna þegar al- þingi Islendinga sá sér hag í þvi 1917 að kaupa bezta skipið, sem Thoreíélagið átti 1909, „Sterling" með áhöldum, þá 8 árum eldra, fyrir kr. 704.202,67. Alþinjgiskostnaðurinn á þessu þingi var áætlaður kr. 58,038,96. Myndlist Framh. af bls. 5 þess að vera krafs og ofurlítið kraftaverk. Málverk á söfnum eru eins og hinar innilokuðu konur Bláskegrgs. Að mála er ekki að lita (peindre n'est pas teindre). H,jótleiki er ekki til. Mér geðjast að því sem er óþroskað. illa gert, \isir að ein hverju. Óslípuðum demöntum, halakörtum. Iistin ætti að vera eins og gykurmoli, sem aldrei bráðnar í kaffibollanum þínum. Það er ekld til nein afstrakt list; ekki fremiir en imöttótt list eða gul list. Ég vil draga það ómerkilegra fram i sviðsljós ið. Sandur er dýrmætari en giill. Brauð er betra en kaka. List er umbyltandi, sköpun hlýtur ávallt að deila á viðtek- in verðmæti, að öðrum kosti verður hún helgisiður. Er ein af fyrri sýningum hans dró að sér fáa gesti, sagði hann ánægður: „Ég er ekki Mikkjálshæð, ég vfl draga úr ferðamannastraumnum. Það er með mig eins og lögreglufull- trúa, þar sem fleiri en fjórar manneskjur em sumun í hóp, verð ég tortrygginn." Vandí Odlnif fcfs var ekki í því fólginn að hann hneyksl- aði fyrirkomulagið með þess- um yfirlýsingum sínum, heldur f l>\ í að hann varð að berjast gegn því að verða innbyrtur í það. Árið 1955 var honum boð ið að taka þátt í sýningum sem ríkisstjórnin stæði fyrir utan Frakklands. „Ttmdurskeytum iiiiiiiini er breytt í blómvendi," segir hann sáróánaegður, „í hvert skipti sem ég reyni að detta af baki, fostist ég enn kyrfilegar við hnakkinn." Dubuffet heldur sér við efn- ið með því að standa í eílifu stríði við listasofn og umsjón- armenn rikisrekinna sufnu. Ár- ið 1964 sagði hann skilið við Daniel Cordier, sem verið hafði einkaumboðsmaður hans i sjö ár. Listamaðurinn stendur höll um fæti að þvi leyti, að hann getur aðeins selt málverk sitt einu sinni. Er Dubuffet lækk- aði í verði setti Cordier all- mörg málverka lians á almenn uppboð, en slikt er ámælisvert í augiun fínni listaverkasala eins og Pierre Matisse i New York, sem hefur sankað að sér Dubuffetmyndum eins og ind- verskur fursti safnar gim- steinum. Dubuffet sleit sam- bandi við Matisse árið 1959, en ekki fyrr en listaverkasalanum hafði tekizt að afla sér, að sögn Dubuffets, rúmlega tvö hundr- uð verka hans. Vilji áhugasam ur safnari nú eignast Dubuffet mynd, setur Matisse i brýnnar með þjáningarsvip og segist skuli athuga málið, það verði ekki auðvelt, prísarnir hafi hækkað aftur, en hann skuli halda áfram að Ieita. Sex mán- uðum síðar er safnaranum sýnd lítil mynd og honum sagt að hann megi vel við una. Ýmis- Iegt má að visu segja til máls- bóta safneigandanum, sem kem ur auga á hæfileika listamanns ins löngu á undan almenningi, kemur verkum hans a framfæri og fleytir honum yfir mögru árin. Og nákvæmni og smá- munasemi Dubuffets i sam- bandi við listaverkaskrár, aug- lýsingaspjöld og því um líkt kann í augum listaverkasala að stappa nærri ofsóknum, en Du- buffet telnr sig engu að síður hafa verið hlunnfarinn marg- oft. Samkvæmur þeirri skoðun sinni að söfn séu grafreitir Iist atinnar, neitaði hann að sýna á frönskum söfnum allt til árs- ins 1690, er Decorative Arts Museum hélt stóra yfirlitssýn- ingu & verkum hans. Dubuffet gekk að því vegna þess að safn ið er einkasafn og umsjónar- maður þess, Francois Mathey, mikill aðdáandi verka hans. Á öðrum og ólíkum tímum hefði Dubuffet ef til vill verið fordæmdur sem Iistamaður og verk hans hædd eða fyrirlitin en nú vegnar honum með af- brigðum vel, hann er dæmdur í heiðurssess i öllum helztu Hstasöfnum heimsins og selur allt, sem frá hendi hans kem- ur. Dubuffet segist ekki vera byltingarmaðiir heldur lífstíðar andófsmaður. Verk hans hafa hins vegar orðið til á sama tíma og tilraunir á öðnim sviðum að véfengja viðteldn vcrðmæti vestrænnar menningar. 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17. október 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.