Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Page 11

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Page 11
1897-1920 MÓTUNARÁR Á SVIÐINU í IÐNÓ Blaðað í mynaasaim jþriggja aldarf j órðunga Frá fyrsta leikári !Leikfélagsins. Stefania Guð- mundsdóttir sem Trína í leikritinu Trina í stofufangrelsi eftir D. Hansen. Tvaer stjömur aldamótanna: Guðrún Indriðadóttir og: Jens B. Waage í Alt Ileidelberg, árið 1906. Arni Eiríksson óx með hverri raun og var einn af mátt- arstólpum brautryðjendanna. Hér er Arni sem Jeppi á Fjalli, 1905. Hann lék alls 63 hlutverk hjá L.lt. og var formaður mn árabil. Úr Ævintýri á gönguför árið 1899. Jón Aðils eldri, Gunn- þórirnn Halldórsdóttir og Kristján Ó. Þorgrímsson. Fjalla-Eyvindur leikinn 1911—12. Guðrún Indriðadóttir sem Halla og Helgi Helgason sem Kári. Stefanía Guðmundsdóttir og Árni Eiriksson sein Guðný og Lénharður í Lénliarði fógeta, fyrsta leikriti Einars H. Kvar- an, sein leikið var 1913. Jens B. Waage var af- bragðs leikari og skilaði 71 hlutverki hjá L.B. um sína daga, en auk þess var liann fomiaður Leik- félagsins í pokkur ár. Leikfelagið syndi Skugga-Svein fyrst árið 1908. Hér em þau Árni Eiríksson sem Grasa-Gudda og Guðrún Indriðadóttir sem Gvendur smali.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.