Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 31

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 31
STÖÐNUN ÚTI Á LANDSBY GGÐINNI UNDANFARIN ár hefur verið ákafJega miikil stöðnun í poppinu úti á landi. Sums staðar er ástandið svo slæmt, að eí hljómsveitir úr Reykj avlk leika á dansleikjiuun, og hafa eklki igömúl Biitlá,- I Stones- eða Kinks-lög á efinisskrá sinni, verða unglingar vond- I ir og rjúka út af dansleikjium, eða eru hundleiðir það send eftir er kvolldsins. Aif þessu leiðir svo að góðiar Mjóimisveitir vilja ekki fara út á land, sem hafur svo í för með sér, að un'glingar úti á lándi kynnast aldrei nýjum listamönnum eða músíkstefnum. Hvernig stendur svo á þes.su ? Sennilega er það þánniig áð'I hljómisveitir ntan af landi haifa enga satmikeppni og hiugsa því ' mirina 'uim að leika vandaða tónldsit, eri rrueira um peningágróð- ann. ÍÞetta er ákafBega varhiugaverður hiugsunarháttut - tónliát- armanna, eða þeirra sem viija iláita kaliá sig það. Þeir staðria I ekiki áðeins sjálfir og eyðilleggja þannig framtið' sína, hie'Mur hafa þeir þaiu áihrif á áheyrendur sína að þeir kiunna svo ekki I að mieta vandaða tómiist. ' .......... Á síðasitia ári var &g vitni að þeirri songlegu staðreyhd, að tugif austfirzíkra unglinga gengu út af dansleikjium, er ein al- bezta hijóimsveit landsins, Óðmenn, lék á. Er ég spurði flóltoið hrvort þvi l'íkaði eklki hil'jómsvei.tin, voru svörin flest á þá leið að hljómsveitin væri bæði lélteg og leiðinleg. Samkvæmft þessu gæti maður búizt við því, að Austfirðingar ættu einhverjar topp- Mjómsveitir, en svo er ekfki. Sem Austfirðimgur get ég svarað I þvi til að það var ekki það að fólkimu likaði ekki hlljóðflæralieik- ! ur Óðmanna, heldur hafði það ekki kynnzt jafn ágætri tónlist og þeirri er Óðmenn fHiuttu. Sú var Uíðin að Austfirðingar áttu Mjómsveitir er stóðu þeim reykviisku fylllliil'ega jaifhfætis. Vii ég í þvlí samibandi nefna hljóm- sveitir eins og Óma, Austmenn óg Húna. Stóð þetta thnabil fti'l haustsins 1968, er þvi lauk með dauða Ómanna, en það sumar voru þeir í röð fremstu Wljómsveita llandsins. Eftir þetta fer hljómsveitum austanlands vterulega aftur. Þær I æfa kannski einu sinni I viku og giutíliuðu þá við gömul bíitfa- j 'lög ásamt eldgömdum slögiurum eins og t.d. Draumur fangans. Á þessu verður að ráða bót hið bráðasta, því ef svona heltíiur áfram, endar það með því að emgin sæmileg Mljómsveit telur i sér samboðið að skiemmita fóllki er eingöngu vill Mýða á löngu úrelt danslög. 1 sumar sáu nokkrir Norðfirðingar Toks hve alvarlegt ásiliand- ið var orðið, og stofnuðu hljómsveitina Amon Ra. Tilgangur- inn með stofnun Mjómsveitarinnar var sá að bæta popptómlist j Austfirðinga, en þá voru aðeins örfláir menn sem veittu þeim tilskilda athygli, hiinir létu sér nægja það gamla. En þeir fé- laigar hafa hugsað sér að halda áfram að spila saman og er Iþað vel, því það hlýtur að koma að þvi að fóik skilji að það. sj&Tft þarf að þróast með tónlistinni. TónJistin á aJMaf að vera sem ný, fersk og áheyrendiurnir eiga ekki að verða til þess að gera þeim Tistamönnium, er reyna að skapa góða tónllist erfið- ara fyrir. — ó * g. hljómplafca ársims í Bretlandi og sigr- aði Harrison, Zeppelin, Yes og Stones, svo nokkuð sé nefnt. „Við urðum þruniu lostntr“, sagði Palmer, er við heyrðimi fréttiirnar. „Við bjuggumst alls ekki við l>essu“. Það má vissiiiega segja að velgengni þein-a félaga í ELP tríóinu Iiafi borið brátt að, því að þótt hljómsveitin liafi ven-ið stohnuð fyrir 18 mánuðum þá fóru nokkrir mán- uðiir í aefbjgar og upptöku á fyrstu plötu lielrra, en hún kom út fyrra hanst. I»ar var á forðinnl fí álmvr plata sem Iiafði að geyma stórkostlega blöndu af rock, jass og klassískri tónlist. Nú í suniar kont svo út öumir piata iK'irna félaga og be.r hún heitið „Tarkus“ eims og fyrr greinlr. Sú er nú aldeilis frá- bær, eins og mót- tökiuuar geifa glöggt til kynna. Nú l inuia l>eir að næstu piötu sinni seni vonandi kemur snemma á næsta ári. AUt er eim óráðið livwrs koniar tónlist þeir félagar konrn til með að flytja i framtíðinni, en Keitli Emea-son lief- ur lokið við að sem væntanlega ven-ðui- á næstu plötu og Greg Lake stendur í heilmikl- um tónsmíðiim. Að- spurður livers . i’ivgna Oarl Palmor semdi ekki meira en iiann raimveru- . lega gerir sagðis* hann „vema að læra á gílar svo Iiann ætíi auðveidara með að semja“. Um það bil f jöru- tíu prósemt af vtnimi lieirra félaga er tónleikaliald, en sextíu prósent fara i æfingar og upp- tökur á plötum. í fyrstu ferð þelrra til Bandaríkjanna náðu þeir aldrei noiniun tökum á áheyremdiun sínum og keiindii þvi um að bandarísldr ungiingar væru ekki vanir tónlist sem ELP tónlist- inni og þyrftu því tíma til að melta liana. Sjálfsagt er eittlivað til í þessu, en allavega hefur platan læirra Tarkus plavgt jarð- veginm það vel vestanliafs að næsta Bamdaríkja- feorð þeirra ætti að vera alveig óttalaus fyrir kappama. guðni. Lennon í hnatt- ferð Það er aiMtaf eitthivað á seyðl þar sem John Lennon kemur nálægt. Platan hans, ,,Imagine“ er ofaaiega á vinsældalistum viða um heim, en hann lætur ekki staðar numið þar. Hann hefur mú síðast stofnað hljóm- sveit og ákveðið að fara í hljómleikaferð um heiminn (skyMi Island vera i honum?) með hana snemma á árinu 1972. ■1 hljófnsveitina hefur hann fengið Kiaus Voorman, sem leikur á bassa að vanda, Nicky Hopkins mun sjá um píanóleiik inn, húðirnar á Jim Keltner að lemja og-svo er líka einhver Ikvenmaður sem heitlr Yoko-.. i - Ono ineð honum. Eiruiig er, j......Lennon ' að reýna áð fá Éric' i 'Claþton riieð Sér, en það geng- : ur eiftjivúð stirðlega. „ ; ' 'Eennoh hefur skýrt frá þvi 1 . acj hljömsveitin, sem .mun lík- ilega heita „TÍhe John qnd Yokq . . ú' Mobile ' Póíitical Plasfic : Ön'o ' j Band j Énn Sh(>\v“ ; fúl>P TT'eó., 1 •'orðábækrirhav), ftaki ef tllL; VÖl . j" upp hljómplqtú áður eri ' hún i :leggi í‘ann, ■* s En hverhig ætíi þaiu ferðist? .■ (Etf.'.tii yill fær John vin. sinn •• Paul á vængjunum til að fljúga, ’með þaú. Hver véit? oj. ■ í É -ji. I ‘ ? ‘. j'-v, • • Nokkrir punktar um alvarlegt vanda- mál í Iianst liafa verið niikil skrif um æsku iandslns, í einu af blöðum landsins. I»ar er æskiilýðurinn sagður spilltur, slæmnr og jafnvel brjálaður. f>etta tel ég vafa- saniar fullyrðingar og tUgiangur beirra ómerldlegur. ■ • • : . ' ' • I — -* i ■ j vV.:; .,’V Viðkomíuidi biað rasðst all-. hariralega að'TÓnabieog þvi lilutverki sem liann gegnir, segir meðál aimairs,.að staðnr- inn sé lieimili drykkfelldi’a barna, þar sem spUlingin er látin algjörlega afskiptalaus. Þetta er ekki saunleikur því að inni í Tónabæ er algjört áfengisbann og er stranglega gætt að drukkamm imglingurii sé eklá hleypt inn á staðinn. Hins vegar getur Tónabær ekki að því gert þótt nokkrir drukknir unglingan- séu með ólæti í kringum staðinn, en eftir þessum fáu unglingiim er æska landsins dæmd „brjáluð“. Hvað getum við íslendingar gert tU að forða æskn þjóðar- innar úr klóm áfengis og eiturlyfja? Við vitum öll að drykkjuskapur iinglinga er bölvanlegur, og þó em eiturlyfin emiþá hættulegri. I»au gætu bókstaflega kollriðið þjóðfélaginu. Allir segjast sjá liættuna, en samt gerum við lítið sem ekkert tU að sporna við þessum vandamálum. Aldrei hefur verið gerð almennileg rannsókn á því liversu mikil neyzla eiturlyf ja er í landinu, en slík raimsókn mnndi eflaust mikið hjálpa til í baráttimni við eitnrlyfin. Engiitn veit því með vissti hve alvarlegt eitiirlyfjavandamálið er á íslandi. Næstiun daglega heyrum við fréttir að glæfralegri starfsemi eiturlyf jaliring-a er reita hvern eyri af því ólánsama fólki, er ánetjast liefur þessum lyfjum af eintómum óidtaskap, en er nú svo langt leitt að það telur sig eklti geta lifað án þess að fá sinn reglulega skammt. I»ctta fóik á reglulega bágt, og þvi verður að hjálpa, en það er aðeins hægt ef fólkið vill það sjálft. jjg íield að við íslendingar séltm það vel staddir í þc.ssiun máliim að við eigum tiltölulega auðyeidara en margar aðrar þjóðir með að útrýma eitur- lyfjanotkim. TU dæmis erum við fámenn þjóð og fíknUyfin það nýtiikoinin, að þau liafa ekki náð verulegri fótfestu liér. íslenzkir foi-eldrar kæra sig sjálfsagt lítið um að börn þeirra.-kannski ellefu eða tólf ára gömul verði fíknilyf ja- neytendur. SUk böm verða oft ekki langlíf og sú stntta ævi er mikil martröð sem endar oft með dauða imdir tvítugu. Við verðum að láta reynslu annarra okknr að kcnningu verða. Við vitum öll að .Tirni Hendrix og Brian .Tones og margar aðrar stjörnur hafa dáið vegna ofnotkumar á eiturlyfjum, en við vitum ekkl um ósköpin öU af óþekktiim eiturlyf ja.sjiiklingmn sem deyja daglega. Á nýja árinu ættum við að iwn jast óti-auð gegn bæði áfengis- og eiturlyf janotkun unglinga. Nái áfengi eða eiturlyf tölíiim á a»skulý") landsins er þjóðfélaginu alvarleg hætta búin. Við megum því ekki horfa aðgerðarlaus á þetta vandamál Hvernig er með samtökin sem stofnuð voru fyrir u.þ.b. t\eim árum, af helztu poppstjarnum Islendtnga ? Vair ágóðanum af liljómleikiimim, sem Iialdnir voru á }M‘iri-a vegrum varið í eitthvað annað en baráttu gegn eiturlyf jum eins og tii stóð? Ég vil nú ljúka þessu spjalli mínu ineð tilvitmui í Bibliuna, en þar stendur: „Horf þú ekld á vínið, live rautt l>að er, liversu það glóir í bikarmmi og renmir ljúflega niður. Að síðustu bítur það sem högg- ormur og spýtir eitri sem naðra.“ (Orðslci'. 23, 31—33). ó&g. 9. janúar 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 31

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.