Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 22

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 22
 ................... ' ■ -v~" ■ ...............................-■ ■ ' ■■............... ............................ - V>::v . gSáWx;:; L.andnáni Islands ■/874—930. Kort þetta er tákn mynd, er sýna á aðalleiðir landnámsmannanna. Af rúmíegra fjögur hundruð skipum, er Land náma greinir, er hér sýndur tæplega einn fjórði hluti. Matthías Jóhannessen UM BALTlKU- unblaðsins, en einhvern veg- inn féll það fyrir, en hann var samt búinn að panta rúm fyr- ir greinina hjá ritstjórum. II EIMSBOItG ARINN SAMtJEL, Samúel Eggertsson var ekki hávaxinn maður, en hvort sem hann gekk um götur F-eýkja- víkur með dökkan hatt, eða stikaði með homaspegil og mæiisnúru landslag upp í sveit, bar hann ævinlega svip heims- borgarans, þess manns, sem var menntaður í raun og sann- leika, naut þess í ríkum mæli að vita þau sannindi að mennt- un og menning hafa sjaldnast. farið eingöngu saman við langa skólagöngu á íslandi, enda óvíst þá, hvort þjóðin hefði eignazt svo marga sann- menntaða menn úr rööum al- þýðufólks, sem hafði ekki tæki færi til umtalsverðrar skóla- göngu. Samúel Eggertsson var mað- ur, sem ekki gleymist, og marg- air hugsjónir hans slíkar, að ekki er betra hægt að óska ís- lenzkri þjóð, en þær ræt- ist sem flestar. Hann var ein- lægur sonur íslands og þegar hann átti aðeins 4 ár ólifað, sendi hann frá sér kortið af Sögueyjunni, nýitt kort, likt og hún væri tekin úr gervitungli, skámynd af Islandi, og segir svo á litlu kynningairkorti, sem ég hef geymt, og þau orð geta vel verið lok þessarar grein- ar: 6! ÞÚ KÆRA ISLAND! „Flugmaðurinn — teiknar- inn — velur sér stöðu 500 km vestur frá Islandi, hátt í lofti og horfir í norðurátt — sér hann þá i 1000 km firð ísland uppi við heimskautsbaug í norðurhöfum. — Þar blasir drottning hafsins — fósturjörð vor — hrein og tignarleg við augum og endurvarpar árlega himnesku geislaflóði miðnætur- sólarinnar yfir láð og lög. — Nú er teikningin send í flest- ar kortaverzlanir, ásamt hinu gullfallega ljóði skáldsins um Sögu vora, sem hvert barn ætti að kunna. —-<!)! þú kæra fsland. Almáttugur Guð blessi þig um allar tiðir! — Fr. S. Yfirlit yfir sögu íslands. Hin merkilegu línurit Samúels, en myndin gefur þó litla hugmynd um, hvað verk þetta er afburða vel unnið. mmm ' VI. - - -Víi. Híaífalía- upstd (bsoih „«&<>öJe“» yi.it laoimfjimíu 'jjoOníiHtlúr. o<( súcí&ríl %. !í>> % $ v.ojxt; «>»•:<• 4yxioÍ)k.*.p lý; Cxláífll!. i'.-yx i»x.>þo:itp<.'!>v.oa l-y. ' . . ■ tþMíw is *>. íf> ■■ : ’■ • fvkvMl o tiielro: »'»i&: ' ý'-i ■xMx*íj*Í» 'á«jú<bx *»«•«((aixuif«*V .- •>: í<tV *r <hí i-POiI Ut ■ ÍA (‘i'.pld. » * Í5* »:«!«•« : ‘ ‘ •’ ' ‘ 1», •» kStf.-s.t, «rn4> t -'-.tt <«•<■ lo Í'Ú »*j.V»or8x ;• o : . ' - 1 ' ’ y' < ■ I ' - • • ■ ■ * ö : • » : ■: ■ : . — i« >:-"■>> <t. ;.. >.. X' ,ví?ao«'-xa:r; >?•:; :>.'.«<o;>.>:.>. ■*i:í*X>SyMí fft »< » »--í(iVí,v»<þ:<.«. - 1 ikcfiASíiút.tíh ■:.« *>. ■UstÞ.iuUJ.'xkAv.'.s, ftóóo- i bMtlM'it >« ln-.t.flfl' - I' 1 (tt->ú.(C- r.:k».%*.'.»lc».x:<:.: t .,o» ,» þ!i<:t lKlf4I:pJ< H-XCÍi.xS^ KÍ-.- fii . ><‘-W 4, ■ ><■<■ ttifaajú; ISHllig !: ■ \v> »' i l t'S’s'. (■*)>*> --.'-rbK'v ><• < :>>>>;<- t . t w ■ •:•■■- ú \b ■ e< >i t .< k >» -<o . t - ? <t<( '■< ■ - ,v '' ,’V i / i. ,■;. :■-: »■! b ■ <(- #»■• Vt<>J»:<x3ot«:>:»t>} %<.■ ■„../ ;j»<ý:>-!< ;>-.( « áa« - . j • "r >-<; h-^-dry; <>W. wt< :-■•;::: .,■■■■■ :S;ÍV , j - ■• ■ - , :■ ■: , , i, Eins og kunnugt er vakti ferð Baltiku til Miðjarðarhaís- landa mikla athygli hér á landi, þegar hún var f arin haustið 1966. Meðal farþega var Þórbergur Þórðar.son, rit- höfundur, og frú Márgrét, kona hans og sögðu þau mér undan og ofan af ferðinni. Vakti sú frásögn talsvert um- tal á sínum tima. Hún var á þessaleið: Margrét: Það er þá bezt að byrja á upphafinu. Við ætluð- um aldrei að fara í þessa ferð, en begar við i ágúst síðastliðn- um sáum auglýsingu í Morg- unblaðinu þess efnis að tvær kojur væru lausar í skipinu, sagði ég við Þórberg: „Eigum við ekki að skella okkur í þetta ferðalag að gamni?“ Þórbergur varð hugsi, en mig sárlangaði að fara. Þórbergur: Margrét hafði lengi alið sjúklega löngun til að komast til Aþenu. Við vor- um rétt komin þangað fyrir þremur árum, en þá var hit- inn svo mikill að þar var ekki lift, svo við hættum við förina og vorum þö stödd i Búlgaríu. Margrét: Ég hringdi til Ragnars Ingólfssonar, for- manns kórsins, og spurði um kojurnar. „Jú, þið getið fengið þær, en þær eru sín í hvoru herbergi og í fjögurra manna klefum“. „Skítt með það“, segi ég, „við getum haldið út að sofa ekki saman í fimm vikur, ef vel fer um okkur að öðru leýti“. Hann gefur mér í skyn að svo muni verða, og veit ég ekki annað en þetta séu óað- finnanlegir klefar — og aðbún aður sé svipaður í öllu skip- iriu. Mér datt því ekki í hug að spyrja um jafn sjálfsagðan hlut og það, hvort í herbergj- unum væri vatn, vaskur eða klæðaskápur. Ég hef aidrei farið með skipi, sem hefur ekki haft upp á þetta að bjóöa. Við athuguðum ekki heldur teikn- ingu af skipinu, sem okkur var send tveimur dögum áður en það lagði úr höfn. Þárbergur: Enda engin teikning af vatnskerfi skips- ins. 1 fargrét: Þó þær upplýsing- ar, sem við hö'fðum fengið væru réttar, að maður gæti vér ið hvar sem var í skipinu, á hyorum barnum sem var :' ■ Þórbergur : — á hvaða dekki og hvar á deíkkinu sem var — Margrét: — og sundlaugin værí jafnt fyrir alla, þá var aðfeúnaður í neðstu kleifunum fyrir neðan allar hellur. Við vorum með þeim fyrstu sem stigu um borð í Baitiku, íórum með fyirri ferð Akra- borgar—- Þórbergur: — því skipíð risti of djúpt til að leggjast að bryggju. Margrét: Það fyrsta sem gert var, þegar við komum um borð, var að vísa okkur í klefana —■' og þá kom í Ijós að við vorum hvörki meira né minna en á neðsta farrými, sitt hvoru meg- in á sama gangi eins og ég sagði. Þórbergur: Og kleifarnir voru niður undir k'" Margrét: Á neðsta dekki, G- dekki. Það var ekki einu sinni hægt að opna glugga, því ekki hefði þurft mikla ágjö'f til að sjór gengi inn um þá. Jæja, 22 LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS 9. janúar 197? .

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.