Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 28

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 28
Blessuð Myiidskreytinff eftir Matthías Ástþórsson. — og allt það... Smásaga eftir Jóhönnu Krist j ónsdóttur í J>á daffa ltakaði iiún alltai' ti) jólanna . . . reyndar aóeins tvaer tíiffundir, en hún gat J)« alténd sagt saumaklúbbnum, að nú væri liún búin aó baka. Einu sinni lijó bún til jólasælgætið sjálf ojf dreifði til fjölskyldimnar. Það var niikil fyrirliöfn og lnjn nmndi, livað hrifningin liafði verið kurteis- leg. I»á las liún líka dönsku lilöðin, þar voru fallegar myndir af snotruni dönskum biirnum og glaðleg- um mæðriim Jæirra í eldhúsinu að „júla“. Danska móðirin leyfði börnunum alltaf að taka Jiátt i und- irbúning;i jólanna, af því að slíkt treystir samhug- inn í fjölskyldunni. Mikið langaði hana til að vera ein af þessiim hæg-látu, lireinlegu dönsku mæðrum. Af hverju var aldrei t<;kin litmynd af henni, þegar bakstrinum með blessuðum börnunum var lokið. Strýið stóð kámugt út í allar áttir, bullsveitt af geðvonzku undir höndununi, eldhúsið útbiað í smjörliki og hveiti. Af hverju gat þessi stund í hennar eldhúsi ekki orðið frlðsæl og fögur eins og i dönsku blöðunum. Ilennar krakkar æptu og göluðti og slógust um deigið, misstu niður eggin . . . el/.ta steipan lamdi bróður sinn, og liann kleip litla greyið í hefndarskyni... . . . Auðvitað eiga börn aldrei að byrgja tilfinn- ingar inni og guð vissi, að liiin gerði það ekki heldur. Þessi sanieiningarstund endaði með Jiví að ÖU börnin fengu sinn kinnhestinn hvert og hún hné niður á eidhúskoll og grét taugaveikluðiim tár- um. . . . Samt gafst liún ekki upp, liún kveikti á kertunum, dró fram garnið, prjónana, kartonark- irnar og vatnslitina og svo fóru allir að búa til jólagjafirnar . . . . . . Það er svo persónulegt að fá vanskapaðar pappirskisur eða meira og niinna uppraknaða pottaleppa. Svo þurfti hún að gera jólahreingern- inguna upp á nýtt, og kisurnar og pottalepparnir enduðu í ruslakörfunni og krakkarnir skra-ktu hvert í kapp við annað af vonbrigðum og \arga- gangi yfir öUum mistökunum. . . . stressuð. Æ, Iuin var ekki stressaðri en gengur og gerist. En nú er aldrei tími til neins, sagði liún. Hvenær gefur maður sér tíma til að setjast niður. Hvenær hittir maður Jiessi afkvæmi sín? Þau eru út um livippinn og livappinn, einn i leikfimi, annar á bókasafninu, þriðji er að stríða gömliim konum úti í götu . . . Hér áður fyrr var hún heima ailan daginn. Þá gat ég helgað mig heimUinu, sagði hún. Kg var ekkert tiltakanlega myndarleg i den tið. En ég bjó J>ó til jólakonfektið ]>arna einu sinni, bakaði smá- kökurnar og steikti sjálf milit rauðkál i staðinn fyrir að kaupa það tilbúið í glösum, eins og núna. . . . Þá talaði liún við ÍHÍrnin, sagði Jieim sögur. Iín núna, hún sá ckki börnin sín. Lífsbaráttan er orðin Jiannig, að engu er líkara en allir séu að drukkna. Við Jiökkuni kærlega fyrir, ef okkur tekst að kasta kveðju á Jæssi iiörn einu sinni á dag eða svo, |>egar þau eru að blaupa í liandavinnuna, i diskótekið og alít það. Samt naut ég ekki Jæssara stunda eins og ég hefði átt að gera. Það sé ég eftir á, sagði hún. En núna — lífsþægindakapp- hlaupið í algleymingi. En þetta hafði þö ýmsa kosti. Hér áður fyrr hvarflaði ekki að henni að fara í lagningu einu sinni í viku. Og bún lét sig ekki dreyma um að skreppa á Siigu á laugardagskvöldum. Þangað komust )>ara barnapíurnar, og eiginmennirnir, sagði liún og liló við, undur kvenlega. . . . Og Jiá las liún dönsku blöðin. Að hugsa sér, hvað lnin hafði gert smáar andlegar kröfur. Gat hún ekki sökkt sér niður í J>essi blöð, klippt sam- vizkusamlega út allar litskrúðugu mataruppskrift- irnar og línit þær snyrtilega inn í bök, og svo beið Iuin alltaf í ofvæni eftir að frétta af framhalds- sögunum, og sendi imi ráðningar í öllum getraun- iim og liapiHlrætfum og svoleiðis. Drottinn minn dýri, sagði liún, aldrei vann maður svo sem neitt. En ég skrifaði einu sinni lesendabréf og J>að var birt — 25 króimr danskar fékk niaðlir fyrir „Læser pá Island" stóð undir og allt J>að. Þetta var eitt af mörgu sem hafði breytzt. Nú las hún Njúsvík, Tæm og öll hin blöðin, liún lagði sig reglulega fram iim að setja sig inn í hciinsmálin. Samtiminn, unihverfið krefst Jiess, sagði liún. Krefst Jiess að maður taki afstöðu. Svo les maður Solzlienitsyn á kvöldin. Og Rifbjerg og svoleiðis menn. Hann er reyndar tízkufyrirbrigði, l>að er nú mitt mat. Það fer ekki hjá J>ví að ég móti smám sanian minn eigin bókmenntasmekk, ég læt niig ekki lengur hafa J>að að láta segja mér að þetta sé gott og annað vont. Kafar ofan í hlutina, skilurðu . . . og les svo Billedbladet og Familjejúrnal með áfergju á hárgreiðsliistofunni. Og af því að hún fór alltaf einu sinni í viku J>á missti lnin aldrei að ráði úr frambaldssögunni. Það var mikil blessun. Þessu nýja lífi fylgdu margir kostir, en livenær hafði hún tíma til að tala við kunningjána, fara í' heimsóknir? Nú skrifaði hún tölur inn í stóra bók allan claginn og svaraði í síma. Eg sakna Jiess að hitta ekki gömlu vinina ol'tar. Þessir vinnufélagar, sagði hún, — þeir eru ágætir fyrir sinn iiatt, én vinnustaðakynni verða álltaf yfirborðskennd. Bla- blablablahla . . . segja Jieir og maður svarar í söiiiu mynt. Þetta skilur ekkert eftir. Maður er engu nær. Hún kom upp stigann með eitt barnið í fanginu, horin græn í nefinu, annað var komið inn á teppið á kófdrullugiim stígvélum. Hún brosti griátnis- lega. Hvað segirðu J>á? Allt ágætt. Sæki ég nokkuð illa að? Ekki aldcilis. Gaman að sjá liig — hef ekki séð þig síðan í gær og kltikkan að ganga tólf og eftir að setja upp kartöflurnar og búa um og eigininaðiirinn alltaf eldsúr, ef maturinn var ekki til á réttum tíma og allt í reglu. Ég leit nú bara inn. Ég á ekkert erindi. En gaman. Nú lielli ég á könnuna og við tökiuii lífinu með ró. Hættiði þcssiini öskrum, af hverju kenuirðu á skítiiguni skónum, sérðu ekki að hún cr nýbúin að ryksuga? Lcyfðu henni nú að fá eitthvað af dótinu ]>inu . . . þú ert svo góður, stór strákur og liún svo lítil og mikið flón . . . svona . . . svona . . . haiin verðiir góður við J>ig á eftir . . . sittu l>á hjá mömmii og svo leikiði ykkur á eftir. Ilvar er strákurinn . . . jæja, hvað segirðu annars? Nei ekki mola, ég er niargbúin að segja J>á, J>á konia Karíus . . . jæja, einn mola |>á . . . Mikið er gott að setjast niður og slappa af . . . ég var að lionia úr búðinni . . . já, |>á man ég að ég er víst bratiðlaus. Já, hvað varstu að segja . . . .Jú, ég lield að Jiiggi tíu dropa, það er svo liressandi að fá kaffið . . . nei, ekki annan mola, l>á koma Karíus og Baktus . . . jæja, einn 28 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9. janúar 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.