Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 5
Hann fór út úr bilnum vlB Norðvesturgötu fjögur þúsund og fjögur. Klukkan var ekki ennþá orðin níu að morgni. Maðurinn horfði með velþókn- un á skellóttan hlyninn, fer- hyrnda rammann við rætur trjánna, þokkaleg húsin með litlar svalir, lyfjabúðina við hliðina og máða tígla málning- ar- og járnvöruverzlunarinnar. Langur og fangelsislegur sjúkrahúskumbaldi stóð þvert við gangstéttinni á móti. Lengra í burtu endurköstuðu nokkur gróðurhús geislum sól- arinnar. Maðurinn hugsaði, að þessi atriði (nú yfirþyrmandi, tilviljunarkennd og tætingsleg, eins og í draumi) yrðu með tím- anum, ef Guð lofaði, óhaggan- leg, þörf og þekkileg. 1 glugga lyfjabúðairinnar stóð letrað á fiísar: Breslauer. Gyðingarnir voru að taka við af Itölumum, eims og þeir höifðiu leyst kríól- ana af h<Mmi. ÖIju betra þann- ig. Maðurinn vildi síður um- garogast fólk af sínuim kyn- stofni. Bílstjórinn hjá'.paði homu<m við að taka niður kistuna. Eift- ir langa bið opnaði fjarhuga eða þreytt kona fyrír honium. Bílstjórinn skilaði afbur pen- in-gi úit um vindiilifargluigigann, austurlenakri mynt, sem legið hafði í vasa hans frá því uim nóttina þá í Hótel Melo. Mað- urinn fékk horaum fjöru- tíu sent, og í sömiu andrá fann hann: „Mér er nauðsyn að fara þann'ig að ölJu, að fó'.k gleymi mér. fig bef gert tvær skyssur: ég greiddi með erlend'um pen- inigi og lét sjást, að mistökin fengu á mig." Konan fór á undan yfir for- dyrið og fremri húsagarð. Hon- um vildi það til happs, að her- bergið, sem hún ætlaði honum, sneri út að þeim inniri. Rúimið var úr járni, sem smiðmrinn hafði undið i undarlegar sveigj 'ur likar greiraum og vtoviðar- táguim. Þarna var einnig hár klæðaskápur úr furu, náttborð, 'gólfhilla með bókuim, tveir ó- sams>tæð:'.r stólar og þvotta- standur með tilheyrandi sikál, könnu, sápudiski og drykkjar- flösku úr ógagnsæju gleri. Kort af Buenos Aires-sýslu og 'kross prýddu veggina. Vegg- fóðrið var dumbrautt rrusð stóra, siendurtekna stéiiþanda páfugia. Einu dyr herbsrgisins vissu að húsaigarðinuim. Það reyndist nauðisynlegt að færa stólana, svo að kistan kæimist fyrir. Leigjandanum þóknaðisit alttt. Þegar konan spurði hann að nafni, svaraði hann Villari, ekki þó af dulinni. ögrun eða tilraiun til að drag.a úr niðiur- lægingu, sem hann fann raun- veruíega ekki fyrir, heldiur nagaði haran þetta nafn, vegna þess að bonum var ómög'ulegt að iinynda sér annað. Sanrf r- lega heilíaði hann eklki sú bók menntalega firra, að það geti verið kænskuibragð að taika séir nafn óv'nar síins. Fyrst í stað dv.aldi herra Vi'Uari innan dyra. Eifitir noklkr ar vikur skrapp hann stundar- korn út í ljósaskiptiuimum. Suim kvöld fór hann i kviikmynda hús nokkruim húsaröðium raeðai v!ð göbuna. Hann settJst aiidrei framar en á yzta bskfc; alltaf fór hann út rétt áðuir en sýn- ingni lauk. Myndirnar, sem hann sá, voru songlegar glœpa myndir; eflaust fjöliluðu þær JORGE LUIS BORGES íoin SMASAGA Guðbergur Bergsson þýddi um einhver mistök, ef'laust voau i þeim einhver atriði, sem liktust hans fyrri lifsháttum. ViJIari veitti þessum atriðium ekki atíhyg'li vegna þess að hug myndin um sérstakt samband á miEi listar og veruleika væri horoujn f jariæg. Honum geðjað- ist umbúðalaust að h'.utumum. Hann vild; sjá fyrir tilganginn, sem fólst i þv'; að honum var bsnt á þá. Andstætt þsim, sem lesið hafa skáidsögur, áleit hann aidrei sjálfan sig vera persónu í listaverki. Aldrei barst homum bréí, ekki einu sinni keðjubréf, en m'eð leynda von í brjósti las hann ákveðinn dálk dag- blaðsins. Á kvöidin færði hann annan stólinn út í dyr, drakk grasate þungt hugsi og horfði á bSDgfléttuna á vegg næsta iveruhúss. Margra ára einvera hafð; frætt hann um, að hugur inn hneigist til að gera alla daga eins, en enginn dagur, ekki einu sinni innan veggia fangelsis eða sjúkrahúss, er sneyddur fu.rðu, og þegar á allt er litið, net örsmárra atburða. I önnur skipti hafði hann látið undan þeirri freistingiu að telja dagana og stundirnar, en fang elsun þessi var annars eðlis, af þvi að ekkert setti henni tak mörk, — nema dagblaðið flytti einhvern morguninn fregn af dauða Alexanders Villari. Einnig gat hent, að Villari væri þegar dauður, og þá var þetta líí aðeins draumur. Sú tilgáta vakti honum ugg, vegna þess að hann gat ekki vel skilið, hvort slikt væri heldur léttir eða ógæfa; með sjálfum sér sagði hann, að tilgátan væri fjarstæða og hratt henni frá sér. Áðuir fyrr, nær bó í rá« timans en rás tvegigja eða þriiggja óriftanlegra aitfburða, hafði hann óskað marigs al fölskvalausri ást; sá sterki vilji, sem vakið hafði hatiur karlmanna, en ástir siumra kvenna, óskaði nú einskis sér- staks: bara tóra án þess að slokkna. Bragðið af seyðinu, bragðlð af svörtu tóbakimu og egg skuggans, sem sigraði, gairð inn, voru honum næg uppörv- un. 1 húsinu var gamall úlfhund ur. Villari varð vimur hans. Hann talaði við hundinn á spaansku, á ítölsku, og með þeim fáu orðum, sem hann mumdi af sveitamállýzku æsku sinnar. Villari reyndi að liifa einvörðungu í andránni, án minninga eða framsýni; hið fyrra skipti hann minna máli en það siðara. Óljóst þótti hon um hann skynja, að fortiðin er skii'.y'rði þess, að tímina sé lið- inn; af þeim ástæöum breytist hann á svipstundu í fortíð. Suma daga nájga&ist þreyta hans unað; á þeim stundum var hann litlu margbrotnari en bundurinn. Nótt eina yakti nístandi verk ur innst i m«unninum hjá hon- um undrun og skjálfta. Hræði- lagt kraftaverkið varaði nokkr ar minútur og endurtók sig aftiur undir moigun. Næsta dag sendi ViHari eftir bil, sem fflntti hann á tannlæ'knastofiu í Ell- efta hverfi. Þar var jaxlinn dreginn úr honum. Við þá að- gerð sýndi hann hvorki meiri kjark né hræðslu en aðrir menn. Eitthvert kvöldið, þegar hann kom he:m úr kivikmynda- húsim.u, fann hann að ýtt vai Framhald á bls. 15. 21. mal 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.