Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 12
Móðir og börn. Telpurnar þurftu meiri umönnun. KARLAR og KONUR skeiði. En er það tal móður- innar, sam kemur barninu til að gera slikt hið sama, eða er það öfugt? Michael Eevi sál- fræðingur bendir á þann mögu leika, að meira sé talað við stúlkubörn af því að þau, af einhverjum líffræðUegrum ástæðum svari orðum meir en piltar og hvetji þannig móð- urina til þess að halda áfram að tala. Sannanir þess, að hegðun for eldra hafi í raun og veru áhrif á talið koma frá tilraunum, sem Kagan hefur gert á fátækrabörnum frá Guate- mala. Þar í landi eru piitar i meiri metum em stúlkur, og mcira er talað við þá, svo að þeir verða tölugri. í Bandaríkj iiniiin hel'ur sálfræðingurinn David Levy konúzt að þvi, að piitar, sem hafa gott vald á málinu en eru klaufar við töl- ur hafa notið óþarflega mikiU- ar verndar móðurinnar. Elisa- beth Bing sálfræðingur hefur látið þess ge&ið, að stiilkur, sem eru sterkar í stærðfræði og rúmfræði, hafa verið látnar dunda sér, afskiptalitlar af hálfu móðurinnar, en hinar, sem eru mjög tölugar eigi mæð- ur, sem eru sífeUt með bend- ingar, hrós og aðfinnslur. Enda þótt stúlkur starndi pilt um framar að orðgnótt, eru þær oft þeim síðri að leysa þrautir, sem krefjast alúðar við smáatriði. Stúlkur virðast hugsa „hnattrænt" og bregðast við hlutunum í heild, án þess að fást við smærri atriði þeirra. í tilrauninni moð „prik ið og rammann", til dæmis að taka, er barnið látið sitja í myrkvuðu herbergi i lammi fyr ir Iýsandi príki innan í ramma, sem hallast ofurlitið, og svo er því sagt að færa prikið í lóð- rétfca stelUngu. PUtar geta los- að prikið frá ranun?niim og fært það í lóðrétta steUingu, en stúlkur láta blekkjast af haUamum á rammanum og færa ekki príkið í lóðrétta stelUngu heldur í stollingu samsíða hlið- um rammans. í annarri tilraun eru börnin beðin að flokka ssvman skyld- ar myndir. Enn betna piltarnir athyglinni að amáatriðum, flokka ef tU viU saman myndir af fólki með upprétta arma, en stúlkurnar flokka saman „starfshópa", eins og til dæmis Iækni, hjúkrunarkonu og hjóla stól. Við greindarmælingar virð- ast bæði kynin nokkuð svipuð. En úr því svo er, hvers vegna virðist þá kvenkynið minna skapandi? Margir þjóðfélags- fræðingar telja, að astæðan stafi frá umhverfinu. Þeir segja konur komast að því, fljótt á lífsleiðinni, að kunn- átta kvenna geti Iitillsi lsuina vænzt. í siimiim tilvikiun geta konur ekki orðið skapandi sök um fordóma gegn þeim. f öðr- um tilvikum getur dregið úr sköpunarmætti þeirra sökum ótta við afbrigðileik, mistök eða jafnvel velheppnað verk. Kagam segir, að konur kviði mistökum meb- en karlar. Margir sálkönnuðir telja þetta stafa af því, að konur eigi sér mosta sköpunarnratt- inn þar eð þær skapi nýtt líf, og þurfi því ekki að bæta neitt upp með því að framleiða lista- verk. En karlmenn þurfi hins vegar að bæta fyrir það, sem þedm f mnst vera vöntim. Svo er einnig miswnunur á persónuleika hjá kynjunum. Enda þótt ekkert einkenni sé bundið öðru kyninu, kemur ým islegur munur furðu fljótt í ljós. Til dæmis hafa athuganir sýnt að stúlkubarn hættir að sjúga pelann sinn og lítur upp þegar einhver kemur inn í stof- una, en pUtbarn skeytir engti um komumanninn. Margir þeirra, seun rannsak- að hafa þetta hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að mjög ung stúlkubörn sýni af sér meira ósjálfstæði og þægð, en pUtbörn meira sjátfstæði og athafnasemi. Ef einhver hindr- un er sett upp ttl þess að skilja ungbörn frá mæðr- um sínum, reyna pUtbörn- m að brjóta hana niður en stúlkubörnin fara að gráta og geta enga björg sér veitt. Eng- inn vafi er á því, að hvetj- andi — eða letjandi — áhrif móðurúmar eiga mikmn þátt í sUkri hegðun. TU dæmis örv- ar móðirin sjálfræði hjá pUtui um með því að fleygja leik- fangi isingt í burt og gefur hon um þannig í skyn, að iiar.n eigi að yfirgefa haiia tU þess að ná í það. Athuganir á dyrum gefa til kynna, að hegðun móðurinnar kimni að eiga sér einhvern líf fræðUegan þátt — apamæður resfsa karlkyns afkvæmum sín um f yrr og oftar en hinum, sem kvenkyns eru, einnig snerta þær kvesnungana oftar og sýna þeim meiri vernd. KYNFEBBI OG FBAMI Enda þótt f jöldi mennta- kvenna sé mikUl, er þátttaka þeirra í viðurkenndum karl- mannastörfum mjög util, enn sem komið er. Einn Harvard- sálfræðingur, Matina Horner, lieldur þvi fram, að Bandarikja konur séu beuiUnis hræddar við aUan frama. Hún tók að athuga þetta, þegar hún fann, að þær fáu at huganir, sem á þeicsu höfðu ver ið gerðar, sýndu, að konur voru mjög kvíðnar. Ilún þðtt- ist sæmUega viss um, að petta væri af ótta við samkeppni, en ákvað að athuga málið bet- ur. Hún kom bæði körlum og komun ýmist í sasmkeppnis- eða samkeppnislausa aðstöðu og fann þá, að karlmoimirnir sýndu framtaksisemi í sam- keppninni, en konurnar ekki. Það var sýmlega hræðsla við Framhald á bls. 14. >".'V"í«f i't'fV.-V" *-' ;T*»r;-:-.v-.'u Tvær myndanna á sýningu Babayans. Neðri myndin er af Landshöfðingjahúsmu, „Næp- unni", við Skálholtsstíg. urnar í Þúsund og einni nótt, en saga Persa sem er einhver elzta í heimi hefur varðveitzt í sö-gum, ævintýrum og ljóðum í meira en 2500 ár. Eitt af því fyrsta, sem ég man er einmitt saga, sem faðir minn sagði mér, aftur og aftur, kvöld eftir kvöld, en hún var um tígris- dýr, sem læddist um í skógin- um i veiðihug, þá kom það auga á stjörnu á milli skýj anna og ákvað að veiða hana. Og það tók undir sig stökk mikið og ætíaði að ná stjörn- unni, en það féll bara aftur niður og hálsbrotnaði. Þegar þetta var bjuggu for- eldrar mínir sanran en þau slitu samvistir þegar ég var á fjórða ári. Til að byrja með var ég hjá móður minni, en svo sótti faðir minn mig, og kom mér fyrir á barnaheimili, sem var rekið af kaþólikkum. Eftir það sá ég hvorki móður mína né heyrði, og ég veit ekkert hvar hún er. í fyrstu og reyndar oft á lifsleiðinni LJOSMYNDARI AF KÚRDAÆTTUM Rætt við William Babayan „Móðir mín var, eða er, frá Armeníu og armenska var fyrsta tunigan sem ég talaði. Faðir minn er Kurdi í föður- ætt, en Persi í móðurætt. Saman töCuðu foreldrar mín- ir persnesku, og á því máli sagði faðir minn mér sög- ur, sem ekki eru svo ó-kunnar Islendingum, en það eru sög- hefi ég saknað hennar og heim- ilisins alveg hræðilega. Stund- um hefi ég verið móður minni gramur fyrir að hafa ekki skrif að mér. Jafnvel þótt hún hefði ekki verið skrifandi, þá er hægt að fá skrifuð bréf við öll pósthús í Iran, en þar i landi eru um 70% af fólki ólæs og óskrifandi. Þar er líka stétt manna sem hefur atvinnu af því að lesa bréf fyrir fólk. Stundum hefur mig dreymt um að leita móður mína uppi, en ég veit ekki hvar ég ætti að leita. Iran er stórt land, álíka og Frakkland, Spánn og Italia til samans. Mannmergðin er mikil og manntöl ónákvæm. Bg var orðinn 9 ára þegar ég fór frá Iran svo að ég man glögglega eftir mörgu þar. Heimsóknum með föður mínum til kunningja hans, sem áttu margar konur, „en þær áttu ekki að horfa á", sagði faðir minn við mig, „ekki máttu held ur líta á eftir giftri konu á götu." Konur í Iran gengu margar með andliteblæju þegar ég var krakki. Og kæmi það fyrir að kona sæist aka bil, þá vakti það mikla eftirtekt. Ég man líka eftir yfirþyrmandi fátækt. Sumir virðast álíta að fátækt- in þroski fódk og að fátækl- ingarnir styðji hver annan, ég tel þessu öfugt farið. Ég álít að allsleysið stuðli að grimmd. Fólk sem er sífellt hungrað, hatar þá sem hafa í sig. Þegar ég var níu ára fór fað ir minn með mig í klaustur- l?, LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. mai 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.