Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 10
er sannarlega að ]eita ullar í geitarhúsi. Nokkra menn hitti ég þarna að máli og voru þeir sammála um, að mjög ákveðin steína væri í hraðri uppsiglingu með- al yngri listamanna, en eink- um og sér í lagi meðal nem- enda við myndlistarskólana. Væri það talsvert nákvæm raunsæisstefna (realismi) og með predikunarinnihaldi. Nú væri mál málanna að nota list- ina réttilega i þágu hins eina rétta málstaðar, en nemendur væru annaðhvort Maoistar, Trotskyistar eða Stalinistar. Mikil velþóknun er á þeirri myndlist, sem útskýrir skepnu- skap og úrkynjun Ameri- kana og hins kapítaliska heims. Höfuðtema er að sjálfsögðu Vietnamstyrjöldin. Hinir ungu tröboðar hafna popplist sem gömlum lummum og geta nfl Súmmarar og aðrir fyrrver- andi forvigismenn séð sína sæng út breidda. Ugglaust eig- vm við eftir að sjá þessi and- legu afkvæmi hinna sænsku listaskóla hér. Sumir munu telja að myndlist komist ekki á lægra plan; það er álitamál. Hins vegar telst alltaf mikil- vægt að einhver endumýjun eigi sér stað, allt er betra en kyrrstaða, jafnvel pólitísk list. í fullu samræmi við þessa stefnu hefur sænski málarinn Amelin verið hafinn til vegs og virðingar með yfirlitssýningu. Hann hefur í áratugi verið sinni köllun trúr og málað pólitískar myndir, sem segja meiningu sína og fjalla m.a. um ofbeldið á vorum tím- um en öllu fremur þó um verka lýðinn og kúgun hins vinnandi manns. Amelín hefur naumast verið mikils metinn þar til nú, að hann lúsfellur saman við tízkuna og er þá allt í einu orðinn hinn snjallasti málari. Verksmiðjuleg heilbrigolsþ.jónusta__________ Nýtt gildismat í mannlífinu yfirleitt, er mjög á dagskrá í Sviþjóð og mikið rætt, einkum i útvarpi og sjónvarpi. Megin- spurningin er sú, hvort ekki sé rétt að fara eitthvað var- legar í sakirnar með sifellt aukna framleiðslu, hærra kaup og meiri neyzlu, þegar það er sjáanlega á kostnað náttúrunnar; þar að auki sé starfsvettvangur manna oft ömurlegur, einkum í verksmiðj um. Það er viðurkennt að Sví- ar séu illa haldnir af streitu, sem meðal annars valdi því, að heilbrigðisþjónustan hafi aldrei undan. Þrátt fyrir stór, ný og dýr sjúkrahús, heyrist sú skoðun oft, að læknar hafi engan tíma til aö sinna sjúkl- ingum og að þessi nýju sjúkra- hús séu einstaklega ómann- eskjuleg. Ég skoðaði eitt sjúkrahús, sem sagt er að verði hið stœrsta i Evrópu allri; virt- ist það að ýmsu leyti betur fallið fyrir einhverskonar stór- iðnað en meðhöndlun á sjúkl- ingum. Harðneskjulegri bygg- ingu hef ég naumast séð, enda hefur þessi sjúkrahúsbygging mjög verið gagnrýnd. Erlendur fréttaritari í Stokkhólmi kvaðst sannfærður um, að miklu meira væri um veikindi í velferðarþjóðfélagi en annars staðar. íslenzkur námsmaður í Uppsölum kvaðst kunna skýringu á því. Fólk i veiferðarriki sætti sig ekki við minnsta lasleika; því finnist heilbrigðisþjónustan skyldug að bæta úr á stundinni og því sé krefið í Svíþjóð undir feykilegu áiagi. 1 staðinn fyrir heimiiislækna hafa Svíar tekið upp polyklin- ikur eða læknamiðstöðvar. Fyrir skömmu komst á svonefnd „sjö króna endurbót". Hún felst í því að maður snýr sér til læknamiðstöðvar sé um veikindi að ræða og læknis- hjálpin, jafnvel sérfræðiþjón- usta, kostar aðeins 7 kr. (126 isl. kr.) En því miður þykir þetta kerfí meingaliað. Stund- um er ekki hægt að komast að fyrr en eftir dúk og disk og sjúklingur getur farið allt að 15 sinnum, án þess að hitta nokkru sinni sama lækni aftur. Þykir þessi sjúkraþjónusta hafa miður góð sálræn áhrif og vera í meira iagi verksmiðju- leg og ópersónuleg. Neyðartil- felli eru að sjálfsögðu af- greidd tafarlaust. Hin nafntogaða streita Svía er að einhverju marki talin stafa af ákvæðisvinnufyrir- komulagi, sem einkum og sér í lagi gildir í iðnaðimum og hef- ur átt þátt í góðum afköstum. Nú er mikið um það rætt, að ákvæðisvinnumenn séu alla daga undir pressu, sem smám saman hafi miður heppileg áhrif á taugakerfið. Einu sinni þótti gott og gilt slagorð að menn ættu að bera úr býtum í hlutfalli við afköst; nú er krataflokkurinn hinsvegar fylarjandi því, að upp verði tekin mánaðarlaun í öll- um verksmiðjum. Atvinnurek- endur berjast á móti og telja afkomu fyrirtæk.ianna stefnt í voða með stórum minnkandi afköstum. Samt berast svo að seg.ia á hverjum degi fréttir af stórfyrirtækjum og samsteyp- um sem hafa tekið upp mánað- arlaun. Sksttamjr on vínnueleðin Fróðlegt er að virða fvrir sér kjör og lifnaðarhætti manna hér og þar í þjóðfélags- stiganum og bera saman við ástandið hér heima. Þrátt fyr- ir fræga velmegun og velferð, er helzt að sjá að meðalrnað- urinn í Svíþ.ióð búi við held- ur knappan fjárhag. Ésr hitti að máli og kom heim til Per Eric Johansson; hann er ung- ur maður og kvæntur með 2 börn og vinnur í verksmiðju, sem framleiðir rafreiknivélar. Per Erik var mjög bitur út í þjóðfélagið og kerfið; helzta umkvörtun hans var, að maður væri skattpíndur svo úr hófi fram, að það tæki frá manni vinnugleðina. Per Erik á 1700 ssenskar kr. eftir, þegar skatt- heimtan hefur tekið sitt og húsaleigan í blokkinni, þar sem han leigir er 700 kr. Eft- ir á hann þá 1000 kr. (18.000 íslenzkar krónur). Per Erik taldi velferðarkerfið hryggi- lega dýrt og að afleiðimg- in yrði sú, að menn mundu hætta að nenna að leggja sig fram. Per Erik sagðist lifa þol- anlegu lífi af þessum launum, því hanrT gerði ekki miklar kröfur. Framhald á bls. 14. Alexander Solzhenitsyn Þanka- brot og smá- myndir Gunnar Arnason þýddi AB DBAGA AÐ SÉB ANDANN Það hefur úðað úr loítirau umdir náttmálin. Himinninn er áfram alskýjaðiur, og það ýrir úr hocium við og við. Ég stend undir næstum ful'l- blómguðu eplatré og drekk í mig loftið. Höfug angan streytmir ekki aðeins frá epiatrénu, held- u.r ei.nn^g frá grasinu a!lt í kring, og pessum unaðsilm, sem fyni.r joftið verður ekki með orðum lýst. Ég soga það níður í l'ungiun og finn angan þess breiðast um brjóst mitt, anda og anda, ýmist með opnum eða luktum augum, ég get ekki gert upp við mig hvort er betra. Þetta er eitt frelsdð, eitt en einnig dýrasta frelsið, sem fangavistin sviptir oss, að fá að anda á þennan hátt, anda hér. Engin jarðnesk fæða, ekkert vin, ekki einu sinni koniukoss er mér ljúfari en þetta ioft, þrungið blóimailmi, raka og heil næmi. Hverju máli skiptir þótt síð- ar sé ekki u,m neitt aninað að ræða en lítinn og fáteek'egan trjágarð, umluktan búrum fimm hæða húsEirma. Ég heyri ekki lengur skelli mótorhjólanna, gargið i radio- glymiskrattanum eða gjöllin í hiátöJurunum. Á meðan manni auðnast að draga að sér and- ann «ndir eplatré eftir rign- ingu, er Lífið enn vert þess að Jiifa þvi. VIÐ UPPHAF DAGSINS 1 dagrenningu hinpu þrjá- tíu ungmenni út á mörkina, röð uðu sér í fylkingu mót sólu og tóku til að beyigja sig, setjast á heekjur sinar, lúta allt til jarðar, kasta sér flötnm, teygja út handleggina, krjúpa á kné og reigja sig aftur á bak. Þetta höfðust þau að í stundar- fjórðung. Úr fjarlægð gat maður látið sér til hugar koma að þau væru að biðjasit fyrir. Enginn undrast nú á dögum, þótt maðurinn hirði dag- iega um líkama sinn af stöfcu þolgæði og nálkviæmni. En ef hann hirti eins um sál sina, mundi oss hrjósa bugur við. Nei, hér var ekki um neina bæn að ræða. Þetta var mortg- unleikfimi. ASKA SKÁLDSINS Bærinn kallast nú Ljgovo. Áð ur Oljgov, eldforn borg, sem stendur hátt í brattri hliðiinni upp frá Okafijóti. 1 fyrndinni mátu Rússar fegurðina næst drykkjarvatni og rennandi vatni. Ingvar Igorevitj, sem • með undursamlegum hætti bjargaði lífi sínu undan rýt- ingsstungum bræðra sinna, reisti hér Uspenskijklaustrið til minningar um frelsun sína. Á heiðum döguim sést héðan óralangt út yfir áveituengin meðfram fIjótinu og í sömu hæð sést gnæfandi klukkuturninn á Jóhannesar Bogoslovs kiaustr- imu i 35 miilna fjarliægð. Batyj hinn hjátrúarfuUi hlifði hvoru tveggja við eyðilegg- ingu. Skáldið Jakob Petrovitj Pol- onski.j kaus sér hér leg og baðst þess að vera þar graf- inin. Og enn finnst oss, sem andi hans svífi yfir gröfinni og skimi yfir hljótt við- ernið. En nú sjást ekki leragur neinir hvolfturnar eða kirkjur. Aðeins hálfur klaustuiimúrinn stendur uppi og hefur verið hækkaður með plönkum o>g gaddavírsgirðin.gu. Nú eru það varðturnarnir í siinni ðgn- þrungnu viðurstyiggð, sem ginæfa yfir öllum foramenjun- um, þessir alkunnu, já, aUitof kunnu varðturnar. 1 klaustourhliðinu stendur VÖRDURINN. A'Uglýsinga- spjald: „FriOur ríki þjóða i milli" — mynd af rússnesfcum verkamanni með svertingja- bann á handlegigniuim. Við látum sem við séum ö)lu óJkunnug. Ettirlitsmaður, sem á fri og geragur um á skyrtunni, fer með okkur um varðim.anna- búðirnar og fræðlir dklkur: „Hér var áður klaustiur. Það kvað hafa verið annað i röð- inni af þeim, sem reist voru í veröldinni. Það fyrsta var í Róm, en það þriðja víst í Moskvu. Þegar bai-na- hælið var hérna, ötuðu strák- arnir út alla veggina og brutu helgimyndi.rnar. Þeir voru ekki betur að sér. Síðan keypti sam yirkjan báðar kirkjumar vegcia tiigulsteinsins fyrir 40 þúsund rúblur. Æ)tlunhi var sú að reisa fjós með sex básaroð- Uim. Ég var einn af þeirn, sem lögðu hönd að niðurrifinu. Við fenigum 5X) kópeka fyrir heila tí,giulsteina og 20 fyrir þá hálfu. En það var nið að losa sumdur steinana, þeir voru svo fastlímdir í stórum sements kiumpum. Við rákuimst á graf- hvelfingu undir kirkjiuncii. Þar hviildi bistoup. Af horauim sjálif- um var nú ekki annað eftir en beinagrindin, en kápani var heil. Við reyndum tveir að s'.íta hana sundur i miðju, en tðkst það ekki." „En segið mér, samkvœmt uppdrættínum á gröf Polonsk- ijs að vera hér, Polonskijs skáullds. Hvar er hún?" „Þangað er ektki unnt að komast. Hún er innan varð- svæðiskis. Og hvað er svo sem þar að sjlá? Aðeins grafarrúst? En bíðið annars við" — eftir- litsimaðurinn vék talinu að konu sinni — „eru þeir ekki búinir að grafa upp þenn- an Polonskij ?" „Jú, þeir fluttu hann til Rjasan," svarar konan og kinkar kolli til samþyikkis þar sem hún sit/ur á anddyriströpp unum og japlar á sólrósarfræi. Eftirlitsmanninum finnst þetta sniðugt: „Þeir hafa sem sagt látið hann lausain . . ." S-IABIK Á landsetrimu otekar er drengur, sem leiðir hund í bandi. Hann er kallaður Sjar- ik og hefur verið i band: frá því hann var hvolpur. ^ Einu sinni bauð ég honum upp á heikni'kil héensnabein, volig og iilmandi. Drengurinn var þa rétt búinn að sleppa hcxnium lausum, svo að hann gæti hoppað og skoppað úiti við. Það var talsverö mjöM, létt og dúnmjúk. Sjarik hent- ist um og hoppaði bátt i loft eins og héri, ýmist á aftar- eða framfótunum. Hann þaiut um úr einu hornimu í annað ir.natn garðs, úr horni í hoirn með trýnið raiðri i snjónum. Þetta liit-a loðna skinn skoppaði til min, hoppaði upp um mig, nasaði af hænsna- 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 21. maí 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.