Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 11
beinunum og hentist svo aftur af stað og dró kviðinn i snjón- uim! Ég þarf ekki hæinsnabeinin þín, sagði hann. Gef mér aðeins frelsið! VATNSSPEGLUN Á yfirborði stríðra strauma eru engar speglanir, hvorki nær né fjær. Jafmvel þótt straumurinn sé ekkert grwgg- aðiur og laus við að freyða, veldiuT stöðiuig iðan og enda- Jaus e~idurnýjunin þvi, að speg illmyndirnar verða svo ókyrrar og ólijósar að engim leið er að gera sér þeirra grein. Þá fyrst, þegar fljótið hef- ur streymt sina löngiu leið út í breiðan og lyginan ósinm, eða hreiðrar um siig í kyrri vik eða litlu vatni, þar sem straumkast ið ýfir ekki lengur yfirborðiið, þá fyrst getum vér greint hvert lauf strandtrjánna á spegil- sléttu yfirborðin'u, já, minnstu skýjarönd og heiablátt dýpi hiimimsims. Þamnig er eimnig okkur var- ið, þér og mér. Ef okkur hef- ur ekki til þessa verið unmt að greina eða emdurspegla á nokk urn hátt þann sannleika, sem ber merki eilífðarinriar, nrundi það þá efeki stafa af þvl, að við erum enn á hreyfi>ngtu í ein hverja átt? Að við iifum enn? FERö MEBFKAM OKAFLJÓTI Þegar maður ferðast um borg ir Miö-R/ússIands skiist manmi aí hverju friðsæld hinnar rússnesku náttúru stafar. Hún felist í kirkjumum. Þær iminna á hivfi'tar og rauðar prins essur. Það er engu liikara en að þær hafi með öMuim sínum grönmu, oddmjóu og ólíkiu klukkuturnum, sem gmæfa yfir hversdagsleg hálm- og timbur- þökin, klifið upp á hæðirmar og hlaupið upp á hólama með- fram breiðium fljóitiun.um. Þær 'kinka kolli hver til annarrar úr fjarska. Teygja siig mót hiimni frá dreifðum borg- um, sem sjá ekki sím á miifli. Hvar sem maðiur reiikair á akri eða engi, fjarri öilliu'm mamna- bústöðuim, er maðiur aldrei ein- mana. Hvort heldur yfdr skóg- armúricin, uppborin heyim, eða sjálfa sjómrömd jarðarimmar, lokkar hvoifþak lítils kirkju- turns þiig til siir, ýmist frá Gorki, Lavetskilje, eða Lub- iitji, eða fná Gaivrilovskoje. Em þegar kemur imn i borg- ina finnur maður, að það voru ekki hinir lifandi heldur myrtu, sem heilsuðu manni, úr fjarlæigð. Búið er að fella kross ana fyrir iömgu eða þeir lafa uppi skakkir og skæildir. Niður úr flögniuðu, gapandi hvolfhol- icíu stemd'ur ryðigaður kólíur- imm. Þakið og rifurnar í múrm- um enu vaxnar steppugróðri. Kirkjuigarður sést sjaldan leng Urr umihverfis kirkjluna. Venju- legast að búið sé að brjóta nið- ur krossana og róta upp gröf- umum. Altarismyndirnar eru að hiálfu máðar af áratU'ga regni ag útkrotaðar af Wúrum og frökkum álietruinum. Á kir'kjutröppunum er brenns'lciolíiufat. Þar er drátt- arvagm á ferð. Við aðra kirkju balkkar vörubíilstjöri paninuim imm um skrúðlhúsdyrnar og hieð ur hann með sekkjUim. 1 þeirri 'þriðju hamra vinniuvélar. Ein kir*kjan er einfaldlega harðilæist og þrumir tóm og dauð. Atuk þess hefur ýmsum verifl snúið í félagsheiimili með áróðiursspjöiOuin og kvik- myndaaiuglýsinig'um: „Við verð- um að auka mjólkurframleiðsl- una" — „Friðarsöngurinn" — „Stórkostleg't afrek". Mennirnir hafa alltaf verið eigingjarnir og aft slæmir. En forðum hljcimaði kvö'.dhringing im út yfir borgina, yfir akur og skóga. Hún er hvatning til að varpa af sér hinum fávis- liegu jarðnesku áhyggjum og hejga hinu eiiífa stundar um- hugsun. Þessi klukknaihljcim- ur, sem nú lifir aðeins í göml- um visum, lyití hugunum og varðveitti memn frá þvi að nið- urlægjast í fjórfæitt kvikindi. I þessa steina, þessa litlu kirkjuturna, lögðu forfeður vorir það bezta, sem þeir átitu, alla sína lifsreynsju. „Höggðu niðiur skrapið, Vitjlka, láttu hakann dynja án þess að hugsa þig um!" Kvikmyndasýningin hefst klukkan sex og dansimn k>ukk am átta. BORGIN VIÐ NEVU Kmékrjúpamdi englar með lampa í höndum sér umkringja himn býsanti'Ska hvolfturn Isaksdómkirkiun'nar. Þrjár gullnar, oddmjóar turn- spírur kallast á yfir Nevu- og Mojk'usikim. Ljöm, tröllskripi og sfinxar vaka hér og þar yfir fi'áirsjóðum eða dotta í ró. Sex- æki sigurgyðjiunnar geysist fram um hinin kynlega 'hvolf. boga Rossis. Hundruð súlma- gangna, þúsundir steinsúlna, prjónamdi hestar, naut, sem spyrma við fótium . . . En það happ að hér leyfist ekki að byggija meitt lengur! Engri skýjakljúfsófreskju verð ur hrúgað upp við Nevskji- stræiti, útilolkað að reka sam- an nokkurn fimimlhiæðakassa við Griboiede-skurðinm. Eng- imn einasti húsasmíðameistari, það gildir einu hversu hátt embætiti hanm hefur, eða hversu mikill auli hamm kann að vera, hann gsitur ekki not-. fært sér áhrif sín til að reisa nokkra byggingu, nema langt fyrir utain göimlu borgina. Hversu framandi kem.ur hún oss ekki fyrir sjónir — og samt er húm' vor dýrðlegasti heiður. Bn sú nautn að reika nú um þessi breiðstræti! En forfeður vorir skópu þessa fegurð með samanbiitmum tönnium og ragm- andi, kafandi í himuim ömurlegu fúamýrum. Beim þeirra kýbtust saman, bráðmuðiu samatn og urðu að steini í þessum — gul- leitu, rauðlbrúnu, súkkulaðil'itu og græ'mu —höilium. Það er hrylHIegt til þess að hugsa, að einmiig voirt óskapm- aðarlega og voinlausa lif, vor beizku andmiseii, stunur hinna skotnu og tár kvenmanma — að alflt þebta skuli einnig falla í gleyimsku. Eða verðiur þetta ailt líka til þess að veita jafn M'lkcimma, eili'fa feg'urð? SEGDENVATN Maður skrifar ekki um þetta vatn, maður hefur það heldiur ekki í hámæilum. Allar leiðir þangað eru lika ldkaðar, eins og um töfrahöli væri að ræða. Við allar aðleiðir gín banm- tláikn, eitt stakt, þögult str-ik. Þú 'k-emiur auga á þetta táfcn á vegi þínium, hivort þú ert mað Framhald á bls. 16. KONUR og KARLAR OG MUNURINN Á ÞEIM Náttúran virðist meta kvenkynið meira, en allar tegundir menningar hafa verið hliðhollari karlkyninu Fyrsta Mósebók frr nieð rangt mál. Guð slasipaði Evn fyrr. Svo segir sálfræðingurinn John Money við Johns Hopk- Ins háskólann. Það t'.ein hann á við, er það, að grundvallar- viðieitni fóstursins »é að skapa kvenveni. Það veirði a^ð hæta einhverjn við til þess að fá út karlveru, on fyrst og fremst leitist náttúran við að skapa kvenveru. Náttúran kmnn að meta kven kynið meira, en næstum allar togundir maimingair hafa wirið hliðhollari karlkyninu. Þessi ágreining-ur v»?ikur í síauknum mæli mikilvæga spurningru (ank rifrildis herskárra kven réttindakvanna): Ea-u konur gjörólíkar körhim ? Kvenrétt- indafólk trúir því, að allur munur — anniar en líkamlejrur — stafi af áhrifum frá samfé- laginu. Hin skoðunin w sii, að allur mismunur sé ákveðinn af gonumim. En í auguni visiinda- nianna ec þessi kejipni milli eðlis og: uppeldis gerð of ein- föld. Þeir telja, að það sem mannlegar verur eru sé árang- urinn af flóknu sojnspili beggja þessara afla. Christopher Oun sted, liffræðingur í Oxford seg ir: „Það er skökk tvískipting að segrja, að þessi mismunur sé meðfæddur eln hinn áunninn. Það er sama og að fara að spyrja penny-mynt, hvort hún sé framhliðar-penny eða bak- hliðar-penny." Eins og Frank Beach, sálfræðingnr í Berke- ley leggir. til málanna: „Fium- eigiinleikar kunna að vera meðfæddir, en flóknar hegðun armyndir eru það sennilega ekki." Sú hugmynd, að meðfæddir frumeiginloikíw séu til, byggist á þrenns konar vitneokju. I fyrsta lagl eru það uppeldis- áhrif, sem Margaret Mead vitn- a,r til. Næstum alls sfcaðai- sér móðirin að mestu um barnið, en kaii-lmaðurinn er valda- og árásairaflið. Sumilr maitiinfraeð- ingar haJda því fram, að til hafi vorið oinstöku saimfélög þar sem kvonkynið hafi liaft öll völdin, en aðrir andmæla þessu. EINKENNI KVNJA I>að er staðreynd, aö með fleistum jarðbundniini æðri dýr nm hefnr kan-lkynið völdin og: það aðalhlutverk að verja kvenkynið og afkvæmin. Sum- ar iraninsóknh- gaía. til kynna, að þetta oigi oinnig við þegar ungarnir eru aldir upp, aðskild- ir frá liiimm fullorðnu og það virðist gefa til kynna, að þeir læri akki hlutvco-k sitt af sam- félaginu. I uks má geta þess, að hegð unajrmiganunur kynjanna keni- ur í ljós, löngu áður en nokk- urt barn g'æti lmgKianlega fund ið mmnsta mun á fcreldrimum eða vitað, hvoru foreildranna því væri ætlað að líkjast. Sál- fræðingurinn Jerome Kagran í Harvard segir: „Góð aðferð er að ganga út frá því, að því fyrr sam mismunur kemnur i ljós, því líklegra e»r, að hann stafi af líffræðilegum ástæð- um." En líkamlagui- muimr kennur jafnvol fram fyrir fæðingu. Hjartað í kvenkyns fóstri slær oft örar og stúlkur eru meira bráðþroska. Félagsfræðingur- inn Barbette Blackington seg- ir: „Konur eru botur gerðar verur." Að vísu standn karl- menn þeim framar að kröftum og þrautseigju — en það skipt ir litlu máli í vélvæddu þjóð- félagi. Nýlogar raiansóknir gefa til kynna, að jafnvoil í heilanum geti verið kynjamunur. f rann og veru bregðast ný- fædd stúlkuböirn öðruvísi við í sumum tilvikum. Þær bregðast fljótar við ef teppið er tekið ofan af þeim og oins við snert- ingu eða sársauka. Ennfremur liafa tilraimir sýnt, að tólf vikna gamlw stúlkur horfa lengur á ljósmyndir af andlit íim en strikamyndiir. Piltbörn geira á þessu engan mun á þeim aldri, enda þótt síðar meir voiti þeir strikamyndunum meiri eftirtekt. Kagan viður- konnir áhrif frá umhverfinu, en haiin hefuir fundið, að þau eru meiri á stiilkiir en pilta. Stúlkubörn, sem mæðurnai- horfðu meira fraiman í, voru eftirteiktarsiamari á andlit en hinar, sem mæðurnar horfðu minna á. Hvað pHtbörn snerti var cingin föst reigla á þessu. INNKI LÍFFÆBI Sumir sálfræðingar telja, að þetta hve snemma stúlkubörn fara að veíta andlitum eftir- tekt, sýni, að konur hafi til að bera meiri næmleilta gagnvart öðrum ma.nnverum — og ef til vill meðfæddan. Kannski er þetta skýringin á því, að stúlk ur virðsast hafa meiri ánægju af umgengni við f ólk. Jafnvel eftir ungharnsaldur- inn sýna kynin af sér mismun- andi áhuga, som etkki virðist stafa, af vana einvörðungu. Sál könnuðurinn Erik Erikson hef ur komizt að því, að piltar og stúlkur 10—12 ára nota flatar- mál á mismunandi hátt, þegar þau eiga að byggja eitthvað upp úr kubbuin. Stúlkurnair hyggja þá oft lágan vegg með vandlega tilbiinnni dyrum, sem umlykur kyrrlátt innaiihúss svið. Piltarnir eru líklegri til að reisa háa turna, framhliðar með fallbyssum og líflegum úti sviðum. Erikson viðurkennir, að hér geti verið um uppeldis- áhrif að ræða, can telur þó, að þau séu ekki öll skýringin á þessum leik barnanna. Hann telur, að þetta standi í sam- bandi við lögrli kynfæranna, sem á karlmanninum eru úti, ágeng og uppstæð, en hjá kven kyninu iiingivingur að oggja- stokkunum. Miísmuniir kynjanna kemiur í ljós anemma ævinnar í hæfi- leikum ongu síður em í áliuga- málum. Enda þótt stúlkur standi piltum venjulega að baki um stærðfræðilega og rúmfræðilega iíugsun, þá eru þær fljótari að læra reikning og læra fyrr og betur að tala. Suiiiir vísindamenn telja að þessir yfirburðir þeirra í tali kunni að stafa af einhverjum kynferðisniis3mun i heilanum. Aðrir halda því fram, að þeir geti stafað af því, að mæðurn ar tala meira við stúlkubörn en piltbörn á yngsta aldurs- Tilraun, sem leiddi í ljós mismunandi atferli sveinbarna og stúlkubarna. Væru þau lokuð inni með grind, reyndu drengirnir að brjótast út, en telpurnar fóru að gráta. ' 21. mai 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.