Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 21.05.1972, Blaðsíða 11
KONUR og KARLAR OG MUNURINN Á ÞEIM Náttúran virðist meta kvenkynið meira, en allar tegundir menningar hafa verið hliðhollari karlkyninu beinunum og hentist svo aPtiur af stað og dró kviðinn í snjón- uim! Bg þarf ekki hænsnabeinin þin, sagði hann. Gef mér aðeins frelsið! VATNSSPEGLUN Á yfirborði stríðra strauma eru engar speglanir, hvorki nær né fjær. Jafnvel þótt straumurinn sé ekkert grugg- aðiur og laus við að freyða, veldiuT st'öðiuig iðan og enda- llaus endurnýjunin þvi, að speg illmyndirnar verða svo ókyrrar og ójjósar að emgim leið er að gera sér þeirra grein. Þá fyrst, þegar fljótið hef- ur streymit sína löngiu leið út í breiðan og lygnan ósinn, eða hreiðrar um siig í kyrri vík eða lirtlu vatni, þar sem straum'kast ið ýfir ek'ki lengur yfirborðiið, þá fyrst getum vér greint hvert lauf strandtrjánna á spegil- sléttu yfirborðinu, já, minnstu sikýjarönd og heióblátt dýpi hdmimsins. Þannig er einniig okkiur var- ið, þér og mér. Ef okkur hef- ur ekki til þessa verið unnt að greina eða endurspegia á nokk urn hátt þann sannleika, sem ber merki eilífðarinnar, mundi það þá ekki stafa af því, að við erum enn á hreyfimgiu i ein hverja átt? Að við iiifium enn? FERÐ MEÐFRAM OKAFLJÓTI Þegar maður ferðast um borg ir Mið-Rúisslands skilst manni af hverju friðsæld hinnar rússnesku náttúru stafar. Hún felst í kirkjunum. Þær minna á hrvú'tar og rauðar prins essur. Það er engu likara e~i að þær hafi með ö'Ilurn sínum grönnu, oddmjóiu og ólíikiu Wiukkuturnum, sem gnæfa yfir hversdagsleg hálm- og timbur- þökin, klifið upp á hæðirmar og hlaupið upp á hólana með- fram breiðium fljóitiunum. Þær kinka kolli hver til annarrar úr fjanska. Teygja siig mót hiiimni frá dreifðium borg- um, sem sjá ekiki sín á miifli. Hvar sem maðiur reiikair á akri eða engi, fjarri öiliium manna- bústöðuim, er maður aldrei ein- mana. Hvort heldur yfdr skóg- anmúrkin, uppborin heyin, eða sjálfa s'jónrönd jarðarinnar, lok'kar hvolfþak lítids kirkju- turns þig tdl sín, ýmist frá Gorki, Lavietskilje, eða Lub- iitji, eða frá Gaivrilovskoje. Em þegar kemur inn í borg- ina finnur maður, að það voru ekki hinir lifandi heldiur myrfcu, sem heilsuðu manni, úr fjarlægð. Búið er að fella kross ana fyirir llöingu eða þeir lafa uppi skakkir og skæildir. Niður úr flögnuðu, gapandi hivoflfhol- inu stendur ryðlgaður kóifur- inn. Þakið og rifurnar í múrn- um enu vaxnar steppugröðri. Kirkjuigarður sést sjaldan leng ur umhverfis kirkjluna. Venju- legast að búið sé að brjóta nið- ur krossana og róta upp gröf- unum. Altarisimyndirnar eru að hiálfu máðar af árafuiga regni og útkrotaðar af klúrum og frakkum áletrunum. Á kirkjutröppunum er brennsduolíiufat. Þar er dráfct- arvagm á ferð. Við aðra kirkju ba'kkar vörubídstjóri paliifnium inn um skrúðlhúsdyrnar og hl.eð ur hann með setókjum- 1 þeirri þriðju hamra vinmuvélar. Ein kiikjan er einfaldlega harðíætít og þrumir tóm og dauð. Auk þess hefur ýmsum verið snúið í félaigsheimili með áröðiursspjöiGuin og kvik- myndaaiuglýsinigum: „Við verð- um að auka mjóikurfraimleiðis 1 - una“ — „Friðarsöngurinn" — „Stórtoostlegt afrek“. Mennirnir hafa alltaf verið eigingjarnir og oift slæmir. Em> forðum hljcimaði. kvöidhringinig in út yfir borgina, yfir akur og skóga. Hún er hvatnimg til að varpa af sér hinum fávis- legu jarðnesku áhyggjum og heilga hinu eilífa stundar um- hiugsun. Þessi klukknaihljóim- ur, sem nú lifir aðeins í göml- um vísum, lyfiti hugunum og varðveitti menn frá þvi að nið- urlæigjast í fjórfæitt kvikindi. 1 þessa steina, þessa litlu kirkjiuturna, lögðu forf'eður vorir það bezta, sem þeir áfctu, alla sína liífsreynslu. „Höigigðu niður skrapið, Vitjlka, lát'bu hakann dynja án þess að hugsa þig um!“ Kvikmyndasýninigin hefst klukkan sex og dansinn kirukk an átta. BORGIN VIÐ NEVU Knékrjúpandi englar með lampa í höndum sér um'kringja hinn býsantiska hvolfturn Isaiksdómkirkj'unnar. Þrjár guldnar, oddmjóar turn- spírur kailast á yfir Nevu- og Mojkusíkin. Ljóm, tröllskrípi og sfinxar vaka hér og þar yfir fjiáirsjóðum eða dofcta í ró. Sex- æiki sigurgyðjunnar geysist fram um hinin kynlega 'hviolf- boga Rossis. Hundruð súlna- gangna, þúsundir steinsúlna, prjónandi hestar, naut, sem spynna við fótium . . . En það happ að hér leyfist ekki að byggija neifct lengur! Engri sikýjakijúfsófresikju verð ur hrúgað upp við Nevskji- stræiti, útilolkað að reka sam- an nokkurn fimimlhiæðakassa við Gribojede-skiurðinn. Eng- inn einasfci húsasmíðameistari, það gildir einu hversu hátt embæbti hann hefur, eða hversu mikill auli hamn kann að vera, hann gsifcur ekki not- fært sér áhrif sin til að reisa noklkra bygging'u, nema langt fyrir utan göimlu borgina. Hversu framandi kemur hún oss ekki fyrir sjónir — og samt er hún vor dýrðlegasti heiður. En sú nautn að reika nú um þessi breiðstræti! En forfeður vorir skópu þessa fegurð með samanbiitnum tönnum og ragn- andi, kafandi í hinum ömurleigu fúamýrum. Bein þeirra kýbtiust saman, bráðmuðiu satmam og urðu að steini í þessum — gul- leitu, rauðlbrúnu, súkkulaðilitu og græmu — 'höihim. Það er hrylliiegt til þess að huigsa, að einniig voirt óskapn- aða.rlega og voinlausa lif, vor beiztou andmiseli, sfcunur hinna skotnu og táir kvennanna — að alilt þetita skuli einniig falla i glleymjsku. Eða verðiur þetta allt li'ka til þess að veita jafn Mlkcimma, eilrfa fegurð? SEGDENVATN Maður skrifar ekki um þetta vatn, maðlur hefur það heldiur ek'ki í hámæilum. Allar leiðir þangað eru lifca ldkaðar, eins og um töfrahöll væri að ræða. Við aliar aðleiðir gín bann- fcákn, ei.fct stakt, þöigult S'tr-ik. Þú kemiur au.ga á þetta táfcn á vegi þín'um, hvort þú ert mað Framhald á bls. 16. Fyrsta Mósebók f('«' með rangt mál. Guð slciipaði Evu fyrr. Svo segir sálfræðingurmn John Money vlð Johns HopU- ins liáskólamn. Það sem hann á við, er það, að grundvallar- viðloitni fóstursins aé að skapa kvonveru. Það vorði að bæta einliverju við til þoss að fá út karlvaru, on fyrst og frenust leitist náttúran við að skapa kveaiveiru. Náttúran kisinn að meta kvem kynið meira, ein næstum allar togimdir manningair hafa vcirið hliðliollari karlkyninu. Þessi ágreinlngur vetkur i síaukmim mæli mikilvæga spurning-u (auk rifrildis herskái-ra kven réttindakvvtnna): Ei u konur gjörólíkar körlum? Kvenrétt- indafólk trúir því, að allur munur — annar ©n líkamlegur — stafi af áhrifum frá sainfé- laginu. Hin skoðunin w sii, að allur misinunur sé ákveðinn af gonununi. En í augum vísimda- manna er þessi keppni milli eðlis og uppeldis gerð of ein- föld. Þeir telja, að það sem mannlegar verur eru sé árang- nrinn af flóknu somspili beggja þessara afla. Cliristoplier Oun sted, liffræðingur í Oxford seg ir: „Það er skökk tvískipting að segja, að þessi misinuinur sé meðfæddur eln liinn áunninn. Það er sama og að fara að spyrja penny-mynt, hvort hún sé framhliðar-penny eða bak- hliða,r-penny.“ Eins og Frank Beacli, sálfra'ðingur í Berke- ley leggu: til málanna: „Fmm- eiginleikíir kunn.a að vera meðfæddir, ein flóknar hegðun armyndir eru það sennilega ekki.“ Sú hug'mynd, að meðfæddir frumeiginloikr.r séu til, byggist á þrenns konar vitneokjn. 1 fyrsta lagi eru það uppeldis- áhrif, sem Margaret Mead vitn- ar til. Næstum alls stiaðar sér móðirin að mestu um barnið, en kairlnmðurinn er valda- og árásan'aflið. Sumiir nia.unfraeð- ingar lialda því fram, að til hafi verið einstökn samifélög þar sem kvenkynið liafi haft öll völdin, en aðrir andmæla þessu. EINKENNI KYNJA Það er staðreynd, að með flcistum jarðbundnum æðri dýr um hefiir kan-lkynið völdin og það aðalhlutverk að verja kvenkynið og afkvæmin. Sum- ar i-aninsóknh- gofa til kynna, að þetta oigi einnig við þegar ungarnir eru aldir upp, aðskild- ir frá hiniun fulloi-ðnu og það virðist gefa til kynna, að þeir læri ekki Uiitveo'k sitt af sam- félaginu. Loks má geta þess, að hegð unaji-mlsmiimír kynjanna kemi- ur í ljós, löngu áður en nokk- urt barn gæti liugKainlega fimd ið minnsta mun á fci eldiuniun eða vitað, hvoru l'oreldra.nna því væri ætlað að líkjast. Sál- fræðingurinn Jerome Kagan í Harvard segir: „Góð aðferð er að ganga út frá því, að því fyrr sam nusnmnur ketmur i ljós, því líklegra ar, að liann stafi af líffræðilegum ástæð- um.“ En líkamlögur miinur keinur jafnvol fram fyrir fæðingu. Hjartað í kvenkyns fóstri slær oft örar og stúlkur eru meira bráðþroska. Félagsfræðingur- inn Barbette Blackington seg- ir: „Konur eru betur gerðar verur.“ Að visu standa karl- mejnn þeim fra.mar að kröftum og þrautseigju — en það skipt ir litlu máli í vélvæddu þjóð- félagi. Nýlegar raiansóknir gefa til kynna, að jafnvcd í heilanum geti verið ky-njamimur. í raun og veru brogðast ný- fædd stúlkubiirn öðruvisi við í sumiim tilvikum. Þær bregðast fljótar við e,f teppið er tekið ofan af þeim og tíins við snert- ingu eða sársauka. Ennfremur liafa tilraunir sýnt, að tólf viknia gamlmr stúlkur liorfa lengur á ljósmyndir af andlit uim en strikaimyndiir. Piltbörn geira á þcssu enga.n mun á þeim aldri, enda þótt síðar meir veiti þeir strikamyndunum meiri eftirtekt. Kagan viður- keumir áhrif frá iimhverfimi, en liann hefuir fundið, að þau eru meiri á stúlkur en pilta. Stúlkubörn, sem mæðurnar liorfðu meira frainia.n í, voru eftirtektaraamari á andlit, en hinar, sem mæðurnar liorfðu minna á. Hvað piltbörn sneirti var eiJigin föst regla á þessu. INNRI LÍFFÆRI Sumir sálfræðingar telja, að þetta hve snemma stúlkubörn fara að veíta andlitum eftir- tekt, sýni, að konur hafi til að bera meiri næmleika ga.gnvart öðrnm mannveruni — og ef til vill nieðf;eddan. Kannski er þetta skýringin á því, að stúlk ur virðast Iiafa meiri ánægju af umgengni við fóik. Jafnvel eftir nngbarns'ialdur- inn sýna kynin af sér mismun- andi áhuga, sem etkki virðist stafa, af vana einvörðungu. Sál könnuðurinn Erik Eriks.on hef ur komizt að því, að piltar og stúlkur 10—12 ára nota flatar- mál á mismunandi liátt, þegar þau eiga að byggja eittlivað upp úr kubbum. Stúlkurnar byggja |:á oft lágan vegg með vandlega tilbúnum dyrum, sem umlykur kyrrlátt inntunhúss svið. I’iltarnir eru liklegri til að reisa háa turna, framiiliðar ineð fallbyssum og líflegum úti sviðum. Erikson viðurkennir, að hér geti veirið um uppeldis- áhrif að ræða, «;i telur þó, að þau séu ekki öll skýringin á þessum leik barnanna. Hann telur, að þetta standi í sam- bandi við lögin kynfæranna, sem á karlmanninum eru úti, ágeng og uppstæð, en lijá kven kyninu inngangur að eggja- stokkunum. Miísniunur kynjanna kemur í ljós nnemma ævinnar í liæfi- leikum engu síður ejn í álmga- máliim. Enda þótt stúlkur standi piltum venjulega að baki um stærðfræðilega og rúmfræðilega luigsun, þá eru þær fljótari að læra reikning og iæra fyrr og betur að tala. Sumir vísindamenn telja að þessir yfirburðir þeirra í tali kunni að stafa af einhverjum kynferðismifjmun í lieilanum. Aðrir halda því fram, að þeir geti stafað al því, að mæðurn ar tala meira við stúlkubörn en piltbörn á yngsta aidurs- Tilraun, sem leiddi í ljós mismunandi atferli sveinbarna og stúlkuburna. Væru þau lokuð inni með grind, reyndu drengirnir að brjótast út, en telpiirnar fóru að gráta. 21. mal 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.